Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 15
M0HGUíNBLíAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÖL.Í 1373:
15
slianda. Hvað svo um niðurskurð-
aiTnennina og kenningair þeirra?
Þeór vilja gera Suðumes sauð-
íjárlaus, já, jafnvel aMa Guil-
bff'ingu- og Kjósarsýslu!
í íyirsta lagi hyggjaist þeir
verja Suðumes, innan giirðingar.
Þá telja þeir engrar vörzlu þörf,
ef þessum 1000 vetrarfóðruðu
kindum, innan girðingar, væri
fargað. Ýmislegt mi'kiQvægt
gleymist i útreikningi þeirra. T.
d. gleyma þeir lömbum og þvi
mikilvægasta að sauðkindiin hef
ur fætur og leitar ætið til fjár-
iausra svæða. Það er ekki nóg,
að engitnm eigi sauðkind innan
margumræddrar girðingar.
Vörzlu þyrfti jafnt fyrir það, því
að aðkomufé mundi leita inn-
íyrir.
Ég á heima i Innri-Njarðvik
og hef þar túnbletti tiQ afnota.
Þess vegna átti ég í fyrrasumar
auðveit með að fylgjast með því
fé, sem leitaði að þessu ræktaða
lamdi. Var þar í bæði fé úr Grinda
vík og af Vatnsleysuströnd.
Nei, það er gagnslaust að
meina mönnum að eiga fé innan
girðimgar og þurfa svo að eitast
við kindur þar, eftir sem áður.
Það þarf líka að breyta lands-
lögum, ef sauðfjárfjendur eiga
að koma v!Qja símum fram.
Þetta vita þeir. Þess vegna skal
háttvirt bæjarstjóm Keflavíkur
skora á Alþingi íslendinga að
barnna með lögum sauðfjárhald,
helzt í öllu landnámi Ingólfs Am
arsonar hinu foma.
Já, sú er vizka og silíkt veldi
þeirra grjótkastalabúa Suður-
mesja.
Ætli sé of margt, sem ldfgar
upp auðnina hér suður með sjó,
þó að sauðkindin hverfi ekki úr
hrjóstrugum hraununum?
Glöggt er gestsaugað, segir mál-
tækið. Ég hef verið leiðsögumað-
ur með útlendingum á sumrin,
árum saman. Margan hópinn hef
ég tekið á Keflavíkurflugvelli og
(skiiað þangað aftur. Þessi.r sum-
argéstir eru yfirleitt hrifnir af
land'mu okkar. Ýmsir hafa látdð
í Ijós, hve vel sauðkimdin félli inn
í iandslagið, hversu hún lifgaði
og prýddi. Ég er þessu sammála,
og líti hver í eigin barm, en
hrópi ekki með fjöldanum —
drepum, drepum.
Ég minnist samtals við þýzka
skóiastýru. Það var áður en girð
ingin góða kom. Skammt frá Fitj
umum voru kindur og krakkar,
þó ekki saman, en undu hag sín-
um óáreitt. Skólastýrunmi fund-
uist þessi tengsl við náttúruna
og dýrin dásamleg, einmitt það
sem stórborgirnar skorti, en
væru nú sumar hverjar famar að
reyma að bæta úr.
Þarna er e. t. v. mergurinn
málsins. Ekki eru öll böm og
unglingar, sem geta komizt i
sveit á vorin, þvi miður. Ég er
isQfenzkukennari, og í ritgerðum-
um sínum tjá unglimgarnir s'g
hispursQaust. Það er ljómi yfir
svei'tadvöiinni þeirra, sérstaklega
vorunum, þegar litlu lömbin fæð
ast.
Við megum ekki alltaf hugsa
um steinhallir og malbikaðar göt
ur, eða alla upp tóm vélmenni
og verksmiðjuþræla.
