Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUÍ'JB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚU 1973
3
Stærðfræðiprófið köld
vatnsgusa
Opið bréf til landsprófsnefndar
Hj ólhýsaf ar aldur:
200 til landsins
á þessu sumri
Atouíreyrá, 1. júlí 1973.
Lftinidsprófsinefnd,
rmtininitiaimiáleiráðiuri-ey tin'U,
Reykjaivík.
1 þeiinni tirú. að LandsprófB-
niefmd sé eiiltlhvieirt áh'Uig-amái að
fá fram slko8an.iir á prófvetrkefn-
«m, sieim iögð voru fnaim í gagm-
firæðaskóliuim lamdsnnis mú i vor,
Iieyfru-m vúð okkiur að gaigmrýme
siaimiræimit próf í staerðfræði, er
[liaigit viair fyirir miemiemd'uir 25. maá
sfl.
Síðaisitiliöimm vetanr lásiuim við tiQ
gatgnifræða prófs við Náimisiflok'ka
Aflcureyrar. Áramigiurimm var
rnjiog þokkiaíieigur þar til sitærð-
Éræðíprófiiið sikall yfir okkur eims
og köiid vaitmisiguiSia og kollvarp-
aiðí öMium góðiuim áforimruim.
Umræitt próf var að oklkar
dómmi mjög madisheppmað. Það virt
iisit elklki smiiðið við hæfi þeisis hóps
sem prófið þreytti oig ekki i sacm
ræimá vió onmiur skyld próf. Verk
efniið var ekki eimungis torleyst,
hieldur eimmiig svo tætimgsiegt Otg
óaðigiemigiílegt að umdxum sættí,
emria áramigurdmm eiftir þvl
Eftirfamamdi einkuminiir höflum
vi«3 fregnað frá Gagmfræðaskóla
Akrureyirar — og er hér um að
ræða mieðafláranigur i ardieilldum: sex beflck j
Bóilonámsdieifld I 5,2
(prótf þreytt öðru sincnd)
BókniáimsdeiM II 3,6
Bóflcnámsdfidfld III 3,1
Veirzluinardieiifld 4,6
VerionáimsdeiM I 1,8
Verkniámisdeiild II 1,5
Það þairí ekki ýkja sluri'giinn
stærðifræðimig tii áð sjá, að próf-
verkefmiö gietur vacrt hafa verið
smiðáð við hæfi þairxa, sem það
var ætfllað að ieysa. Ammaðhvort
var prófað fijótfærmisillega ummið
eða freikar samið til að mæla
jatfmivægisstyxkl'eiiika niemamdianis
em fleikmi liams í mieðferð talma,
eirns og ætlla má atf þeáirn fórmála
er fyrir prófinu var hatfður. Það
er þvi eimdreigim ósk okkar aiIOtra
að sliik prófsmið verði ekld emd
urtekiin. Um liedð og við lýsum
vamiþókmmm okkar á margum-
ÞEIR sem átt hafa • leið hjá
sendiráðshúsum Sovétríkjanna í
Garðastræti og við Túngötu ný-
iega, hafa veitt því athygii að
verið er að mála hússn að utan,
Eitt sér er það lítt fréttnæmt,
en hitt vekur athygli, að störf
þessi eru unnin af rússneskum
máiurum, en ekki islenzkum
starfsbræðrum þeirra.
Óiafur Jónsson, formaður Mál-
arafélagsims sagði í viðtali við
Morgunblaðið, að fnam að þessu
hefði sovézka sendiráðið alitaf
verið málað af islenzkum málur-
um, eins og reyndar öfll önmur
sendiráð í bænum. Ólafur kvað
íslenzka málara ekki geta fett
fingur út i þessa sitarfsemi vegma
sérréttimda semdiráðamma, en ó-
neitanlega þætti sér þetta undar-
legt. Þá gat hann þess, að Rúss-
amir hefðu leitað til sín persónu-
lega og fengið iánaða sti'ga tál
starfsins. Eimnig iét hann þess
getið, að ávalflt þegar íslenzltír
málarar hefðu ummið að málara-
störfum fyrir sovézkia sendiráð-
ið, hefði þess verið vandlega
gætt, að þeir gætu eltítí séð inn
i viss herbergi í húsunum og
ræddiu prófi, viljuim við láta í ljós
sérstaflca ánægju mieð sitarf Náms
íflokka Akureyrar og þá viðleitni
þeiirra að gefa tfuOflorðinu fólki
kosit á fjölbreytilagu námi og
veiita því prófáfamigia, og um leið
möguliedka tdl áframflraldamdi
námis.
Með vinsemd og kveðju,
Gagnfræðaprófs-nenneendur
í Námsflokkum Akureyrar.
gluggatjöld vandlega breidd fyr-
ir.
Ámi Sigurjónssön hjá útflend
ingaeftirlitinu siaigði Morgunblað
inu í gær, að engir Rússar, sem
hefðu máflun að atvinnu, hefðu
komið til landsins nýlega, en
hins vegar væru mjög margir
Rússar á Islandi, eins og gjam-
an á þessum ársitíma. Litur þvi
svo út sem starfsfólk sendiráðs-
ins hafi sjálft máflað hús sendi-
ráðsins.
