Morgunblaðið - 04.08.1973, Page 20

Morgunblaðið - 04.08.1973, Page 20
20 MORGÖNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973 - UMFÍ Kramhald af bls. 22. mneiwiíifélögi'm hafa stefnt að. Að þessu s:n«i munu sumajr- ítátiðir þessar viðast hvar falla niður, vegna samþykktar skógar varða Skógræktar ríkisms, um að löka þeim syæðum, sem þeir bafa umráð yfir, fyrir samkomu lhia.]di um verzlunarmannahelig- ina. Má þar nefna vinsæl hátiða svæði, s. s. Vaglaskóg, Atlavák, Laugarvatn o. fl. UMFÍ harmar þessa afstöðu og einhliða samþykkt skógar- varða, enda hafa ungmennafélög «n. sem fyrr er sagt, eimbeitt sér að þvi að bæta samkomuhald, og t«8ið skipuiag og stjórn heppi- legna þessum stöðum um vinsæi- ar ferðamannahelgar en skipu- iagslaust rangi fólks i stórum hópum, sem ekkert eir gert fyr- ir. t>á má geta þess, að bættu samkomuhaldi fylgir aukinn og dýr útbnúaður, sem félögin hafa fjárfest í á unðanförnum árum, en liggur nú að þessu simni ónot- aður og engum til gagns. UMFÍ óskar þess e'ndregið, að almenmt samkomuhald fái að þró ast á skipulegan hátt fyrir fram tak frjálsra félagshreyfinga í landinu, og samstarf megi tak- ast við foirráðamemm þessara samkomusvæða um skipulagn- ingu þessara mála í framtíðinmi. Forráðamenn ungmennafélag- anna telja þessa ráðstöfun spor aftur á bak. — Aftur heim Framhald af bls. 16. ing Vestmannaeyimga hafa af eðM- legum ástæðum blandazt húsnæðis- mái úti í Eyjum. Fyrir liggur að 300 til 400 hús hafa gjöreyðilagzt af voldum eld- gossins. Þeir, sem misst hafa hús sin vilja auðvitað hafa alveg frjáls- ar hendur um framtíðaráform sin í þessu sambandi, hvort þeiir vilja óyggja Þar að nýju, kaupa hús eða leigja. Tilgamgslaust er að halda því fmm að ekki beri að stuðla að hús- byggimgum í Vestmannaeyjum fyrr en öll hús, sem þar eru uppistamd- andi, séu fuMsetin. Samkvæmt 43. gr. reglugerðar um Viðlagasjóð ber sjóðnum að stuðla að því að byggð rísi aftur í Vest- marmaeyjum svo fljótt sem unnt er. Þröng sjónarmið í þessu sambandi duga ekki. Ef nauðsynlegt revnist, ber sjóðnum ótvíræð skylda til að verða við óskum um fyrirgreiðslu í sambamdi við aukningu húsnæðis í Eyjum, hvort heldur er fyrir málli- göngu ráðamanna byggðarlagsims eða samkvæmt tilmælum eimstakl- inga, sem misst hafa hús sín, en ætla sér búsetu áfram í Eyjum. Þann tel ég vera tilgamg 43. gr. reglugerðar um Viðlagasjóð. — Fornsagna- þing Framhald af bls. 10. Kurt Schier talar ágæta ís- lenzku, en hann hefur komið til Islands tvisvar áður. Hann var hér í fyrra og vann þá vdð undirbúnóng að útgáfu fyrsta bindis íslenzkra ævin- týra á þýzku í bókaflokki, sem hamm vinnur að. Schier sagði, að mikill áhugi væri fyrir fornsögun um meðal stúdenta sinna í Múnchen, enda væru nú með honum á Islandi hópur stúd- enta frá Múnchen og Vín. Sagði Schier, að þau ætluðu að ferðast um landíð þegar ráðstefnunni væri lokið. Schier bætti því við að lok- um, að Reykjavík væri ákjós amlegasti staður fyrlr ráð- stefnu af þesu tagi. Ekki væri hægt að sk.lja Islendingasög- urnar til fullnustu án þess að koma hingað og sjá landslag og staðhætti. Eyvind Fjeld Hallvorsen Orðabók háskólans er frábær Eyvind Fjeld Hallvorsen 1 prófessor í norrænum fræð- um við háskólann í Osló, er : Islendimgum að