Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 14

Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 14
14 MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚJL.I 1973 Skrifstofa Meistarasom- Lokað vegna sumarleyfa bands byggingamanna frá 22. júlí til 12. ágúst. verður lokuð vegna sumarleyfa á tímabilinu 8. til 30. júlí. BÍLARYÐVÖRH HF. STJÓRNIN. Skeifan 17, sími 81390. Bifreiðaeigendur O blaupunkt Verzlun vor býður mjög fjölbreytt PHILIPS úrval af bilaútvörpum og stereo @sanyo .... . r. , . . .. segulbondum. tinnig er fyrirliggjandi úrval af fylgihlutum: festingum, loftnetum og hátölurum. Verkstæði okkar sér um ísetningar á tækjunum, svo og alla þjónustu. sTÍÐMI? Einholti 2 Reykjavík Sími 23220 Hjörtur Jónasson; Sauðfjár- hald á Suð- urnesjum 1 Suðurnesjatíðindum og víðar hefur verið deilt á saiuðfé og eig- endur þess á Suðumesjum. I>esis- ar ádeilur eru slikar, að vart er svairavert, enda etur þar einn eftiir öðrum og blindur leiðir bliindan. Eiga Suðurnesjamenn þá ekki rétt á að eiga og hafa sauðfé. Jú, vitanlega eiins og aðr- ir 1-andsbúar. Þéttbýlið setur að víisu sín takmörk og enginn beit- ir á götur eða inn í garða. Mega menn hafa garðlönd og annað afmarkað svæði ógirt? Já, en þeir geta þá ekki krafizt bóta vegna áganigs búfjár og spjalla þess. Hvað er þá löglega gjrt og hvað^ekki? 1 girðingar- lögunum frá *25. marz 1965, nr. 10, 1. gr., segir svo: „Girðingar í lögum þessum, þegar annars er ekki getið, eru 6 strengja gadda- víragdrðingar, 1,10 metrar á hæð FLORIDA AUGLYSINGASTOFA KfllSTlNAH 36.2 Meö sófasettinu FLORIDA kynnum við merka nýjung. Sófinn er jafnframt fullkomið hjónarúm af beztu gerð, þótt engan gruni við fyrstu sýn, að um svefnsófa sé að ræða. KJORGARÐI SÍMI 16975 IFYRRAMÁLH) FÁIIM VIO FJOGUR GALLÍA SÓFASETT MEÐ BLÁU MOHAIR MEÐ GULU MOHAIR MEÐ ANTIKRAUÐU MEÐ RAUÐU PLUSSI. VIÐ BJÓÐUM YÐUR 14 AÐRAR GERÐIR. IM, u Slmi-22900 Laugaveg 26 frá jafnsléttu og ek'ki lengna millli jarðfastra stuðla (stólpa) hennar en 4 metrar, eða girðing, er jafngildir henni að vörzlunot- um, þar með taldir Skurðir með þrennum eða fleiri gaddavírs- strengj-um á skurðbakka. Gerð riistarhliða sikal ákveða í reglu- gerð, er landbúnaðarráðherrá set- ur.“ Enmfremur segir í 11. gr. sömu he'milldar: „Skylt er að halda öll um girðimgum svo vel við, að bú- fé stafi ekki hætta aí þeim. Valdi vanræksla i þessu efni skaða á búfé, varðar það sekt- um og skaðabótum til fénaðar- eiiganda. Nú er hætt að nota girð nigu og jafnframt að halda henni við, og er þá girðingareiganda skylt að taka hairja upp, svo hún valdi ekki tjóni.“ Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa tekið sig saman og látið gera girðinigu eina mikla frá siaindgræðslugirðingu ríkisi-ns hjá Höfinuim og niður d kletta á Voga stapa. Mun girðinigin einkum vera gerð vegna sífelldra kvart- ana þeiirra, sem ekki nenimtu að girða sem skyldi kriingum lóðir sínar og garðlönd. Þeir um það, en fjáreigendur eiga þá skýlausu kröfu, að þesSi girðimg verði lögleg, en það er hún ekki meðan hún er opin. Þá vantar einnig á hana ristarhlið. Ekki er það sök f járegenda. Hver verður svo afleiðingin? Jú, auðvitað fer féð í gegn. Þess vegna launa sveitarfélögin varð menn, útbúrna hestum, jeppum og hundum. Já, slíkt kostar nú eitthvað, og hvernig ætli aum- ingja skepnunum Mði í hita bar- dagans? Fjáreigendur verða einnig fyr ir tjóni, og það er líka ógoldið að mestu. Hvað gerir 8 kílóa örþvættið, sem villtist undan eða 14 punda móðurieys'nginn undan ánni, sem hangir á vírnum frá þvi í vor. Já, svona mættl lengi upp telja, en fjáreigendur hafa verið þolinmóðir. Þeir hafa látið ganga á rétt sinn að lögum. Hversu skal lengí v'ð sfikt búa? Hvað svo um Keflavíkurflug- völl? Það er krafa fjáreigemda, að girðiingin þar sé lögteg og henni haldið við sem lög gera ráð fyrir. Kostnaðurinn við þetta allt er þá ekkí: hvað sízt að kenna ólög- mætum, ófjárheldum girðingum og munu allir geta verið sam- mála um, að við svo búið rhá ei

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.