Morgunblaðið - 04.08.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 04.08.1973, Síða 12
fl______ MORGUNBLAÐIÐ — EAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973 „Of mikið er gert úr kristn- um áhrifum á fornsögurnar Rætt vi5 Peter Hallberg um fornsagnaþingið, þýðingar íslenzkra verka á sænsku o.f 1. MEÐAL þeirra sem siiitja þingið, sem fjallar um ís lenzkar fom.sagnir er nú stendur í Reykjavík, er Peter Haliberg frá Gauitaborg, þekktur bókmeamtafrömuðiur og afburða þýðandi á íslenzk verk. Ilann hefur þýtt vel- flestar bækur HaBdórs Lax- ness á sæmsku, með sérsitök- um ágætum að kunnugra dómi. Blaðam. Mbl. náði talii af Haillberg og spurði haran fyrst, um hvað fyrirlesitur hans hefði snúizt, sem hamn flutti á þimginu á fimmitudag. — Fyriirlesituirinn var um „miðaldasiðfræði í Njálu“, segix Hallberg. Síðari ár hafa þær skoðanir gert æ meira vart við sig að kristin fræði hiafi haft meiiri áhrif en hald- ið var á fornsögumar og að míinu álililti hefur þetita gengið of lamgt. Alls staðar er að fiinina kristim áhirdf. Ég held þvi fram sérsitaklega um Njáflu, að sagnahöf undur heninar, að mimmsita kosti, hafi getað séð memm frá mörgum hldðum i eimu. Þetta atriði hefur verið talsvert rætlt á þinginu. Þeirri rök- semd er haldið fram, að þeg- ar sögumar eru rttaðar, flest ar á 13. öld, þá hafi Isliamd verfð krfsitið í rösk 200 ár og þá segjia þeir, sem fylgja kenmiimgrumim um krisfim áhrif, að aif því megii draga þá ályktium, að höfundur hafi ekki aðeins verfð krisitimn, heidur siinnig haft hugmynd- ir krilstiinmar siðfræði. Auð- viitað eru viðurkenmd kristin áhrif i sögumum. En annað er hvorf allit skal rakið till þeirra. Mörg aitriði í siðfræðd heiðn- iinmair eru svipuð og i kristni. Hermann Páissom lekitor í Edimborg hefur gengið einma lemgist í þesisum kemmiimgum, þ. e. áróðri fyrfr kristinni sið- fræði í formsögumum. Hann hefur m. a. setlt þær skoðamir símar fram í „Siðfræði Hratfn- kötlu". Hermann hefur lesið mikið og hefur tekið afcriði úr Hrafnkels sögu og borið sam an við rit kirkjufeðra á mið- öldum og dregur þá álykt- un að persónur Hrafn- köblu hegði sér i öllu sam- kvæmt krfsfiimmd siðfræði. SMkar spurmingar sem þessar hljóta að verða mjög umdeiM- ar og menm eru ekki sam- mála um röksemdir með eða á mótl. Aðaiefml þingsdms er „Islendingaisögurnar sem end- urspeglum íslenzks þjóðfé- iags“ og það er viissulega hægt að fimma á því umræðu- efinl ótal hliðar. — Er færf að komast að ákveðimnd visimdalegri niður- stöðu um þetta? — Það held ég sé mjög erfiitt. Menn færa rök með og á mófii. Það sést í umræð- umum á eftir fyrirlestrunum, að þegar öllu er á þotmimn hvolft dregur hver og einn sínar eigin ályktanir eftir ákveðnum forseodum. Við er- um aidrei sammála og verð- um víst ekki, enda er bara eðiilegit og gagnlegt að ræða þetta. Ög eftir