Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973
K0PAVOGSAPÖTEK TUDOR,
Opið öll kvölcl til kl. 7, neæa laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. saensku rafgeymarnir. AHar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyft- ara. Nóatún 27, sími 25891.
TÚNÞÖKUR KEFLAVfK
Vélskornar túnþökur tH sölu. Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson sími 20856. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 1310 eftir kl. 18.
VÉLAR TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS
Höfum notaðar ódýrar vélar, gírkassa og hásinga-r í ftesta e4dri Evrópubíla. Bilaparta- salan, Höfðatúrw' 10, sími 11397. Opið til kl. 5 í dag. óskast fyrir skrifstofustjóra og málarameistara, má þarfn- ast lagfæriingar. Uppl. í síma 15164.
ARKITEKT ÓSKAR að taka á leigu 20—25 fm TIL SÖLU BARNAKOJUR
herbergi fyrir teiknistofu, helzt í Vesturbænuim. Titboð Söloverð 6000 krónur. Uppl.
sendist afgr. Mbl. merkt Arkitekt 9364. i síma 52352.
OPIÐ í DAG TIL KL. 6 Bflar fyri>r afla, kjör fyrir alla, 2JA HERB. (BÚÐ
hvergi betri kjör. Bílasalan Bílagarrður, simar 53188 og 53189. óskast til leigu í nokkra mán- uði. Uppl. í síma 35346.
VARAHLUTASALA BÍLAR — BlLAR
Höfwm notaða varahfuti 1 Cortinu, Renauilt 34, 38, Consuil, Opel Kadett og Re- cord, Wi-lily’s og Gipsy jeppa og ftest alUa Evrópubíla. Volfcswagen 1600 TL '72, Cortina '70, Mustang '68, Chevrolet Malibu ’67. Opið i dag, 1'augardag.
Bílapartasalan, Höföatúni 10, Bílasalan, Höfðatúni 10,
Birm 11397. símar 18870 og 18881.
Höfum opnað aftur
eflir breytingu verzlunarinnar.
GUÐMUNDUR ANDRÉSSON,
GULLSMÍÐAVERZLUN,
Laugavegi 50, sími 13769.
Opið kl. 9-12
laugardaginn 4. ágúst
GUNNARSKJOR,
Melabraut 57,
Seltjarnarnesi.
3-4 herb. íbúð
óskast til leigu
Höfum verið beðnir að útvega 3—4 herbergja íbúð
til leigu. Þrennt fullorðið í heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góð umgengni.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BJÖRGVINS SIGURÐSSQNAR hrl.,
Austurstræti 6, simi 10213.
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA,
Reykjavik
Til sölu
þriggja herbergja íbúð í 10. byggingarflokki við
Stigahlíð.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að
íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu fé-
lagsins að Stórholti 16, fyrir klukkan 12 á hádegi,
föstudaginn 10. ágúst næstkomandi.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
1 dag er laugardagurinn 4. ágúst. 216. dagur ársius 1973. Eftir
lifa 149 dagar. Ardcgisháflæði í Reykjavik er kl. 10.10.
Kkki með valdi, né krafti, heldur fyrir anda minn. (Sak. 4. 6.)
Ásgrnnssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, i júni,
júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
opið aUa daga frá kl. 1.30—16.
N áttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga rl
13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alla daga,
frá kl. 1—6, nema mánudaga til
15. september. (Leið 10 frá
Hlemmi).
Kjarvalsstaðir eru opnir alla
daga nema mánudaga frá kl. 16
—22. Aðgangur ókeypis.
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans sími 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu 1
Reykjavík eru gefniir 1 sim-
svara 18888.
Vegaþjónusta
F.Í.B.
Þjónustutimi hefst Itaugardag,
sunnudag og mániudag kl. 14. og
er til kl. 21 á laugairdag, 22 á
sunnudag og 23 á mánudag.
F.Í.B. 2 Hvalfjörður.
F.I.B. 3 Mosfellsheiði — Þiing-
veliir — Laugarvatin.
F.l.B. 4 Helilsheiði — Ámessýsla
F.l.B. 13 Raingárvial'lasýsila
F.Í.B. 5 Út frá Hvítártorú, Borgar
firði
F.l.B. 8 Uppsveitir Borgarf jarðar
KaldidalU'r
F.Í.B. 11 Út irá Flókalundi,
Vatnsfirði.
F.l.B. 20 Vestur-Húnavatnssýsila.
F.l.B. 1 Austur-Hú'navatnssýsla.
F.Í.B. 17 Út frá Akureyri.
F.lB 18 Út frá Akureyri
F.l.B. 19 Út frá Egiilsstöðum.
Gufunesradio sími 91—22384,
Brúairradio simi 95—1112, Akur-
eyramadio sími 96—11004, Seyð-
isfjarðarradio simi 60 og Isa-
fjarðarradio simi 3065 taka á
móti aðstoðarbeiðnum og koma
þeim á framfæri við vegaþjón-
ustúbiifreiðar F.Í.B.
