Morgunblaðið - 04.08.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ — J ' ' G ■'AGUR 4. ÁGÚST 1973
Víkinguráfram
1 bikarnum
ÞAÐ verða Vikingar sem mæta
Fram í næstu umferð Bikar-
keppni KSÍ, en Vikingur vann
ívótt i gærkvöldi með tveimur
möirkum gegn engu. Jóhannes
Bárðarson skoraði eina mark
fyrrá hálfleiksins, en þá áttu
Víkingar tvö stangarskot. 1 síð-
aari háifleiknum bætti Jóhannes
©ðru marki við, Gunnar Gunn-
ferssson átti mjög gott skot í
ertöng í seinná hálfleiknum, en
knötturinn vildi ekki nema tvisv
ar í mark Þróttar. Þ>etta var ann
er íeikur Víkings ög Þrótiar í 16
liða úrsíitum bikarkeppninnar,
fyrri leiknum lauk með jafntefli
2:2 eftir framiengingu.
Golf í Grafarholti
Aðmírálskeppnin fer fram að
þessu sinni hjá Golfklúbbi
Reykjavikur á GrafiarhoItsveMi,
laugardaginn 4. ágúsf og hefst
kl. 10 f.h.
Keppnnn er opin og er keppt
í 8 manna sveifum frá hverjum
kiúbbi.
Keppnin um Chrysler bikarinn
fer fram á Gra farholtsvelli sunnu
dagintn 5. ágúst og hefsit kl. 13.00.
Þetta er opin keppni og verða
leiknar 18 holur. Þeir kylfingar
sena hafa 15 og þar yfir í for-
gjöf, hafa eánir þátttökurétt.
Meðfylgjandi mynd tók Krist-að verja, en er aðeins of seinn.hann að hefði verið mun slak-
inn Benediktsson er Per Petter-Eftir leikinn vom Norðmennim-ara en hann hefði átt von á,
sen skorar þriðja mark Noregsir að vonum ánægðir með úrsllt- /t.d. hefðt það tekið sig góða,
í leiknum við fsland í fyrra-in og Curtis þjálfari Norðmann-stund að finna leikmann númer
kvöld og jafnframt glæsilegastaanna sagði að norska liðið væriátta (Guðgeir Leifsson) en hann
mark leiksins. Þorsteinn Ólafs- greinilega á uppleið. íslenzka lið-hefði átt stjörnuleik í Sviþjóð.
son gerir heiðarlega titraun tilið, sem Curtis sá í Sviþjóð, sagði
Lex Muller
Guðmundur í níunda
sinn á Norðurlanda-
mót í sundi
GUÐMUNDUR Gislason sund-
maður úr Ármanni tekur nú
þátt í Norðurlandamóti í sundi
í níunda sldpti, en NM fer að
þessu sinni fram i Osló dagana
10—12. ágúst. Guðmundur tók
þátt í sínu fyrsta Norðurlanda-
móti árið 1957 og eftir mótið nú
hefur hann keppt tvívegis á NM
í hverju Norðurlandanna. Svo
skemmtilega vill til að árið 1957
þegar Guðmundur var fyrst með
al þátttakenda í Norðurlanda-
múti voru yngstu íslenzku kepp-
endurair í þann nmnd að koma
í þennan heim, en það eni þær
Holland vinnur stórt
— sagði hollenzkur blaðamaður
— eftir landsleikinn í fyrrakvöld
HOLLENDINGAR sýndu lands-
leik íslands og Noregs í fyrra-
kvöld mikinn áhuga og meðal
áhorfenda mátti sjá tvo aðal-
þjálfara hollenzka landsliðsins.
Þeir komu gagngert hingað til
lands til að sjá leikinn, en fs-
land leikur sem ki.nnugt er við
Holiand í lok þessa mánaðar.
f blaðamannastúkunni voru
mörg ný andiit, flest frá Noregi,
en þar var þó einnig einn hol-
lenzkur blaðamaður, Lex Muiler
frá íþróttablaðinu Kick í Amst-
erdam. Við tókum Muller tali
eftir leikinn og sagðist hann
vera hór á ferð til að safna efni
um islenzka knattspyrnu og til
að sjá ieiki fslands og Noregs.
