Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 5

Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ —„LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973 5 „Hver er 1 rétti?“ Á STEINI einum, sem kom- ið hefur verið fyrir við gatnamót í Bandaríkjunum standa þessi orð: „Hér hvílir Jón Jónsson, hann átti réttinin, en hanm er rtú jafndauður fyrir það.“ Táknræn orð fyrir umferð- ina, eða hvað finnst ykkur? Hver er í rétti? Hver ber ábyrgðima? Svörin við þess- um spurningum eru alger- lega amdstæð; sem sé: 1. Enginm, 2. Allir. Um leið og vér meðtökum þetta eins og heiiagt sakra- menti þá má búast við heil- steyptrd umf erðarmen n ingu og henmar þurfum við með þegar mesta umferðarhelgi ársins fer í hönd. En áður en kemur að tveimur þýð- inigairtmestu atriðum umferð- arinmar, ábyrgðartilfinningu og tillitssemi, þá er ýmislegt að athuga, þ. e. a. s. áður en lagt er upp í ferðaiag. FERÐIN UNDIRBÚIN T-il þess að alit gangi að óíikum þá verður auðvitað bíllimn að vera í lagi, annars er ekkert hægt að fara. Og bifreiðin er skoðuð með eft- irfarandi í huga: Hemlar, stýri, hjólabúnaður, loft í hj ólbörðum, ljós, rúðu- sprauta, oláa, eldsneyti o. fl. Ef þér hrýs hugur við svo miiikilfli skoðun, þá ættirðu bara að reyrna. Þetta er alls ekki svo mikið. Og ennþá auðveldara er að verða þér úti um nauðsynlegustu vara- hluti, svo sem viftureim, kerti, kveikjulok og kveikju- hamar. Nú varahjólið þarf ökki eimu simmi að nefna. Að þessu öllu loknu er ekkert að vanbúnaði að leggja í hanrn. Eða hvað? Jú, það þarf víst að hafa ednhvern farangur með, en pasisaðu þig að ofhlaða ekki; hafa sem sagt hemiil á konummi, svo hún taki ekki allt eld- húsið með. Þó er eitt, sem aldrei er hægt að ofhiaða með, en það er ferðaskapið. Þú getur tekið eins mikið af þvi og þú vilt. Síðam er setzt upp í bílimn, börmim í aftur- sætinu og þeiir fullorðnu frammi í með spenmt bilbelti. Mundu bimgóið, það getur verið gott að vimna bensín fyrir all't árið. FERÐIN SJÁLF Borgar- og bæjarysinn er að baki og það er gamam að láta gammimm geysa eitthvað át í buskann. En bíddu, — þú ert ekki einn í umferð- inmi og vegimir gefa ekki alltaf tilefmi tii þesis. Aktu af skynsemi, því þú ert skyn samur að eðMsfari. Það fimnsnt koniunni þinni að minmsta kosti. Hæfilegur hraði, hvorki of mikill né of litiia, gerir ferðina þægilegri og skemmtilegri. Þú átt líka alltaf von á bifreiðum á móti og þá er gott að vera við öllu búimn. Hvað? Henti hann grjóti? Það var ekki gott. En reyndu ekki að hefna fyrir það, teldu upp að tíu, þá er reiðin horfin og næst þegar þú mætir bif- reið skaltu draga úr ferð og víkja vel til hægri og gefðu ekki inm aukið bensín fyrr en mætingim er afstaðin. Vonaðu svo bara að hinn bíl- stjórinm hafi líka lesið þessar línur og þá fer allt vel. En ekki ertu alltaf að mæta öðr um bílum, svo það er eins gott að huga líka að þeim öðrum hættum, sem sitja fyrir þér. Blimdbeygjur og hæðir, ræsi og brýr . . . , en þú veizt nú allt um þetta svo óþarfi er að minna þig á að draga vel úr ferð, meðan þú athugar allar aðstæður. Ertu orðinn þreyttur? Þvi stanzarðu þá ekki og teygir úr þér og hvílir þig? Ef ekfci er rigming þá er það upplagt. En passaðu þig að skilja þanmdg við bifreiðina, að hún skapi ekki hættu. Það er gott að minmaist á þetta, því að það er ekki víst, að aðrir bílstjórar séu jafn skynisam- ir og þú, og ef bifreiðin skagar imm