Morgunblaðið - 04.08.1973, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
171. tbl. 60. ájrg. LAUGARDAGUR 4. AGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Fórnarlömb liggja dreifð um f lugbrautina, eftir að DC 9 fiugvél frá Delta Airiines fórst á
Dogan-flugrveUi í Boston. 88 fórust með flugvélinni.
Bretland:
30% styðja
ríkisstjórnina
London, 3. ágúst. AP.
SKOÐANAKÖ-NNUN, sem
gwð vajr meðaJ aJmennings í
Breöandi og birt í morgrnt,
sýnár að Frjálslyndi flokkur-
inn er rétt á hætunum á
Ihaidsfiokknum hvað snertir
vinsiæidir meðtai kjósenda.
Könm.nin, s«m gerð var á
vegum London Tim.es og
Independient televiskm, sýnir
einnig að Verkaffnannaflokk-
urinn á hyl.li 11% fleiri kjós-
enda en íhaklsílokkurinn,
sem mú er við völd.
1 könnuninni var fólk beð-
ið að segja hvaða Æloktk það
kysi ef kosmingar ættu að
fara fram nú. 41% sagðist
mundiu kjósa Verkamamna-
flokkimn, á mieðan 30% taldi
sig styðja ríkisstjórnina og
26% fylgdiu Frjáilsiymdum. I
siðustju abnfimnu þingkosn-
ingum hiaut Frjálslymdi
flökkurinm aðeirns 7,7% af
hei Ida ra t k,\'æ ðam a gn i.
Talið er að aðai ástæðan
fyrir óámsegju brezkra kjós-
enda með nkisstjórnina, sé
ört hækkandi verðlag, sem
hefur ieitt fjölmarga íhalds-
menn til stuðhimgs við frjáls-
lynda.
Barizt í návígi er skæruliðar
sækja ört að Phnom Penh
I>úsundír flóttamanna streyma tll borgarinnar
Nixon ásakar Bandaríkjaþing
Phmom Pemh, Washimgton,
3. júli. — AP—NTB.
BARÁTTAN um höfnðborg
Kambódiu, Phnom Penh, komst
& nýtt stig i nótt, þegar hermenn
stjórnarinnar og skæruliðar
börðust maður gegn manni á
víglínunni suður af höfuðborg-
Larsen
sigraði
Gená, 3. ágúsit, AP.
DANSKI stórmeistarinn Bent
Larsem, hefur tryggt sér
fyrsta sætið á Norðnrlanda-
reiótinu í skák, með því að
sigra Finnann Westerinen í tí
undu umferð mótsins, sem
tefld var í dag.
Hlaut Larsem 10 vinninga.
Næstir homim komu Norð-
mennímir Terje Wibe og
Letif Ögaard, með átta vinn-
inga, em þeir sömdu um jafn-
tesfli í skák sinni í síðustu
umferð.
inni. Á suð-aiistur-Iíminni urðu
stjónarhermenn að hörfa inn í
þorpið Koki sem er 18 km frá
miðborg Phnom Penh, en skæm-
liðar sóttn fram 9 km eftir þjóð-
vegi 1, og eiga nú aðeins 8 km
ófama að miðborginni.
Við s uð- vesitiu r-víglinuna sóttu
stjórnarhemiieinin fram eftir þjóð
vegi 3, og börðiusit í návígi við
skæruliða, 16 km frá Ixirgin.nii,
en tókst ekki að veikja stöðiu
þe rra að ráðá.
93 stjómarhermeffin féliiu í bar-
dögiuinum ag 50 særðust.
Þúsmndir flóttam.aninia streyma
nú inin til Phinom Penh frá þorp-
um og bæjum í krimg eftir þvi
sem skærutiðar náligast.
Nixon Baíidarikjaforseti ásak-
aði Bandarikjaþinig í daig um að
hafa ,,yfirgefið vin“ mieð þvi að
hei.miiia ekki fjárvetimgar til
spreingjuárása í Kambod u. Saigðd
Nixoin í bréfi til þinigsinis að
Bandaríkiin mynidu veóta Kam-
bódiiu ali.a þá aðstoð, sem heimi'l-
uð væri samkvæmt lögum.
Fons&tinin sagöi að N-Vietnam-
ar gerðu miikil mistök, ef þeiir
héldiu að stöðvun loftárásamna
væri boð tal þeirra um að hefja
nýjar árásir eða brjóta frekar
vopniahléssamkomiulagið seon
gert var i Pairís í jianúar.
Bandarík n munu halda áfram
að senda óvopnaðar njósmaifOug-
vélar yfir Kambodiu og Laos eft
ir að lofitiárá-simar hafa veoið
stöðvaðar, seg.ir i tílkymninigu frá
bamdariska vannarmáíaráðuneyt-
iniu.. Hiins vegiar verður öllum
vopinuðum aðigierðuim hætt þanin
15. ágúsit.
