Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973
fÉLA6SLÍf
Félag austfirzkra kvenna
Skemmtiferftin verður farin
laugard. 14. júfo'. Uppl. í síma
15635. Þátttaka tilkynmist
eigi síðar en á miðvikudag.
Ferðafélagsferðir
Sunnudagur kl. 13.00:
Gönguferð á Skálafell á Hell-
isheiði. Verð: 300,00 krónuir.
Farmiðar við bílinm.
Sumarleyfisferðir:
13. —22. júIf Kertíngarfjal’la-
dvöl
14. —22. júlí Mývatnsöræfi
— Ódáðah raun
14.—19. júfo um Strandir
14,—19. júlí Kjölur —
Sprengisandur.
Ferðafélag íslands, Öldug. 3.
Símar: 19533 og 11798.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvö<d
suninudag kl. 8.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 16.
Per Björnseth tálar um
kristniboð.
Tjaldbúðirnar LaugardaJ kl.
20.30: Ræðuimenn: Per Björn-
seth og Wifoy Hamsen.
Kristniboðsfélag karla
Mumið fumdiinn í Kristniboðs-
húsinu Laufásvegi 13 mánu-
dagskvöldið 9. ;úCf kl. 8.30.
Fréttir af Kristniiboðsþingi.
Stjórniin.
TVÆR BANDARÍSKAR
læknafjölskyldur í Boston óska
eftir tveim au-pair stúlkum frá
1. sept. í ár. Sérherbergi með
sjónvarpi. Eiinhver enskukimin-
átta æsklieg. Þ jú börn í skóla.
TiCiboð sendist Mbl., merkt
Boston 203.
Hestur í óskilum
Á StöðulfeHi í Gnúpverjarireppi
er í vörz’u rauður óskilahestur,
óaf rakaður, með litfa stjömu í
enní og laof á m iJfi nasa. Mark
heilrifað og standfjöður aftan
hægra. Verður seldur á upp-
boði í Árnes þann 16. júlf
k!uf<kan 2, ef egandi gefur sig
ekki fram.
Hreppstjórinn.
Einangrun
Góð plastei',ár grun hefur h ta-
léiðmstaðal 0,J28 til 0,030
Kcai/mh. *C. sem er verulega
irv.nni tutaleiðni. en fiesí önn
ur emargrunaref.u ha'c . at a
meða.' g erull, auk þtss sem
píastemangrun tekur ná eea eng
ap raka sða vatn i s g. Vatns-
drægni margra arnarra ernargr
unarefr.a gerir þau ef svc e*
undir. að mjög léepr c r?-
Vér hófum fyrstir allra, F.ér
tandi, fiamltiðslu á é"arr"
úr p asli CPolystyrenej r~ f,-ani
le*ðum góða vöru með n*>n
stæðn ve.C..
REYPLAST HF.
Aimýle 4f — - r'mi rOí^S.
Hestamót
Hestamót Geysis á Rangárbökkum verður haldið
sunnudaginn 22. júlí n.k.
Keppnisgreinar: Gæðingakeppni a og b flokka.
Unghrossasýning.
Skeið 250 m
1500 m hlaup
800 m hlaup
350 m hlaup
1500 m brokk
1500 m kerruakstur
(Ef þátttaka fæst).
1. verðlaun 15.000
1. verðlaun 15.000
1. verðlaun 10.000
1. verðlaun 6.000
1. verðlaun 4.000
1. verðlaun 4.000
Naglaboðreið. Veðbanki starfar á kappreiðunum.
Þátttaka tilkynnist Magnúsi, Finnbogasyni. Sími
um Hvolsvöll eða í síma 5875 á Hellu í síðasta lagi
mánudaginn 16. júlí n. k.
Dansleikir á Hvoli laugardagskvöld 21. júlí og
Hellubíó sunnudagskvöld 22. júlí.
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur.
Hestamannafélagið GEYSIR.
Síöasta sendingin á þessu sumri, af
þessum vinsælu fólksbilakerrum komin.
Veröiö enn hagtætt.
G. T. BÚÐIN HF.,
Armúla 22, sími 37140.
Rýmingarsala
á sumarkjólum
BYRJAR Á MORGUN
STENDUR ADEINS
í NOKKRA DAGA
Mikil verðlœkkun
KJÖRGARÐUR
Vefnaðarvörudeild
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
S.U.S. S.U.S.
Frjálshyggja í framkvæmd
Umræðuhópur Sambands ungra Sjálfstæðismanna um efna-
hags- og atvinnumál heldur þriðja fund sinn í Galtafelli,
þriðjudaginn 10. júlí kl. 19.30.
Stjórnandi hópsins er Magnús Gunnarsson, viðskiptafræðingur.
HÓPSTARFIÐ ER FRJÁLST ÖLLU ÁHUGAFÓLKI.
Volkswagen
Land-Rover og
Range-Rover eigendur
Eigendum V.W., L.R. R.R. Austin og
Morris bifreiöa er bent á, að bifreiða-
verkstæöi okkar veröur lokaö vegna
sumarleyfa frá 16. júlí til 14, ágúst.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoð-
anir og eftirlit á nýafgreiddum bifreið-
um vera opin meö venjulega þjónustu.
Reynt verður þar aö sinna bráðnauð-
synlegum minniháttar viögeröum.
Smurstöö okkar mun starfa á venju-
legan hátt.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
Vesturbær”
Skerjafjjörður - sunnan flugvöll.
GERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni og í síma 10100.
ESKIFJÖRÐUR
Útsölumaður óskast til að annast dreif-
ingu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma
10100._________________________
Nýr útsölumaður
Morgunbluðsins
í GRINDAVÍK er Guðný Róbertsdóttir,
Víkurbraut 50, sími 8257.