því sem við fáum að vita meira og reyn- um að kafa dýpra er idklegra að hægt sé að draga ákveðn- ar ályktanir asf sögumum. SkoðanaiskdíJti á borð við þesisii eru okkur ölQium til mik- ilis gagms. Og bæta má þvi viö að þesisi ráösiteifna er með afbrigðum glæsileg og vel skipulögð. — Svo að við vikjum frá þki.giinu að þýðimgum þinum úr ísiemzku, hvað er þá að frétta? — Ég er ekíki að vimma að neimum þýðimgum, eins og stemdur. En ég er með dálditið verkefnd i huga í allllanga greim i afmældsrit sem verður gefið út á næsta ári í Svíþjóð í tilefni afmælis prófesiSors, sem er sérfræðámgur i drama. Það er saimanburður á skáld- sögummd „Krisitmdhald umdir jökld“ og ieiikiriitisgerðimnl „ÚU“ og hef ég haft saim- bamd við Sveim Einarsson, Þjóðleikhússtjóra, sem lánar mér m. a. leikstjórnarhamdrit siflt. Ég æflla að reyna að bera þetta tvenmt saiman, sjá hvað hefur verið valið úr sögummd í leikriltiö, hvermig þvd hefur verið þjappað samam og hvemig hefur verið farið með efnivið sögummar allimenmt. Síðustu bækur eftir Lax- ness, sem ég þýddi á sænsku voru Kristnilhaldið og Innan- sveltarkrómika. Ég hef ekki verfð beðfinm emm að þýða Guðsgjafarþuil'u em ég hef les- ið hiama og þykir húin mjög Skemimtlleg. Halldör er aUtaf að breýta sér. Frá homum kemur aldrei sama bókim, eins og hjá mörgum höfumdum. Það er gamam að þessu fyrir- komuQiagi hjá honum að vera stöðugt að vitna í bækur — sem eru náttúrlega ekki tdl. Tækniilega séð er mairgt nýtt í Guðsgjaifarþufa, sem femigur er að og ég er ekki í vafa um að húm fær hljómgrumm í Sví- þjóð. — Ammars er því miður ástand í sæmskri bókaúitigáfu lamgt frá þvi að vera gott, héit Hafflbeirg áfram. — TJt- gefemdur vilja auðviitað affltaf Laxness og gefa ailt út eftár hamn. En yngri höfumdar eiga örðugra uppdráttar. Þeir vilja hedzt ekki gefa út bók, sem þeir eiru ekki vissir um að græða á. Ég held þatta ásfiamd sé viðar, en það er áreiðanliega verra í Svíþjóð em tád dæmis í Danimörku. Það hefur ákaf- iega litið komið út eftir ymigri íslenzkra höfunda í Svlþjóð. Ég veift, að „Leigjanddmm“ eftir Svövu Jaikobsdótt ur, „Lamd og synir“ eftir Indrfða G. Þorstedmsson og „Fljótt, fljótt sagðd fugldmn" efitir Thor Vimhjálimstson hafa verið þýddar á særnsku, í sambandi við Norðuirlandaráðskeppndma. Em þær er-j aMar í hamdriitá Pröf. Peter Hallberg og hafa ekki feng.izt útgef- emdiur að þeim. — Eru heimildiarbókmienmt- irnar aiUtaf jafn vimsælar í Sviþjóð? — Ég held að dokumentar- iismimn sé i rénum. Aldan í þeirrf sflefinu reis hæst á ár- umum 1965—1970. En hún heldur sjálfsagt áfram þó seranlifliega í eimhverju breyttu formii. Þessarar stefmu hefur og mjög gætt í ledikritum, sér stiaklega immam fámennra hópa. Einmiig hefur dokument- ariisma — sem er að sjálí- sögðu alQ'taif með pölitisku ívatfí — gastt mokkuð í ljóða- gerð, en ekki þó