Morgunblaðið - 04.08.1973, Síða 15
— LAUGARÐASUH 4. ÁGÚST 1973
Stúdentar skjóta
yfir markið
Svar próf. Jónatans Þórmunds-
sonar við athugasemd stúdenta
FULLTRUAR stúdenta í Há-
skótaráði rituðu 31. júlí sl. at-
hugasemd í Mbl. í tileíni af
greii) minni í blaðánu 21. júlí.
Bera þeir sig aumlega yfir gagn
lýná mi.nni á vinnubrögð og mál
flutning stúdenta upp á síðkast
i'ð. Gagnrýnin hefur eftaust
komið við kaunin á forystu-
mönnum stúden.ta. I>eir hafa
haldið sig heilagar kýr, er ekki
megi snerta, hvaða dylgjur og
foráttuskammir sem þeir hafi í
frammi á opinberum vettvangi
ura stofnanir Hásikólans og ein-
staka starfsmenn hans. Hygg
ég, að fleiri en mér þyki tími
til kominn að svara þessum tals
mönnum stúdenta á sama vett-
vangi.
Skal nú vi'kið að þeim atrið-
um í athugasemdinni, er helzt
þykir ástæða til að svara.
1. Ég er sammála fulltrúum
®túdeinta um það, að æskilegt
sé, „að kennarar og nemendur
H. 1. beri I framtíðinni gæfu til
að leysa ágreiningsimál sín, alla
vega að þeir skiptist á skoðun-
um, án stórra orða í blöðum
a'Hra landsmanna".
Þessari athugasemd hefði þó
betur verið beint að forystu-
mönnum stúdenta en mér. Þeir
hafa síðastliðnar vikur rekið
arnál sín fyrst og fremst i fjöl-
miðl-um og utan Hástkólams og
hafa iðulega á opinberum vett-
vangi ráðizt harkalega að ein-
stökum stofnunum og starfs-
mönnum Háskóians, án þess að
gagnrýniin kæmi fyrst fram í
Háskólaráði. Hiins vegar vil ég
benda á, að áður en ég birti
grein mína i Mbl. 21. júli, hafði
ég á fundi í Háskólaráði 12. júlí
sett fram sömu gágnrýni á
vinnubrögð stúdenta. 1 lok þess
fundar bauð ég fuiltrúa stúd-
enta, Baldri Kristjánssyni, að
koma til viðræðna 'við mig
ásamt formanni Stúdentaráðs.
Boðinu virt.'st vel tekið, en síð-
an leið og beið, án þesis að frá
þeim heyrðist. í stað þess að
sinna því boði að komá til við-
ræðna við mig eða aðra háskóla
ráðsmenn, birtist svo óvænt í
blöðum 20. og 21. júlí ný álykt-
un stjórnar Stúdentaráðs um
imnritunargjaldamálið með
furðulegri og ósimekklegri árás
á Háskólaráð. Varð sú árás til-
efni greimar minmar í Mbl. 21.
júlí.
2. Fulltrúum stúdenta svíður
sárt að vera sagðir „taka lítinm
þátt í umræðum í Háskólaráði
og gera lítið af þvi að bera
fram hugmyndir og tillögur um
undirstöðuatriði i skipulagi Há-
skólans og starfsháttum. Hér
getur ýmislegt valdið. Sumir
stúdentanma hafa fyrst og
fremst áhuga á sérhagsmuna-
málum stúdenta, og um flesta
þeirra er það væntanlega svo,
að þeim gengur erfiðlega á
stuttum tíma að setja sig inn í
mál Háskólans. Hér hafa stúd-
entar nokkra afsökun". (Tilvitm
un í greim mína lýkur).
Hafa fulltrúar stúdenta stór
orð um, að ummæli þessi hafi
verið sett fram „rakaiaust".
Ekki er ljóst, hvað þeir eru að
Jónatan Þórmundsson.
fara, og kannski eru þeir að
fara fram á hið ómögulega. Rétt
er að skýra þetta örlítið námar.
a) Ummæli mín virðast túlk-
uð sem skoðanir, er þurfi rök-
stuðning. Híð rétta er, að ég
tel m:g setja fram staðreynd,
þ. e. athafnaleysi stúdenta i Há
skólaráði ásamt skýrimgum,
sem ætiað er að skýra og af-
saka nokkuð þetta athafnaleysi.
