Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Farsælast að ein þjóð gæti nálægra fiskstofna — segja vísindamenn við Hafrannsóknastofnunina í Kiel >* sem dyggilega styðja Islend- inga og kynna málstað þeirra ÞÝZKUR almenningur virð- ist yfirleitt hafa samúð með málstað íslendinga í deilunni um nýju fiskveiðimörkin við ísland. En þýzku blöðin hafa flutt mjög einhliða fréttir og óvinveittar íslendingum, þeg- ar á annað borð var farið að skrifa eitthvað um málið eftir að átökin hörðnuðu á miðunum. Nú sjást þó merki um breytingar á þessu, lík- lega eftir að Þjóðverjar fundu á NATO-fundinum í Kaupmannahöfn hvernig all- ar þjóðir tóku í yfirgang Breta á miðunum og sáu hvert Bretar voru að teyma Þá, eins og Einar Jónsson, ís- lenzkur námsmaður í fiski- fræði við Kielarháskóla sagði við fréttamann Mbl., er þar við haffræðinginin dr. Tomczak og síðan þrjá unga sjávarlif- Hans Otto Boysen, Ehrich og Gunther fræðinga, Siegfried Reck. Dr. JI. Tomczak, haffræðingrur hafði forustuna um opna bréfið um málstað fslands, sem vísinda menn við hafrannsóknastofniui- ina i Kiel sendu frá sér. var á ferð. Nefndi hann sem dæmi mjög jákvæða og mál- efnalega grein í Frankfurther Algemeine Zeitung, sem hingað til hefur stutt dyggi- lega þýzka útgerðarmenn og verið andsnúið íslendingum og taldi að slíkt hlyti að vera bending um breytt viðhorf til landhelgisdeilunnar í Þýzkalandi. Og fleiri ísl. námsmenn í Þýzkalandi tóku undir það. Þýzkir vísiindamenin við haf- rammsókniaistofniunflina í Kiel komu einimiitt fram og situddu málstað Isfliainids í vetur á opún- •berum vettvaugí og í framhaflidii aif því sömdu gtúdentar við Kiel- arhásikóia mjög góða sikýrslu, þar sem fjailað var lagalega, líí- fræðilega og efnahagslega um mál'ið og komið á framfæri rök- »Jm fyrir málstiað ísilandimga. Þeissi óvænti og mikilvægi sbuðn- imgur við málsitað íslendinga var í rauninni ákaflega athyglisverð ur, eiins og á stóð. Fréfttamaður Mbl. heimsótti því haframnsókna srtoÆnrjmima í Kiel um dagiiinin og ræddii við nokkra af þeim vís- indamöninium, sem þama áttu hluit að málli, fil að heyra við- horf þeirra og ástæður fyrir framtiaki þeirra í þágu hiins is- iiemzka málstaðar, sem þedr urðu fyrir óþægiinidum af. Em þeir tóku fram að þama kæmi fram þeirra einkaskoðun, ekki haf- ramirasóknastofnumiairimnar, sem þeir sitiairfa við. Var fyrst rætt NÝTING SKIPULÖGÐ TIL SKAMMS TÍMA 1 samtölunum kom fram, að ýmsar ástæður lágu að baiki þess að vísiimidamenniimir komu fram á opimiberum vettvamgi í landhelgismáli íslendimga, í and- stöðu við stefnu stjómar sinn- ar, auk þess sem þeim blöskraði hve mátetaður íslemdlimga var illa kynmtur og máiltflutmimgur i þýzkum blöðuim einihlliða. En af ranmsóknaskýrsium um ástand fiskstofnamna í Atlamts- hafi og knimgum Isliamd kváðu þeiir sjáanlegt að ástamd þorsk- stofnsins væri of slæmt tid að þorsikurimn gæti náð sér ám nokk urra ráðstafama eða verndunar. • Þessir umgu vísimdamenm kváðust alimenmt telija affara- sælla að eim þjóð hefði lögsögu yfir landgrunni sínu og verndaði það, því ekki hefði gefizt vel að það væri gert á aliþjóðlegum grundvelli. Það væri álitof seim- virkt. — Og við teljum að Is- lendimgum sé treysitamdi til að gæta fiskiimiðainma yfir símu lamdgrummii, jafnt gag.nvart er- lendum fiskiskipum sem ís- lenzkum, sögðu þeir. • Þeir kváðu fiskstofnama í hafiinu mjög viðkvæma og breytiiilega og því ekki hægit að skipuleggja vemdunaraðgerðir tiil lamgs tima í senm. Eimm aðili og þá helzt eim þjóð, verður að geta brugðið skjótt við 1 þágu vernduinarmála, ef ástand stofn- anrna breytdst og ástæða þykir t:lt. — Þess vegna teljum við að ein