Morgunblaðið - 04.08.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.08.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARÐAGUR 4. ÁGÚST 1973 19 Hvammstangi: Bætt aðstaða er nauðsynleg — ef hér á að þrífast læknir til langframa Rætt við Guðbrand Kjartansson, héraðslækni * ' -------------------- —-----------— -------- mestu mönnum sýslunnar frá fyrri tið, þeirra á meðaí Guð- mundur Stefánsson og Sigurð ur Davíðsson kaupmaður frá Syðstahvammi, en hann rak verzlun á Hvammstanga frá árinu 1907 fram á lok siðasta áratugar. Á elliidei'ldinni er vel búið að gamla fólkinu, en þar gerir þó plássleysið vart við sig sem annars staðar. Sam- anlagt eru 26 rúm á ellideild- inni og sjúkrahúsinu, en yfir- 'iei'tt eru milli 30 og 35 vist- menn og sjúkllngar á staðn- um. Þrjár konur starfa við sjúknahúsið á Hvammstanga, þœr Kristjana Kristjánsdótt- ir, Anna Hal'ldórsdóttir og Arnbjörg Pálsdóttir og ein ljósmóðir, Sigrún Höskulds dóttir. Þá hefur ungur lœkna- stúdent úr Reykjavik, Kári Stefánsson, einnig starfað hjá Guðbrapdi um mánaðar- tíma. Guðbrandur sagði, að það væri sér mi'kil hjálp, en þar sem Kári væri stutt kom- inn í námi, þá gæti hann á engan hátt leyst eig af. Eftir heimsóknina í sjúkra- húsið bauð Guðbrandur okk- ur að snæða kvöldverð á heim ili hans. Læknisbústaðurinn er innfiutt timburhús frá Nor egi, og sagði Guðbrandur, að þótt það væri snoturt á að líta, þá færi þvl fjarri, að það væri að sama skapi gott. „Ég he'ld nú að þeir hefðu átt að tala við mig hjá Við- lagasjóði áður en þeir fóru að festa kaup á þessum timbur- húsum frá Skandinavíu, sagði Guðbrandur og kimdi. „Þessi hús eru byggð fyriir allt ann- að veðurfar en hér tiðkast, — þetta er svona rétt eins og góður sumarbústaður. Hér snjóar inn á gólf á vetrum, gaflarnir ganga til, og þótt hitaveita sé t'l staðar, þá hit- ar hún jafnt upp loftið um- hverfið húsið, því svo óþétt er það.“ Nú var ekki lengur til set- unnar boðið, því læknirinn var kominn í 'reiðgallann, og búið var að ná í hestana. „Gæsaveiðar og hesta- mennska eru þær greinar iþrótta, sem ég stunda helzt, og þá er vissulega kostur að búa úti á landsbyggðinini. Ég held satt að segja að ég gæti aldrei framar hugsað mér að setjast að á höfuðborgarsvæð Annars segir konan mín, að ég sé svona hrifinn af hesta- mennskunni af þvi að á hest- unum er engin talstöð. Það má svo sem vel vera í bland!“ „EF ÉG fæ hér bætta aðstöðu, þá er ég ákveðinn í að verða hérna áfram, jafnvel setjast hér að fyrir fullt og allt. Ef ekki, þá er ég ekki viss um að ég haldi þetta út öllu leng- ur.“ Þannig fórust héraðs- lækninum á Hvammstanga, Guðbrandi Kjartanssyni, orð, þegar blaðamaður Morgun- blaðsins sótti liann heim fyr- ir skömmu, og átti við hann stutt viðtal. Guðbrandur hefur verið hér aðslæknir á Hvammstanga í tæp tvö ár, en áður starfaði hann um skeið sem læknir á Húsavík og Raufarhöfn. Lækn ishéraðið er raunar ætlað tveimur læknum, en þessi tvö ár hefur Guðbrandur orðið að sinna því einn. Jafnframt hef- ur hann á stundum þurft að