Morgunblaðið - 04.08.1973, Page 3

Morgunblaðið - 04.08.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. AGÚST 1973 3 Þjóðhátíöin i Eyjum: Margt til skemmtunar Vamarliðsþyrla sótti Fólverja á haf út VARNARLIÐSÞVRLA sótti í gær sjúkan póLskan sjómann i»ni 90 sjómilur suður ní Reykja- nesi og flutti hann til Rnykjaivík ur og var hinn sjúki lagður inn i LandaJkotsspitala. Maðurinn vaar skipverji á pólsloa verk- smiðjutogaranum Virgo og að nMSiti krktsis. sem var um borð, var krankleiki mannsins svo al- varlegnr að nauðsyn bar til að koma honum hið fyrsta í sjúkra hús. Um kl. 13.30 barst Slysavama félagi Islands beiðni frá togar- anum um að sjómaðiurinn yrði sóttur og var hann sagður imijög alvarlega veikur. Laaknir var urn borð og taldi hann brýna nauð- syn á að koma manninum i sjúikrahús. SVFl leitaði strax til vamarliðsins, sem sendi björg- unarfliugvéi og þyrfu á vettvang. Greiðlega tókst að ná niannin- uim frá togaramum og lenti þyrian mieð hann á R.eykjavi'kur flugvei'li klu'kikan 15.30 í gærdag. MÓBHÁTÍÐ Vestmannaeyja verður sett á Breiðabakká í Klaufinni við Stórhöfða á sunnu- daginn kl. 15, með tvíleik á pfanó og trompett. Hjálmar Guðnason leikur á trompett og Signrður ÓIi Jónsson á pjanó. I»á verður hátiðarræða, guðsþjónusta og fleiri atriði. Klukkan 16 hefst pokabolti, eggjaboðhlaup og fleira í léttum stíl. Kl. 17 verður harnagaman og barnadansleikur. KI. 20 hefst gosvaka á Breiða- bakka, þar munu skemmta m. a. Spröngutríó, Brynjólfsbúð, Þrí- drangar, Árni .lohnsen, Páll Stein grímsson, Logar Dixieland-band, gamanvísur sungnar og margt fleira, allt heimatilbúið efni frá Vestmannaeyjum og flutt af Vestmannaeyingum. Kl. 23 hefst varðeldur. Sigurður Reimarsson brennukóngnr mun hlaupa einn hring í Klaufinni með blys og kveikja varðeldinn. I»ar verður Síðan fjöldasöngur og glens og gaman. KI. 24 er flugeldasýning Bréf Árna Magnússonar ÞESS má geta í sambandi við íréttina um Árna Magnússon i blaðinu í gær, að hin nýfumdmiu bréf hans verða gefin út ásamt bæði formála og skýringum á islenziku í Opusoula, rití Stofnuin ar Áma Magnússonar í Kaup- mannahöfn, og mun Jón Mar- geirsson, sagnfræðingur, sem bréfin fann, skrifa formálan.n og sjá um s'kýringamar. Norðurlandaráð: og að henni lokinni hefst dans, þar sem Vestmannaeyjahljóm- sveitirnar Ixigar og Eldar munu Ieika fyrir dansi. Norðurlandaráðs gaf sér tíma til að stilla sér upp fyrir Ijósm. Mbl. Brynjtif Helgason. Nýtt Alþýðu- flokksblað? FRÁ því er sikýrt S Alþýðu- blaðinu i gær, að Alþýðu- flokksmenn, sem andvigir séu sameiningn Alþýðuflokks ins og Samtaka Frjálslyndra og vinistri manna hafi i hyggju að gefa út blað, og siagt er, að eikkert gvti hindr- að þá fyrirætlun úr þessu. Málgagnið er sagt nmndu verða vtkurit og talið líklegt að það hefji göngn sína « næsta mánuði. Þá segir, að ágreiningwr sé í Alþýðu- flokknum um sameiningiar- málin, Gylfi Þ. Gíslason sé mjög hvetjandi sameiningar en Eggert G. Þorsteinsson sá maðnr, sem þeir sem andvíg- ir sén sameiningnnni setji traniist sitt á. Fram kom í fréttum í gær, að hvorki Gyifi né Eggert höfðu Min þess® blaðaútgáfn heyrt fyrr en þeir sáu Alþýðublaðið i gær. Ráðstefna menningar- málanefndar hér MENNING A RMÁLANEFND Norðurlandaráðs hélt ráðstefnu í Höfn í Hornafirði dagana 2.