Morgunblaðið - 03.08.1973, Blaðsíða 24
24
MORGUiNBLAÐJÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
fclk
i
frétfum
SHEILA — eða réttu nafni
Coral Athins, setm fræg er fyr-
ir léikinn í sjónvarpsþáttun-
um, „Aslitun fjölskyidan", hef-
ur nú féngið sina heitustu ásk
upí>fý]Jta: lieimili fyrir miun-
etðiarlaus börn, og þau, sem
isema frá óregluheimilum. —
Staóurinn heitir Crossway, eða
Krossgötur og gæti það verið
táikin fyrir það, að börnin henn-
ar 13 standa nú á vegamótum
í liíiriu. Vegurinn frá um-
Ihyggjulausri tilveru til ástúð-
ar og skilnings. Enginn trúði
Sílei'liu eca Coral, þegar hún
feiðaðist um heiminn til að
reyna fá peninga tii að stofna
heimiii fyrir munaðarlaus börn.
HVað- eftir annað vísuðu pen-
ingastofnanir henni í burtu. —
En hún gafst ekki upp og sigr-
a®i' að lokum.
Heimili hennar er 100 km
fyrir utan Lx>ndon. Það er
herragarður frá því um 1700
og; 5000 fermetra garður um-
Jykwr hann.
Eln hvað veldur þvi að ung
Mltikðna fómar beeði pening-
irm .símim og tima í ókunnug
böm?
— 1 rauninni hafði ég enga
fyrirmynél. Josephinu Baker
huggaði ég alls ekki um. Hún
*“r< ekki svo þekkt hér í Eng-
íandi. ESn er ég heimsótti Dan-
irnörku eitt sinn, sá ég viðtal
viðihana i dagblaði þar, og það
variþytt fyrir mig. Eki mér var
þWt' ijóst áöur, að ég yrði að
gera.' eittSivað fyrir munaðar-
iáue- böm, Ég varð að veita
þjební'höimili. Ég varð að gefa
eitittivað a sjáifri mér til að
gena- þau hamingj-usöm.
Eht lítum á hennar eigin
ariMi
Vélopakkníngor
Dodge ’4€—’58, b sirokka
Dodge Dart '60—'70,
6—8 strokka
Fiat, allar gerðir
BedfOrd, 4—6 strokka,
dlsilhreyfill
Buick, 6—8 strokka
Chevrol. ’48—’7C, 6—8 str.
Oorvsir
Ford Cortina '63—’71
Ford Trader, 4—6 strokka
Ford D8Ð0 ’65—'70
Ford K300 ’65—’70
Ford, 6—8 strckka, ’52—’70
Singer - Hillmari - Rambler
Renault, flestar gerðír
Rever, bensín- og dísilhreyflar
Skoda, allar gerðir
Simca
Taunus 12M, 17M ot 20M
Volga
Moskvich 407—408
VtouixhaJI, 4—6 strokka
Wlllys ’46—'70
Toyota, flestar gerðir
Opel. allar gerðir.
Þ. jfiMSSH & CO
Stear 84515 — 84516.
SMten 17.
Ég var óiiamingj'Usöm á upp-
vaxtarárum mínuim. Ég var
send í burtu frá heimili mínu
í striðinu. Ég bjó hjá ókumn-u
íói'ki frá því ég var þriggja
ára þangað til ég varð sex
ára. Ég sá foreidra mina mjög
sjaldan. Ég var óörugg og
hrædd. Hrædd um, að enginn
vildi láta sér þykja vænt um
mjg. Ég lék ailtaf einhverja
manneskju, sem ekki var ég
sjálif. Ég var í raun og veru
mjög óhamingjusöm og ein-
mitt á viðkvæmustu árunum.
Á meðan á upptöku Asihtoin-
fjöiskyldunnar stóð, passaði
Coral böm, sem voru ótiam-
ingjusöm að einhverju ieyti.
Þau höfðu þak yfir höfuðið og
fengu sinn mat, en þeim vant-
aði það eðiilega og ástrika sam
band, sem á að vera á milii
bama og foretdra.
— Ég sikildi mjög vel við-
brögð þessara bama. E'n lítil
stúlka aepti ef einhver ætlaði
að snerta hana. Bömin þjáð-
ust af innibyrgðri orku og fjöri,
sem ekki féikk útrás.
Sömu sögu er hægt að segja
um þúsundir barna í Einglandi.
Ég hef séð og þau kynnzt þeim
vei og fundið hvemig þeim
bungraði eftir ást og um-
hyggju, eftir vingjamlegum
orðum og eftir kiappi á k nnina.
Það, s-m mér finnst verst er,
að þegar þau verða fuliorðin,
íinna þau aldrei fótfestu í Hf-
iuu og erra hvergi, heldur flytj
ast á miMi staða rétt eins og
týndur pakki.