40 farast í
eldsvoða
Douglas, 3. ágúst. — AP.
AÐ MINNSTA kosti 40 niarens
föriist, þegar eldur kom upp i
giLstituisi og skenimtistaö, á eyj-
ureni Mön. Mikill fjöldi slasaðist,
Lögreg'lan telur ekki útiloka/ð að
fjöldi látinna verði meiri en 50.
Sumir þeirra, sem komust lifs
af úr eldinum sögðu að neyðar-
útgangar hefðu vtrið leestir og
að þeir hetfðu þurft að brjóta
glugga til að geta forðað sér.
Stjórn eyjumnar, sem er á milli
Irlands og Bretlands, hefur fyr-
irsikipað opimbera rannsóikn.
Skemmtistaðurinn var þétt-
skipaður ungum og öldnum
ferðamönnum, þegar eldurinn
brauzt út og breiddist hann um
húsið á örfáum minú'tum. Bygg-
ingin var að miklu leyti úr
plasti, og bráðnaði hún hrein-
lega á örskömmum tkna.
Fjögur
dagblöð
saksótt
A.þenu, 3. ágúst. — AP.
í GÆR hóf saksóknari í Aþenai
lögsókn á hendur fjóriun stór-
tim daigblöðuim i Aþenu, sem
birt liöfoti ánakainir uim að ekkl
hefði verið rétt staðið að þjóð-
araitkvæðagreiðislunni á sunmi-
dagjnn va.r. Blöðin sem kærð
em heita Vima, Ta vea, Vradyni
og Acropolis.
Lögsókn kemiur í 'kjölfar ásak-
ana fyrrverandi stjórnmóla-
manna um að kjósendur hafi
verið neyddir til að greiða tíllög-
um stjórnar Papadopoulosar at-
kvæði sitt, en þær fólu í sér við-
urkenningu á forsetatign hans
og stofnun lýðveldis með aí-
námi konungdómsins. Stjórnin
fékk 78.4% atkvæða, og bar þvi
sigur úr býtum.
Skylab:
Björgun undirbúin
Houston, 3. ágúst — AP •—-
ALLT bendir til að í f.yrsta sinn
1 sögu geimvísindarena, verði
eikotið á loft hjálparsveit út i
geiminn, til að bjargre banda-
risku geimförunum þrem, Bean,
Garriot og Lousma lir Skylab-
geimstöðinni. Yfirmeim í gelm-
visindastöðinni í Houston í Tex-
as gáfu í gærkvöldi fyrirskipun
uam að björgunargeimflaug
verði gerð reiðubúin á Kennedy-
höfða. Er ólíklegt að eldDaug-
in verði tiibúin fyrir 5. septem-
ber.
Geimfararoir mtutu að ölhim
Ukindum ekkt komast heim til
jarðar, með geimfarinu, sem
átti að ferja þá, vegna bilana,
sem komið hafa í ijós í stjórn-
kerfi þess.
Möguleikar á að geimfairarnir
geti snúið til baka i geimfani sínu
voi'u útiilokaðiir á fösfudag, þeg-
ar yfiirmaður geimvisiindastöðv-
ariininar í Houston fjTÍrskipaði
að Satiurn eidflaug, sem flytja
átti þriðju áhöfn Skylab geim-
stöðvarininar 9. nóvember, yrði
búin undir björgunarleiðaingur.
Mun flaugin bera með sér Apollo
geimfar, sem nú er unnið að
breytmgum á, þanmig að það get
ur borið fimm menm i stað
þriggja.
Tveir geimfarar, þeir Vamee
D. Brand og Don L. Lind munu
fara með björgunairfarimu og
stjórna því á 8 klst. langri ferð
þess til Skylab-stöðvairinnar.
Að öðru leytoi gekk alit sam-
kvæmt áætlun í Skylabistöðinni
í dag, og bendir all't til þess að
geimfararnir þrír getí uwnið þau
verkefni, sem þeim hafa verið
falin næstu 59 daga. Ákváðu
geimfararnir að sleppa frídegi,
sem þeir áttu að eiiga í dag, og
áttu þeir þá m.a. fá sér fyrsfa.
sturtubaðið, sem tekið hefur ver
ið í geimnum. Ætla þeir þannig
að viinna upp þann tíma, sem
tapaðist vegna veifkimda þeirra
fyirstu sex dagana.
Áhöfn Skylab 2, geinifararnir Bean, Garriot og Lousnia, skönmtu
áður en þeim var skotið á Joft i fyrri viku.