Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 12
1 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973
„Ætla í gegnum Oddsskarð í haust“
— rætt við jarðgangnaverkstjór-
ann Olav Johanneson frá
Færeyjum
Voru tvo daga a<5 brjóta sér leið inn i göngin.
FRAMKVÆMDIR hófust að
nýju við Oddsskarðsgöngin
seint í júní, en þá höfðu
þær leg-ið niðri frá því
um áramót. Byrjað var á jarð
göngunum undir Oddsskarð í
fyrrasumar, og átti þeim
að ijúka á því ári. En það
fór á annan veg en ætlað var.
Bergið í fjaliinu reyndist vera
allt öðru visi en vísindamenn
höfðu áður sagt, og brotnaði
það mjög mikið, þannig að
mikið þurfti að fóðra inni í
göngunum. Þvi tókst aðeins að
Ijúka við 160 metra af göngun
um, sem í upphafi áttu að
verða um 640 metra löng.
Aðalvfrktakar Oddsskarðs-
gangnanna eru Guninar og
Kjartan á Egilsstöðum, en und
irverktakar Istak h.f. Reykja-
vík. Hjá þessum aðilum vinna
10 manns við gerð gangnanna.
Er ætlunin að komast í gegn-
um fjallið á þessu ári, en þó
getur það farið á annan veg.
Meðal annars er fjallið svo
laust í sér I4orðf jarðarmegin,
að ekki hefur verið hægt að
byrja sprengingar þar. Heldur
hefur þurft að ryðja fjall'nu
í burt á stórum köflum.
Frændur okkar Færeyingar
eru miklu reyndari í jarð-
gangnagerð en við, oig nú hafa
verktakar Oddsskarðsgangn-
anna fengið Færeying sem
verkstjóra. Hann heitir Olav
Johanneson og er með reynslu
í jarðgangnagerð i Færeyjum
og á Grænlandi.
Við náðum tali af Olav þar
sem hann var innst í göngun
um undir Oddsskarði, önnum
kafinn við að koma fyrir loft
ræstiútbúnaði áður en byrjað
yrði að sprengja aftur. „Ég
vil ekkert segja um, hvernig
okkur gengur í göngunum í
sumar. Satt að segja lízt mér
ekki of vel á þetta fjali. Hér
er erfitt að gera jarðgöng. —
Alla vega hef ég ekki kynnzt
svona bergi áður heima í Fær-
eyjum eða á Grænlandi þau
11 ár, sem ég hef fengizt við
jarðgan gnagerð."
Hann sagði, að í Færeyjum
væru nú fjögur jarðgöng, þau
lengstu eru á Borðey 2000 m,
og a'lls staðar hefur gengið vel
að gera göngin. Þannig er það
líka á Grænlandi, þar er berg
ið mjög gott til jarðgangna-
gerðar. Nú þegar hafa nokkur
jarðgöng verið tekin í notkun
á Grænlandi, en reyndar eru
þau ekki notuð til umferðar,
heldur til málmvinnslu og ann
arrar jarðvinnslu.
— Þessu bergi í Oddsskarði
er öðru vísi farið, og ég vil
ekkert segja um, hvenær við
komumst i gegn, það fer eftir
ýmsu, en við vonumst til að
komast í gegn i haust. En eins
og bergið er Norðfjarðarmeg
in verðum við sennilega bún
ir að róta dálitlu af fjailinu
í burtu, áður en við getum
farið að sprengja þar, og við
það styttast göngin að sama
skapi.
— Við munum byrja að
sprengja nú á næstu dögum,
og þá byrjum við á útskoti, en
þau eiga að vera með JíiO m
m'llibili. Ekki býst ég við, að
göngin verði tilbúin til umferð
ar í haust, því þau þarf að
fóðra víða, og ennfremur þarf
að ganga frá veginum í gegn-
um þau. Steypa þarf munna
við gangnaopin báðum megin,
en núna vorum við í tvo daga
að brjóta okkui ieið inn i göng
in, þar sem mikill snjór var
fyrir opinu Eskifjarðarmegin,
sagði Olav að lokum.
