Alþýðublaðið - 21.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.08.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIR: Norðan kaldi eða stinningskaldi. léttskýjað. Alþýöubloöiö Fimmtudagur 21 ágúst 195S mi í NIUNDXJ umferð á niilli- syæðamótinu vann Fischer San guinetti, Tal vann Fuerter, Szabo vann Filip og Cardoso vann de, Greiff. Jafntefli gerðu Uarsen-Bronsein, Petrosjan- Neykirch og Pachmann-Mata- ivovich. Þrjár skákir fóru í Dið: Skák Friðriks og Rosset.o, þar sem ktaða Friðriks er sögð vera töp ; "uð, en Gligoric var talinn eiga . tmna biðskák gegn Sherwin. ,Loks. eiga Panno og-Benkö bið-! .skák. — 1 10. umíerð hefur Friðrik svart á móti Benkö. Matanovich sitnr hjá. .3 EFSTU MENN Petrosjan er enn efstur með 8V2 vinning. Tal hefur 6 vinn- inga;Friðrik og Benkö haía 5V2 vinning og biðskák báðir; Ma- tanovich hefur 5Vá vinnir.g; Av erbach, Larsen og Fischer hafa 5 vinninga hver. íifeir sækja um embæíli prófessors í málfræði 'HINN 18. júlí s. 1 var pófessorsembætti í málfræði við heimspekideild háskólans iuglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 18. þ. m. Um embættið sækja dr. Hreinn Benediktsson og dr. Sveinn Bergsveinsson, prófess or í Berlín. ir fyrri dag lu Einkaskeyti tii Alþýðubl. STOKKHÓLMI í gær. ÍSLENDINGARNIR, sem kepptu á EM í dag, náðu ekki eins góðum árangri og oft áð- ur. Tugþrautarmennirnir Pétur Rögnvaldsson og Björgvin Hólm hófu keppnina strax kl. 10 í morgun og luku keppni nú síðla dags. Pétur virðist vera í essinu sínu og var eftir fvrri daginn í 10. sæti með 3596 stig. 100 m hljóp hann á 11,4, lang- stökk 6,75 m, kúluvarp 13,48 m, hástökk 1,70 m og 51,4 sek. í^400 m hlaupinu. Björgvin hyrjaði ekki sem bezt, en sótti sig er á leið. Var hann í 17. sæti með 3262 stig og árangr- ana 11,7, 6,24, 12,57, 1,70 og 51,7. Hallgrímur Jónsson keppti í kringlukasti, en náði ekkj lág- marksárangri til frekari keppnj 48 metrunum. Flann kastaði 45,47 metra. Svavar Markússon keppti í 1. riðli undanúrslitanna. Hlaup ið var mjög hratt af stað og var 1, hringurinn hlaupinn á 52,0 sek., en hóprinn vel saman safn aður, en'Svavar var í 6. sæti, sem hann hélt allt hlaupið í gegn. D. Jöhnson, Bretlandi sigraði í riðlinum á 1:48,8, næsti maður á 1:49,0, 3. og 4. á pr 1 uær ssns New York, miðvikiudag. í GÆR FORU enn fram viðræðui- á aukafundi allsherjar þingsins u.m málcfni landanna fyrir austanvert Miðjarðarhaf. Sem áður voru ekki allar viðræður á fundunum sjálfum, held ir jjinguðu fulltrúar m.ikið einslega, einkum um málamiðlun artillögu Norðmanna og fleiri ríkja. Formaður norsku sendinefnd með góðum vilja ætti að vera arinnar, Engen og Hammar- skjöld tóku ríkan þátt í þess- 'um viðræðum, en samkvæmt því sem sovézki fulltrúinn So- bolev segir, hafa Asíu- og Af- hægt að komast að samkomu- lagi, sagði ræðumaður. Jemensfulltrúinn, sem talaði næst, taldi málamiðlunartiliög- una ófullnægjandi, og enginn ríkuríki komið sér saman urn grundvöllur væri til lausnar málamiðlun, þar sem áherzla ] fyrr en erlent herlið væri á r:e lögð á að herlið Breta og