Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 29

Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 29 SUNNUDAGUR 8. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.L5 Iiétt morgunlög: Austurrískar hljómsveitir leika göngulög og valsa. 9.00 Fréttir. Útdráttur út forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Hljómsveitarsvíta nr. 2 í h-moll eftir J. S. Baeh. Elaine Shaffer leikur á flautu með Hátíöarhljóm- sveitinni í Bath; Yehudi Menuhin stjórnar. b. Sinfónía nr. 6 í F-dúr, „Pastoral hljómkviöan'* eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóniusveitin í Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. Píanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Frederic Chopin. Vladimir Asken- asi leikur meö Sinfóniuhljómsveit Lundúna; David Zinman stjórnar. 11.00 Prestsvfgslumessa í Ilómkirkj- unni (HljóÖrituð 17. júní sl.). Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson vígir Gylfa Jónson cand. theol. til Staðarfellsprestakalls 1 S-t»ingeyjarprófastsdæmi. Vigslu- vottar: Séra Sigurður Guömunds- son prófastur á Grenjaöarstaö, séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup, séra Jónas Gislason lektor og séra Gunnar Björnsson í Bolung arvík. Hinn nývígöi prestur pré- dikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það í huf Gísli J. Ástþórsson rabbar viö hlustendur. 13.35 ísleiiKk ein.söngslög Magnús Jónsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 13.55 Betri borg Aö komast yfir götu. Umsjónarmenn: Einar Karl Har- aldsson, Sigmundur örn Arngríms- son og Sigrún Júlíusdóttir. 14.25 Erum við að mennta um marga? Vilmundur Gylfason ræöir við Ein- ar Magnússon fyrrverandi rektor. 15.00 Miðdegistónleikar Flytjendur: Blásarar úr Sinfónlu- hljómsveit íslands, Svala Nielsen og GuÖrún Kristinsdóttir. a. „Consonaze stravagante" eftir Giovanni Maque. b. „GleÖimúsík“ eftir t>orkell Sig- urbjörnsson (samið i tilefni af heimkomu handritanna frá Dan- mörku). c. „Sonata pian’e forte“ eftir Gio- vanni Gabrieli. d. „A Cycle of Life“ eftir Landon Ronald viö ljóö eftir Harold Simp- son. e. Serenata nr. 12 í c-moll (K-388) eftir W. A. Mozart. 16.10 Þjóðlagaþáttur í umsjá Kristínar Ólafsdóttur. 16.55 VeÖurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Margrét Guunars- dóttir stjórnar a. Um Danmörk SitthvaÖ frá Danmörku, sögur og söngvar. Flytjendur: Margrét Gunnarsdótt- ir og Nina Helgadóttir. b. l'tvarpssaga barnanna: „Þrír drengir í vegavinnu** eftir Loft Guðmundsson. Höfundur les (6). 18.00 Stundarkorn n\jf\ spænska gít- arleikaranum I-aAinda Almeida sem leikur lög 4Ír söngleikjum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Segðu mér af sumri Jónas Jónasson talar viö Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóra. 19.50 Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í útvarpssal Einleikarar: Jón Sen og Einar Jó- hannesson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Sikileyjarrapsódía eftir Grete von Zieritz. b. Klarinettukonsert eftir Gerald Finzi. 20.30 Framhaldsleikrit: „Gæfumað- ur“ et'tir Einar H. Kvaran Leikstjóri: Ævar Kvaran, sem færöi söguna í leikbúning. Persónur og leikendur 1 fyrsta þætti: Sá ókunni ..... Gísli Halldórsson Grimúlfur ...... Rúrik Haraldsson Sigfús .... Baldvin Halldórsson Signý Sigriöur Þorvaldsdóttir Ásgerður .... Bryndis Pétursdóttir Sögumaöur Ævar Kvaran 21.30 Úr heimi óperettunnar Anna Moffo, Reinhold Bartel, Heinz Hoppe, Sylvia Geszty o.fl. syrigja þætti úr ýmsum óperettum með kór og hljómsveit undir stjórn Franz Andrés og Hansgeorg Ottós. 22.00 Fréttir Mercury Cukar '68 8 cylindra, beinskiptur glæsilegur vagn til sýnis hjá okkur. EGILL VILHJALMSSON, Laugavegi 118. BAÐSKÁPAR í ÚRVALI i ’ ðSmií f' WHK ' ■ VERZLUNIN BRYNJA, Laugavegi 29, sími 24320-24321. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð. 22.35 Danslöf Heiöar Ástvaldsson danskennari velur og kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 9. júlí 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.. landsmá.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Bragi Benediktsson flytur (a.v.d.v.). . Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir og Árni Elfar píanóleik- ari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir byrjar lestur sögunnar „Ævintýri músanna" eft- ir K. H. With I þýðing% Guðmund- ar M. Þorlákssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: Jackson Five syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Zinka Milanov, Roberta Peters, Marian Anderson, Jan Peerce og Leonard Warren syngja atriði úr „Grímudansleiknum" eftir Verdi meö hljómsveit Metrópólítanóper- unnar í New York. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Eigi má sköp- um renna" eftir Harry Fergusson Axel Thorsteinson þýöir og les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Budapestkvartettinn leikur strengja kvartett I c-moll op. 18 nr. 4 eftir Beethoven. Framh. á bls. 30 Þjónusfa Gröfur og pressur tii leigu. Upplýsingar í síma 40199 eftir kl. 7. KVÖLDVERÐUR íSTJÖRNUSAL DANS í LÆKJARHVAMMI Nú geta matargestir í Stjörnusalnum jafnframt pantaS borð í nýjum og glæsilegum sal, Lækjarhvammi, og skemmt sér þar fram eftir kvöldi. Matur í Stjörnusalnum og dans í Lækjarhvammi gera sunnudagskvöld að skemmtilegri stund. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar leikur. Dansað frá kl. 2! — 1. Borðapantanir eftir kl. 17 i sima 26936. Inoirel/ /AM I LÆKJARHVAM MI HÓTELSÖGU f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.