Eiannig er hægt að koma að-
stoðarbeiðn um á framfæri gegn-
um htnar fjöknörgu tatetöðvar-
bifreiðar á þjóðvegumum. Félags-
menm ganga fyrir utan-
félagsmömnum um aðstoð.
Áríðandi er að bifreiðaeigend-
ur hafi meðferðós góðán vara-
hjótbarða og viftureim ásamt
varahlutum í rafkerfi. Einníg er
ráðlagt að hafa varaslöngu. Sím-
svari F.l.B er tengdur við 33614
eftir skitfstofutlma.
Útvarp frá upplýsingamiðstöð
umferðarmála um helgina.
Laugardagur 4. ágúst.
Kl. 10.00 — 10.50—12.00 Með
morgunkaffinu. Stjóm Þorsteinn
Hannesson.— 13.20. — 14.55 ___
16.10 — 17.20 — 18.10 í umferð-
inm. Stjómandi Jón B. Gunn-
laugson. Spiilað verður bilbelta-
bingó, 2. umferð. — 20100. — 22.
10.
Sunnudagur 5. ágúst.
13.10. — 15.00—16.10. Miðdegis
tónleikar, 1—2 irmskot. — 17.00
—18.10. —19.55
Útvarpað verður eftir því sem
ástæður leyfa, upplýsdngum um
umferð, ástand vega, veður, stað
setniingu vegaþjónustubiia F.Í.B.
og öðra því, er ferðafólki kann
að vera akkur í.
Sími upplýsingamiðstöðvarinn-
asc er 83600.
Þann 16. júní voru gefin sam-
an í hjónaband í Frikirkjunni
i Hafnarfirðd af sir. Guðmundi
Óskani Ólafssyni, Jóníma Guð-
rún Njálsdóttir ag EMas Guð-
varðsson. Heimili þeárra er að
Norðurbraut 41, Hafnarfirði,
Ljósm^t. Hafnarfjarðar.
23. júní voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju af
sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni,
Soffía Weldholm og Helgi
Bjömsson. Heimili þeirra er að
LjóSheimum 22, Reykjavik.
(Ljósm. st. Gunnars Ihgimars)
1 jCrnaðheilla
iDlliiiuiKmiiiiiiiminimiiiiiiiiiiiHiiiitmiimiiniHiiiiiMiiiiBniHNiiiimiinHiiiimmmtmiiH !
I dag verða gefin samani í hjóna
band í Prestbakkakk-kj'U á Siðu
hr. Gunnar Þór Jónisson, Kirkju-
bæjarklaustri og fnk. Sveinbjörg
Pálsdóttir, Vik. Heimili þeirra
verður á Stórás 7, Garðahr.
Messur
á morgun
Messur á niorgun.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Sr. Þórir Steph-
ensen,
H allgrímskirk ja
Messa kl. 11, sunmudag. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. Arngrimiur
Jónsson.
Skálholtskirkj a
Guðisþjónusta kl. 10. Messa kl.
5. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþj ónusta kl. 11. Sr. Jó-
hann S. Hlíðar.
Kópavogskirkja
Guðsþj ónusta kl. 11. Sr. Ami
Páisson.
Dómkirkja Krists kontmgs í
Landakoti.
Lágmessa kl. 8 f.h. Hámessa
ki. 10.30 fJi. Lágmessa kl.
2 e. h.
Hólskirkja í Bolungarvik
Almenn guðsþjónusta M. 11,
f. h. Ræðuefni: Vort daglega
brauð. Sr. Gunnar Bjömsson.
ReynlvaUaprestakaU
Messa á Reynivölium M. 2.
Sóknarprestur.
FRÉTTIR
Eyjahappdrætti frestað
Draga átti í Eyjahappdrætt-
fau í gær, en nú hefur dræsbti
verið frestað tiil 15. októbar. Slysa
varnadeildfa Eykyndiill, Björg-
unarféliag Vestmarmaeyja og Akó
ges-félögin standa fyrir happ-
drættinu. Ágóðinn rennur óskipt
ur til þeirra, sem verst verða
úti vegna bamfaranna í Eyjum.
Vinningar eru tveir, Datsun bif-
reið og Flipper seglibátur.
Tapað — f undið
Fawra leubra úr, stórt líkt vasa
úri með blárri skífu og blárri
ól, gulöitað, tapaðisit í fyrrahaust
í Fossvogi eða BreiðhoM. Sá sem
kann að hafia úrið undir hönd-
um getur skdiað því í teiknd-
stofu Myndamóta, Morgunblaðs-
húsfau eða hrimgt í síma 18210.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
I fjarveru minni gegnftr herra
bæjarfulltrúi Sigurður Jónsson
störfum borgarstjóra en þangað
tii hann kermir heim í næstu viku
afgreiðir skrifstofustjári Jón Sig
urðssan venjuleg skrifstofumál.
Bargarstjóriinn i Reykjavlk Z
ágúst 1923.
K. Zimsen.
(Mbl. 4. ágúst ’2Í3).
— Ég álit að karlmenn eigi alltaf að vera í fötum, sem eru eins
á litinn og hár þeirra.
— Hvemig ættu mín föt þá að vera á litinn? spurði! hann og
strauk beran skaUaim.