brott úr löndunum. Fulltrúi Landaríkjamanna í Líbanon ] Eþíópíu varðf hins vegar dvöl °g Jórdaníu hverff þaðan sem herliðsins og sagði, að Líbanon 1:49 s 1 og komust Þeir áfram, en sá 5. var selginn út á 1:49,2. Svavar 'fé'kk- tímann 1:54,6. Norðmaðurinn Boysen, sem keppti í 800 m hlaupinu í dag. sagði eftir hlaupið: „Þetta voru ] áflog og hef ég aldrei veri ð með í öðru eins. Ég var uppteknari við að forðast meiðsli en að fylgjast með hraða hlaupsins." Þetta var einnig álit vf'rdó'm nefndar, sem dæmdi úr leik Salonen, Finnlandi úr 1. riðh, en hann hafði orðið orsök þess að Haus, Hollandi, féll endilang ur eftir um 40 m hlaup. í hin- um riðlinum var Pólverjanum Kazmicashi vísað úr sem stærsta syndaselnum, og var hann næsta ágengur við r.æstu menn og steig óhikað á þá í gaddaskóm! 100 m hl. sigraði Harry, Þýzkal. 10,3 sek. Langstökk Ovenesiam, Rússl. 7,81 (nýtt rússn. met). Skipaður skjalavörður í Þjóðskjalasafninu MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefur skipað cand. mag. Jónas Kristjánsson skjala vörð í Þjóðskjalasafninu frá 1. júlí að telja. Ennfremur hef ráðuneytið skipað settan ævi skrárritara, séra Jón Skagan, æviskrárritara frá 1. júlí að telja. vann Val 1:0 Fram- Keflavík í kvöld. ELLEFTI leikur íslandsmóts ins — I. deild — fór fram í gærkvöldi. KR. sigraið Val með 1*0. Markið skoraði Gunn ar Guðmannssón úr auka- spyrnu snemma í fyrri hálf- leik. Tólfti leikurinn er i kvöld kl. 8 milli Fram og Kefavíkur, sem nú eru neðst með eitt stig hvort. Börnin una sér vel á búfjárdeild landbúnaðarsýningarinnas? á Selfoss; og fátt þykir þei.m skemmtilegra en að horfa á gyltuna með litlu grísina sína. Hjá þeim er oft þröng á þings eins og sjá má á myndinni. — Ljósm. u. Bretar síaðráð fi! Ósennilegt talið, að Tyrkir hafni þeim LONDON, miðvikudag (NTB-AFP). Haft er eftir ábyrg- um monnum í Lundúnum. í dag, að Bretar séu staðráðnir á að b.rinda í framkvæmd tillögu sinn; imi 7 ára bráðabirgða- að G'-ikkir hafa lýst sig mót- j til framkv.æmda með landstjóp anum, Sir Hugh Föot, ef 7’yrk- ir neita því eins og Grikkip, hafa gert. En fulltrúar Þessit? eiga að tryggja að ekki séu setfi lög, þar sem gert sé á hluta annarshvors þjóðabrotsins á/ Kýpur. j stjórn Kýpur, þrátt fyrir það, fallna tillögunum. Það á þó ekki að vera svo. að svar Karamanlis, utanríkisráð- herra Grikkja við tillögum Mac millans í fyrri viku, sé túlkao sem svo, að Grikkir séu ekki sammála Bretum um a5 tafar- laust verði að binda endi á hryðjuverkin á eynni. SKIPA SJÁLFIR FULLTRIJA 'Sagt er í Lundúnum, að Bret ar munj sjálfir skipa fulltrúa fyrst. Fulltrúi Ceylons v-ar fyrstur á mælendaskrá og taldi að á til- Ijögu Rússa og málamiðlunartii íögu Norðmanna o. fl. væri fyrst og fremst orðalagsmismun ur. Munurinn er svo lítill, að ákranes vann Raufoss 5: ANNAR leikur Akurnesinga í Noregi fór fram í fyrra- Ikvöld. Léku þeir við Raufoss í g báru sigur af hólmi' með 5 mörkum gegn 1. f hálfleik if-óðu leikar 1:0 fyrir Aki'anes. Kaufoss er I. deildar lið. Eins og áður hefui- verið sagt frá í blaðinu, unnu