b) Gagnrýni fulltrúanna hefði
verið rökréttari, ef hún hefði
beinzt að því, að ég hefði ekki
lagt fram 'gögn til sönnunar
staðhæfingu minni um stað-
reyndir. En hver eru sönnunar-
gögnin? Ekki er það á mínu
færi að leggja fram gögn um
alit það, sem stúdentar hafa
ekki gert í Háskólaráði, og
naumast er farið fram á upp-
talmingu allra þeirra rmála, sem
stúdentar hafa ekki látið til sin
taik*! Sönm una rgögn um það,
sesn stúdentar hafa iagt td mál
amna, eru ti'ltæk, en þau eru fá,
vegna þess að látt heíur borið
á tihöguflutningi stúdenta síðan
núverandi fulltrúar þeirra sett-
ust í ráðið. Sjálfir minntust þeir
í athugasemd simni á eámu tillög
una, sem þeir hafa gert í ráð-
imu á þessu tímabiái fyrár utan
tillögur þeirra í hinu aikunna
immritunargjaldamáli. Var það
tillaga frá 3. mai um, að Há-
skólaráð látá efna til samnorr-
ænnar samkeppni um skipulag
háskólasvæðisins. í þvi skyni
skyldi Háskólaráð leggja fram
15 milljónir króna á næstu 3 ár-
um. Ekki varð séð, að stúdent-
ar hefðu kynmt sér að neinu
marki forsögu málsins, sem nú
er veruleg. orðin. Tillagam var
svo vanhugsuð, að erfitt var að
ræða hana efmislega á því stigi.
M. a. þarf að liggja fyrir, hvað
á að skipuleggja og innan
hvaða marka. Um það skortir
enn veigamikil gögn, eftir því
sem rektor hefur tjáð Háskóla-
ráði, og er þar ekki við yfir-
stjórn Háskólans eina að sak-
ast, heldur æðri máttarvöld.
c) Það er mikill misskiining-
ur, ef stúdentar halda, að ég
hafi verið með aðfinnslur í
þeirra garð fyrir athafnaleysd
þeirra í Háskólaráði. Sem dæmi
má nefna, að á fumdimum 12.
júlí fórui fram umræður um
stofnun nýrrar námsbrautar í
hjúkrum. Fuíltrúi stúdenta, Bald
ur Kristjánsson, virtist ekkert
hafa um þetta mikilsverða mál
að segja. Má vera, að hanm hafi
verið sammála þeim, er töluðu
um má'lið. Kanmski hafði hann
enga skoðun á málimu eða hafði
ekki haft aðstöðu til að kynna
sér það. Þetta er aðeins nefnt
sem dæmi. Stúdentar koma eins
og gestir í Háskólamn og fara
þaðan flestár eftir örfá ár. Fáír
þeirra hafa áhuga á stofnun-
inni, þegar út er komið. Þeir
sitja skamma stumd í ráðum og
nefndum og hafa sjaldnast þá
yfirsýn og þekk'mgu, er þarf til
að fjalla af eimhverj'U viti ugn
vandamál Háskólans. Þessá nið-
urstaða er ekká einvörðungu
byggð á reynslu umdanfarinma
mánaða, heldur á margra áxa
reynslu af stjómmn og öðrum
málefnum Háskótans. Er þetta
og í mínum huga eim af rök-
semdunum gegn þvi að fá stúd
entum í hendur meiri áhrií á
stjórnun Háskólams en þeir nú
hafa.
3. Það er að vísu rétt hjá fu)l-
trúum stúdenta, að erfitt er að
draga skarpa iinu milii sérhags-
munamála stúdenta og amnarra
hagsmunamála þeirra. Galljmm
er bara sá, að stúdemtar hafa
sjálfir í framkvæmd dregáð
þessia lámiu. Er þar skemmst að
minnast hinnar hatrömmu bar-
áttu þeirra fyrir sem stærstum
skerfi skrásetnimgargjalda stúd
enta til starfsemi Stúdentaráðs.
Var þá ekki skeytt um, þótt
skert væri stórlega framlag til
prófgjaldasjóðs, sem fyrst og
fremst hefur verið ráðstafað í
þágu stúdenta. En til hvers not-
ar svo Stúdentaráð ráðstöfunar-
fé sitt? M. a. til ýmiss konar
pólitískra baráttumála og mót-
mæla, er snerta Háskóiamn litið
eða alls ekkert. Ilalda talsmenn
stúdenta, að þeir hafi öannfært
starfsmenn Háskólans og altan
almennimg um, að þeir muni
snúa sér að vandamáium Háskól
ans af meiri áhuga, þekkingu og
reynsiu, ef þeir fá fleiri fulitrúa
í nefndir og ráð? Eru þeór sjá)f
ir sannfærðir um, að þeir noti
þá meira af tíma sínum 1)1
lausnar siíkum vandamálum, en
minni tíma til mótmæla og
heimsfrelsunar?