eims áber- amdl. Ég býst Við aið „vemju- Iegar“ skáldisögur taki að risa upp afflur, em þrer bera sjáfllfsagt keim af þessari stefnu. Skáldsagam hefur breytzt og emdurnýjað sdig og það var ágæflt. Tvær fræg- usitu bækurmar af þessu tagd eru án efa „Lafitsdigldmgim" eftir Per Olof Sumdmain en húm er þó ekkd póliitdsk og þó alveg sérstaiklega „Mála- Framhald á bls. 20. Halldór Ármann Sigurðsson: Sjálfstæði og lýðræði ÞANN 21. júll síðastliðinn bdrt- isflí Morgunblaðinu grein eftir Jónatan Þórmumdssom, prófess- or: „Hverj ir hafa skert sjálf- stæðd Háskólans?" Fjallar grein- in um deilu þá, sem undanfiarið hefur sitaðið milli á Háskólaráðs og Stúdemtaráðs, vegna immrit- umargjalda stúdenta við HÍ. Kemur Jónatan víða við og veiitiisit m. a. að háskólarefktor og imenntamálaráðherra. Verður ekki svarað fyrir þá hér. Hins vegar gerfst Jóniatan fyrst þumg orður þegar að stúdentum kem- ur. Verður eklkl hjá því komizt að svara því nokkru, þar sem margt maetti betur fara í mál- flutmiingd Jónatans. Er þó deila þessi Há^kólanum til æ meiri ófrandar. SÁ ER VINUR ER TIL VAMMS SEGIR Tiilefnd greinar simmar kveður Jónatan vera „furðulega og ásmekklega ályktun stjórnar Stúdenflaráðs HÍ, er birtiist í Timanium 19. júlí og Þjóðvilj- arnum 20. júlí sd.“ Það er mikil hefð í ritdeilum að viðurkenma aldrei eigin yfír- sjómir en telja andstæðimgd sín- um alt til foráttu. Skal ekki hirt um þá hefð hér. Það banm nefnilega vel að vera, að gerð þess airar ályktunar hafi ekki verið alls kostar rétt. Nokkur blaða- skrif höfðu orðið um afsikipti memrntamálaráðiheiTa af imnrit- unargjaldimu. Taldi stjóm SHl skrif þessi eimhliða og vildi jafna það með áiyktunimni. Til- gangur henrnar var því ekki að sverta Háskólaráð, heldur að láta það koma fram, sem stjóm inmi sýndist rétt og saflt um af- gredðslu þá, sem inmrifunar- gjaldamálið hafði hiotið í Há- skólaráði og af menmtamálaráð- herrá. Hlaut þá að halla á Há- skólaráð. Nú má það sem sagt vera, að gerð ályktunarfnmar. hafi ekki verið rétt af diplómatísik- um ásfæðum, — að skynsam- legra hefðl vérið að þagga mál- ið niður. Anmað er, að Jónafan fjaliar að litlu leyfi um álykt- undna, sem hamm segir þó vera sjálft tiflefná greinar sinmar. Verður ékiki séð að Jónatan hreki efmiisatiriðá hemnar á eámn eða anman hátt. Er það órækt vitnd um rétfcmæti henmar. Og eitthvað er úr lagi gengið, þeg- ar prófessorar telja það ohróð- ur um háskólam, sem sfúdemt- ar haida réttasf og sannast um Háskólaráð. Eða skyldd Há- skólaráð ekki hafa giapizt á neinu í samtbandi við iinmritun- argjaldamál'ið? Svo er ekfci að skdija af orðrim Jónatans. SANNLEIKUR Þó nofckuð kummi að vera rétt í grein Jónatams Þónmumds sonar eru skrif hans yfflrfeitt ernihldða og ranigfærslur marg- ar. Því miður. Þanmig segir Jónatan t. d. á eimium srtað: „Varla er srtúdentaráðsstjórmim