Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 30

Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1973 I ðnaðarhúsnœöi Vil taka á leigu 400 — 500 fermetra húsnæði, þarf að vera bjart og hreinlegt. MODEL MAGASÍN H.F., Sími 85020, kvöldsimi 82567. útvarp Framhald af bls. 29. Robert Casadesus leikur á píanó „Italska konsertinn" eltir J, S. Bach. Robért Gaby og Jean Casa- desus leika með Fiiadelfíuhljóm- sveitinni Konsert i F-dúr (K-243) íyrir þrjú pianó og hljómsveit; Eugene Ormandy stjórnar. Gólfteppi — Veggtóður Gott — Ódýrt 100% nylon- og ryagólfteppi fyrir- liggjandi og væntanleg. VERÐ frá kr. 750,- pr. ferm. Komið og gerið góð kaup. K. B. SIGURÐSSON H.F., Höfðatúni 4, sími 22470. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.0« Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt má.1 Heigi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — Péttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krlst- inssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræö- ingur talar. Ðætum úr brýnni þörf Sjólfstæðisfólk um land allt hefur tekið höndum saman til að búa félags- og stjórnmólastarfi sjólfstæðismanna verðuga aðstöðu. Með sameiginlegu ótqki verður reist 2654 m2 , 8440 m3 hús. Hús sjólfstæðismanna- Með framlögum sjólfstæðismanna sjólfra í byggingarsjóð og hvers konar gjöfum, ósamt sjólfboðavinnu, gerum við róð fyrir að sjó hús okkar fokhelt fyrir órslok. Það þarf gífurlegt ótak og gott samstarf til þess að sjóifstæðisfólk geti reist sitt eigið hús. Þess vegna verða allir að leggja hönd á plóginn. Reisum starfi okkar veglegt hús-. Hús sjólfstæðis- manna. Hús fólksins. HEFUR Þ0 LAGT HOND A PLÖGINN? 20.00 Mánudagslögin 20.30 Sólin i Iberfu Páttur í umsjá Ingibjargar Jóns- dóttur. 21.05 Píanóleikur Martha Argerich leikur sónotu i h- moll op. 58 eftir Chopin. 21.30 títvarpssagan: „Blómin í ánni“ eftir Kditu Morris Þórarinn Guðnason þýddi. Edda Þórarinsdóttir les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaóarþáttur: Pétur Sigurðsson framkvsemda- stjóri Lífeyrissjóðs bæhda talar um Lífeyrissjóð bænda. 22.30 Hljómplötusafnið i umsjón Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna k). 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Ævintýri músanna" eftir K. H. With i þýðingu Guðmundar M. Þor lákssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingóifur Stef- ánsson talar við Jónas Sigurðsson skólastjóra Stýrimannaskólans. Morgunpopp kl. 10.40: Paul Mc Cartney Ílytur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur iétt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Eigl m& sköp- um reiina" eftir Harry Fergusson Axel Thorsteinson þýðir og les (6) 15.00 Miðdegistónleikar: Kammertón- list Félagar úr Melos-kammersveitinni í London leika Oktett op. 103 og mars fyrir sextett eftir Beethoven. Pro Arte-kvartettinn leikur pianó- kvartett 1 c-moll op. 60 eftir Jo- hannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphorníð 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhvefism&l Helgi Hallgrimsson, safnvörður á Akureyri talar um áburðardreif- ingu á úthaga. 19.50 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttlr kynnir. 20.50 Iþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Gftartónlist Julian Bream leikur sónötu 1 A- dúr eftir Paganini, 21.30 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar þætti á liöandi stund. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Harmonikulör Melodiklúbburinn i Stokkhólmi leikur sænsk lög. 22.50 A hijóðbergl Tom Lehrer enn: Þættir úr tveim .skemmtidagskrám bándaríská stærðfræðingsins Tóms Lehrer. 23.15 Fréttir 1 stuttu máll. Dagskrárlok. Rafbraut sf. Lokað vegna sumarleyfa frá 8. júli — 7. ógúst. RAFBRAUT S.F., Suðurlandsbraut 6. Til sölu sumarbústaðalönd með silungsveiði og möguleika á ræktun. Til greina kemur að selja í einu lagl. Áhugamenn sendi nöfn og simanúmer til Mbl. merkt: „200 - 7824“. ^^SKÁLINN IBÍIor of öllum gerðum til sýnis og sölu ( glæsilegum sýningorskóla okkar oð Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bflakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bilaskipti. Tökum vel með farna blla I um- boðssölu. Innanhúss eða utan .MEST ÚRVAL —MESTIR MÖGULEIKAR Ford Mustang '71 Mach í 8 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri 750 þús. Ford Mustang '70 Mach I 8 cyl. beinskiptur 620 þús. Ford Maverich '70 6 cyl. sjálfskiptur 2ja dyra 520 þús. Ford Taunus '71 17 M 4ra dyra 460 þús. Ford Bronco '66 320 þús. Ford Bronco '66 340 þús. Ford Bronco '68 sport 520 þús. Chevrolet Camaro '70 8 cyl, sjálfskiptur 600 þús. Chevrolet Impala '67 sjálfskiptur með vökvastýri 420 þús. Dodge Dart '70 4ra dyra m/vökvastýri 500 þús. Ford Taunus '71 460 þús. Ford Cortina '70 270 þús. Ford Cortina '70 225 þús. Volkswagen station '72 480 þús. Range Rover '73 770 þús. Cortina XL '72 4ra dyra station 480 þús. Pontiac Firebird '70 680 þús. Pontiac GTO '66 með blæju 350 þús. Athugið: Mikið úrval af notuðum amerískum innfluttum sportbilum. ® KR. KHISTJÁNS5DN HI. M H (| fl | fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA III U U U I U síMAR 35300 (35301 — 35302).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.