Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 18
m MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 8: JÚL4 1973 . Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði nu þegar, mikil vinna. Upplýsingar í síma 82340 eða 82380. BREIÐHOLT H.F., Lágmúla 9. Skríistofustúlko Opinbert fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Vélritun — 7823“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. Skrílstoiumoður Opinbert fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða skrifstofumann til starfa, sem fyrst. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofumaður — 7820". Félugsmúlustofnun Reykjuvíkur auglýsir laust til umsóknar starf húsnæðis- fulltrúa stofnunarinnar. Laun samkv. kjarasamning borgar- starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnunnni fyrir 22. júlí n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri stofnunarinnar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. m / • Tiesmioir Ármunnsfell óskar eftir að bæta við sig nokkrum trésmið- um til úti- og innivinnu. Framtiðarstarf, ef báðum líkar. Upplýsngar hjá fyrirtækinu í síma 13428 (19403 eftir kl. 18) og hjá T.R. í síma 15429 og 14689. Afgreiðslumuður Ungur eða miðaldra maður sem ekki þolir erfiðisvinnu, getur fengið létt lager og af- greiðslustarf hjá iðnfyrirtæki i Vesturbænum. Umsókn sem greinir menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „7818“. Ungur röskur muður óskast til afgreiðslustarfa í bílavaraverzlun. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar sem tilgreina aldur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Áhugasamur — 7971". Óskum uð rúðu 1. Duglega samvizkusama stúlku. Starfið er fólgið í almennum skrif- stofustörfum, enskukunnátta æskileg. 2. Ungan reglusaman mann til sölustarfa. 3. Teppasníðningarmann. FRIÐRIK BERTELSEN, Lágmúla 7, sími 86266. Endurskoðun Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða lög- giltan endurskoðanda eða mann sem er langt komin i námi í endurskoðun. viðskiptafræðing eða mann með góða bókhaldsþekkingu. Góð laun i boði fyrir hæfan mann. Umsóknir send st Morgunblaðinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 7851". Verkumenn óskast við lýs shreinsunarstöð okkar. Framtiðarvinna. Upplýsingar gefur verkstjóri, að Sólvalla- götu 80 eða i síma 13598. BERNH. PETERSEN. Luust embætti, sem forseti íslunds veitir Prófessorsembætti í véla- og skipaverkfræði í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Is- lands er laust til umsóknar. Fyrirhugaðar kennslugre:nar eru tæknileg varmafræði, varma- og straumvélar. Umsóknarfrestur til 3. ágúst 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir, að tilhögun þessa prófess- orsembættis geti orðið í samræmi við lög nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla íslands, að því er varðar hugsan- lega samvinnu við op:nberar stofnanir utan háskólans um starfsaðstöðu háskólakennara. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 5. júli 1973. Húsgagnoframieiðendur Nýtt verkstæði vel búið tækjum, getur tekið að sér framleiðslu á búsgögnum. Þeir, sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Húsgögn —- 7816“. 2K*tgtniÞ(fifetfe Biað ailra iandsmanna Bezta auglýsingabiaðiö Verzlunarpláss á bezta stað í miðbænum í Kópavogi um 200 fm er til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Miklir möguleikar — 7807“. 'ffi' 'ív: 266 22 Nýtt símanúmer í aðalskrifstofu Flugfélags íslands hf. í Bændahöllinni. FLUGFELAC ÍSLANDS íslenzki dansflokknrinn Stjórnandi: Alan Carter sýnir í félagsheimili Sel- tjarnarness í kvöld kl. 21,15. Efnisskrá: Sköpunin lónas í hvalnum Boðorðin. Miðasala op:n frá kl. 19 í dag. Pantanir í sima 22676. Næsta sýning fimmtudag. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á þriðjudag verður dregið í 7. flokki. 4.300 vinningar að fjárhæð 27.820.000 krónur. Á morgun er síðasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Hásköla íslands 7. flokkur 4 á 1 000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 - 200.000 — 800.000 — 240 - 10.000 — 2.400.000 — 4.044 á 5.000 — 20.220.000 — Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 400 000 — 4.300 27.820.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.