á veginm gætu þeir e'kið á hama, bara af því þeim finmst húrn vera fyrir. Það var minmzt á riignimgu áðan. Það er víst ekkert hægt að gera við því þótt hamn rignii. En þá er alltaf aur og blieyta, svo erfitt get- ur verið að sjá út. Það gild- iir líka um aðra. Því ekkd að nota þá ökuljósin til þess að þú sjáist betur? Það væri munur ef aHtr vegir væru malbikaðir eða steyptir, hugsar þú, ef ekki rLgnir, og rykið hylur alveg útsýn- ið. Þá getur líka verið slæmt að sjá þig. En tii hvers að minmast á þetta? Þú ert auð- vitað búinm að kveikja ljós- in fyrir lönigu. Ef Wfreiðin billar . . . æi, við skulum nú ekkert minmast á það. Það ar líka allitaf hægt að ná í FÍB-bíl. Nú, ef ekki, þá má alltaf tjalda, þar sem bif- reiðim stanzar, því er ekki ferðasikapið með? Við skul- um voma að það hafi ekki gleymzt heima í bílskúr. Góða ferð! Góða heimkoniu! (Frá Umferðarráði.) PAN Amerioan flugfélagið, öðru nafni Pan Am, opnaði fyrir nokkru nýja fliugleið um Kefla- víkiurflugvöll til Irlands og Stutt gart t Þýzkalandi. Er fiogið á þessari leið tvisvar í viku um Keflavík. 1 tilefni af þessum beinu flug samgöngum frá islandi til Stutt- gart bauð Pan Am blaðamönn- um, ferðaskrifstofumömnum og kaupsýsliumönnum til þátttöku í fyrstu tveimur ferðum sinum. Var undirritaður með í síðari ferðinni. Viðkoman í Shanmon er að Frá Stuttgart. BEIN LÍNA TIL um þennan atburð. Undirritaður þáði að vísu aðeins bjórkrukk- una tóma, en var engu að síður hrifinn af gestrisni þeirra Stutt- gartara. STUTTGART því leyti merkileg, að þar er óvenjuiega glæsileg fríhafnar- verzlun, Á áfangastað í Stutt- gart var sérstök móttökuhátíð, eins og nokkurs komar vígslu- atihöfn vegna opnunar á þessari nýju flugleið. Var þar mættur fulltrúi borgarstjórans í Stutt- gart. Hann ávarpaði komumenn, en það voru auk islenzku boðs- gestanna nokikrir japanskir sjón varpsmenn og konur. Ávarpið var túlkað á emsku jafnharðan og sagði þar, að það væri borg- arstjóranum gleðiefni, að þessi nýja flugleið til Stuttgart heifði verið opnuð, og þaikkaði hamn Pan Am fyrir þetta framtak. Bæðd á undan og eftir þessu ávarpi fu'liltrúa borgarstjórans lók lúðrasveit. Var þar komin hljómsveit Dinkelacker brugg- hússins. Var þar bjórtunna á stokkunum og hverjum veitt, sem hafa vildi, og máttu menn eiga bjórkrukkurnar til minja Stuttgart er höfuðborgin í Baden-Wúrttemiberg, sem er stærsta sambandsríki Vestur- Þýzkalands, eða Bundesrepublik Deutsohland eins og þeir kalla sig sjálfir. Ibúatala borgarinnar er 630 þúsund. Hún er níunda í röðinni að stærð af vestur-þýzk- um borgum, en önnur í röðinmi hvað útflutning snertir. Nafn sitt dregur hún af orðinu Stuot- gartem, sem mun hafa verið stóðhestahúgarðu r, stofnaður ár ið 950 á þessum sömu slöðum af Ljótólfi hertoga. Njáll Þörarinsson. Verzlunarhúsnœði á bezta stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu, jarðhæð, næg bílastæði. Hentar m. a. fyrir kjörbúð, vörumarkað og fleira. Einnig iðnað. Tilboð, merkt: „Verzlun — 9368" sendist blaðinu fyrir 9. ágúst næstkomandi. Land^ RAIMGE ^Kover RCDVER Við viljum vekja athygli Land Rover og Range Rover eigenda á því, að öll varahlutaþjónusta fyrir LR og RR er flutt að Hverfisgötu 103. P. STEFÁNSSON HF. HVEftFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 TRESMIÐA VERKFÆRI JARNSMIÐA VERKFÆRI "■.F- - f VIÐGERÐA VERKFÆRI SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.