Svo er margt sinnið sem skinn-
ið, segir gamalt máltæki. Nú
ekal aiftur helzt steypa allt og
aQQa í sama mótimu, fina mótinu,
stássstofumótinu. Nei, þar hæfir
vist ekki sauðkindin íslenzka.
Hún er ekki nógu fín. Mér er hins
vegar same, hvað tízkupostular
og múgskrumarar segja. Ég á
nokkrar kindur mér til ánægju,
og þá ánægju viQ ég ekki láta
taka af mér. Fleiri hafa líka not-
ið hennar. Þau voru ófá börnin,
sem kornu að sjá lömb:in í vor, og
margar litlar hendur vildu
hjáipa til við saúðburðinn.
Vafalaust geta fleiri sagt svip
aða sögu.
Mér fínnst, að sveitarfélög'n
hér ættu frekar að styrkja okk-
ur sauðfjáreigendur, en leggja
stein i götuna.
Það er heldur ekki víst, að
kostnaðurinn við að halda fénu
utan girðingar á surrvrin verði
evo gifurlegur, eí vel er unnið
og aQQir standa saman.
Njarðvák, 24. 6. 1973.
Myndabækur og póstkort
FERÐAMANNASTRAUMURINN
ER BYRJAÐUR
Fjölbreyttasta og glæsilegasta úrval myndabóka og póstkorta er hjá okkur.
PHOTO ALBUM Ný myndabók með 32 litmyndum
eftir Rafn Hafnfjörð.
ICELAND 45 litmyndir. Formáli eftir Sigurð
Magnússon.
THIS IS ICELAND 32 litmyndir. Formáli eftir
Sigurð Þórarinsson.
HEKLA-ERUPTION 16 litmyndir. Texti eftir
Árna Böðvarsson.
REYKJAVÍK TO DAY 34 litmyndir. Texti eftir
Valdimar Kristinsson.
PÓSTKORT.
REYKJAVlK OG NAGRENNI
2802 Reykjavík, 2 myndir. Alþingishúsið og Dómkirkjan.
2811 Reykjavík, 2 myndir. Stytta Leifs heppna og kort.
2813 Reykjavík, 3 myndir. Loftmynd, Hótel Saga, Útaigar.
2816 Reykjavík, Loftleiðahótelið.
2831 Reykjavík, Loftmynd, hitaveitutankar í forgr.
2848 Reykjavík, Sólarlagsmynd frá Tjörninni.
2850 Reykjavík, 4 myndir, m.a. Sundlaugarnar og höfnin.
2846 Reykjavík, Loftmynd, vetur, höfnin og Esja I baksýn.
2849 Reykjavík, Tjaldsvæðið, Laugarásinn og háhýsi í baks.
2852 Reykjavik, 3 myndir. Árbær, Norræna húsið,
skautbúningurinn.
2851 Reykjavík, 5 myndir, Höfnin, Tjömin, Sundlaugarnar,
Ásmundasafn.
2847 Reykjavík, Úr Sundlaugunum.
2885 Reykjavík, 2 myndir. Árbær, Stúlka í þjóðbúningi.
2889 Reykjavík, 2 myndir. Hestar, höfnin.
2821 Hafnarfjörður, 3 myndir. Loftmynd, Heilisgerði, höfnin.
2934 Hafnarfjörður, 5 myndir.
2819 Keflavík, 2 myndir. Loftmynd og höfnin.
2881 Keflavíkurflugvöllur, 3 myndir.
2882 Keflavíkurflugvöllur, 3 myndir.
2873 Vetrarmynd af sveitabæ í nágrenni Reykjavíkur.
2890 Hvalfjörður, 4 myndir. Hvalskurður, Þyriil,
Botnsúlur, Hvalfell.
2891 Krýsuvlk, Vetur.
2901 Norræna húsið og fánar Norðurlandanna.
2933 Reykjavik, 3 myndir.
2936 Hótel Esja.
2944 Hótel Loftleiðir.
2903 íslenzkur Markaður, Keflavíkurflugvelli.
