Morgunblaðið - 04.08.1973, Síða 31
MORGUNBLAÐÍÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973
31
Brynjólfur Helgason skrifar um kappakstur:
GRAND PRIX
BRETLANDS
I»a4 var Ameríkaninn Peter
Revson, seni sigraði í fyrsta sinn
i Grand Prix á 8 ára keppnis-
ferli sínum, er hann ók fyrstur
yfir marklíntuia á Yardley Mc-
Laren-Ford bíl, í Grand Prix
Bretlands á Silverstone braut-
inni 14. júlí. Svíinn Ronnie Peter
son heldur áfrani að safna stig-
um og bætti nú 6 við, fyrir 2.
saetið. Peterson fékk engin stig
Úr fyrstu finim Grand Prix kepp-
uni ársins, en úr siðustu f jórum
keppnum hefur hanri fengið sant-
tals 25 stig og er nú kominn í
fjórða saeti í keppninni uin heims
meistaratitilinn.
Ný-Sjálendingurinn Denny
Hulme, sem er 37 ára gantall, var
þriðji á öðrunt Yardley McLaren
bil. Hann ók einnig hraðasta hing
inn, í þriðja sinn í röð, 215,48
km/klst.
Hinn 23ja ára Suður-Ameríku-
maður Jody Schekter, sem.ók nú
í sinni fjórðu Grand Príx keppni,
á, þriðja McLaren bilnum, missti
stjórn á farartæki sínu á næst-
Á þriðjudagskvöldið fer fram
á Laugardalsvellinum minmng-
arleikur um Rúnar heitinn Vil-
hjálimsson, sem lézt af slysför-
um í landsliðsferð í Englandi
1970. Rúnar var aðeins tvítug-
ur að aldri er hann lézt, en heafði
eigi að síður skipað sér á bekk
með fremstu knattspyrnumönn-
um landsins. Liðin sem leika á
þriðjudaginn eru Islandsmeistar-
ar Fram, en með þeim lék Rúnar,
og það lið sem er að flestra dómi
líklegast til að hijóta meistara-
titiiinn í ár, lið Kelfvíkinga.
Stpfnaður hefur verið minningar-
sjóður um Rúnar og til sjóðsins
rennur ágóðinn af leik ÍBK og
Fram, auk þess sem hluti
ren-nur tii stysasjóðs íþrótta-
manná.
um 260 km/klst hraða er hann
reyndi að fara fram úr í hörðustu
beygjun-ni Talið er að sprungið
hafi á einu dekkinu hjá honum.
Þetta gerðist á öðrum hring og
voru bílarnir því mjög þétt sam-
an. Óhapp Schekters kom af stað
einhverjum mesta fjöldaárekstri,
sem orðið hefur. í Grand Prix
síðari tíma. Bílarnir þeyttust í
allar áttir, rákust hver á annan
og ökumennirnir reyndu ýmsar
kúnsti-r -til að forðas-t keppina-ut-
ána. Það vorú níu bílar,
sem þarna skemmdusf eða
eyði-iögðust.
Stöðva varð keppnina meðan
lei-farnar voru hreinsaðar af
brautinni. Þó ótrúlegt megi virð-
ast meiddist enginn nema Italinn
Andrea deAdamich, sem rey-ndist
ökklabrotinn en það tók næstum
Mukkutíma að losa hann úr flak-
inu af Ceramioa Pagnossi-n Brab
ham bíl harts. Aðrir sem
í árekstrinum lentu, voru: Amerí
kaninn George Folimer, Brasilíu
maðurinn Carlos Pace, Englend-
Rúnar Vilhjálmsson.
inguriinn Jackie Oliver, Frakkinn
Jean-Pierre Beltoise, Þjóðverjinn
Jochen Mass og Englendinguri-nn
Roger Williamson, en þeir tveir
síðastnefndu óku þarn-a í fyrsta
sinn í Grand Prix.