góðu kunnur, enda hefur hann oft dvalizt hér á íslandi um lemgri eða ■ skemmri tíma. Segist hann alilt af kuruia jafn vel við siig hér uppi á „Sagaöye", eins og Norðmenn kaila ísland oft. Hallvorsen segir, að hann ’ hafi fyrst dvalið á íslandi ár- ið 1956, en það ár var Vík- i ingafundurinin á íslandi. Hann f sagði, að honum litist mjög i ,val á Reykjavík, sem m ðstöð fomsagna. Það mætti segja, | að borgin væri þegar orðin ' það, þar sem sum merkustu S hartdritanna eru komim „heim ti.1 íslands". — En það eru ekki aðeins fomsögurnar ykk ar, sem eru merkilegar. Mér finmst Orðabók háskólams, ven*a einhver merkilegasta , stofnun, sem tíl er á Norður- i löndunum, og þeir menn, sem j hafa byggt orðabókina upp, hafa unnið frábært starf, sem : aldrei verður hægt að meta. j Ekki taldi Hallvorsen, að neitt nýtt kæmi fram, á þess- aori fornsagnaráðsteínu. En : það sem kæmi fram á ráð- stefnunni ætti ef til vlll eftir að hafa mikáð að segja í rann sóknum á fornritumn í fram- tíðinim. Þá sagði hanm, að það sem sér fyndist merkilegast við fomsagnarannsóknir um þessar mundir, væri að ungt fólk, og þá sérstaklega í Ame riku, sýndi nú mikinn áhuga fyrir fomsogum og þá ektoi sázt íslendingasögunum. Uniga fólkið væri nú farið að viðurkenna þessar sögur, sem perlur heimsbókmenntanna. Og margir þeirra ungu manna og kvenna, sem nú legðu stund á fomSögurannsóknir teldu, að betri uppbygging á bókum fyndist vart, og þar bæru íslendingasögurnar af. Að lokurn sagði Hallvorsen, að hann væri farinn að hiakka tia ferðariminar um slóðir Njálu. Hann hefði reyndar ferðazt um þær slóðir áður, en ekk: komizt að Bergþórs- hvoli fyrr. Barbel Djrmke Vantar fleiri íslenzkukennara Doktor Barbel Dymke er kennari við háskólann í Mun- chen. Þar kennir hún islenzku og aðrar norrænar greinar. Hún kom til íslamds árið 1959 í fyrsta skcptí og dvaldi þá í tvö ár við íslenzkunám í Há- skóila Islands. Þegar hún fór heim til Þýzkalands héit hún áfram námi í norrænum fræð um í Múnchen og endaði námsferill hennar með því, að hún va/rði doktorsritgerð, sem fjaUaði um Heine og Island. Þessi doktorsritgerð kom út á ísienzku 1972 undir nafninu „Áhrif Heine á ísienzkar bók- menntir". Dymke sagði, að hún vaari með 10 manna hópd, sem hefði komið á þingið frá Miinchen og Vín. Sjálf kenndi hún nú íslenzku, íslenzka sögu og farnsögurnar við háskólann í Múnchen. Um þessar mundir væru fimm manns við nám í nútíma íslenzku í Múnchen og væri það allt fólk, sem áður hefði dvalizt á Islandi. Þá væru frrnrn að læra fom- og nútímaislenzku. Áhugi fyrir íslenzkunáml hefur farið vaxandi i Suður- Þýzkalandí, sagði Dymke, en okikur vantar tilfinnanlega pró fessora tiJ að kenna íslep.zk- una. Við höfum mjög gott bókasafn með hundruðum ís- lenzkra bóka. Dymke sagði, að ekki væri hægt að hugsa séx betri stað, en Reykjavík sem miðstöð norrænna bókmennta. Um leið og vísindamenn kynntust hin- um merka bókmenntaarfi þjóðarinnar, þá kynntust þeir lifandi máli íslenzku alþýðunn ar, sem líkist svo mikið fom- íslenzkunni. Ulf Zaehariassen Gleymið ekki handritagjöfinni Ulf Zachariassen frá Færeyj um, var svo til nýkominn á fornsagnaþ'ngið er við hitt- um hann. Hann komst ekki til íslands. fyrr en á fimmtu- dagsmorgun, og varð hann því af fyrstu fyrirlestrunum. Ulf sagði, er við spjölluðum við hann, að hann starfaði nú sem visindalegur bókavörður við Landsbókasafnið í Þórs- höfn. Sem aukastarf hefur hann á hendi kennslu við Fróðskaparsetur Færeyja. Nám sitt stundaði hann mest í Kaupmannahöfn, en einnig var hann eitt ár í Reykjavik. 