2914 Hvalskurður, Hvalveiðistöðin Hvalfirði.
ÞINGVELLIR
2810 Þingvellir, 3 myndir. Bærinn og kirkjan. Úr Almannagjá.
2826 Þingvellir, Valhöll.
2828 Þingvellir, Bærinn og kirkjan.
2843 Þingvellir, Bærinn og kirkjan, Almannagjá í baksýn.
2844 Þingvellir, Vatnið og Hengillinn í baksýn.
2845 Þingvellir, Gjá og Ármannsfell í baksýn.
2867 Þingvellir, Vetur, sólsetur.
SUÐURLAND
2804 Gullfoss, Hekla, Hestar að fara yfir jökulá.
2806 Laugavatn, Skíðaskálinn I Hveradölum, Miðnætursól.
2807 Strokkur, Laxveiði, Telpa á hesti með ísl. hund.
2812 Hveragerði, 3 myndir. Yfirlitsmynd.Grýta, Út gróðurhúsi.
2839 Hveragerði, 3 myndir. Úr gróðurhúsi.
2868 Hveragerði, Gróðurhúsið Eden.
2817 Gjárfoss, Tröllkonuhlaup. 2 myndir.
2833 Tröllkonuhlaup, Hekla í baksýn.
2829 Strokkur.
2837 Gullfoss.
2876 Gullfoss.
2832 Dyrhólaey.
2870 Seljalandsfoss og fjárrekstur.
2893 Skógar, Skógafoss. 2 myndir.
2904 Kirkjubæjarklaustur, 2 myndir.
2906 Vestmannaeyjar fyrir eldgosið, 3 myndir.
2920 Vestmannaeyjar fyrir eldgosið, 4 myndir.
ELDGOS
2808 Surtsey, 3 myndir.
2872 Askja, gos.
2858 Hekia 1970, bílar i forgr.
2859 Hekla 1970,gos.
2860 Hekla 1970, gos.
2861 Hekla 1970, gos í Skjólkvíum, fólk í forgr.
2921 Vestmannaeyjar, Loftmynd af gosinu.
2922 Vestmannaeyjar, 3 myndir af gosinu.
2923 Vestmannaeyjar, 3 myndir af gosinu.
NORÐURLAND
2805 Mývatn, Námaskarð. 2 myndir.
2814 Mývatn, Goðafoss, Akureyri. 3 myndir.
2830 Mývatn, bátur.
2838 Dettifoss.
2894 Akureyri, 2 loftmyndir.
2895 Akureyri, 5 myndir.
2888 Húsavík, sólarlag.
2896 Laugar, endur. 2 myndir.
2897 Siglufjörður, 2 myndir.
2884 Laufás í Eyjafirði.
2898 Sauðárkrókur Skagafirði.
2879 Drangey og Málmey á Skagafirði. 2 myndir.
2866 Stuðlaberg í Kálfshamarsvík á Skaga Húnav s.
2854 Vatnsdalshólar. Húnavatns.s.
2892 Hvitserkur á Vatnsnesi. Húnavatns.s.
2917 Húsavík.
2946 Mývatn og nágrenni, 3 myndir.
2945 Hrútafjörður, 4 myndir.
2929 Akureyri, Goðafoss, Hraun í Oxnadal.
AUSTURLAND OG SUÐAUSTURLAND
2823 Skaftafell í Öræfasveit.
2825 Seyðisfjörður, 2 myndir.
2863 Neskaupstaður.
2869 Hallormsstaður og nágrenni.
2900 Burstafe.l í Vopnafirði.
2913 Vopnafjörður og Burstafell, 2 myndir.
2915 Vatnajökull.
2930 Skaftafeil, Þjóðgarðurinn, 3 myndir.
VESTURLAND OG VESTFIRÐIR
2809 Dynjandi, Gluggafoss, Blóm, 3 myndir.
2818 Isafjörður, 2 myndir.
