Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 31
- ■ ■ ■ ' . - - _—___LL.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973
31
— Hvern'g er húsnæðisað-
staða flokksims í dag?
— Núverandi húsnæðisað-
staða íiökksiris er óviðun?m<ii.
Það er ekki vanza’aust, að
stærsti fiokkur þjóðariinnar
eigi sér ekki höfuðstöðvar í
höfuðborginni. Því veröur
nýtt sjálfstæðjshús að rísa
með samstill'tu átaki allra
sjáifstæðism'antna á landinu,
ekki sizt hér í Reykjavík. Það
átak er prófsteinn á hvað
sjálfstæðismeran vilja ieggja á
s'ig til að stuðla að því að hug
sjónir sjálfstæðisstefnunnar
rætist.
Byggipg nýs sjálfstæöishúss:
Prófsteinn á hvað sjálfstæðis-
menn vilja leggja á
sig fyrir hugsjónina
— segir Geir Hallgrímsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins
MORGUNBLAÐIÐ snéri sér í
gær til Geirs Hallgrímssonar,
varaformanns' Sjálfstæðis-
flokksins, og átti við hann eft
irfarandi sámtal um nýja
Sjálfstaeðisluisið, sem rís nú
af grunni á horni Boiholts og
Skipholts.
Geir Hallgrímsson, varafor-
maður Sjáifstæðisfiokksins.
— H-ver er forsaga þessa
húss, Geir?
— AUt frá þvi að Sjálfstæð
ishúsið gamla við Austurvöll
var selt, og raunatr fyrr, þá
hafa verið uppi ráðagerðir
meðal sjálfstæðismtanna urri að
búa, starfsemi Sjálfstæðis-
fiokksins betri starfsskilyrði
með þvi að byggja höfuðstöðv
ar fyriir flokkinn í Reykjavík.
Á s.l. vetri komst skriður á
málið að frumkvæði formanns
flokksins, Jóharans Bafstein.
Lóð var fengin á góðurri stáð
í borginrai, og miðstjóm skip-
aði byggingannefnd undir for
ystu Aliberts Guðmundssonar,
og unnið var að teikningum
og verklegum undirbúniiingi.
— Hvenaar hófust svo fram
kvæmdir?
—• Framkværndir hófust á
setningarfundi landsfundar
Sjálfstæðisflokksins með þvi,
að formaður flokksins tók
fyrstu skóflustuinguna.
— Hvernig verður aflað f jár
til byggirigariinnar ?
— Sjáifstæðismenn á lands-
fundi sýndu, að þeim var al-
vara að gera draum um nýtt
sjálfstæðishús að veruleika
með því að safna sln á meðal
i peningum og s'kuldbinding-
tlm nókkúð á 7. fniiljón króna.
Hér ér hins vegar iim stór-
framkvæmd að ræða sem
kosta mun mtærga milljóna-
tugi og því verður héitið á
alla sjálfstæðismenn og stuðn-
ingsmerrn sjálfstæðússtefnu
að leggja af mörkum, það er
þeir geta, til þess að byggja
hús, sem skapi flokknum góð
starfsskiiyrði.
-— Kemur ekki fé annars
staðar frá, en það sem sáfn-
ast meðal sjálfstæðismanina?
— Sjálfstæðisflokkurinn hef
ur nýverið selt Valhöll við
Suðurgötu og andvirði þeirr-
ar eiignar rennur til hins nýja
húss sem og söluandvirði
GaltafeKs víð Láufás'veg, 'þeg
ar unnt verður að flytja starf
semiina þaðan. En þrátt fyrir
það vantar mikið fjármagn,
sem ekki verður fengið, nema
með -framlögum sjálfstæðis-
manna.
Líkan af nýja sjálfstæðishúsinu.
Frábærar viðtökur
á Norðurlöndum
— Henrik prins
Framhald af bls. 32.
margs og ræddi við Pál bæjar-
tæknifræðing um endurreisiniina
í Eyjum. Priinsónin kvikmyndaði
einnig í Eyjum og spurði áikafa
Ijósmyndara, sem fylgdu honum
um ail't, hvort þeir vildu vera
með á myradum hans.
XJt af hrauni var ekið með
prinsinra niður að höfn, um
hreinsaða hluta bæjarims og
loks á flugvöliinin, þar sem flug-
vélin beið til að flytja hanra til
Reykjavikur í hádegi'sverðarboð
Reykjavíkurborgar að Kjarvals-
stöðum. Viðdvöl priinsiins mun
hafa verið um 45 minútur. Hann
var í gallabuxum og stígvé'ium
og vel undir það búiran að ganga
á hraunirau.
Áður en haldið var úr Vest-
mannaeyjum var Henrik prinsi
afhent Lítið skrautlega inmpakkað
likan af Vestmannaeyjakaupstað
frá bæjarstjórn Vestmannaeyja.