Coral ieggur nú stund á sál-
fræði og hafði í hyggju um
tíma að vinna á bamaheimilú,
en hættú við það
— Hvaða gagn er það að vinna
til kl. 18 á hverjum degi, en
vera svo ekki til staðar þegar
bamið þarf mest á manni að
halda, t. d. á næturnar þegar
það vaknar upp af martröð eða
sér kynjamyndir eftir að
dimmt er orðið? Ég komst að
þeirri níðurstöðu, að ég vildi
hafa bömin hjá mér 24 tima
á sóiarhring.
Fyrstu bömin komu til Coral
sl. nóvember. Þau voru á aldr-
inum tveggja ti 1 tiu árra og
komu frá þremur heimilum.
— Auðvitað var það erfitt
fyrir minn eigin son, Harry
sex ára, að fá allt í einu heilan
hóp af börnum inn á heimáli
sitt. Mér varð strax ljóst að ég
yrði að eyða miklum tima i
hann, mikiu meiri e<n áður.
Þrátt fyrir allt er hann númer
eitt. Hann er nú farinn að venj
ast bömunum og ieikur sér
mik'ð með þeim.
Frú Martin, sem er ein af
bamfóstrunum, segir að börn-
unum hafi farið mikið fram frá
þvi fyrst.
— TH að byrja með viidu
þau sitja tortryggin á ein-
hverjum sófa. Þeu höfðu ekká
hugmvnd um hvemig ætti að
ÁST ER . . .
a8 leyfa hennl að kaupa
hárkollu, en vona að hún,
ver8l aldrei með hana.
1M íf«j U S. f«l. Olf All
r 1973 by to» Angebt Iim*t
ieika sér. Þau réðust hvert á
annað, ef einhver fékk leiik-
fang í hendumar. Þau voru
næstum eins og viMidýr. En nú
kunna þau að leika sér.
Coral byrjar dag nn kl. 7 á
hvetrjum morgni. Hún eldar
margunmatinn og kl. 8 vakna
bömin og helmingurinn af þeim
fer í skóla. Síðam þarf að
hreinsa herbergin. Eftir há-
degi þarf Coral svo oft að fara
út og skrapa saman peninga
fyrir heimilið. Eftirmiðdögun-
um eyðir hún með syni sénum.
Eftir kvöidmatiim þvæir hún
þvott.
Hún leikur enn, en ræður sig
aldrei lengur en þrjár vikur 1
e:nu.
Coral segist ætia að hafa
bömin hjá sér, þangað til þau
verða fuilorðön. — Þau skulu
fá tækifæri til að fá fótfiestu S
iiíinu og ef þau eru hamingju-
söm, er ég það líka.
*. stjörnu
, JEANE DIXON
.irútiirinn, 21. marz — 19. april.
Þett» er freimir notalegur dnciir. I*fi hugsar þi|f tvisvar um, Að-
or «*n þú fjðir aurunum þinum.
Naiitið, 20. april — 20. maí.
hú ert umkriujtdur af skrmmtilFgum vinum f dag, og roytoJr
lítiti á þiff.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní
Pú ert fm«nma á forli þossa daguna, gerir fnllknmuh ga sltyldu
þí«H, og Kloppur vi<5 ými« úþægindi vigna þr«s.
Krabblnn, 21. júní — 22. júlí.
f»íi heldur áfram viU áfurm þfn og sýnir shöpunHrgáfu þfma
im*íl Hfhrigúum vrl.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
1*>* ert djúpt þrnhjpnði i dae, og forúant miklar vmræSar.
Maerin, 23. ágúst — 22. september.
1‘Ú reynir a-S hngsa þigr vel nm, úúnr en þú teknr þfttt i fcapp-
rsHfum.
Vogin, 23. sept*ember — 22. oktúber.
I>ú rrt kominn þrrpi hærra I mannvirAingastigann on f fyrra,
og arðvænirga horfir enn.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
I>ö vilt' láta vinna verkin vel, og dagurinn fer »9 miklu leytl 1
a9 «já um afl svo verfti.
Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember.
Gntt er að tAmstundastarf þitt sknli geta fcumiil þér f nftnara
kamhand vi9 náungunn.
uteinge»*in, 22. desember — 19. janúar.
þú leiítir arg «>K þras algrerlega hjá þé.r, og finnnr frið I hverju
horni.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
hfi a-ttir að gleyma starfi «g frama dálitla stund i dac. «ít
sfcnða lífið.
Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz.
M «*‘rir ráð fyrir, að félk sé á nálum, og hagar þér samkvæmt
því.
HÆTTA A NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams
Við fölnm ekki meint nm þetta Heidi.
Ég get einfaldlega ekki liðið það að þtí
dfcnlir vera i sambandi vHI svtina ónytj-
nikg- l>ú þekkir ekki Arth Bold, nuumu.
Hann er enginn fbekingtir. (2. mynd) Ég
hef séð hans líka áður, Heidi. Það er einn
undir hverjum steini . . . þeír e.ru allir
vel kbeddir með hvitar tenniir «g ekit
blankir. (3. mynd) Hamingjan faniut
Hundrað doUara seðill. Kg get ekki skipt
þensu vinnr, áttu ekki eitthvað Mnærraf
Þvi niiðtir. ég vil ekki slMa vöswnnm með
fjinftniftí