2878 Látrabjarg, lundi, 2 myndir.
2820 Norðurárdalur í Borgarfirði, Bifröst, 2 myndir.
2899 Bifröst í Borgarfirði.
2834 Laxfoss í Norðurá, Baula í baksýn.
2855 Frá Snæfellsnesi.
2842 Frá Amarstapa á Snæfellsnesi, ströndin.
2918 Snæfellsnes, Grundarfjörður.
2927 Stykkishólmur.
2926 Vestfirðir, 9 myndir.
2938 Snæfellsnes, Arnarstapi og Lóndrangar, 3 myndif.
2941 Borgarnes, 2 myndir.
2942 Borgarfjörður, frá Húsafelli, Eiríksjökull í baksýn.
2943 Grundarfjörður, 2 myndir.
ÚR ÓBYGGÐUM
2822 Þórsmörk, Stakkho'.tsgjá, 2 myndir.
2862 Þórsmörk, skálinn, Eyjafjallajökull í baksýn.
2824 Landmannalaugar, 2 myndir.
2841 Landmannalaugar, vetur, 2 myndir.
2864 Landmannalaugar, fólk að synda.
2827 Sklðaskálinn í Kerlingafjölium.
2874 Fjallabaksleið syðri, Launfitjarsandur.
2840 Dr Herðubreiðarlindum.
2865 Vatnajökull.
2856 Af Katdadal, Langjökuti í baksýn.
2875 Ófærufoss, Veiðivötn, Landamannalaugar, 3 myndir.
2902 Landmannalaugar.
2905 Bláhver á Hveravöllum.
ÓSTAÐSETTAR MYNDIR
2815 Frímerkjakort, grátt.
2886 Frlmerkjakort, rautt.
2835 Rjúpur.
2857 Hestar að fara yfir jökulá.
2871 Jökull, hver, rennandi hraun, fjörugrjót, 4 myndir.
2853 Eyrarrós, Vetrarmynd, hraunrennsli, 3 myndir.
2877 Réttarmynd, hestar áð fara yfir jöku.á, 2 myndir.
2883 Veiðimyndir: Selá, Hrútafjarðará, Laxá i Kjós,
Laxá í Þingeyjarsýslu. Lax, 5 myndir.
2887 Eldgos, Ófærufoss, Strokkur. Sundlaugarnar, 4 myndir.
ÓSTAÐSETT OG SAMSETT KORT
2880 Strokkur, Kvíárjökull og Hengifoss, 3 myndir.
2907 ísland, Vatnajökull.
2909 Island, Sólsetur.
2908 Island, B.áhver á Hverafjöllum.
2912 Island, Vegakort.
2910 Islenzkur útsaumur.
2911 Sólarlag.
2916 Islenzkur þjóðbúningur.
2919 Sólsetur.
2924 11 blómamyndif.
2925 6 blómamyndir.
2928 Jökull, Eldgos, Hver. Land of contrasts.
2931 Laxveiði, 4 myndir.
2932 Jöklar, 4 myndir.
2935 Islenzki fáninn Island og 4 myrrdir.
2937 Á víkingaslóðum, 2 myndir og landakort.
2939 Kveðia frá Islandi, 3 myndir af hverum.
2940 Kveðja frá íslandi, Þingvellir, Húsavfk, Reykjavfk.
STÓR PÓSTKORT
101 Kveðja frá Reykjavrk, 9 myncfir.
102 Kveðia frá Islandi, 9 myndir.
105 Vestmannaeyjar gos, 6 myndir.
PÓSTKORTAMÖPPUR
11 póstkort í möppu, seld á sama verði og 10 kort.
LITBBAoffset Hoföatúni 12 - Pósthólf 999 - ReykjavíK
Gertð pantanir strax í símum: 22930 • 22865 • 34092