þjóð sé í þessom efnum fær- ar; um að gæta hafsvæðisims i kriingum tiaind sitt, sögðu liffræð- ingamir þrír. Því mega íslemd- imgar alls ekki ákveða og semja um skipuflag veiðamma tdl lamgs tíma við aðrar þjóðir. En stóru fiskveiðiaðilamir mumu ávalit standa hart á móti ölíluim breyt- imgum á saminiimgum og veiði- kvótum, sem búið er að semja um. • Þá kváðu þesisir ungu vis- Lndamenm aðgerðlir síinar að hluta af stjómmálailiegum toga spunmar. Verkalýðsfélögin og fjölmiðlar beittu sér gegm málstað íslemdimga fyrir áhrif frá þeim fáu auiðhriimgum, sem ráða yfiir ölflum fiskvai'ðum togaramma og verzlium með fi.sk í Þýzkalamdi. — Og við teljum ekki að þeir eigli að hafa rétt tii að nýta laindgrunn ammama þjóða, sögðu þeir. Við lærum fiskitfræði og okkur finmst að viið eflgium að hafa meiri afskipti af efmahiaigs- legri hflið máisims. Ekki taka bara víisindale.gu ramnsótonar- hffiðima, því efniahagslegar og stjórmmálailegar ástæður hafa á- hrif á fiskveiðar og ofveiði. Og visjnidamemm ætitu að hafa áhrif þair Mka. Við getum ekki beðið eftiir að síðasta vísimdalega skýrslam sé tillbúin um ofveiði, því þá er jafnain orðið of se'nt að verndia fiskstofnaiia. • Loks kváðu ví'simdameTOiim- ir þaið eim rökim í máffimu íslend- imguim í vll, og þau ekki vediga- minmst, að efnaihagslflíf Islemd- inga væri algeriega háð fiskveið um, þar sem aftur á móti hvíldi ekki mema títið brot af þýzkum efnahiaig á fiiskveiðum og hægt að gera þar á breytimgar áin verulegs tjónis. Þýzku líffræðingarnir þrír: H ins Otto Boysen, Sigfried Ehrich og Gunther Reck. ERITÐLEIKAR FLOTANS KENNDIR ÍSLENDINGUM Haffræðimigurinn dr. M. Tomc- zak hatfði forustu'nia fyrir því að opna bréfið var samið, sem studdi máflstað ís’aimds og seni fiskimálaráðiherra Þýzkailamds og kynnt fjölmiiðíium. Hanin samdi það og bar undir ailllia starfs- menin haframmsóknais'bofnunarmn ar í Kiel. 46 sikrifuðu umdiir, sem er uim he'lmimigur aiMna sem þar starfa. 1 þeim hópi voru 23 vis- imdamemm, af 50, eða helimimgur þeirra, sem hainin t'aldii mjög já- kvæða úitkomu. En aðrir sögðu að nær alitlir miumdu semmilega hafa skrifað undir, ef pólistisku köflunum hefði verið sleppt. Þar sem hafrannsóknas'tofn- unlim í Kiel hefur ekki sjálf beim- ar rammsókmiir á fisikiimiðiumum við ísland, byggðu víSiimdamemm- irmir skoðun síma á ranmsókinum og skýrsluim allþjóðaihaframm- sókmastofnuinarimmar og ís- lemzkra fliekifræðimga, en dr. Tomczak kvað augljóst að á- stand þorsks'tofnsins á þessu svæði væri þammiiig, að hanm næði sér elcki nema eiitthvað væri að gert homum tiil verndar. Sagði dr. Tomczak, að aðalá- stæðan til þess að hanm kom íram á opimberan vettvang með sínar skoðanir og félaga sinna, hefði verið sú, að þeim fanmst málstaður íslamds ekki koma fram í Þýzkalandi. Verkalýðsfé- lögim bei'ttu sér gegn þv’ að Is- land færði út. Ástæðan væri sú, að erfiðleikar væru bæði hjá kaupskipaflotamum og fiskveiði- flotanum. Kaupskipin voru seid til Grikklands og Panama og at- vinmuleysi er í stéttinni. Og á fiskiekipaflotanum óttuðust menn yfirvofandi atvimnuleysi, þótt ekki væri enm farið að bera mikið á því. Ti‘1 dæmis hefði verið lokað fiskiskipahöfniinmi 1 Kiel fyrir 2 árum, þótt búið væri að leggja milljónir í uppbygg- ingu hennar. En það var gert vegna hagræðimgar og breytinga, sem stóru fiskhringarniir réðu. Teldu verkalýðsféiögim sflg ekki geta ráðizt gegn stóru fiskveiði- fyrirtækjunum, og fyndu sér því í útfærSIu ísleinzku fiskveiðiland- helginnar sökudólg fyrir hugsan- legt eða væntanlegt atvflnnuleysi. Kenndu ísiendingum um það. Þegar útfærsla íslenzku fiskveiði landhelginnar kom til fram- kvæmda, viidu