Ronnie Peterson n-áði enn einu
sinni bezta æfi-ngartímanum ög
byrjaði þvi í pólstöðu á John
Player Lotus. V-ið hlið hans í
fremstu röð vpru Reyson
og Hul-me. Skoti-nn Jackie Stew-
art og Brasilíum-aðurinn Emerson
Fittipaldi, sem búizt var við að
mest barátta yrði á nviMl, byrjuðu
hlið við hlið í annarri röð. Þegar
árekst-urinn varð var Jaokie Stew
art strax orðinn langfyrstur á
Tyrrell-Ford bil sinum. Hrað-
skreiðustu akumenni-rniir voru all
ir á und-an Schekter þan-nig að
þeir sluppu við árekstu-rinn.
Eftir hálfan an-nan klukku-tima
hófu á ný keppn-i 19 af þeim 28
bílum, er upphaflega byrjuðu.
Það varð lítið úr baráttu þeirra
Fittipaldis og Stewarts þó báðir
væru þeir framairlega í upphafi.
Fittipaldi hætti fyrir miðja
keppni með ónýtan girkassa en
Stewart missti stjórn á bílnum
á mi'kiLli ferð og endaði loks í
tíunda sæti. Úrslitin þýða að Stew
Sex
dæmdir
Á FUNDI sínum í gær dæmdi
Aganefnd KSÍ sex leikmenn
í eins leiks keppnisbann. Tveir
leikmannanna fengu bannið
fyrir þrjár bókanir: Örn Ósk-
arsson, ÍBV og Einar Árna-
son, Þrótti, Neskaupstað. Hin
um leikmönnunum fjómm
hafði öllum verið vísað af leik
velli, en þeir voru Brynjólfur
Markússon, Þrótti, Neskaup-
stað, Gunnar Örn Kristjáns-
son, Viking, I»gi Ólafsson,
FH og Hermann Gunnarsson,
Val.
art er enn efstur i heimsmeiistara-
ke-ppninni, einu st-igi á u-ndan
Fi-ttipaldi, Fjórði í keppnmni var
næstu-m óþekktur Englendingur
James Hu-nt, 26,ára gamal'l. sem
ók hér í sirrni þriðju Grand Prix
keppni á Hesketh March.
Frakkin-n Franoois, Ceve.rt var
fi-mmti á Tyrrell-Ford og Argen-
tin-umaðurinn Carlos Reutemann
sjötti á Brabham-Ford.
Fyrri hluta hinnar 67 hri-ngja
keppni hélt Ronnie Peterson for-
yst-unni en Revson fór fram úr
á 39 hring. Bra-utin er 4,71 km
lön-g og ein þeirra hröðus-tu í
Grand Prix.
Tími Revsons var 1 klst 29 min
18,5 sek og meðalhraði-nn 212,02
-km/kl-st.
Efstu menn í hei-msmeistara
keppni ökuma-nna eru:
1, Stewart, Skotl-a-ndi 42 s-tig.
2. E. Fi-ttipaldi, Brasilíu. .41,
3. Cevert, ÍFrakklandi 33, 4. Peter
son, Svíþjóð 25, 5. Hulme. Nýja-
Sjálandi 23, 6. RevsOn, Ban-dar;
20, og í 7 sæti eru jafnir Beigi-nia
Jacky Ickx og Argentinumaður-
in-n Carlos Reutemann með 8
stig hvor.
Þýzka Grand Pri-x keopri-
in verður á hinum langa og er-f-
iða Nurnburgring, 5. ágúst.
Úr Gróttu |
í Ármann
BJÖRN Magnússon sem siðsust-
liðið ár lék handknattieik með
Grótt-u af Seltjarnar-nesi og þar
áður með FH heíur nú skipt u-tn
félag og lei-kur á næsta keppn-
1-stím-abili með Ármenni-ngum.
ÍSL;\NDSMÓTIÐ 3.DEILD
Skallagrímur —
UMSB 1-1 4
Mark UMSB: Þórður Þórðarson.
Mark Skallagríms: Bergsveinin Símona-rson.
Leikurinn fór fram í Borgar-nesi um síðustu helgi i m likhi aSkmg-
viðri og bar leikurinn svip af aðstæðu-num. Segja má að leikið thaft
verið á annað markið, undan vindinum, í 90 minú-tur. Uppi
markið í sitt hvorum hálfleiknu-m. Bergsvei-n,n skoraði fyrir 0org-
nesinga, en Þórður Þórðarson, fynrverandi leiknaaður með gu®aI4-
arl-iði ÍA, skoraði fyrir UMSB. Víkingur hefur þegar tryggit sér
sigur í Vesturlandsriðltoum.