—3. ágúst si. Ráðstefmma sóttu un 20 manns frá öllum Norðurlönd- um og sat dr. Gylfi Þ. Gísiason ráðstefnuna af fslands hálfu. N i’ðiuírsiíöóuitöiur á fjárlögiuim næsita áris voru 510 jmiilijánir is- lemzfcra ktróna og eru stærstu fjárhæðimnar 165 mMjónlir, siean refnina tffl vísimdamnália, 75 til skóla málasamstamfs og 50 mdJ'ljóriir tíl aimenms memmi ngar.samsta rfs. Mælt var siterkléiga fram í nefndimmd að komna á fót miemm- imigamsietri í Færeyjuim og mála- stofmium í Hielsámiki. Þá var rætlt um aö reisa sameigimilegit kjaim- orkuver, en sú tid'liaigia var ekki samþykkt af Svíum, sem gmeiöa þyrftiu mieigmið af kosímiaðimium. Af málium seim smerta íslamd sérstakleiga var samþykkt aö igmeiiða 16.1 mlldjón í rek.Siturs- kostmaö Norræma húss'ms á næsta ári og 13.3 mffljánir til norrænm- ar eldifjaliastofmiumar, sieim tekur til starfa í haust. Þá va.r rætt um að aulka þýðingar úr íslemzku oig færeysku á skamd navísku tung- urmar. Talað var um samræmimigiu á kemmsJiuefnd, aukma samvimmu æskuiýðisfiélaga á Norðurlömdum oig aiufea samvinmiu útvarps- og sjónvarpssitöðva á Norðurlönd- umium. Tii'iögiuir miefmdarmainna verða INNLENT siðan bornar undir memmitamála- ráðlherra NorðiUirlamda i septem- ber í haiust. Bíll eyði- lagðist MJÖG harður árekstur varð á mótum M'iklubrautar og Gremsás vegar um kl. 23.30 i fyrrakvöld. Oortiina-biíreið var að beygja upp Miklubrautima af Gremsás- vegi, er Rambler-fólksbifreið var ekið á mikilli ferð yfir gatnamót im og imn í hldð henmar. ökumað- ur Cortina-bifreiðarimnar hlaut nokkur meiðsli, þó ekki beimbrot. Ökumaður hinnar bifreiðarimnar sagði lögreglurmi, að hann hefði ekið á um 80 km hraða, em sjón- arvottar telja, að hraðinn bafi jafinvel verið mun meiri. Cortima bifreiðin er talim ónýt. Reglur um bætur fyrir tjón á fasteign- um í Eyjum EFTIRFARANDI samþykkt stjómar Viðlaga-sjóðs barst Morgunblaðinu í gær. Samþykkt um bætur fyrir tjón, sem orðið hefur á fastelgn- um og öðrum mannvirkjum i Vestmannaeyjum af völdum eld- gossins eða björgunaraðgerða, nbr. 40. gr. reglugerðar nr. 62/ 1873. L ALGERT TJÓN Rétt er að flokka fasteigmir og maruivirki í þrennt: 1.1. Ibúðajrhúsinæði. 1.2. Atvinnuhúsmæði. 1.3. Opimberar fasteigmlir og mammvirki. 1.1. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Bætt skal brunabótamatsverð húsmæðisins að viðbættri þetrri upphæð, sem nernur eign í leigu- lóð eims og hún var metin til eigmaskatts á árinu 1972, sbr. 40. gr. reglmgerðar. Áhvílandi veð- Skuldir, þ.m.t. kröfur Viðlaga- sjóðs vegna greiðstu vaxta og afborgiana veðskulda eftir 23. janúar 1973 og aðrar áhvílandi kröfur (s.s. lögtök, fjámnám), skul’u dregnar frá bótafjárhæð- immi, enda yfirtekur Viðlagasjóð- ur þær skuldbimdmgar og greið- ir þær samkvæmt þvi samkomu- lagi, sem hann kemm að ná við veðhafa. Eftirstöðvarmar fá bóta þegar greiddar þamnig: 1.1.1. Þeir, sem óska eftir greiðslum í penimgum fá bæturn ar greiddar í fjórum jöfnum greiðslum og eru gjalddagar þeirra 20. október 1973, 1. janú- ar 1974, 1. april 1974 og 1. júli 1974. Bótaþegi afsalar eigninmi til Viðuagasjóðs á fyrsta gjald- daga. 1.1.2. Þeir, sem óska að fá eitt af húsum Viðlagasjóðs sem bæt- ur, fá það á kostnaðarverði. Enda hafi Viðlagasjóður hús, sem hentar til ráðstöfunar. Til kostnaðarverðs reiknast enginn hluti þeirrar fyrir- greiðslu, sem Viðlagasjóður hef- ur veitt sveitarfélögum eða öðr- um aðilium, né heldur almenrmr kostnaður Viðlagasjóðs við imm- kaup húsanma, verkfræðiþjón- ustu vegna þeirra né umsjón með byggingu. Nú