verkamenn því setja bamm á landanir íslenzku togaranna. — Það var ekki við því að búast að hinn almenni verkamaður skilldi samhengið í máliinu, segir dr. Tomczak, en mér fanmst að verkalýðsfélögin hefðu átt að gera það og út- skýra málið, og ekki láta sllkt gerast. Ég sá þetta aldrei neins staðar skýrt eða sagt frá því á réttam hátt í blöðum. — Við byggðum okkar skoðun á haffræðilegum sjónarm'ðum og á vandlega og vel unninmi skýrslu um ísienzku fiskstofnana, sem alþjóðahafrannsóknastofnumin gerði í samvflnmu við fi-ski- fræðingana íslenzku. Sam- kvæmt því var upp gefið að að þorskstoíniinn væri í mikiCli hættu. Landbúnaðar- og fisk- veiðiráðuneytið hér í Þýzkalandl haldið, en fel'ldi þetta nliiður í simmi skýrslu, að svo geti ekki fram haldið, en felldi það niður í siinni síðustu skýrslu. Þar er aðeins sagt, að Islendingar geti ekki fært út eimhliða. Slíkt verði að byggja á alþjóðlegum grunni. Þvi svara ég til, að íslendimgar hafi beðið í 20 ár og geti ekki gert neitt annað em fært út eirv- hliða, sagði Tomczak. j Bréf það, sem visindamennim- ir í Kiéi sendu frá sér fór viða og var birt í blöðum. Þar kom lika fram miikid andstaða við rök þeirra. Var m.a. sagt, að maim- f jöldi væri minni á öllu íslandi en í síldarhöfnunum einum í Þýzka- landi og þvi skiptu þeir, sem þar vinna, eins miklu máli og íslemd- ingar. — En þetta er alrangt, sagði Tomczak. Innan við 0,3% byggja hér á fiski og fiskveið- um og því getum við auðveld- lega breytt. En á ídlandi er 6- gerlegt að breyta frá fiskveiðum i eitthvað annað. Eftir að bréf vísimdamannamma var birt opinberlega varð mi'k- iU úlfaþytur í hafrannsókma- stofnuninni, þar sem menm skipt ust í tvo hópa. Var haldinm furnd ur til að ræða málið. Hafranm- sóknastofnunin er ríkisstofnun og framkvæmdastjóri hennar var staddur suður i Bonn til að reyna að fá nýtt hafrannsókma- skip, er í blöðum birtust áiykt- anir frá starfsmönmum stofnun- arinmar andstæðar stjórmimni. En dr. Tomczak vildi lítið um það ræða, sagði að bréfið hefði ekki verið frá sjálfri stofnuninnii, he'ldur vísindamönnunum sjálf- um. Eftir það tóku sig til stúd- entar í líffræði við Kielarháskóla og sömdu flaniga og ít.arlega skýrslu í samvinnu við aðstoðar kennara í umhverfisfræðum, þar sem fjallað var um lögfræðileg- ar, líffræðilegar og efnahagsleg- ar h'Iiðar landhelgismálsins og hrakin rök, sem fram höíðu kom ið í blöðum andstæð íslenzkum málstað. UMRÆÐLFUNDUR UM ÍSLANDSMÁL Eftir að hafa rætt við dr. Tomczak, spjallaði blaðamaður Mbl. lengi við líffræðimgana þrjá, þá Hans Otto Boysen, Siegfried Ehrich og Gumther Reck, sem all i.r höfðu stutt málstað íslands í 1 ar.dhéigisdeii unni og Skrifað und ir opna bréfið. Sögðu þeir m.a. að I lok skólaársins nú í júli- mánuði væri ætlunim að efna ti'l umræðna um málið í hafrann- sóknastofnuninni í Kiel, sem er kennslustofnun og tengd háskól- anum. Yrði visindamönmum boð ið þangað til að flytja fyrirlestra og boðið yrði eirnnig visiinda- mönnum frá Hamborg. En haf- rannsóknastofnumiin i Hamborg fæst meira við dagiega.- fiski- rannsóknir en frumrannsóknir og er ráðgefandi stofnun fyrir fiskveiðiflotann. Hafa vísinda- menm þar verið all andsnúnir ís- lendingum. Hafa nú, eftir að hagsmunir Þjóðverja komu í myndiina, verið felld niður úr þeirra skýrslum ummæli um þorskstofnana í Norður-Atlants- hafi, er styðja málstað íslend- inga. 1970 var i skýrslum stofn- unarflnmar, að ástand þorskstofns Framh. á bls. 23 Hafrannsóknastofnunm i Kiel er nú í nýrri byggingu, sem tengd er hinni gömlu. Myndin tekin af Kielarfirði og sést st ofnunin fyrir miðju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.