EINS og Morgunbiaðið hefuir
skýrt frá, þá hefur það verið á
döfinni að skipa nýja fastafuil-
trúa íslands hjá Sameinuðu
þjóðunum, og að Ingvi S. Ingv-
arsson skrifstofustjóri í utanrik
isráðuneytinu yrði skipaður
fastafulitrúi.
í Lögbirtingablaðinu, sem
ÞEIR eru margir, sem hatfa átit
sér þá ósk, að geta byggt sér
sumarbúsitað á undanfömum ár-
um, em flestir hafa orðið að
guggna á þvi, aðaliega vegna
þess, hve lóðir umdir sumarbú-
staði eru orðnar dýrar, og vegna
þess, hve dýrt er að byggja sér
sumarhús. Með tiilkomu hjólhýs-
amma virðist ærtia að verða hér
breyting á, og í sumar hetfur
mátt sjá mikinn fjölda hjólhýsa
á vegum landsins, og sums
staðar eins og t. d. á Laugar-
vatmi er farið að leigja þau út
til dval'ar um slkamman tíma.
Leiga á hjó'lhýsi af stœrri gerð-
inni mun flcosta um 7000 kr. á
vífcu á Laugarvatni. — Hjólhýs-
in hiaía þann kost fram yfir
sumarbústaðina, að hægt er að
íerðaist með þau á miilli staða
•með lítilfli fyrirhöfn. Heflzta hœtt-
an á að ferðast með þau, er þeg-
ar verið er að fara upp bratta
fjallivegi og þegair ferðazt er
í rotttí, því þau eru frefcar við-
kvaam fyrir hliðarvindi. Eftir því,
sem Morgunblaðið hefur 'komdzt
næst mumu um 200 hjólhýsi hafa
verið keypt til ísflands á þessu
kom út í dag, er sagt frá þvi, að
Ingvi S. Ingvarsson haíi verið
leystur frá störfum sem skrif-
stofustjóri utanríldsráðuneytis-
ins hinn 26. júní og hinn 1. sept
ember muni hann taka við störf
um í New York, sem fastafull-
trúi Islands hjá Sameinuðu þjóð
unum.
ári, og er það um 200% aukning
frá því j fyrra.
Stærstu inimflytjeindur á hjótl-
hýsum hérlendis eru Gunnar
Ásgeirsson hl. og Gísfli Jónssoe
og Co. Hjá Gunnari Ásgeirssyni
varð Gissur K. Vaidimarseon
fyrir svörum.
„Við erum búnir að seija 85
hjóflhýsi á þessu sumri, og heíð-
um getað selt fieiri, ef við heíð-
um fengið fleiri tifl landsins.
í íýrra seldum við áðeins um 30
hús, svo á þessu sést, hve aufcn-
ingin er m’fcil," sagði hanin.
„Eftirspumin eftir þessrum
húsum er gifurlega mikil, og
fólik kaupir yfirleitt. efcfci ódýr-
ustu gerðina. Margir hafa heiU-
azt af tegund, sem heitir Alpiina,
en sú gerð lcostar 248 þúsund lcr.
Dýrasta gerðin kostar 362 þús-
und, en sú ódýraista 95 þús. kr.,‘‘
sagði Gissur.
Hann sagði, að það væru eink-
um þrjár tegundir af hjólhýsum,
siem fyrirtældð fflytti inn og hétu
þeer Sprite, Alpina, og Europa.
Á næsta ári er jafnvel gert ráð
fyrir enn aukinni sölu i hjólhýs-
um hjá fyrirtækinu.
Þorsteinn Baldvinsson hjá
Gísfla Jónssyini sagði, að þeir
væru búnir að flytja inn um 110
hús í fyrra og á þessu ári, og nú
á næstiunni ættu þeir von á
stórri sendingu með skipi frá
Ehglandi, ein hjólhýsin hjá þeim
væru búin að vera uppseld um
tima. „Húsin, sem við siefljum,
eru atf gerðinni Cavalier," sagði
Þorsteinn, og bætti við: „Ég tel
hjólhýsin vera lausnina fyrir
hinn venjulega mann, því sum-
arhústaðir eru of dýrir. Að
aufci er hægt að hatfa þessi hús
með sér hvert á land sem er, og
að sjálfsögðu einnig til útianda,
etf maður ætlar í sumarfrí þang-
að.“
Rússar mála
sjáifir
sendiráðið
Ingvi S. Ingvarsson
skipaður fastafull-
trúi íslands hjá S.Þ.
TRIMM
DÆGURLAGASAMKEPPNI
Enn eykst spennan í Súlnasalnum
í kvöld bætast ný lög í hópinn. Samkeppnin um bezta
(SL. dægurlagið heldur áfram.
Þuríður, Pálmi og Ragnar syngja.
18 manna hljómsveit FÍH leikur.
Ragnar Bjarnason og hljómsveit skemmta.
Aðgöngumiðar frá klukkan 20.
Allur ágóði rennur til styrktar íþróttastarfi fyrir
fatlaða og lamaða.
FÉLAG ISLENZKRA
HLJÓMLISTARMANNA.