MuIIer sagðist ekki vera í nokkr-
um vafa um að Holiand ynni
stórsigur yfir fslendingum i
HoIIandi, 12 marka miinur kæmi
mér ekid á óvart, iágmarldð
væri 8:0.
—- Mumiiriran á íslenzkri og
hofldenzkri kneittspymu er gífur-
legur erida eðHi leet þar sem Is-
lemdiingar eiru áh'j-gamenm. Ég
held eftir þemnam leik, sagði
Mulier, að íslemzka landsidðið sé
iaikara em bezítu hoiiiemzkiu áhuga-
mannaiiiðim. Ef Hoiland á að
gera sér vomir um að komast í
úrslita.keppni HM í Mumehem
verða HoflHendimigar að vimna í
leikjumum seimma í þessum mán-
uði og ég er ekki í vafa um fyrri
leiikinm. Hoflflamd viínnur þamn
ledk með miMum mium, 8:0’er
lágmarkiiið, em 12:0 eru þó lík-
legri úrslliit. Um seimmi leikinn
gegndr öðru máid, úrsláit hans
fara eftdr hvermig gemgur í þeim
fyrri.
— Holfland á eftir að leika
seámmi leikinm gegn Belgíu og
Befligar eru Hollemdimigum alKaf
erfliðir mótherjar. Knattspymu-
áhugafólk í HoUandd er búdð að
fá nóg aí velgemgmd félagslið-
ainma í bili, og þá sérstaklega
Ajax, og nú viM fóflkið að lamds-
liiðið fari að má árangri. Á móti
fsflamdi verða affir sterkustu
lieliikmenin Hoflflamds með og Jo-
hamm Cruyff á örugglega eftár að
gera tviiisitimum ykkar (ölafl
Sigurvinissyni) iifið leiitt. Meðal
amtnarra orða þá er Cruyff hætt-
ur við að fara tifl Spámar og er
ég hrimgdi til Holflamds í morgun
sagði koilega mímm mér, að
tengdamamma hamis hefðd stöðv-
að harnn, em ekká forráðamemm
Ajax eims og fram hefur komáð
í fréttum.
Mulier hefur safnað eíni hér
á lamdi í greim um islemzka
kmattspymu og birtist sú greim
í blaði hams viku fyrir iandisleik-
imm við Isiland. Muller sagðd að
það sem hefði komiið sér mest
á óvart í sam/bamdi við ísflenzka
kmattspymu hefði vexið hin al-
gjöra áhugamennska sem hér
ríkir og eimmig að féiögim í
Reykjavík lékju ekki á eigdm völl-
im og sum þeirra eimgömgu á
malarvöllium. Um leik Islands
og Noregs sagðd Muifler að
frammiiistiaða Isdemdimgamna hefði
ekki verið eirns góð og hamm
hefði búizt við eftár úrsfliitium í
fyrri leiikjum siumarsins að
dæma. Allam kraflt hefði vamtað
i framflinuma, og vörmim hefði oft
opmazt ifllla. Beztu menm íslenzka
iiðlsins að hams áJití voru þeir
Mattthíais Hafllgrímsson og Einar
Gummarssom.
Vilhorg Sverrisdóttir og Lása
Konson Pétursdóttir.
Stjórn Sundsambamdsims hefur
vaflið keppemduma frá Islandi á
NM og eru það eftirtaldir: Ax-
efl Aflfreðsson, Ægi, Friðrik Guð-
mundsson, KR, Guðjón Guð-
mundsson, ÍA, Guðmundur Ól-
afsson, SH, Sigurður Ölafsson,
Ægi, Bára Ólafsdóttiir, Ármamni,
Guðrún Pálsdóttir, Ægd, Lísa R.
Pétursdóttir, Ægi, Saióme Þóris-
dóttir, Ægd, Vilborg Júdiusdótt-
ir, Ægi og Vilborg Sverrisdóttir,
SH. Fararstjóri þessa hóps verð-
uir Torfi Tómasson, formaður
Sundsambandsins og þjálfari
Siggeir Siggeirsson. Torfi mun
eimnig taka þátt í Norðuriamda-
þimgi formanna norrænu sund-
sambandanna og verður þar
m.a. rætt um Norræmu sund-
keppnina 1975.
