Morgunblaðið - 04.08.1973, Qupperneq 8
8
MÖRGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÖST IfB
„Betra en á Mallorca"
Rætt við þátttakendur á nám-
skeiðum Skíðaskólans í
Kerlingarf jöllum og Valdimar
Örnólfsson skólastjóra
Betra hér en á Mallorca, segir Guðirnindur Bjamason lækiur,
gem hér er áaamt Ertu Jónsdóttur eiginkonu sinni og syni
þeirra, Snorra.
14 NÁMSKEIÐ í SUMAR
„Á þessu sumri höfum við
alls 14 námskei'ð,” sagði Valdi-
mar Örnólfsson, erm af eiig-
endum Skíðaskólans er við
ræddum við hanm. „Að vi.su
hieifur aðsóknin verið mjöig góð
í suimar, etr reymdar er það sivo,
að flólik vill oft hrú/gast í sötrnu
námskeiðin, hvemiig sem á því
stenduir. UrrgHnigan ámskeiðm
eru lanig bezt sótt og er rifizt
um hvert pláss þar, og eirrnig
er rifizt um plássm í einstökran
námiskeiðum DuJiorflCima.
Það er ekki hægt áð neálta
því, auð viss göt koma í þebt-i á Eymundiu- Signrðsson ásamt konu sinni Lukkii Magnúsdóttur
hverjiu 9uxnri, og er það oft á og bömum þeirra, Halldóru og Óðni.
STARFSEMI skíðaskóians í
Kerlingarfjölluni fer sifelit vax
andi, og í síðustu viku voru
tveir nýir svefnskálar teknir til
notkunar, en þeir taka um tutt-
ugu manns hvor. Getur því
skíðaskólinn nú tekið á móti
iiiii 79 manns í gistingu. Það
veitti heldur ekki af þessari
viðbót, þvi aðsókn að skólanum
fer sifellt vaxandi, en það er
svo, að það fólk, sem einu sinni
hefur sótt skólann heim og hef
ur stundað skiði í Kerlingarfjöll
um, sækir þangad sífellt aftur
— enda er varia hægt að hugsa
sér betri stað til að losna við
ys og þys þéttbýlisins. f skíða-
brekkunum getur maður látið
sig svífa niður atgerlega
áhyggjulaiis, — nema helzt þá
að maður skyldi detta flaitur i
snjóinn. Og þetta er það, sem
borgarmaðurinn sækist eftir,
að losna við stressið, sem fylgir
stóru byggðakjörnunum.
Þegar við vorum komin iwn
í Kerlimigarfjötl sl. laugairdaig
va<r fólik að fara til Reykjavík-
■ur, sem verið hafði við skíða ðk
arnir þar i vi/kutima. Þetta fólk
iinini, og eftir dvöl hérna 1971
var ég staðráðiirun í að kotna aft
ur v ð fyrsta tækifaeri. Ég á
systur, sem gift er i Reykja-
ví’k, þamniig að ég kem till Is-
liainds aratað hvert ár. Ég ákvað
svo að koma hingað aftur í sum
ar, og rai er ég búmn að vera í
trvær viihur, sem hefur verið al-
veg ógleymanil'eigiuir tiíimii og
hi.riigað keim ég áreiðainlega aft-
uir.“
Þá saigffi Niels að kvöldvök-
urniar væru ekiki síðri, stjóm-
endiur skólans virtust atltaf
hafa lag á því að koma ölliuim í
gott skap, og það væri ékíki svo
lítiið atriði.
EKKI STUNBAB SKÍBI I
35 ÁR
Næsbur á vegi oklcar varð By-
mundur Sigurðs.son, hafnsögu-
maður á Hofin í Homafirði, en
hann dvabdist í skíðaskólanium
í viikutíma ásamt konu sinni,
Luikku Magnúsdóttur, og tvöiim
bömium þeirra, Óðni og Hall-
dóru.
„Ég hafði ekki stigið á skíði
í 35 ár, og nú loks þegar ág tók
mér suxnarfrí, þá langaði mig
til að komast í ró og frið, til
þess að geta slappað aif. Einniig
lamgaði miig til að stiga á skíði
aftur. Og óg vernð að
seigja það, að óg igiet ©kki hugs-
Svona lítur byggðin í Ársk&rði út eftir að nýju svefnskáiarnir eða „nípitniar“ risu. — Ljósm.
Mbi.: Þórleifur Ólafsson.
margi r læknar dvelja í Kerling
arfjöllum um ierígri eða
sfcemmri tíma, ag seraiiilega
hafa fáár sbaðir í strjátbýimu
upp á betri kæhnisþjóniustju að
bjóða, því oft eru tveir og þrír
tæknar stadd.r í Kerlin garfjöt'L
um með fjölskyldum sinxim. Á
hlaðiwu fyrir framan skiðaskól'-
anin hittum við Guðímund
Bjamason lækni ásamt eigiin-
f/r' ' ■; Öýíf
Jto£i
Þær eru góðar brekkurnar i Kerlingarfjöllum.
að mér betri stað. Veðrið hefur
ieikið við okkuir, og skíðafærið
hefur verið mjög got)t.“
„Kvöldvökurnar eru einnig
stórkostlegar," saigðí Eymuind -
ur. „Stjórnieindur þessa staðar
hafa emstakt lag á að aiLir nái
sem bezt saman og þetba er
ekki líkt neimu hóteli sem bet-
ur fer. Þefita eru úrvalsmenin,
sem stjóma þessuxn skóla. Og
aðalatriðið er, að þebfia er einn-
ig meninin/garauki. Að þeasir
menn stculi hafa Lagt það á sig
að byggja þennaari stað upp, er
aðdáumarvert framtak."