Akurnesingar Karlskrona á laugai'daginn með 4:2, svo að segja má, að vel sé af stað farið. og Jórdanía hefðu að sjálf- sögðu rétf til að leita hernáð- auhjálpar erlendis, ef þaú telja slíks þörf. Utanríkisráðherra Frakka, de Murville, varðj einnig dvöl herliðsins og sagði, að ekki væri hægt að finna lausn í mál inu nema þau ríki, sem aðild ættu að málinu, féllust á þá lausn. Ráðherrann ræddi einn- ig um möguleika á fundi æðstu manna, og kvað Frakka hlynnta slíkum fundi, þar eð þeim væri ljóst hvað i húfi væri. Ráðherrann lauk máli sínu með því að lýsa yfir, að Frakkar væru í einu og öllu sammála norsku tillögnnni og treystu Dag Hammarskjöld tii að leysa verkefni sitt. 'Hammarskjöld var ekki við- staddur byrjun fundar, en er Couve de Murville bóf töiu sína, gekk hann í salinn með norska fulltrúanum, Engen. Er franski utanríkisráðherrann hafði lokið máli sínu,- var um- ræðum frestað til kvölds. Eisenhower íagnar r I Ræddi einnig um Libanonsmálið á blaðamannafundi í gær WASIIINGTON, miðvikudag. Eisenhower sagði á fundi sínum með blaðamönnum í dag m. a. að hann gleddist yfir þeim árangri sem náðst hefði á ráðstefnu kjarnorkuvísinda- manna í Geneve. Um Libanons. og Jórdaníum.álið sagð; for- setinn, að Bandai’íkjamenn og Bretar hefðu ekki gert með sér neinn sérstakan samning þess efnis, r.ð Bandaríkjamenn i flyttu ekki herlið sitt frá Libanon fyrr en Bretar flyttu á brott I herlið sitt frá Jórdaníu. AFSTAÐA TYRKJA Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins færðist undatt því í dag, að ræða um orðsend ingu Karamanlis, en kvað han& vera til athugunar í ráðueyt- inu. Bíða Bretar þess, að a£- staða Tyrkja tij tillagnanna verði ljós. ’Er það haít eftir góð> um heimildum, að Menderes forsætisráðherra; muni vart hafna tillögunnl, en ef til vill koma með ýmsar athugasemd- ir- .4 Forsetinn epdurtók fyrri yf- j áttina og irlýsingar «m, að Bandaríkja- j meiri menn mundu flytja burt herlið sitt fr;á Líbanon jafnskjótt og löleg stjórnarvöld landsins fari þess á leit. Stjórnmálasamband milll Tyrklands ■I SKREF I RETTA ATT Forsetinn sagði, að bað að vísindamennirnir í Geneve hefðu komið sér saman um eft irlitskerfi fyrir tilraunir með kjarnorku, væri stórt skref í gæfi vonir um enn árangur í þessu máli. Bandaríkin reyndu siöðugt að finna nýjar leiðir til að koma á fundi séðstu manna stórveld- anna um kjarnorkumálin. Um málamiðlunartillöguna, sem liggur nú fyrir aukafundi alls- herjarþingsins, vildi forsetinn ekki ræða að sinni. Hanr. var spurður um erindi 1000 banda- rísku sjóliðanna, sem komnir eru til Singapore, og svaraði því til, að þeir væru í leyfi. NYLEGA hefur verið tekiS upp stjórnmálasambandi milli Tyrklands og íslandsp samkvæmt beiðni ríkisstjóm- ar Tyrklands. Ríkisstjórn Tyrklands hefur skipað herra Fuat Bayramoglu sendiherra Tyrklands á Is- landi með aðsetri í Osló. Sendi herrann er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld með flug vé| F. í., og mun hann af- henda forseta íslands trúnað i arbréf sitt f dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.