Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 7
MO' -
3 Jl'JLÍ 1973
7
Bridge
Varmiarspilari verður á'valtt að
víra vel á verði og gera
sér grein fyrir hvernig bezt er
aðihaga vöirniníni.
NOEÐUK:
S: D-G-4
H: G-3-2
T: G-6
L: K 9-6 5-3
VESTLB:
S: 9-8-7-6
H: 5
l’: Á-D-10-8 7
L: 8-7 2
AUSTUR:
S: K-10-5
H: D 10 9
T: 9-5-32
L: D-G-10
SUBUR:
S: Á-3-2
H: Á-K-8-7 6 4
T:,K4
L: Á4
Suður var sa*gmhafi í 4 hjört-
um og vesfur 3ét úf spaða 9.
Sagmhafi drap í borðd með
dTOttmingu, austur drap með
kóngi og sagmhafi drap með ási.
Næst tók sagmhafi ás óg kóng 1
hjarta, tók næst ás og kóng í
iaufi, trompaði siðan þriðja lauf
ið og þar með var iaufið í borði
orðið gotrt. Andstæðimgannir
fengu siðan siag á hjarta og 2
á tigul, etn sagnhafi fékk 10
sdagi og viaran spiiið.
Hægt er að koma í veg fyrir
að spiiið viinnist. Austur má
ekiki dmepa í byrjun með sþaða
kómgi. Hann á að Vita eftir út-
spilinu að vestur á ekki spaða
ás, þess vegna hefur það eng-
an tiigamg að drepa með spaða
kóragi og með þvi að gera það,
þá gefur það sagnhafa aukna
möguleika til að gera iauf-
ið gott, en austur á að sjá að
mikiQ hætta er á þvi. Gefi aust-
ur spaða drattninguna í fyrsta
sJag, þá á sagnhafi ekki inn-
kornu i borðið, þegar laufið er
orðið gott og verður alitaf að
gefa 2 siagi á tígui, eimn á spaða,
einn á hjarta og spiDið tapast.
Vegaþjónusta
F.Í.B.
«m helgina
Þjónustutími hefst k3. 14.00 i’
dag og iýkur kl. 24.(X).
H.l.B. 1. Út frá Reykjavik og
Hvaifirði.
F.Í.B. 3. HeBisheiði .— Þingveil-
ir.
F.Í.B. 5. Staðsettur við Hvítár-
brú og sinmir nærsveitum.
Vegaþjónustan ámimnir bif
reiðaeigendur um að hafa með
sér heiztu varahiuti i rafkerfi
og umfram aJOt viftureim. Sim-
svari F.Í.B. er temgdur við
33614 eftir skrifstofutíma.
ÍM
illlllll
BAG
MRNMNA..
BANGSÍMON
Eftir A. A. Milne
legt skrítið, enda þótt hún sé ekki sérlega vitur. Hún
mundi sennilega vita, hvað gera skyldi, ef hún væri
umkringd vatni á aJla vegu. Og Kaninka. Hana vahtaði
að visu allan bókarlærdóm, en henni datt alltaf eitt-
hvert.þjóðráð í hug. Kengúra? Hún var ekki vitur. Það
gat enginn sagt um bana. En hún mundi verða svo
hrædd um Kengúrubarnið, að ósjálfrátt mundi henni
detta eitthvert gott ráð í hug. Og loks var það Asninn.
Hann var alltaf dapur og drungalegur hvort sem var.
Honum stæði sennilega á sama, hvort hann væri blaut-
ur eða þurr. En mér þætti garnan að vita, hvað Jakob
mundi gera?“
Þá mundi hann ailt í einu eftir sögu, sem Jakob hafði
sagt honum af manni á eyðieyju. Hann hafði skrifað
eitthvað á blað og stungið því í flösku og svo kastaði
hann flöskunni í sjóinn. Grislingurinn hugsaði með sér,
að einbver kæmi áreiðianiega og hjálpaði bonum, ef
hann gerði siíkt hið sama.
Hann fór niður úr glugganum og leitaði á þeim stöð-
um í húsinu, þar sem ekki var vatn. Loks fanin hann
biýanf og þurran bréímiða og flösku með tappa. Öðrum
megin á bréfmiðann skrifaði hann:
FRHMWlLÐSSfl&flN
HJÁLP
GRISLINGURINN (ÉG)
og hinum m-egin skrifaði hann:
ÞAÐ ER ÉG, GRISLINGURINN
HJÁLP, HJÁLP
Hann stakk bréfinu í ílöskuna og tróð tappanum í,
eins langt niður og hann gat. Svo teygði hann sig út
um gluggann, eins langt og hann gat, og fleygði flösk-
unni út í vatnið, eins langt- og hann gat . . . búms . . .
Hann sá, hvar flaskan kom upp á yfirborðið aftur og
flaut hægt burt. Hann fylgdi henni eftir þangað til
hann var farið að verkja í a-ugun. Stundum hélt hann
að það væri flaskan sem hann sá langt í burtu, og
stundum var það lítil bylgja. Loks vissi hann, að hann
mundi ekki sjá hana meira og nú hafði hann gert allt,
sem hann gat til að fá hjálp.
„Nú verða hin að grípa til sinna ráða,“ hugsaði hann.
„Og ég vona að þess verði ekki langt að bíða, því ann-
ars verð ég að synda, og það kann ég ekki, svo ég vona
að þess verði ekki langt að bíða.“ Hann stundi við og
sagði svo: „Ég vildi óska, að Bangsímon væri hérna.
Það væri miklu skemmtilegra, ef við værum tveir.“
Bangsímon svaf, þegar rigningin byrjaði. Það rigndi
nótt og nýtan dag og hann svaf nótt og nýtan dag. Svo
dreymdi hann að hann væri kominn í hættulegan rann-
sóknarleiðangur og það var ís og snjór yfir öllu. Hann
hafði fundið sér litla býkúpu og svaf inni í henni. En
hún var svo lítil, að fæturnir stóðu út úr henni og úr
SMAFOLK
JWBANUTS
VE5, MAAM,
I HAVE AN
APPOIMTMENTTO
6EETHEP0CM..J
CGELL, IT ALL 6TARTED ONE NI6HT (JHEN I CÖl)LDN'T6L£EP, ANDI 6AWTHE 5ÖN COME V?, 0NLV IT WA6N7 THE 5UN...IT WA5 A &A6EBALLÍ
J Sd «
COHV D0 I HAVE THI6 6ACK
OVER m HEADPWELL, IVE
AL60 DEVELOPED THI6 RA6H
OR 60METHIN6, VOU 6££, ANP„,
nr
MA'AM, D0 (d£ HAV"E TO
' D15CU55 THI6 IN FRONTOF
THE WHOLE ÓFflCE ?
— .íá ningfrú, ég er með — Nú, þetta byrjaði þannig — Hve-rs vegna ég er með — Ungffrú, JjMríuinii við endl
panttaðan viðtalstíina hjá lækn að ég gat ekki sofið eina nótt- þennan poka? «Tú, sjáðu til að lega að ræða inm þetta i
tasun. Ina og sá sólina k©ma npp, það heffnr Mka myndazt áheyrn allra hér á blðstctf-
það var bara að þetla vax ekki skTáma eða eitthvað þess hátt iítni?
sólin beldur bolti! ar á koBinum mínum og þá
skilnr, að ..... .
FFRDTNA\D
■'r
I