Morgunblaðið - 03.08.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUINBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
Auglýsing
um styrki Evrópuráðsins á sviði
læknisfræði og heilbrigðisþjónustu
fyrir árið 1974
Evrópuráðið mun á árinu 1974 veita læknum og
öðru starfsfólki í heilbrigðisþjónustu styrki til
kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþeg-
ar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni I lönd-
um innan ráðsins.
Heitt sumar á Kýpur
Framhald af l>Ls. L6,
ar handteknir, og um 40 þeirra eru
nú í fangelsi þar sem þeir bíða þess
að mál þeirra komi fyrir dómstóla.
Sömuleiðis hafa nokkrir blaðamenn
sem styðja Grivas verið kærðir. Það
kom ekki á óvart að fylgismenn
Grivasar héldu því fram að þeirra
menn væru pyndaðir við yfirheyrsl-
ur, en það er alltaf erfitt að fá fram
hið sanna í slikum tilvikum. Amnesty
International ætlar hins vegar að
rannsaka þessar ásakanir, og hefur
sett sig í samband við Makaríos.
Þessi samtök hafa áður beitt sér fyrir
kröftugum rannsóknum á slíkum
pyntingamálum i Grikklandi og Tyrk
landi, og það verður forvitnilegt að
fylgjast með því hvernig þau höndla
þessar ásakanir á Kýpur.
Svo virðist því, sem Kýpur muni fá
langt og heitt sumar. En Makaríos er
þolinmóður og slægur, og vel kann
honum að takast að komast hjá bein-
um árekstri við Grivas. Spennan inn
an hins griska samfélags er hins veg
ar svo mikil, að erfitt er að koma
auga á nokkra afgerandi lausn á
vandmálunum á Kýpur á þessu ári.
Styrktímabilið hefst 1. apríl 1974 og lýkur 31. marz
1975.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu landlæknis og
í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru
þar veittar nánari upplýsingar um styrkina.
Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 1. sept-
ember næstkomandi.
HEILBRIGÐIS- OG
TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
31. júlí 1973.
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
Seltjarnarnes
frá Vegamótum aö Hæðarenda -
Skóiabraut.
AUSTURBÆR
Skaftahlíð - Samtún - Flókagata 51-69
Rauðarárstígur 1-13.
VESTURBÆR
Tjarnargata 3-40.
ÚTHVERFI
Stóragerði.
CERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
CARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
CRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið. - Upplýsingar í síma 8257 eða
10100.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast í Markholts-
hverfi til að annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs-
ingar hjá umboðsmanni, sími 66187,
eða síma 10100.
Blaðburðarfólk óskast í Kópavog,
í Digranesveg - Bræðratungu.
Upplýsingar í síma 40748.
- Landsleikurinn
• 1.3[,S O- S£jl -• I^SJKS
urvinssonar, sem skal'laði að
markinu, en Geir Karlsson bjarg
aði vel í hom.
NÆR ALLIR LÉKU UNDIR
GETU
Nær aliir leikmenn íslenzka
liðsins léku undir getu. Leikmenn
sem aldrei bregðast eins og t.d.
Guðni Kjartansson, voru óvenju-
lega daufir og óheppnir í að-
gerðum sínum, sérstaklega í sið
ari hálfleik. Beztu menn is-
lenzka liðsins ef það er þá hægt
að tala um slíkt — voru þeir
Ólafur Sigurvinsson og Einar
Gunnarsson. 1 framlínunini var
Matfchías sá eini sem eitthvað
reyndi að gera, en mátti sín ekki
við margnum. I síðari háifleik
var Elmari Geirssyná skipt inn á
fyrir Ólaf Júlíusson. Elmar átti
tvo góða spretti, og sikapaði þá
ógnun, en síðan ekki söguna
meir. Tengiliðir islenzka liðsins
voru stundum furðulega utan-
gáfcta í lei'knum, og létu Norð-
mennina fara illa með sig. Þá
var markvarzlan ekki nógu góð
hjá Þorsteini, og hefði hann átt
að ráða við bæði fyrsfca og ann-
að markið.
JAFNT NORSKT LH)
Þrátt fyrir yfirburðcisigur er
varia ástæða ti'I þess að hrósa
norska iiðinu fyrir góða knatt-
spyrnu. En baráttan var í lagi
og það gerði gæfumunmn. Vörn
liðsins var mjög ákveðinn og gaf
aldrei tommu eftir í baráttunni
um knöttinn, og i markinu stóð
hinn jötunvaxni Geir Karlsson
fyrir sínu.
Beztu leifemenn norska liðs-
ins voru þeir Jan Hovdam og
Per Pettersson, en styrkur liðs-
ins lá efefei hvað sízt í því
hversu jafnt það var.