Þegar þetta er ritað, 1. ágúst,
hefur mér borizt ljósrit af gredn
eftir formann Stúdentaráðs með
fyrirsögninmi „Sjálfstæði og lýð
ræði“, er ætluð mun tiíi birting-
ar 5 Mbl. Þar sem greinim mót-
ast öll af persónulegum stóryrð
um í minin garð, útúrsnúnóng-
um og rangfærsium á greki
minni frá 21. júlí, tel ég h.jna
alls ekki svara verða.
Jón G. Sólnes:
„Úr verinu6í ef tir
Einar Sigurðsson
NOKKUR undanfarin ár hefur greim-
arflokkur með ofangreimdu nafmi
birzt í Morgunblaðinu, sem fastúr
þáttur vikulega yfir vetrarvertíðima,
em sem betur fer, hefur þessi þátt-
ur birzt nokkurn veginn reglulega
vikulega á yfiirstandandi ári.
Þessi þáttur Einars Sigurðssonar,
hefur mér jafnan fumdizt ein nota-
iegasta lesning sem Morgunblaðið
hefur haft upp á að bjóða. Fyrir
utan að í þessum þætti birtast áreið-
anlegar og skilmerkilegar aflafrétt-
ir úr himum ýmsu helztu verstöðv-
um lamdsins, fjallar höfumdur á
skemmtidegam hátt og af miklu víð-
sýni um margvísleg atvinnu- og
efnahagsmál þjóðarinnar eins og þau
koma honum fyrir sjónir á hverjum
tíma. Yfir öllum skrifum Einars Sig-
urðssonar, er ferskur blær, sem mót-
aður er af dugnaði, atorku og mik-
iili reymslu. Lesandinm fámnur að í
„Úr verimu“ er fjallað um hagsmuma
mál þjóðarinnar af mamni sem gjör-
þekkir þau mál sem hamn skrifar um
óg óhætt er að treysta þvl sem hann
segir.
>1 þættámum isem birtist í Mbl. himn
15. þ.m., varpar höfundur fram eft-
irfarandi spurningu:
„Eiga ísiendingar að fjárfesta er-
lemdis?" og í sambandi við þessa
spurningú fjallar höfundur nokkuð
um þau gjörsamlega úreltu ákvæði
sem þjóðin býr við um meðferð gjald
eyrismála. En á þvi sviði erum við
vægast sagt viðundur ef lltið er til
þjóða vestan „jámtjalds".
Á sl. vetri, eða námar tiltekið í des.
sl. átiti umdirritaður sæti á Aiþimgá
nokkra daga sem varamaður fyrir
Sjálfstæðisfl. Ég bar þá fram þál.tl.,
sem fól í sér að núgildandá reglu-
gerð um skipan gjaldeyris- og inn-
flutningsmála o.fl., sem nú er í gildi,
yrði breytt á þann veg „að öll gjald-
eyris- og innflutninigsviðskipti verði
auðveldari í framkvæmd en nú er“
eins og orðrétt stendur í fyrrgreimdri
þál.tll. (Þingskjal nr. 160) og enn-
fremur orðrétt úr umræddri tillögu.
„Bent er á sem áfanga í þessu máli,
að við væntanlegar breytimgar á um-
ræddri reglugerð sé við það miðað,
að ákvæði um skipan gjaldeyris- og
innflutmángsmála o.fl., verði hér á
landá með svipúðum hætti og gerist
I nágrannalöndum okkar t.d. í Dan-
niörku" (lbr. mín JGS).
Það er skemmst frá þvi að segja,
að örlög fyrrgreindrar . tillögu urðU
þau, að vegna amnríkis í þingimu fyr-
ir jólin gafst aldrei tækifæri til þess
að fyligja tillögunmi úr hlaði með
framsögu. Hún komst eimu sinni eða
tvisvar á dagskrá, en tími leyfði ekki
að hún yrði rædd og við frestun
þimgfunda fyrir jólin lauk atburða-
litilli þingsetu minná.
