Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 14
14 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1973 Vesturbær Kógnvogs Ibúð eða einbýlishús í vesturbæ Kópavogs óskast til leigu. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 23. júlí nk., merkt: „7903.“ MORGUNBLA&SHÚSINU Kennarustöður Við barnaskólann á Sauðárkróki eru kennarastöður lausar til umsóknar. Við gagnfræðaskólann á Sauðárkóki er kennara- staða laus. Kennslugreinar: íslenzka, saga, danska. Söngkennarastaða við ofangreinda skóla. Upplýsingar veita skólastjórar. FRÆÐSLURÁÐ. Ms. Baldur Stykkishólmi — Sími (93)8120. Afgreiðsla í Reykjavík: Skipaútgerð ríkisins Sími 1-7650. JÚNÍ - SEPTEMBER Stykkishólmur — Flatey — Brjánslækur — Brjánslækur — Flatey — Stykkishólmur: MÁNUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 13 eftir komu póstbifreiðarinnar frá Reykjavík. Frá Brjánsi.'æk kl. 17. Áætlaður komutlmi til Stykkishólms kl. 20.30. LAUGARDAGA: Á tímabilinu 9. júní til 8. sept. að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 14. Frá Brjánslæk kl. 18. Áætlaður komutlmi tii Stykkishólms kl. 22.30. Viðkoma er alltaf í Flatey, en þar geta farþegar dvalið í um 3 tíma á meðan báturirvn fer til Brjánslækjar og til baka aftur. FIMMTUDAGA: Á tímabilinu 12. júlí til 9. ágúst að báðum dögum meðtöMum. Frá Stykkishólmi kl. 11.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl. 15 00. Áætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 19.00. FÖSTUDAGA: Á tlmabilinu 29. júni tl. 7. sept. að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 11.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl. 15.00. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 19.00. AÐRAR FERÐIR: M.s. Baldur fer 2 eða fleiri ferðir í mánuðí milli Reykjavíkur og Breiðafjarðarhafna, sem eru nánar auglýstar hverju sinni. M s. Baldur flytur bila ml.li Brjánslækjar og Stykkishólms. — Með því að ferðast og flytja bílinn með skipinu er hægt að kanna fagurt umhverfi, stytta sér leið og spara akstur. — Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara: FRÁ STYKKISHÓLMI: Hjá Guðmundi Lárussyni i sima 93-8120. FRÁ BRJÁNSLÆK: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, simstöð Hagi. VEITINGAR: Um borð er selt kaffi, öl o. fl. — LEIGA: M.s. Baldur fæst leigður um helgar til siglinga um fjörðinn. Útgerðin ber enga ábyrgð á farangri farþega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.