sirana Ströndunum og Djúpa- vikurhéraði, einkum að vetr- arlagi, þegar engir læknar hafa fengizt í héruðim þar vestra. „Þetta getur oft orðið manni nær ofviða. Þegar ég réðst hingað, var mér lofað að hingað kæmi araraar lækn- ir, en af því hefur nú ekki orðið enn. Ég er því bundinn í báða skó, og kemst varla spönn frá ras'si, því all'taf þarf að vera hægt að ná til lækn- i$ins. Ég get nefnt sem dæmi, að í fyrrasurríar gerði ég fjórar tilraunir til þess að fara í bíl- túr með fjölskylduna út í Staðarskála, en var í öll s'kipt- in kallaður til starfa áður en ég komst á áfangastað. Reyndar var ég kominn í Staðarskála I fjórða skiptið, en þá var kallað upp í talstöð- inni, og sagt, að slys hefði orðið um borð i báti. Ég ók þvi eins hratt og ég mögu- lega komst, og stofnaði þann- ig lífi og limum fjölskyldunn- ar í hættu. Það var þvi har'.a sárt að komast að þvi, að „slysið" var einungis þess eðlis að karl nokkur hafði fengið bakverk. Það er f jarri mér að kvarta undan því að hafa nóg að gera. Ég er aðeins óánægður með það að vera svo bundinn." „Eru samgöragur ekki oft erfiðar í héraðirau yfir vetrar- mánuðina?“ „Vissulega geta þær verið það. Snjóþungi getur hér orð- ið mikill, og þótt furðulegt megi virðast, þá er ekki til snjóbíll í öliu héraðimu. Varðandi það að komast út á Strandir, þá eru samgömgur þangað á landi oft útilokaðar stóran hluta vetrarins. Ég hef því orðið að leita til landhelg- — Watergate Framhaid af bis. 18 öldungadeUdarrraennimir, sem yfirheyrSu Miitehell, voru vainitirúaðir á framburð hains og fjandsamiiegri honum en öðrum viitnum, sem hafa ver- ið yfírheyrð vegraa Watergaite- málisins. Niðurstaða banda- ríska vikuriitsins Time á yfir- heyrslunum yfir Mitcheiil er sú, að hann hafi sem æðsti yfirmaðu.r laga og regiiu í Baindaríkjunum og síðar sem formaður kosninganefndar- iiniraair, hylmt yíir iraeð mönm- isga'zlunnar um hjálp. Hef ég þá ýmist verið fluttur með þyrlu eða varðskipi. Hingað í héraðið 'var fyrir nokkru keyptur sjúkrabíll, en það var Samband kvenfélaga í sýslumni, sem hanm keypti. Að honum er mikill fengur, og ber að þakka þessa fram- takssemi, sem og aðra hluti, sem kvenfélagasambandið hef ur gert í þágu heilibrigðiismál- anna hér í héraðinu.“ Guðbrandur bauðst nú til að sýna okkur sjúkrahúsið á Hvammstanga, en hann er jafnframt eini læknirinn, sem starfar við það. Þegar við komum inn á skrifstofu hans sagði Guðbrandur: „Hérna verður maður að stilla útvarpið sæmilega hátt til þess að ekki heyrist fram, það sem mér og sjúklingnum fer á miMi. Þótt hér sé gert ráð fyrir að tveir læknar eigi að starfa, þá sjáið þið að ekki er nema pláss fyrir einn, og tæplega það. Hér er a'llt í senn, slysa- varðstofa, apótek, tlirauna- istofa og skrifstofa. Við gengum sem leið lá inn í sjúkrahúsið, og fórutm fyrst 'imn á skurðstofuna, sem fræg er frá þvi Jónas Sveinsson var þarna hémðslæknir og höndlaði með náttúru manna, eins og getið er í bók hans „Lífið er yndislegt". Inni á skurðstofunni lá einn sjúkl- imgur ekki þó til þess að leggj ast á skurðborðið, heldur sýndi sig hér plássleysið. „Hér á skurðstofunni er margt tækja, sem eru frá tíð Jónasar heitins, en sfcurð- stofa þessi er samt sem áður alveg ágæt. Hér eru þó ekki fmmkvæmdar meiraar meiri- háttar óperasjónir, nema mik ið liggi við, .