Dóimari leifesinB var Svíinn
Ove Dahlberg og dæandi hann
mjög vel. Einn leikmaður ís-
lenzfea liðsins, Guðgeir Leifs-
son, fékk bókun.
Áhorfendur á leikmium voru
5.249 og gefur leikurinm því
KSÍ taeplega eina milljón krón-
u r í fcekju r.
— stjl.
Allir vita að hárlakk" og skordýraeyðir, rakspíri
og margt fleira hefur fengizt á úðabrúsum árum
saman. Þvi ekki slökkvivökvi? Þannig að allir
geti gripið til hans á stundinni?
Nú er hann kominn. Slökkvivökvi á handhæg-
um. úðabrúsum. Sjálfsagt öryggistæki i bílum
og hvar sem eldur getur tekið sig upp í olíu,
benzíni, feiti, eða út frá rafmagni.
IBiðjið um Shell slökkviúðara á næstu
afgreiðslu okkar.
Oliufélagið Skeljungur hf
hvers
vegna
datt
mönnum
þetta
ekki
fyrr
í hug
Hafsteinn í
stað Péturs
í FRÉTT í Mo rgunbla ði nu í
gær um Lslendingahátíðina á
Gimili í Kanda urn he-lgina var
sagt, að Pétur Pétursison, al-
þingismiaður, mymdi flytja ræðu
fyrir minni íslands, og einnig
að hainm myndi veita forystu
hópi þeiim, sem ynroi við ís-
landskynminiguna í vöruhúsi
Etons í Winroipeg þessa dagana.
Af því varð ekká, að Pétur færi
vestur, vegna veiikinda, en i
hans stað fór Hafsiteinn Bald-
vinsson, hrt., og miun hann
flytja ræðuna og stjórna upp-
lýsiing a s tarf semi nni.
*
— Arni
Framhald af bls. 32
bréf, sem Fimrour talar um, eru
nú kominn í leiti-rnar.
Eitt hið merkasfca þessara bréfa
er frá Árroa tíl séra Jóros Hall-
dórssonar í Hítairdal í júni 1729.
Þetta bréf hefur hirogað ti! ver-
ið kunnugt í danskri þýðirogu,
sem ekki er nógu niákvæm, en
rauroar er frumtextiinn vandmeð-
farinin í þýðingu.
1 ævisögu Árna eftir Fimn Jóns-
soro noitar Finrour þetta bréf og
þýðiir úr því á islenzku (islenzka
útgáfam) og segiir tiá daemis:
Þetta tjón bóka minna hefur stór
uroi breytt sálarfari mírou, og
lagt nokkurs kanar þyrogd yfir
hugsaroir míroar. Stumduim tek óg
mér tjónið roærri, en sturodum
hlœ ég að sjálfum mér og grill-
uroum í mér. — í bréfá því setm
nú hefur funidizt, kemiur hið upp-
rumalega orðalag fram þótt það
komi ekki á óvart, er það öðru-
vísi.
Þýðirog bréfanroa iiiggair i þvi,
að írá tíimaniuim eftir brunainin
hafa varðveitzt aðeiros örfá bréf
Árna ti-I Islands, en hér koma nú
eitthvað 30 til viðbótar, að vísu
í ágripi, og þessi bréf taka af all-
an vafa um það, að Ámá er þrátt
fyrir hinro m’kla missi óbugaður.
Megiroefni bréfanna eru beiðnir
uim afrit af þeim bréfum, sem
hainn hefur miisst, og biður haron
þá ým'st um afrit af frumbréf-
um eða afritun af bréfum. Með
mörgum bréfanna hefur Árná
serot sérsi aka frásögn um bruro-
ann (realtion).
Jón Margeirsson sagði þagar
við rædduim við haron, að upp-
haiflega hefói haron ætlað að
sferlfa sögu hörmanigara og hefði
byrjað á því. Deiiiur Hörmarog-
arafélagsins oig íslendiniga áfcti að
vera þrettándi kafli, en þegar
ég sá, sagði Jóm, hvað hann sefcl-
aðá að vera viðamik'll ákvað ég
að gieyma hitt og gerá sérstaka
bók úr þessu. Býst ég við að
henroi verði lokið eftir eitt eða
tvö ár. Meirihlutann af mínum
heimildum hef ég fengið í Ríkis-
skjailasafni Dana, en einroig í
Þjóðskjalasafniinu, Konunglegu
bókhlöðunroi og Lamdsbákasafn-
irou.
Ján hefuir skrlfað greiro um
bréfafluindinn, sem birtiast miuro í
Opuscuia, eei það er rit stofmiuin-
ar Árna Maignússonar í Höfn.
Þessi grein rroum biirtast í nœsfca
hefti.