Af islenzku keppendunum á
Guðjón Guðmiundsson mesta
möguleika og sá eimi sem get-
ur gert sér vomir um sigur, þó
hefur bezti Norðrna ðurinm i 200
metra bringusumdi náð mwi
betsrt tima en Guðjón í siumar.
Lisa Pétursdótttr á möguleika á
verðiauinum í flugsundimu og Vil
borg sömuleiðis veika von í sim-
um greinum. Anmar§ er mjög
líklegt að Svíar raðá sér í efstu
sætim að þessu siininá eSms og und
amfarin ár, em sundiandsflið þeirtra
er eitt það sterkasta I Evrópu.
Þess má geta að ísflendimgar
hafa ekki átt Norðurlandameist-
ara siðam árið 1949 að Sigurðux
Jónsson, Þimgeyinigur, fékk guflfl-
verðlaun.
ísflenzka liðið heldur utam á
miðvikudagimm og það verður
fleira sundfólk á faralldsfæti
þanm dag því þá mumu aJSs 70
manms úr þremur sumdfélögun-
um ieggja upp í Norðurlanda-
reisu. Ægir heldur með 20
manna hóp tifl Osló, KR fer til
félags í Kaupmanmahöfm og loks
fara 12 Akurnesimgar tflill vina-
bæjar Akramess í Dammörku.
Júlíus setti drengjamet
JÚLÍUS Hjörleifsson, iR, bætti
drengjamet sitfl í 800 metra
hlaupi i keppni sem fnam fór í
leikhfléi landsieiks Isliands og
Noregs I knattspyrmu í fyrra-
kvöld. Hfljóp JúlSus á 1:55,5 min.
Hlaupakeppnin var him skemmti-
legásta, og allir keppendumlir
náðu góðum áramgri. Ágúst 'Ás-
geirsson tók fljótlega forystuma,
og hljóp röskflega. Júlíus fylgdi í
humátt á eftir, em þegar enda-
spretturinn hófst fyrir aivöru var
hamm orðinn það lamgt á eftir
Ágústi að hanm átti ekkd mögu-
leiika. Ágúst hljóp á 1:54,8 min.
Þriðji í hlaupimu varð himm umgi
og efniflegi hlaupari úr IR, Gumm-
ar PáM Jóakimsson á 2:00,7 mím.,
fjórði Erlinigur Þorsteinssom,
Stjörmunmii á 2:03,7 min. og
fimmti Magnús Eiríksson, UMSS
á 2:07,9 min.
Eiinnig var keppt I 800 metra
hlaupd lcvemma. 1 því sigraði
Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK, á
2:19,6 mín., en Liflja Guðmumds-
dóttir, iR, varð önmur á 2:23,3
min.
Meistaramót
hjá Keili
MEISTARAMÓT Gú.fklúbbsins
Keiflis verður hafldið dagama
7__11. ágúst á velfli klúbbsims á
Hvadeyri. Keppnim hefst fldukk-
am 17.30 aflfla daga mema þamn
síðasta, flaugardagimm 11. ágúst,
þá verður byrjað kl. 13.30. Þáitt-
taflcendaldsti liggur frammii 1
kflúbbhúsámu.
Lið vikunnar er nú valið í
11. skipti og að þessn sinni er
einn „nýliði“ i liðinu, hinn
markheppni Akureyringur,
Ómar Friðriksson. Aðeins
fjórir af iandsliðsmönnunum
eru í liðinu enda tæpast
ástæða til að velja fleiri eftir
hina bágbornu frammistöðu
iandsliðsins á móti Noregi í
fyrrakvöld.
Magnús Guðmundss., KR (2)
Einar Gunnarsson, ÍBK (9) Guðni Kjartansson, ÍB (9)
Magnús Þorvaidsson, Vik. (2) ólafur Sigurvinsson, ÍBV (5)
Hörður Hilmarsson, Val (1) Grétar Magnússon, ÍBK (1) Kari Hermannsson, ÍBK (1)
Stefán HaUdórsson, VUc. (1) Ómar Friðriksson, fBA («) Matthías Hallgrímsson, lA (5)