því hér er eng- inn sem getur svæft af nægri þekkingu. Hvað plássleysinu viðvikur, þá get ég nefnt, að ég hef orðið að lána hingað svefn- bekki krakkanna, og eins og þið sjáið, þá er legið bæði á göngum og skurðstofum, sem röntgenstofum." Inni á fæðingardeildinni hittum við fyrir unga ogham ingjusama móður, með ný- fætt barn sitt, en fæðingar- deildin er aðeins lítið her- bergi, og sagði Guðbrandur, að þar væri oft þröngt á þingi. „Ég byði ekki í feitan lækni við störf hér,“ sagði hanft og hló við. Samtengt sjúkrahúsinu er ellddeild, þar sem nú eru vist- menn fjölmargir af atkvæða- um, sem frömdu alvarleg lögbrot, sotit enduirkosnmgu forsetans ofar landslögum og stjónraairsikránin'i og tekið á sig þá gífurlegu ábyrgð að hliifa fonsetanium viö mikilvægum upplýsiragum. Þann'iig er Miitchell taliiran hafa gerzt sekur um giópsku og jafnvel iögbrot með þvi að láta forsetamn eikki vita, en rök hamis voru þau, að ef Niíxon hefði feragii'ð vitneskj- uma i hendiuir hefði forsetinn aniraað hvort orðid vitorðs- maður í yfirhyiminigunmi eða látið titt sikarar skriða gegn öiilum, sem hiuit átitu að máli, og afhjúpað starfsemi þeirra. Þar með hefði a'lmeniningur keninit Nixon um afbrot sam- starfismannia haras og mögu- ieilkum hanis á eradurkosninigtj hefði verið stefnit í hættu, en það vildi Mitchell umfram alllt forðast. Hins vegar virðist Mitoheffl ekki hafa reynit að fá aðra emibæbtismerm t’ill að halda svipuðum staðreyndum leynd- um fyrir Nixon og hanm neiit- aði þvi að hafa gert nokicrar ráðstafarair titt að þagga niiðri i innibrotsþjó'funum. Þess vegma hefur sá möguilei'ki ekki verið útlokaður að Nix- on hafii frótlt um hmeyksiið eftlr öðrum leiðumn. Þainm itakmairkaða áhiuga sem Nixon sýndi á máliniu, ef frásögn Mitcheils af samræð- um hans og forsetans er rétt, má túilka á þrjá vegu að sögm Time: Nixon spurði ekki MiltoheM, þvi hiamn var siam- mála honum um að skorbuir á vitmeslkju veiitti homum ör- uiggari póttitttska vernd og þess Guðbrandur iæknir á hesil sínuni Itlika. (Ljósim. Mbl. GBG). i V Læknishjónin á Hvamms- tanga, Lina Kragh og Guð- brandur Kjartansson, ásanit þremur börnum sín- um, Þorsteini, Grétu og Kjartani, en elzti sonurinn var í kaupavinnu. vegna villdii hanin ekki fræðaslt um málið; hann hafði þegar femgið vitneskju um rraálið frá öðrum og þrarfti þvi ekki að spyrja; hairan grunaði að Mitchelil væri viðriiðiran og vildi ekki liáta 101 skamar skríða gegm góðum vini sín- um. Enn einn möguleiikiinm er sá, að Mi'tcheil hafi borið ljúgvitmi og þeir hafi rasfct Waitergate-málið hreimiskilmis- iega olilit frá upphafi. Ef ein- hver þessara ágizkana er rétt, li'ggur Nixom vægast sagt illa í þvL /// i.,A\u\U vVdVov\vvÁi AU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.