Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 32
HHwgtw&fð&ifr RucivsmcnR #v-^224BD fUiori0iitíriil>fe*> Vinsæ/asta ameriska sæ/gætið SUNNUDAGUR 8. JUU 1973 Þór klippti á víra v-þýzks togara VAHÐSKIPIÐ I*ór kippti i gaer á báða togvira v-þý/.ka togarans Bvrlin BX-613, sem varð að veiðum um 10 sjómil- ur innan fiskveiðit:.kma.rk- anna á Halanum. I»etta gerðist um háðegisbil í gærdag, en þá voru auk þess sjö íslenzk fiskiskip á þessum slóðum og fjórir v-þýzkir tog- arar. Hreinsitækjum álvers breytt HREINSITÆKIN, sem sett voru upp í álverinu í Straumsvík til uð hreinsa útbiástursloft, voru tekin niður fyrir nokkru til breytinga, en verða sett upp ein- hvem næstu daga og tilraunum nmeð þau haldið áfram. ÁLVERÐIÐ STYRKIST ÍSAL selur alla framleiðsluna jafnóðum Drottningarmaður í EyjuriK Henrik prins og stígvélum Fært að gjöf líkan af bænum ISLENZKA álféiagið hefur að undamfömu selt alla fram- lciðslu álvers síns í Straumsvik jafnóðum og engar birgðir hlað- izt upp, eins og var um tíma. Verðið á álinu hefur styrkzt, að sögn Ragnars Halldórssonar, for- stjóra ísals, i viðtali við Mbl. og kvaðst hann gera sér vonir un; að það færi hækkandi með haustinu. Stkráð heimsmarkaðisverð á áli er nú 27% sent á pundið, neima í Bandaríkj'unum, þar sem það er 25 sent á p<undið, vegna verð- stöðvana. Hefur Baindaríkjaverð- ið haft þau áhrií, að raun.veru- itegt sötaverð á áíll hefur verið nokikuð undir slkráða verðinu, en það er þó ölllu betra etn var í fyrra, er það fór lægst niður 5 18 sent á pumdið. ísal seldi þó aldnei framleiasfliu sina á svo lágu verði, að sögn Ragnars. Ragnar sagði, að eftirspum væri mú m:ur meiri eftir áli en áður, þvii að nú væru 95% af alllri ál- íramjeiðskigetu í heiminum nýtt, en hefðu áður elklki verið nema 85%. Pá söfnuðust upp birgðir hjá framJeiðeindum, en nú þora kaupendur ekki annað en að safna birgðum sjálltfir til að tryggja sig, þar sem fram- leiðslugetan er nálægt hámarks- nýtingu. Því hefur verðið styrkzt og fer senniflega hætkkandi á næsitunini, að því er Ragnar taldi. VERÐ á frystum flski helzt nú stöðugt á Bandaríkjamarkaði eftir að verðstöðvunarlögin þar tóku gildi. Talsverð hækkun hafði orðið á þorskbiokk skömmu áður en lögin náðu fram að ganga, og er verðið nú 68—69 sent. Flökin höfðu hins vegar hækkað fyrir í GÆRMORGUN flaug Henrik prins af Danmörku til Vest- mannaeyja í fylgd Péturs Sig- urðssonar forstjóra Landhelgis- gæzlunnar, Sigurðar Bjamason- ar og fleiri. Áætlað hafði verið að fljúga með flugvél Landhelg- isgæzlunnar, en í hennar stað var flogið í flugvél flugmála- stjómar og tafðist hrottförin úr 114 til 2 mánuðum í 85 cent miðað við 5 punda þorsk, og þessi verð munu því ekki breyt- ast meðaii verðstöðvunarlögin gilda vestra. Að sögn Guðjóns B. Ólafisisoin- ar, framlkvæmdastjóna sjávaraf- urðadieildair SÍS, hefur verð- stöðvumiiin skapað noklkur vamda- mál, ein.kum fyrir ýmsar verk- smjiiðjur og Fisih arad Chipvs-verzl- amir. Verksmiðjumajr seim full- viinina framleiðsluna úr blokkun- um, náðu ekki allar að hælkka verðið á fra/mleiðslu sinnnii til