BETRA EN Á MALLORCA
Það er effiirtekfiarvert, hvað
tíðuim dáHtið óþægilegt, þar
sem fjöldi starfsmamna er aH't-
af sá sami, 1 sumxar vinina 15
manns hjá okfeur, en það eru
fimm stúLkur i eldhúöi, bryti,
fjórir skíðakeninarar, ráðsmað-
ur, þrír tyftudrerbgir, útréttari
í Reykjaviik, gjaldkeri og bók-
hatdari. Að auki krefst starf-
semin héma mi'kils undirbún-
Isnigs allan veturiirm.“
korm sinini, Erliu Jónsdóttuir og
synC þeirra, Snorra.
Guðimundur sagði okkur, að
þau væru bú in að dvelja þarna
í vilkutíma, og væri það í fyrsta
skipti sem þau dveldu eiitithvað
í Kerlingarfjöllum. „Áður höf-
um við komið héma og verið
eioa helgi. V'.ð höfum kuwnað
afspymuvel við okkur hér.
Héma virðast altir vera ánœigð-
ít enda hefiur maður óviða nián-
ari snertinigu við náttúruna.
ELnini ig er andrúmsloftið alveg
eiwstakt, og skiðalcennslan er
mjög góð. Það vírðast alBr
iæra mjög mtkið á sfiuttuim
tíma. Ég er ákveðinn að fara
hingað afltur í sumar, en þvt
miður get ég ekki dvaiAð þá
nema 1 eða 2 daga. Hér er
mikiu betra að vera en á Malli-
orca,“ satgði Guðmundur að
lokum.
Niels Hofdahf
„Það er staðreynd,“ segir
Vatdknar, „að aiukina þátttöku
hér á siðusbu árum má þakfca
Bláfjöiliunium, þvi stóðafólki á
Reykjavíkursvæðimu hefiuir
fjöigað mikið. í Bláfjöllin
koma margir, sem finna til van
gebu siminar, og langar að læra
mefa. Þama hitta þeir fófk,
sem dvulizt hefur hér og lært
A skíðum, einimitt á þeim árum,
seim snjóliaust var á Suður-
larndi. Þetta fóik hefuir síðan
mangt komið hiinigað til að læra
á skíðum, og þartnig hefur sfcól
inn efiLt mik’.ð skíðaáþróbtwia
meðal aimermings á Suðuriaodi.
Hér á ég alls ekki við keppnis-
menn, því þeir halda all'taf
áfram, þó svo að líitLnn snjó sé
að finna.“
KEMUR AFTUR OG AFTUR
„Margt af þvi fóiki, sem hef-
ur veríð hér áður, kemur hinig-
að aftur og affcur, og eirarig
hefuir það fleugið feunninigja
sina tiil að koma hinigað til að
læra á sfeiðum í stað þess að
fara til Mallorca. En það vill
oft til, að þegar rign r mikið í
Reykjavík, þá hættir flólk við
að koma á námskeiðin. Það
virðist oft halda að veðráitban
hér sé mjög lí'k því sem gerislt
í ReykjavLk, en því eir öðruvisi
farð. 1 sumar höflum við túi
dæmis haft sól flrá 25. júnií.“
ALLTAF f VANDRÆÐUM
VEGNA HÚSNÆÐISSKORTS
Valdimar segir, að kostnað-
ur við rekstur skólans hafi aiuik
izt mikið, og erfibt sé að
Láta námskeiðin kosta meira «n
þurfi ti'l að láta þau bera sig,
því þeir væru sífelilt i sam-
keppni við sólarlönditi. Oft þeg
ar talað er um verðið á riáni-
skeiðunum, gleymi r fól'k því,
að sikíðakennsla og skiðalyftiur
eru imnifaldar i námsokeiðsverð
inu ‘ og að auki er varla miikiil
hætta á því að fólk eyði ml'.kLu
í fjöUumum.
T1 að gera námskeiðiin að-
igeng.ileigri fyrir fólk hofur skól-
inn Skíði og skíðaskó tái leqgu.
Fnunhald á bls. 25
Valdimar Ömóifsson
var flest íslendingar, — enda
hafa eigendur skólans ávaltt
hugsað sér þennan stað fyrst
og fremst sem afþreyingar-
Stað fyriir íslendinga, — þó
voru þama nokkrir úttetid'iíg-
ar.
LÆRÐI Á SKf-ÐUM
f KERLINGARFJÖLLUM
Fyrst rákuimst við á sólbrend
an Dan-a, Niels Hofdahl að
naflni. Hann sagði okkur, að
harm hefði fyrst korrúð í Kerl-
img-arfjólil fyrir tve:.m árum, og
þar hefði hann sfiigið í fyrsba
sfcipCi á skíði, — enda er erfitt
að sbunda skíði i Danmörku.
„Ég hreiifst sbrax af Skíðaíþróbt