svo gersneydd allri dóm,greimd- — þegar hún ófrægir Háskóla- ráð sem mest húm má í mál- gagni sínu og öðrum fjölmiðl- um, þar sem húm hefur erind- reka sína imman veggja". Er skemmsrt frá því að segja, að stjórm srtúdenitaráðs hefur ekk- erf skriifað um háskóiaráð í Stúdemtablaði'ð eða aðra fjöl- máðfla, ammað en áðumefnda eima ályktun. Að vísu hef ég skrifað greimargerð um imnritumargjald- ið og senit fjölmiðlum f. h. Stúd- en'taráðs. Mun Jómatam ekki eiga við hama, emda var húm hóf- saimleg og lýstá eimkum stað- reyndum mál'sins. Hins vegar virðist ful þörf að umdlirsitrika, að stjóm Stúdemrtaráðis skiptir sér ekki af efni Stúdiemtablaðs- ims í einstökum atriðum, og að skrif þess eru á ábyrgð riitsf jóra. Ummæli Jónatams, um erind- reka stjómar stúdemitaráðs á fjöhriiðilum iamdsims, veirða að skoðaist sem ieiðar dyigjur, þó að eimm stjómarmanma hafi sumarviinmu við blaðamemnsbu. Hvað sem þesisu ldður hvoru tveggja er sú fullyrðing Jónat- ans, að stjóm Stúdemtaráðis ófrægi Hásdcólaráð sem mest hún megi, næsta rakalaus og á mis- skUmingá byggð. Enm segdr Jónatan: „Srtúdenta- ráð hefur básúnað opimtoerlega, að flokkspóiliitisk eða á ammam hátt amnarieg sjómaimið hafi ráðdð ákvörðun háskólaráðs, og sér í lagd dr. Þorsrteims Saamumds- somiar". Eimmiig þetta er ranigit. Stúdemtaráð hefur samþykkt þrjár áliyktamir um innrftunar- gjaddamáMð (28. mairz, 16. maí og 24. júnd). Er í emigri þeirra mimmzt orði á þessd „anmariegu sjónarmið". Ásökum þessd kom hiiins vegar fram i Þjóðvdlljanum skömmu eftdr að háskólaráð hafði afgreitt mállið. Er þar um að ræða túHkum blaðamiamns (ekki þó þess sem á sætd í stjóm SHÍ!) en ekbi Stúdentaráðs. Má blaðamammmum vera vorkumm svo furðuieg sem ákvörðun og málsmeðferð Háskóflaráðs var. Og ekki skial ég faira duflit með, að mér eru framiamdii þau sjón- armið Hásikólaráðs, sem ráða þvi, að það sýnir táflOiögum Stúd- emfcaráðs um málefni stúdemta fyrirfáitndmgu, og kdppdr grummdm- um undan siarfsemi þess. Bn „Öokkspóliitdsk eða á anman hátt anmarfeg sjóna,rmáð“ háskóla- mamma heflur núveramdi Stúd- emltaráð sem sagit aldrei „básún- að opiinberdega“. Jónatan mimmflsit á 6 bls. fjöl- rit sem ég hef skrifaö mýstúd- emuim, og kafldiar það „firæðslu- rtt“, sjálfsagt í háð'umg ar.skyni. Tekur hamn upp 5 sertmdmga kafla úr ritdmu, þar sem f jaflflað er um immrirtumargjaMamálið, sjáfllfsitæðd háskólams og lýðræði iirnnan hams. Segir Jóniaitan að fræðsla mím dæmi sig sjáflf. Hiitit er þó sönmu nœr að rfti þessiu var aldrei ætllað að vera edmhliða „fræðslurit", heldur skyldi það eflmmig kynma helztu baráttumál Srtúdentaráðs. Br þvd sjáflfsagt að ég gerði emga tfflraun tdl að siglla undiir fölisku fflaggi fræðsflu og hiiutieyslis. Raumar láisrt Jómat- am að geta þesis, að kimgánm úr riltimu er eimmiitt hlutflæg fræðsla um Stúdemtaráð og