samsvörunar nýorðiinin.i hækkun á blotkk. Sama er að segj a um margar Fish and Chiips-verzlanir, sem nota flökiiin. Þær voru ekki búnar að hækka í verði í sam- ræmi við hækkumiina á flökun- um, og verða því nú að borga hærra verð fyrir hráefnið etn sslíja vöruna á sama verði og áður. Guðjón kvað þetta óneiit-- amiega hafa skapað nokikur vamdamál fyrir þá aðiia, sem Reykjavík nokkuð af þeim sök- um. Henrifc prims kom til Eyja klukkam rúmlega 11 og tóku á móti honium á fliugveilimum Magmiús Magnússon bæjansitjóri, Sigurgeir Kristjánsson forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyj a, Þorbjörin Sigurgeirssom prófess- or, Freymóður Þorsteinssom bæj- stöðug íyniir þessiu hefðu orðdð, em enigra verðbreytiinga væri að væmta fyrr en verðstöðvunarlög- im yrðu afmumim. MORGUNBLAÐIÐ smeri sér í gær til HaMdórs Pálssonar, bún- aðarmálastjóra og fékk álit hans á horfum um heyskap og sprettu hjá bændum. Hamn sagði, að útlitíð væri heldur slæmt, tíð- arfar hefði verið óvamalega óhag stætt, miklar rigningar og kuldi. Yfirleitt væri kuTdinn svo mikill, sérstaklega fyrir vestan, að gras hefði ekki sprottið af þeim sök- um. Hann sagði, að sláttur yrði víðast hvar mun seimma á ferð- inmi en 5 fyrra. Ef ekki hiýmaði síðar í þessum mánuði, þá væri útlitið orðið heldur ískyggilegt í galla arfógeti, Páli Zophoníasisom bæj- airtækiniiifræðiinigur og Martem Tómassom konsúll Dana í eyjum. Hald'ið var með primsiinin S gagn- iræðaskólamn, þar sem PáTl Zophoníasson sýndi honum loftmyndir frá Eyjum eftir að gosið hófst og hvemig það þróaðist. Eiinmdig var homum sýnt llíkam af bæmum. Tvær. umgar stúlkur úr Eyjum, Okta- vía Ágústsdóttir og Þuríður Guðjónsdóttir, gemgu um beima klædda.r upphlut og buðu sherrý. Staðnæmzt var i gagnfræða- skólanum í um 10 mínútur, en þá var ekið með priinsinn út á hraumið og skoðaðar leifar nokk urra húsa, sem stamda upp úr öskunni. Páll Zophaníasson út- skýrði jafnóðum allt sem fyrir augu bar. Henrik prims virtist verða fyrir miklum áhrifum af þvi sem hanm sá, hann spurði Framhald á bls. 31. fyrir bæmdur. Hims vegar er því ekki að neita, sagði Halldór, að ef tíð verður góð i fáeimar vik- ur, geta bændur með allri þeirri tækni, sem ríkjandi er í landbún aði náð imn miklu magni af heyj um, ef gras sprettur á anmað borð. Ef tíð batnar, má búast við fljótri sprettu, þvi klaki er við- ast hvar farimm úr jörðu. Halí- dór sagði, að óvanalega mikill snjór væri enn á hálemdinu og væri það gott, meðan kuldar væru svona miklir, því þá væri ekki hætta á að hugsanlegur ný- græðimgur dæi. Henrik prins f ékk ’ann IIENRIK prins brá sér í lax í EHiðaánum í gærmorgun milli níu og tíu. Ætlaði prins- inn að vera þar í hálftíma en átti erfitt nieð að slíta sig frá veiðinni og dvaldist í um 45 mínútur, áður en hann héit til Eyja. Veiddi prinsinn strax mjög fallega nýrunna hrygnu, sem vó á að gizka 5—6 pund. Missti hann síðar tvo laxa. Með Henrik prins í veiðinni var Garðar Þórhalls- son. Þorskblokkin í 69 centum Slæmar hey- skaparhorfur — eins og nú viörar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.