er kaupverð hússins sam- kvæmt þessu hærra en bætum- ar og skal þá bótaþegi greiða mismunimin þan.nig: Viðiagasjóður lámar jafmháua upphæð til bráðabirgða og nem- ur fullu húsnæðismáiastjómar- lámii, enda uppfylll kaupamdi ski'lyrði húsnæðismáílastjómar fyrir láni og greiði með því bráðabirgðalámið. Viðlagasjóður lánar helming af mismunimum, sem þá er eft- ir tK fjögurra árá með 9% árs- vöxtum, þó eigri hasrri fjárhæð en kr. 400 þús. Eftirstöðvar mismunar greið- ist eigi síðar en á sömu gjald- dögum og taldir eru í lið 1.1.1. hér að framam. Nú nemur feaupverðið mdnnu en bætumar og greiðir Viðlaga- sjóður þá bótaþega mismuminm á sömu gjalddögum og taldir eru í 1.1.1 hér að framan. Afsöl beggja eignamma skulu fara fram samtimis og fullmað- aruppgjör bóta þar með. 1.2 ATVINNUHÚSNÆÐI Atviinnuhúsnæði, sem orðið hefur fyrir algeru tjóni, skal bæta með brunabótamatsverði að frádregnum áhvíliamdi skuld- um, sem ViðDagasjóður yfirtek- ur. Bæturnar verðd gerðar upp í fjórum jöfnum hlutum, á sömu gjaldögum og grednir í 1.1.1. og greiðast með skuldabréfum, sem Viðlagasjóður gefur út. Skuhi bréf'm vera til 15 ára og bera al- memma sparisjóðsvexti eins og þeir eru á hverjum tima (nú 9%). Þegar bótaþegi byggir upp atvinnureks'tur sdnn að nýju í Vestmamnaeyj’um endurkaupir Viðlagasjóður bréfin og greiðir þau í peniingum, jafnóðum og uppbyggingunni miðar áfiram. 1.3. OPINBERAR FASTEIGNIR OG MANNVIRKI Hér er átt við eignir Vest- manmaeyjakaupstaðar og stofn- ana hans, svo og rlkisims og rik- isstofmana. Skv. 44. gr. regl'Ugerð arinnar skal Viðlagasjóður bera kostnað af endurbyggingn kaup- staðarins skv. sérstakrd áætlun, sem en.n liggur ekki fyriir. Það liggur hins vegar í híutarins eðdi, að sjóðurimm eigi ekki eimm- ig að greiða tjónabætur fyrir þau manmivirki, sem hanm endur- byggir. Er því lagt tíd að öllum ákvörðunum um bætur fyrir þessi monnvirki verði frestað þar tffl áætlium skv. 44. gr. liggur fyr- ir, og samkomulag hefur orðið miiili Viðlagasjóðs, bæjarfélags- ins og ríkisins um tilhögun upp- byggimgarinnar. 2. HLUTATJÓN 2.1. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Þar sem matsreglur áskemmd um eru enm ekki tiflibúmar er Ijóst að dráttur verður á að þessi möt geti farið fram. Á himm bóginn er nauðsynlegt að láita nú þegar fara fram s'koðan*agerð á húsum, sem verið er að flytja imm í. Er þvi lagt til að auglýst verði' nú þegar að menn getd femgið skemmdir skoðaðar al trúnaðarmönnum Viðlagasjóðs, enda óski menn þess skriflega á sérstökum eyðublöðum, sem jafinframt feld í sér yfiirlýsdmigu um gifldli skoðumargerðarinmar og ábyrgð eiganda á eigndeni eft- ir að skoðunargerð hefur farið fram. Bætur yrðu siðan metnar á grundveJlá skoðunargerðarinnar, þegar matsreglur yrðu tilbúnar (eigi síðar en 15. október), og bætur greiddar út jafnharðan og víðgerð miðar áfram. 2.2. ATVINNUHÚSNÆÐI Bætur fyrir skemmdir á at- viinnuhúsmæði verða ekki greddd ar fyrr en ákveðið er áð hefja atvimmurekstur á mý í húsnæðkm. Nú til'kynnir atvimnurekamdl Viðflagasjóði að hamn vi'lji hefja rekstur á ný og skal þá meta skemmdir til bóta og greiða þær jafnóðum og viðgerð miðar áfram. 2.3. OPINBERAR FASTEIGNIR OG MANNVIRKI Helmilf er stjórm Viðlagasjóðs að "áta gera við sldk manmviirid á kostmað sjóðsims. Að öðru leyti biður mat tjóna á þestsum mannvirkjum (sbr. 1.3.).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.