hlutverk þess, sflíriiflsrtiafu Stúdemtaráðs, al- menna stúdentafumdd, sfciiptímgu imm.rirtunargjalda o. fl. Bnnfrem- ur sleppir hamm að mimnasit þess, að kafflímm sem hamm tekur upp úr „fræðsluritimu" er hflutd af rökstuðnimgd (ekfld „fræðsla") fyrfr nauðsym þess, að stjómar- hæfctir Ht breytilsrt í lýðræðisátt. Aðferð Jónatans til að sýna fram á að „frajðsfla" mín öæmi sig sjáflf er þvi haidllaus og villl- arndi, og dæmir sig sjáM. Enn mæfcti eflita ólar vdð ýms- ar mdssagmir í greim Jónatans. Ég iæt þessd þrjú dæmi þó nægja um ammað en aflvarleg umimæl hams um fuflflitrúa stúd- enta í Hásfcólaráði: „Reyndar vifll ofitasrt fara svo, að fulitrúar stúderuta taki Mrtdmm þártlt í um- ræðum í Háskólaráði og geri lítið af þvd að bera fram hugmymdir og tillögur um umddrsrtöðuiatrfðfi í skipulagi háskóflams og sdarfs- háttium." Jónaitan er mér firóð- ari um sögu hásköliams. Má vera, að orð hams komi heim við fyrri fuflflitrúa srtúdenta í Háskóflaráði. Hlirtrt veiit ég, að núveramdd fúE- fcrúar srtúdemta hafa eimimitt srtarfað óvenju vel- í ráðimu, þrátt fyrir srtutrta setu þar. A. m. k. fllutitu þeir innrirtunargjaldamáldð ósleirtdlega og kom þó fyrir ekki. Og tifllaga þeirra firá 3. mad sl., um að gamgskör verði gerð að framtíðarskiipulagi háskólasvæð- isims, sefur nú værum svefnfi hjá rekt orsembæf tinu, — að mér bezt vitandi. Bnm er mér kurnn- ugt, að núveramdi fuMtrúar stúdenta í Hásfcóiaráðii, hafa reyrnt að ræða ýmis stórvægileg málefni háskólams í grumdvalflar- atriðum sánum, t. d. nýja reglu- gerð og endurskipulag heim- spekideifldar og tamnfliæknadeifld- ar. Hefur þá jatfnvel komiið fyrir að aðrir háskólaráðsmemm tjá fuflflitrúum stúdemta, að háskóla- ráð hafi ekfld tdrna til að ræða þessi miáll svo gaumigæfiil'ega sem stúdemtar vilji, em uim_leið viðuirkenmt réttmætfi g^gnrýnfi þeiirra. Þrátt fyrir þetta voru viðbrögð stúdenrta svo fciflflliitssöm við Háskólaráð og hófsöm, að þeir vedrtrtu nýskipan heimspeld- deildar atkvæðli siitt, þar sem hún horfði tdl framfara í heifld simrni þó göflfluð væri. Garðar Mýrdal, arnnar fuflflitrúi stúdenrta í Háskálaráði, hefur sýnt það iofsverða framtak, að sikrffa mokkuð um þessi mál í Stúd- emtabiaðið. Um það seglr Jónatam án skýrimigar: „Ákvarð- amir háskólaráðs sem eimmig harnn hefur ofitasrt tekið þátt í athiigasenidalaust (leturtor. min) þessa tvo mánuðá, eru nefndar ,.ifcækiifæri’sKiiminaðar toráðatoárgða- úrlausmir". UmmæM Jómaitams eru eldd einasta órökstudd, að því er varðar núveramdi fuflfltrúa srtúd- enta í Háiskólaráði. Þau eru vill- amdi og ómakflegar persónuleigar ávdrðimigar. INNRITUNARGJÖUD og uAnastarfsemi Þó afí beimum ramgfærsflum Jónatams sfleppi, er atlögum hans að stúdemtum ekká lokið. Og ekfld limmflr því heldur, sem bertur Framhald & bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.