Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 11
MORGUNBLAÐXÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1973
11
3ja herbergja
100 ferm. Jbúð tij sölu í tvíbýlishúsi á góðum
stað í miðborginni nálægt Háskólanum. íbúðin er
öll ný standsett, m.a. ný teppi, eldhúsinnrétting
o. fl. Mjög vandaðar innréttingar. Laus nú þegar.
Skipti koma til greina.
Tilboð óskast sent í PO.box 374.
OTIÐ
BÍLINN
Gjafir til verk-
stjóra í Eyjum
FYRRVERANÖI stjóm Verk-
stjórasambands Islands hafa bor-
izt peningagjaf'r tdfl aðstoöar við
Verkstjórafélag Vestmannaeyja,
vegna þeirra atburða er þar hafa
átt sér stað og öllum eru kunnir.
I>essar gjafir eru frá eftir-
greindum verkstjórasamböndum
á Norðurlöndum: Svenska Tekn-
ilker och Arbetsledareförbundet i
Finlaind r.f. tvö þúsund og firnm
hundruð mörk; Sveriges Arbets-
ledareförbund: fimm þúsumd
krónur sœnskar; Norges Arbeids
lederforbund: fimrn þús. norskar
krónur.
Öllum þessum gjöfum fylgdu
vinsamlegar kveðjur og ákveðin
fyrirmæli um að verkstjónar í
Vestmannaeyjum skuld njóta
þessara peninga, sem jafnóðum
og þeir bárust voru afhentir
stjóm Verkstjórafélaigs Vest-
mamnaeyja.
Miiláigön'gu við Norðurlöndim í
þessum málum höfðu með hönd-
um þeir Gísli Jónsson, Reykjavik
og Bjöm E. Jónsson, Reykjavik.
Minnkar smurolíubrennslu allt að 100%.
Dregur 50% úr sliti.
■ Losar fasta ventla og stimpilhringi — eykur þjöppun.
Auðveldar gangsetningu og gerir ganginn öruggari.
Spara eldsneyti.
nuGivsmcnR
<£^«22480
Örœfaferð
Askja — Austurland — Öræfasveit.
10 daga ferð 14.—23. júlí.
Ekið norður Sprengisand að Mývatni, Öskju, í
Hallormsstaðaskóg til Hornafjarðar og Skaftafells.
Flogið til baka.
Fæði, gisting í tjöldum og flugfar innifalið í verði
kr. 16.000.00.
Ennfremur nokkur sæti laus í ferð 23. júli — 1.
ágúst, sem hefst með flugi til Fagurhólsmýrar. Ekin
sama leið til baka og í fyrri ferð.
Leiðsögumaður: Gísli Guðmundsson.
GUÐMUNDUR JÓNASSON HF.,
Lækjarteigi 4. — Sími 35215.
Ath. Biral hét áður BARDAHL.
bÍIaL^ > UMBOÐID SÍMI 41521
Á þessu ári má áætla, að af völdum reykinga
tapist hér á landi um 77 þúsund vinnudagar.
Ástæðan er sú, að reykingafólk er oftar veikt
en hinir, sem ekki reykja.
Athuganir hafa sýnt, að veikindafjarvistir eru
um 15% algengari hjá reykingafólki en öðru
vinnandi fólki.
Gera má ráö fyrir, að veikindafjarvistir
reykingafólks hér á landi á þessu ári jafngildi
því, að 300 manns séu frá vinnu allt árið.
Getum við ekki gripið í taumana og reynt að
minnka reykingarnar?
11
Bezti vinur
húsmæðranna
Er Philips þvottavélin
Inntak fyrir bæði heitt og kalt vatn,
Vindur meÖ 1000 snúninga hraða.
philips kann tökin
á tækninni
;§§
heimilistæki sf
philips
Sætúni 8 og Hafnarstræti 3