Meistaraleikur til
minningar um Rúnar
— Framkvæmda
stofnunin
Framhald af bls. 32
skýrslu frá þeim u.m yfir-
standandi og fyrirhugaðar
ffam-kvæmdir á þeirra veg-
um. Sagði Guðmundur að
svör frá böhkun'um væru
ókomto enn. Kvaðst Guð-
miundur gera ráð fyrir, að lit-
ið yrði á miálið í heiid, þegar
svör hefðu borizt.
Guðmundur sagði, að bré/
þetta væri sent á grundvelli
ályktunar stjómar Fram
kvasmdastof n unarinnar, en
þ.ar hefði verið ályktað um
, .^eðlaþan-kann,, en ; einnig
a ákveðið að.. kanna ástandið
,að öðru leyti í bain-kabygging-
um.-
, Varðandi byggingu Seðla-
bankans sagði Guðmundur,
að Framkvæmdastofnunin
Á TÍMABILINU kl. 12.50—19.15
í gær var ekið á drapplita V.W.
fólksbifreið, R-5125, þar sem
hún stóð á bifreiðastæðinu
gegnt Arnarhvoli,, Safnh úsmeg-
in við miðlínu-na. Úinstra aftiur-
brettið og hliðin aftanvejð vin'u
dækluð. Bifreiðto, sem tjóninu
al-li,' mun vera blá á lit. Þeir,
seu:, kynnu að gela gefið, upp
lýsirigaf uíti ákeyrsluna, éru
beðnir að lá-t-a rannsóknarlög-
regluna vita.
bíði nú eftir því, að ríkis-
stjórnin tæki afstöðu til til-
mæla stofnunarin-nar.
Aðspurður um, hvort Fram
kvæmdastofniunin hefði heim
i-ld til að stöðva by.ggingu
Seðl-abankans, sa-gði Guð-
mundur Vigfússon, að þvi
gæti liann ekki svarað full-
-koimlega og færi það sjálf-
sagt eftir því, hvernig menm
litu á lögin. Hún hefði a’.veg
tvim-ælalaúst vald eða rétt til
þess að gera til-lögur -til ríkis-
stjómarinnar um röðun fram
kvæmdá, ér. hitt væri
kannski meira vafamái, hvort
hún hefði beint vald sé-m slík
til þess að stöðva eða lianna
ákveðnar. framkvanndir. Það
væri mi-kið meira vafamál og
lögskýrlngaratriði.
— Árnastofnun
Framhald af bls. 32
fram á nœsita áni. Það eru
ein-k-um tvedr Norðmen-n, sem
unniið hafa að söfnum bóka til
þessarrir ' éfjaíár. : Þáð efú 'Háll-'
yard Mageröy vió háskólann í
Osiló og Ludvig Holm-Ölsen við
háskóla-nm í Bergen,
Morgunblaðið hafði samband
við Mageröý, sem dvelst nú
hérlendts á fornsagnaráðstefn-
unrii. Mageroý sagði, að upp-
haf þessa máls væri það að
Etoar Ólafur Sveiinissom hefði
skrifað sér og Hollm-ÖLsen fyr-
ir aMimörguon árum og sag-t
þetai frá Árnastofnun og nauð-
syn safn-sins á að eigmast harnd-
bókasafn. Var ákveðið að reyna
að úitvega gott safn bóika og
helzt ókeypiis og í því skyni
leitað til útgefenda, félaga, fyr-
irtækja og stofnan-a í Noregi.
Þótti við hæfi, sagði MagerÖy,
að tenigja þessa gjöf 1100 ára
afmæLi ísil-andsbyg-gðar og verð-
ur þetta eins konar afmælis-
gjöf, ekki frá norska rílkinu,
heldur frá ýmsuim einkaaóiílum.
Mageröy sagði að vonazt væri
ti-1, að stærsiti h! u-ti gjafarihnar
kæmi til landsins í septemiber.