1 Færeyjum hefur hann lagt mikla stund á rannsóknir á færeyskum fombókmenntum, og var meðal annars meðút- gefandi á frægasta miðaldar- handriti Færeyinga „Sauða- bréfinu". Áhuginn á norrænum fræð- um, var liður í pólitískri róm- an-tík í Færeyjum, sagði Ulf, og því miður virðist það vera liðinn tími. Mér finnst að áhuginn fyrir okkar góðu og merku bókmenntum sé ekki eins mikiil og áður. En þetta á kannski eft'r að breytast. Hann saigði, að það væri eðlilegt, að Reykjavik væri miðstöð fomsagna, þar sem sögumar hefðu að mestu ver ið skrifaðar á íslandi. — Þið íslendingar megið ekki gieyma eánu, sagði hann, það er handritagjöf'n frá Dön- um. Þetta er stórkostleg gjöf og engir aðrir en Danir hefðu gert það, t. d. hefðu Norð- menn og Svíar ekki gert þetta. Ég vona, að íslendingar gleymi því aidrei, að Damir hafí afhent þeim handritin. Þetta er svo til eini arfur ís- ienzku þjóðarinnar frá iiðn- um táma, en þessi bókaarfur er einhver merkasti aríur, sem um getur. — Kristin áhrif Framhald af bls. 12. lliðarnir" eftir Per Olof Einquiist. Sú bók vakti feiki- legar umræður á sránium tíma. Enquist vann að mörgu leyti visindadega að þvi verki, með viOræðum og samtölum við þá sem höfðu venið í búðun- um, váð verði þar og eimmág við flóttamennina sjálfa. Ég var á ÍsCandl', þegar þessir menn voru seirndir aftur til Rússiiamids, i stríðsi!iokim. En ég veiit að þá var mikill hiitd i mönmum í Svíþjóð. Efnt tdtt mótmælaifunda og farnar hlysfarir og hvaðeina. Sumár sem unnu gegn þesisari heim- sendinigu fólkscins þá fanmst bókin of köM og hlutla.uis og fannist húm gefa ramiga hug- mynd um hvað þetta fólk hugsaði um örlög sán i Rúss- landi. — Hvaða sænisk'ir höfundar eru aifikvæðamesitíir mú? — Ég vedit varla, hvort þar ber eimn höfuð yfir aðra. Í Ijóðagerð höfum váð enigan eáignazt á boirð við Gunnar heitin EkeUöf, en nefna má þó Tomas Tranströmer, sem er ekki stórframfeiðandi, en það sem frá hontum kemur er vandað. Af eldri skáldsagna- höfumdum ernj þeir enm á lífi Eyvimd Johmson og Harry Mairtinsson, en llíftið hefur komlið frá þeim hin siðari ár. Vert er að geta um Hans Granlid, sem skri'far skáld- sögur og svo þá nafnama Enquiilst og Sundmamn, sem áður er að vikið. — Hefur þú fengizt við þýðimigar úr fiei.ri tungumál- um en íslenzku ? — Nei. Að því teyti er ég sérfræðingur, segir Hallberg og brosiT. Bn vegaia starfs miímts hef ég affitíof Mitiren tíma aflögu. Og ég hef Mtið þýtt aif Ijóðum, þó smávegliis eftir Snorra Hjartars'on. En Ijóða- þýðömgar eru erfiðar við- fangis og örðugt að gefa rétta hugmynd. Éig vil reyndar geta þess að i Lundi er ungar rmaður að undirbúa útgáfu á þýðimgiuim eftir umg isienzk ljóðsikáiM og auk þess verður í bókiirmi vænm kaflli með ljóðum efitir Stein Steinarr. Það er auðveWiara að koma sTnkum ljóðasöfnum á fram- færi en ijóðabókum efitir einn höfund. ÖM bókasöifn kaupa svona ljóðaisöfin. Og margir námsmenn, þeim fiilrenist þeir fá beitra yfirKt en eifJa. Og