Skólahljómsveit Kópavogs var
mjög vei tekið í Norðurlandaferð
sinni tii vinabæja Kópavogs. —
Finnska biaðið Aaniuleliti skrif
aði m.a. um hljónisveitina og
lofaði hana óspart. Ennfremur
birti blaðið mynd, sem tekin var
á tttihljómleikum i Finnlandi.
Fyrsbu hljómileiikar sveitarinin-
ar voru i Osló við Ráðhúsið en
frá Osló var haldiið tiil Tampere
í Finnlandi, sem er vinarbær
Kópavogs og þar haldnir þrir
var næsti viðkomustaður fékk
sveitin frábærar viðtökur og
einni.g á öllum öðrum stöðum þar
sem hún kom.
Stjórnandi hljómsveitariiranar
er Björn Guðjónsson, en kennar
ar með í ferðinni voru Jóhannes
Eggertsson og Vilhjáimur Guð-
jónsson. Fararstjóri var Guðni
Jónsson.
- Morð
Framhaid af bls. 1.
síðan átöik hófust þar fyrir
alvöru árið 1969. Á þetsisu ári
hafa 163 verið drepnir.
i
Maðurinra, sem myrtur var i
nótt, var að koma út úr veit-
ingastofu, þegar mennirrair óku
hjá og skutu haran til bana.
Prinsinn með gjöf, sem Vestmannaeyingar færðtt honttm. Með honttm eru tvær blómarósir Úr
Vestmaimaeyjuim.
—■ Ræða Birgis
Framhald af bls. 17.
sögusteðum, kemst á fáum
stöðu'm I nánari snertingu v!ð
Islandssöguna en á götum
gömlu Kaupmannahafnar. Sé
t.d. reikað um göturnar kring
um háskólahverfið í gamla
borgarhlutanum í Kaupmanna
höfn, má sjá enn í dag mörg
þeirra húsa, þar sem fjöldi
sögufrægra íslendinga lifðu,
störfuðu og dóu. Á þann liátt
geta íslendingar upplifað
lön,gu íiðna atburði sögu sinn
ar og séð íslenzkar sögufræg
ar persónur stíga út úr blá-
móðu aldanna.
Það er vafalaust fátítt að
íbúi eins ríkis geti komið í
höfuðborg annars ríkis og end
urilifað þar á jafn mörgum
stöðum og raun ber vitni um
mikilvæga hluta sögu sinnar
ættjarðar. Þetta hef ég nefnt
hér til að sýna m.a. hversu lif
andi og náið samband okkar
höfuðborga heur verið og er
og vonast ég til að svo verði
áram.
Ég veit ekki hvort yðar há-
tign tók eftir þvi að fyrsta
morgurainn á hafnarbakkan-
um þegar yðar hátigra steig á
land, þá kölluðu nokkur ung-
menni, sem voru meðal hins
fagnandi mannfjölda: „Vel-
komin Þórhiidur drottning.“
Ég veit að þetta ávarp er ekki
í samræmi við ströragustu siða
reglur, en þetta ávarp var :af
hinu unga fólki flutt af hjart
ans einlægni og i því lá djúp
merking. Þetta rammíslenzka
raafn, sem tíðkazt hefur á Is-
landi allt frá landnámsöild, og
yðar hátign ber, m nnir á að
yðar hátigra er fædd íslenzk
prinsessa. Það minnir á stjórn
málasamband landa okkar um
aldir, sem lauk á þann hátt að
sambúð ríkjanna beggja ein-
kennist af vináttu og skiln-
ingi. Ávarpsorð unga fólksins
á hafnarbakkanum ber vótt
um sérstök tilfinniragatengsl
Islendinga við yðar hátign,
tengsl sem eiga Sér sögulogar
rætur.
Ég veit ég mæli fyrir munn
Reykvíkiraga, þegar ég óska
Danmörku og höfuðborginni
Kaupmanraahöfn bjartrar og
gæfuríkrar framtíðar. Þær ósk
ir vil ég flytja með orðum
skáldsins viðþekkta H. C.
Andersens, er hann segir i
kvæði sínu „Danmark mit
Fædreland“: Gud giv Ðig
Fremtid som han gav Ðig
Minder.“
Ég skáia fyrir yðar lrátign
og hjjjjs konunglegu tign,
prins Henrik.
Útboð
Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboð-
um í gatnagerð í Hrannargötu Keflavík. Verkið nær
tii jarðvegsskipta í götustæði ásamt lögn holræsa
o. fl.
Útboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofum í Kefla-
vík frá og með mánudegi 9. þ.m. á venjulegum
skrifstofutíma gegn tvö þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 20. þ.m. kl. 11
i skrifstofu Bæjarstjóra að Hafnargötu 12, Keflavík.