Þegar ég flutti fyrrgreinda tillögu
þá fannst mér ég vera að túlka vilja
og skoðanir yfirgnæfandi meirihluta
islemzkrar kaupsýslustéttar og ann-
ari-a aðiia sem fást við fjármál og
erlemd samskipti fjárhagsiegs eðlis.
Ótal sinhuln, hefi ég bæði í starfd
minu og viðtölum almennt orðið var
við þá miklu óánægju sem rikir
mamma meðal yfir hinni ógnþrúg-
amdi tilfinmingu sem fylgir hinni um-
fangsmikiu skriffimmsku, eyðublaða-
notkun og margvislegum skýrsiuað-
gerðum, sem nú er samfara af-
Jón G. Sóines.
greiðslu mála, sem snerta erlend
viðskiptá. Hvað finnst almenmimgi um
allt farganið í sambandi við ferða-
gjaideyrinn og bröltið og skriffimnsk
una ef vantar nokkrar krónur til
viðbótar „skammtinum"!!
Ég verð að segja það eins og það
er, að mér urðu það nokkur von-
brigði, að ég hef hvergi á opimber-
um vettvangi orðið var við stuðning
eða ánægju yfir þessari til'iögu
minni. 1 „Þjóðviijanum" var gert
grín að hugmymd þeirri sem í til-
lögunni fólst, og hún taljm fjarstæða.
Nú slík semding úr þeirri átt kom
mér engan veginn á óvart og skipt-
ir mig engu máli. Á síðasta Land.s-
fundi Sjálfstæðisflokksims gerði ég
nokkuð ítarlega greim fyrir hvað
fyrir mér vekti með því að flytja
umrædda tiilögu, við vægast sagt
daufar undirtektir. En að samtök
kaupsýsluroanna og aðrir slikir láti
ekkert heyra frá sér i svoma máli,
vekur óneitanlega hjá manmi þá
hugsum, hvort þeir og aimemning-
ur í þessu landi sé orðinm svo „kag-
hýddur" af höftum og bömmum umd-
anfardnna áratuga, að hugtakið „au'k-
ið frjáisræði" á einu eða öðru sviði
sé námast bannorð eða eins konar
„tabú".
Það hefur orðið hlutskipti mitt í
lífinu að starfa samfleytt í rúm 47
ár við bankastofnum, og þegar ég
iít nú yfir farinn veg, þá kemur í
ljós, að aðeins 5, segi og skrifa finun
ár, af þessum langa starfstíma mim-
um, þ.e. árin 1926—1931, hefur rikt
fullkomið frelsi hjá þessari þjóð i
innflutnings- og gjaldeyrismáium
hennar. Öll him 42 árim af starfstima
bili mímu hafa verið hér ríkjandi eiri-
hvers komar höft eða hömlur, más-
jafnlega strangar að visu. Með sláka
reynslu í huga, er kanmski ekki að
undra, þó að það taki nokkum tima,
að vekja þjóðima til dáða í þessum
málum og fá hana til að hrista af
sér okið og svipta af sér „járntjaldi"
sem nú er yfir framkvæmd þessara
mála hjá okkur.
Það er bjargföst sannfæring min
að þýðimgarmesta læknisaðgerðim til
þess að losa okkur við himn „kron-
iska" sjúkdóm verðbólgu og efna-
hagsöngþveiti, sem sífellt hrjáir okk
ar þjóð, sé að losa verulega um og
helzt að afnema með öllu þær tálm-
anir sem hér eru á vegferð fjár-
magns að og frá lamdinú. Þær að-
stæður eru einnig fyrir hendi, ef
rétt er haldið á spilunum, þá gæt-
um við tekizt á hendur að verða al-
þjóðlegir fjármagnsmiðlarar, sem
gætu gefið þjóðimni tekjur á við
margar álverksmiðjur og þess hátt-
ar stóriðjufyrirtæki. Þá er og vert
að hafa 1 huga, að emgim meng-
urn eða spjöli á náttúru landsins
myndu fylgja slíkri starfsemá.
Hugleiðingar Einars Sígurðssonar
I Mbl. 15. þ.m., sem ég gerði að
umtalsefni í upphafi þessa bréf-
stúfs, vekja vissulega hjá manni von
ir um, að vi'ljinm til að lifa og starfa
eims og frjálsbornum mönnum sæm-
ir, sé ekki alveg útdauður hér á
landi.
Þökk og heiður, sé þeim mæta eg
mikilhæfa athafnamanni Eimari Sig-
urðssyná.
Akureyri, 29. júii 1973.
Jón G. Sólnen.