sKk Ijóðasöfn gera g-ott gagn í ýmisum niáimsfíiokkum. Anmars er l'amgt frá því að Sviar þýði reóg úr öðrum mál- um. Við stöndum t. d. Norð- mömniuim lian.gt að baki. Vi ð gieturn ekki, Sviar, státað af mikílu á því sviði. Þegar ég hóf kenmslu á sín- uim tíma var sddiyrði, að kennarar hefðu Jesdð íslenzku. Nú hefur þetita breytzt með öðru og efcki gerðar jafin mlikliar kröfur að þessu íeytd. Nýjiar námisileið’r og kennisilu- aðferð'r hafa komið tii. Til- vonandli kemnaæar eíga að lesa baimabækumar og vita talsyert um kv’kmyndiir, Það er ekki lögð jafnmikil áiherzla á sögulegu hliðina. En þó lesa margir íslenzku og tHvi-st islenzku sendwkeanarainna hef- ur örvandi áhrif. Ég vorea að við eignutmsit smátt og smáitt miemn, sem fá áhuga á að þýða úr íslenzku og þar geta sendikerenairam'r orðið til ómetanlegrar hiálpar. Ég spurð: Hail'Iberg, hvort hamn hefði hrt.t vin sinn, Lax- ness, en hann kvaðisit búast við að þeir Mttusst nú um helgiina. Hann sagðliisit bæði í vor og nú hafia komið með ýmis handrit, sem harnn hefði haft að l'áirei, en Landsbóka- safniið væri að korna sér upp handritadeild helgaðri verkum Laxness og síðar yrði þar væntamtega bæiit inn í bréfa- safni hans. —■ Biitt skemmtiilegasta handirit, sem ég haifði i fór- uim mínum, var „Heiilðdn", sem siðar varð að „Sjálfstæðu fólki". En „Heiði-n" er ákaf- lega frábrugð'n endantegri gerð sögunnar og ég veit að HalCdór iStur á þeitta handrit sem aligeirt uppkast. Nú orðið verit ég að HaiBdór gefur Landsbókasafminu handrit sín jafnóðum og er sjálfsagt að láta þetitá a!W safnast á einn stað, þar sem vel er um það hiirt. h.k. — Ferðaspjall Framhald af bls. 17. klukkustundar ferð. Vonandi eignast Húsvikingar bráðlega hentugan bát til slíkra skemmtiferða og sjóstanga- veiði. Það er ekkd vansalaust hve við Islendingar erum bún ir að snúa baki við sjónum til skemmtiferðaiaga og kom- inn tími til að við gerum þar nokkra bragarbót, þá erum við a.-m.-k. laus við ryk á vegum. Ég held, að ég hafi nú sýnt atl rækiiega fram á það, að Húsavík er tilvaiin mið- stöð til að ferðast um þessi náttúrufögru héruð og von andá að þessar línur verði þe.im heimamönnum til ein- hvers framdráttar, þeir' eiga slikt skilið fyrir sánn lofs- verða dugnað. Félagsheimilið Skúlagarð- UR 1 Kelduhverfi verður rek- ið sem veitingastaður í sumar og er verulegur fengur að því ekki sizt vegina þess, að þar getur ferðafól'k komizt í sóma samlegar snyrtingar, sem eru heldur fágætt fyrirbæri í þess um iandsihluta. 1 því sambandi vil ég beina mjög eindregitnni fyrirspurn til ferðaskrifstof- anna, sem halda uppi hópferð um fyrir útlenda ferðamenn til Austurlands, þeir hirða hana, sem eiga: „Telji'ð þið það raunveruliega virðingu ykkar samboðið að halda uppi ferðum um þetta iands- svæði, þar sem ér ekki ein einasta snyrting fyrir almenn- ing á leiðinni frá ReykjahMð austur að Hlöðum við Lagar- fljótsbrú, 180 km. vegalengd. Finnst ykkur það ekld vera Iheldur niðuriægjandi starf fyriir teiðsögumemmna ykkar í þessum ferðum að þurfa sumar eftir sumar að kvabba á tveim'ur heimftum og einum skóla að koma fa rþegum ykk- ..ar ta nauðþurfta?" Svör ykkar verða birt í þessum ptstium um leið og þau berast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.