I ölknm bókunuim verður
saimieigin'l-egt merki, „ex libris“,
og er það s-tílfærð teikntog
norslcs liistaman-ns úr FLateyj-
arbók.
— Sjálfstæði
Framhald af bls. 23.
ur ef damskir hefðu haldið þvi
fram hér áður að Islendingar
ættu ekki að hljóta aukið sjálf-
stæði einmi'tt af því að þeir
krefðust þéás og skömmuðu
Darri i.þokkabót!
Raunar virðist afstaða Jónat-
ans til þessarei málá riokkuð ó-
ljós, í . etou orðiinu talar hann
uiri Háskólaráð s<»m „eiigiin stofr.-
un“ stúdenta, en í hin-u eru stúd
enbar og háskólto-n ei-tthvað ákaf
lega fjarskylt: „Mér er spurn, á
einun-gis að leyfa háskólanuni að
ráða sjálfur i-nnanríkismálum
sínuni án i'hlutunar að ofa-n, þeg
ar ákva-rðan-ir æðstu stofnana
ha-ns eru stúdentuni þóknanleg-
ar? Er þetta það andlega frel-si
sem stúdentar kjósa háskólan-
um til handa?“ (leturbr. mín-
ar). Sá hugsanagangur sem í
þessum orðum birtist hefur þótt
lítt slgurstranglegu-r síðasbliðn-
ar tvær aldir og minmi-r etona
helzt á orð Lúðviks XIV: Ríkið,
það er ég. Til gamans má bera
þetta samati við það sem .eftir-
maður splkonungsins raulaði fyr
ir rpunni sér: Það 1-afir meðan
ég lifi. Lúðvík XVI smíðaði hins
vegar lása, sem kunnugt er, og
endaði sitt auma lif á hög-g-
stokknum. Við skulum vona, að
sága „háskóliains“ og Háskóla-
ráðs verði ekki með þessum
hæbti!
Það er ekki út í loftið, ég tiil-
tek þessi dæmi frá hinum
lérisku etnveld-istimum. Stjórnar
háettir ITáskóla íslands eru í
fitl-u samréetni við þá tíma sem
riú eru. þéiy eru lénskir. „ájálf-
stæði háskólans" og „andlegt
frelsi“ erú sjálfstæði og frelsi
deiklarforseta óg annarra pi'óf-
eésöra háisikólianis. Hugmynd
hiimia lémsikti etowálida vár eto-
mitt sú, að allair stettlr væru
fólgrnr í þeiinna eigin persónw.
Var þá ekki spurt um ífreiteL
þegnainma f-remur en Jóiwutan
spyr um rébttodii stúdenta.
Stúdentar gera sér fulMjóst, að
sjálfstæði háskólans í innri -mM-
um sínum, er frumforsenda þess
að andlegt frelsi þrífist irm»n
veggja hans. En til þess að þeúr
virði þetta sjálfstæði er naiuð-
Synlegt að þeir eigi nokkum
hlut að þvi, og að orðið ,,há-
skóli“ þýði annað og meira eri
prófessorar. Niðurstaða þessant-
ar barnaskólakenrislu i mamrt-
kynssÖgu er augljóslega Sú afí
öSlum aðiiium inmam háskólams
og háskólanum í heild sé holí-
ast að prófessorar viðurkenrti
rétt stúdenta, og raunár etan-
ig lægra settra háskólakenmara,
til að hafa áhrif á sín eigim mál-
efni og stjórnun Háskóia-ns,
„sinnar eigin stofnunar".
Ritstjóri Stúden-tablaðstas hef
ur látið þau orð falla, að tima-
bært sé að stúdentar og há-
skólakennarar taki upp nánará
samstarf um máléf-ni háskóla-ns.
Jónatan spyr í grein sinni hvort
ei-nhvern klígi ekki við hræsn-
irnni. Samt sem áður vil ég enda
þessa greim með því að taka
u-ndir orð ritstjórans. Jafnfratwt
skal vonað að prófessorar berl
í framtíðinmi gæfu til áð liba 4
stúdemta sem fullfrjálst fólik »g
að þessir aðilar virði hvor amtv-
I am viðræðu.