— Þ.Ó.
Olíumöl á alla
— byrjað á Reyðarfirði 10. júlí
VANDAMÁL sveitarfélag- — Ásitæðan fyrir því, að
anna úti á landsbyggðinni við fórum út í þessa olíu-
eru mörg, en eitt helzta malar 1 agnimgu, er meðal
vandamál þeirra eru slæmir annars sú, segir Jóhann, að
vegir. Ef það er rigning er við smiiituðumst af öðrum,
allt útatað í for og sums sem byrjaðiir voru að ganga
staðar eru vegimir eins og frá götum á varanlegan hátt,
stór pollur. Ef þurrt veður eims og til dæmis Reykvík-
er, eru vegimir oft svo ryk- ingum og Akureyringuim.
ugir að ekki er hægt að vera Einnig vorum við hér fyrir
nálægt, þeim með góðu móti. austan farniir a@ fitnnia fyriir
Vegna lítils fjármagns hafa kröfum fólks. Það Will góða
sveitarfélögin ekki haft tök vegi. Þetta upphófst að
á því að bæta vegina, en með mestu, er byrjað vair að tala
tilkomu olíumalarinnar virð- um baetta hollus'tuihætti. Sam-
ist ætla að verða nokkur band austfirzkra sveitarfé-
breyting á. Og nú hafa sveit- laga hefur unmið að þessu
arfélög á Austurlandi sam- roáli um nioklkurt skeið ásamt
einazt um að leggja olíumöl- nokkrum öðruim góðuim
á helztu göturnar í hverju mönnum, sem höfðu for-
sveitarfélagi og em Austfirð- göngu um þessa hluti.
ingar fyrstir iandsmanna til Síðiam hefur þetta þróazt í þá
að samræma sínar vegabæt- átt, að bráðliega verður byrj-
iil-. að að leggja olíumölina á
Jóhanm Klausen, sveátar- vegi hér austamlands.
stjóri á Eskifirði hefur — Nú kaupið þ'ið olíuimöl-
starfað miiik'ð að undirbún- ina frá erleindum aðila, en
ingi olíumaiarlaigningarininar, eklk: frá Oliíuimöl h.f., hver
þann tíma, sem hanm hefur er ásitæðain fyrir því?
starfað sem sveitarstjóri á — Við öfluðum oíkikuir verð-
E-fltítfirði. tilbo%i frá OMumöl h.f. og
Olíiimöl skipað upp í Neskaupstað.
Austfirðina
þremur norskum fyrirtækj-
um. Þegar þau voru athuguð,
kom í 1jóis, að hagstæðasta
tilboðið kom frá fyrirtæki við
Kristinasund í Noregi, sem
nefnist Rödsand Grupper a/s.
Þetta tilboð var hagstæðast
hvað verð snertir og eiininig
það, að þeir annast sjálfir
lagningu olíumalarinnar fyrir
okkur og veiita okkur gjald-
frest. Þeir buðu ofckur
tvanms konar lán. Annars
vegar að við greiddum helm-
imginh út við móttöku mal-
arininar og hinn belirniin,ginn
eftir 12 mánuðl Hims vegar
buðu þeir ofclcur að greiða
25% út, en 75% á næstu
þremur árum. Ég býst fast-
lega við að flest sveitar-
félögin velji fyrri kostimn.
Þeissi fyrirgreiðsla Norð-
mannanina léttir mifcið umdir
með oklkur, en fyrst og
fremst er hér um að ræða
stórfelld fjárútliát fyrir
sveitarfélögim.
— Hvað er þetita mifcið
miagn af olíumöl, sem á að
leggja á götur Austfjarða í
sumar?
- — Nú þegar eru kommár
þrír farma,r af olíuimöl til
Eskitfjarðar og Neskaupstað-
ar, aíls um 300 tomn, en alls
er gert ráð fyrir, að 13000
iestir af oláumiöl verðíi lagð-
ar á götur á Austfjörðum á
þes'su ári. Lagning olíumal-
arimnar hefst á Reyðarfirði
kriingum 10. júlí, og síðam
verður haldið norður eftir
fjörðunum til Vopnafjairðar,
og að því Idkmu hefst
lagning á Suðurfjörðumum.
