Morgunblaðið - 04.08.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 04.08.1973, Síða 7
MORGÖNBLAÐ3,- R A Gu'ST 1973 7 Bridge Hér fer á ef'tár spil fcrá tvimenn ingskeppná, þ®r sern sömu spil voru spiluð við öll borðim. Norðwnr S: 85 H: 6-2 T: Á-8-7-5-4-3-2 L: 10-2 Vestar S: G-10-7-3 E: G-10-9-5-4 T: D-9-6 L: 8 Austur S: K-D 4 H: 87-3 T: K-10 L: G-7-6 5-4 Smðiaur S: Á-9-6-2 H: Á-KnD T: 6 L: Á-K-D 9-3 Dokasögnin var sú sama váð ÖH boa'ðin, þ.e. 3 grönd. Ötspil var einnig alis staðar það sama, bjaría gosi. ABir sagnhafarnir, að einum undanskiidum, spiluðu eins, Drepið var heima, laufa ás og kóngur tekmir' og þá kom í Ijós hvernig laufln skdptust mi'lii andstæðimganna og allir töpuðu þeiir spilinu, því þeir lengu að- eims 8 slagi. Sá sagnhafi, sem vann spiiið, viar þekktur Rúbertu-spidari, þar sem öryggið er iátið sitja í fyrir- rúmi Og ekki skiptir máli hvort sagnhafi vinnur 4 eða 5 grönd, aðeins ef úttekt fæst. Hann var vsrkár og í stað þess að iáta út laufa ás og kóng, lét hann út lauta 3. Þetta varð ti'l þess að hann vann spiöið, því hann fékk 4 söaigi á lauf eftir að austuir hafði drepið laufa 10 í borði með gos- enum. IiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiniiii|||j SMÁVARNINGUR iiiiiiiiiiimfliiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiuiiiiuiiimiuiiuliil Betlarinn: — Haldið þér að húsbændumir gætu ekki gefið mér eina buxnaræfla. Vinnukonan: — Ég sikal spyrja frúna. Beitlanjnn: — Ja, ég vildi nú heidur hafa það karimanmsbux- ur. VándöasaKnn: — Vifll frúin sterka vindöa ? Frúim: — Já, eims sterka og þið hafið. Maðurinn minn kvartar aöitaf undan því, að þeir brotni í vasa hans. — Heldurðu að biiamör eyði- Seggi ekki ungu kymslóðina? — Nei, þvert á móti, það er unga kynslóðin, sem eyðiieggur bdiana Þjónninn: — Af léttum vinum höfum við aðeins hvítvin og rauð vín. Hvort viljið þér heldur. — Mér er aiveg sama, ég er iit- biindur. DAGBÓ BARMMA.. EYRÚN verður andvaka Eftir Frances Burnett baxa það, setm ég átti, þó að mér hafi nú líka þótt vænt utn skartgripina mína. Ég vona bara, að hann fái gott verð fyrir þá.“ Og svo breiddi Eyrún upp yfir höfuð og lokaði augun- um sínum og innan skamms var hún sofnuð. Þegar mamma hennar Eyrúnar vaknaði næsta dag, brosti hún blíðlega. „Jæja, Rúna mín,“ sagði hún. „Það réðst enginn á okk- ur í nótt. Fimnst þér það ekki indælt?“ „Jú, elsku mamma" sagði Eyrún. Hún vildi ekki gera mömmu bilt við og þess vegna sagði hún ekkert annað og hún steinþagnaði, þe-gar öll lætin byrjuðu, er þjófnaðurinn komst upp og hún hélt áfxam að þegja um þetta, þangað til pabbi hennar kom heim og undraðist það, hvað hún var föl og tekin. Hann faðmaði hana að sér og var svo góður við hana og fannst það svo undarlegt, að ekkert skyldi vera tek- ið annað en silfrið og skartgripirnir hennar, að hún gat ekki þagað yfir leyndarmáiinu sdnu lengur. „Pabbi,“ hvíslaði hún skjáifandi. „Ég gaf honum skartgripina mína sjálf, hann kom ekki upp til að stela þeim.“ „Rúna mín góð,“ hrópaði pabbi bennar skelfingu lost- inn. „Vesalings barnið er fárveikt af hræðslu, Kata!“ „Nei, alls ekki pabbi,“ sagði Eyrún og tárin streymdu niður kinnar hennar, þó að hún vissi ekki hvers vegna. „Ég heyrði til hans — og ég vissi, að mamma myndi verða svo hrædd — og þá fór ég niður til að biðja hann um að vekja hana ekki. Ég iæddist niður og spurði hann og hann varð ekkert reiður og alls ekki vondur. Hann hló bara, en ekki hótt, heldur hristist hann allur og hélt fyrir munninn á sér. Hamn — hann var alls ekki vond- ur inmbrotsþjófur, þabbi, Hann sagðist hél'dur vilja KaJli hefur teiknað 9 hringi á stórt pappírsblað og spyr Pétur hvort hann geti teiknað 4 bc-inar lín.ur, án þess að hann iyfti blýantinu mfrá pappírnum, þannig að þær fari í gegnum alia hringina. Lausn neðar á síðunni. Að sila lag á flöskmr. Hafið þið nokkurn tímann séð mann spila íag á glösk- ur? Þetta er ekki auðlært — sízt ef við vitum ekki hvernig á að útbúa flöskuxnar áður en byrjað er að spila. Fyrst fáum við okkur 8—10 mismunamdi gerðir af flöskum, síðan hellum við vatni í þær, fáum okkur svo teskeið og byrjum að slá. Til að byrja með verða tóm- arnir kannski líkir í surnurn flöskunnm, en þá er ekki annað en að hella svolitlu af vatninu úr einni flöskunni, og svo þarf kannski að bæta í aðra flösku vatni. Svo þegar þið hafið náð tónunum réttum ■— getið þið spil- að á flöskur eins og á sylafón. SMÁFÓBK Visstr fnt, að fuglar • rátlast standlum á. menn? THEV'CE VERV PROTECTlVg TOU3AI2P THElR NE5T5, ANP IF ‘íCLí 60 NEA(2 0N£. THEV'LL ACTdALLV ATTACK W/ Þeir ga-fa hreiðra sinna mjjög' vel og ef maðar fer ná- lægt hreiðri, ráðast þeir á msanm! (spark, spark, spsMrk . . .) Ég held, að ég sé nálægt Swreíðiri. FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.