Miðað er við, að lagn-
in,gu verði lofcilð í byrjum
septembermán aðar.
— Hvað hafið þið hugsað
ýkikur að leggja mi'kið af
oMuimöl á Eskltfirði í sumar?
— V:ð fáuim himgað 2500
lestir, og ætlum að leggja
2000 lenigdanmetra, en enn-
fremur ætlum Við að leggja
oMumöl í kri,ngum slkólama
hjá okkur. Alls eiga þessi
2500 tonin að duga á 133000
fermetra.
— Hvað tekur við, er búið
verður að leggja þessa möl á
vegi a'USítamlanids?
— Að sálfsögðu vonumst
við eftir, að áframihalid verði
á þessu og að austfárzk
fyriirtæki verði þess miegnug,
að leggja oMumöffima á vegi
í framt,ðiminá. Þar á ég váð
Átaik h.f. á Seyðiistfárði, en
þaið fyrirtæki aðsitoðar Norð-
memmima Við að leggja olíu-
möláma í sumar. Því miður
eru emgar horfur á að við
getum blamdað olíumiöMma hér
fyrir ausitan, þar sem emigin
sú steintegund hetfur fuindizt,
sem hefur næga viðlioðumar-
eiigimleika til að blanda henmi
með olíumöl. Við vearðum þvi
að halda áfram að flytja hama
til okkar. Hvort það verður
frá ertendum aðilium eða O'láu-
miöl h.f. vitum við ekki.
— Ausitfirðimgar mumu
vera fyrstir ísl'endimiga að
hefja samræmida vegagerð,
hverjir hafa unmiið undirbún
imgsvimnuma fyrir Samband
austfirzfcra sveiitairfélaga?
— Verkfræðifyráirtækið
Höniniun h.f. hefur unnið
mesta undiirbúihimigsstarfið,
sem er einkum fólgið i því,
að göturmar verði tilbúmar tll
að taka við olíumöiiinmd.
Eirnmág hafa tækmátfræðámg-
armár í Neskaupstað og á
Höfn séð um umdárbúmámg
hvor á sínium stað. Hömmum
er niú komán með verfkfræði-
ski'ifsitofu á Reiyðarfiirði, þar
sem þrír mienn starfa, og er-
um vdð Austfflrðámgar því
fegnáir að verfcfræðiskrifstofa
sfcuili nú starfrækt í fjórð-
ungmum.
— Hver er heiild arkostna ð -
ur þessara fraimkvæmda?
— Heildarko.s tnaðurimin a@
þessu siminii er í krimgum 60
milljómir króna. Við hötfum
fenigið lánsiloforð hjá Lána-
sjóðá sveiitarfélaga um u.þ.b.
35 milljómdr kr. En það eæ
efcki þar með sagt að þetta
sé endanlegur kostnaður við
olíumalarlagniimigu á Aust-
fjörðum niæstu árim, Ég tel,
að þetta leiði það atf sér, að
kröfur fóiksina um fram-
Jóhann Kiausen
kvæmdíir þe.s.sar verðd meiri í
framitíðimmii, og því er þetta
aðeins fynsti áfamgimn.
Sagðd Jðhamm, að hanm
væri mjög þakklátur þeim,
sem hér hefðu lagt hönd á
plógiinin, og lagt hart að sér
við þessar framikvæmdir og
umdirbúndmig þeiirra.
Að þessu sinmli fer oliíumöl-
im á eftiirtadda staðd á Aust-
urlandi, sagði Jóhann: Til
Djúpavogs fam 500 lestir, á
Breiðdalsvík 400 liesitir, á
Stöðvarfjörð 900 lestir, á Fá-
skrúðsfjörð 900 lestir, á
Reyðarfjörð 750 lestir, á
Esíkifjörð 2500 lestiir, til Nes-
kaups-taðai' 2500 lostiir, á
Seiyðisfjörð 1300 lestir og á
Vopnafjörð 1000 lesrtdr.
— Þ.Ó.