Morgunblaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 32
nucivsmcnR
^-^»22480
LAUGARDAGUR 4. AGUST 1973
UR BÆNUM
MJÖG mikil umferð var úr
Reykjavík í gær. Hjá Umferðar-
miðstöðinni fengum vtfi þser upp
lýsingar eð flest fólk færi í Húsa
felil og að Gattalækjarskógi, en
einraig hefði orðið að bæía við
bíium á flestum áæöunarferð-
um. Þaranig hefðu t. d. farið auka
biiar til Þingvella, Laugarvatns
og norður i land. Mjög margt
fóik var í umferðarmiðstöðinni
og fóru rútumar um leöð og þaar
fyiituist.
Fjallvegir ófærir
litlum bílum
SAMKVÆMT upplýsingrum
vegaeftirliteins í gær eru fjaJU-
vegir nú almennt ekki færir
nema bílitm með drifi á öllum
hjóium. Haldidalur er þó fær
Brezka
vélin
farin
Brezka Herkúles herflutninga-
vólin sem lenti á Keflv.flugvelli
I fyrrakvöld með tvo bilaða
hreyfla, hélt þaðan um fimm-
leytið í gær. Viðgerð var þá lok-
ið á báðum hreyflunum. Vélin
hélt til Bretlands.
Véiin fékk sérstakt leyfi til
flugtaks og sagði Óiafur Jóhann
esson, forsætisráðherra í samtali
við Morgunblaðið, eð sjálfsagt
heíðd verið að veita það leyfi,
þar sem hér hefði verið um neyð
eriendingu að ræða, sem væri
heimil, samkvæmt þeirri sam-
þykkt sem gerð var, þegar lend
ángar brezkra herflugvéla voru
bannaðar í vor.
öllum bílum. Ár á hálendinu em
víða vatnsmikJar og illar yfir-
ferðar og eru Kjalvegur,
Sprengisandsleið og Gæsavatns-
leið í Öskju ekki færar litlum
bílum. Sæmiiega fært mun vera
á litlum bílum í Landmanna-
laugar. Sandá, Grjótá, Svartá,
Seyðisá, .JökuldaJsá, Grjótakvísl
©g flelri ár eru nú vatnsmiklar
og ekki fæarar smábilum. FjaU-
vegirnlr em vel færir fyrir
jeppa og stóra bíla, en Vega-
eftirlitið varar fólk á lithim bil-
um við að Jiætta sér á þessa
vegi.
Góða ferð!
Ámastofnun fær stóra
bókagjöf frá Noregi
„Mikill fengur fyrir stofnunina“
segir Jónas Kristjánsson
STOFNUN Áma Magnússonar
á íslandi hefur borizt stór bóka
gföf frá Noregi. Hér er um að
Merkið í bókunum frá Noregi. .
ræða bækur, setm ýmis félög,
stofnanir og fyrirtæki i Noregi
hafa tekið sig saman um að
færa Stofnun Árna Magnússon-
ar að gjöf í tilefni 110(1 ára af-
mælis Íslandsbyggðar á næsta
ári.
Mest miegnfis er um uppslátt-
ar- og íiræðiirit að ræða. Margt
sj aldgæfra bóka er i þessari
bókagjöf, þ. á m. Norsk bio-
grafislk leksikoai og raorska íorn
bréfasafniið, Diplamatioirum Nor
vegioum, sem Háskólinn í
Osló gefuir. Bókasendiri'gin hef-
ur hlotið nafnið Norska bóka-
gjöfi'n 1974.
Jónais Kristjámisison, forstöðu-
maður Stofnunar Áma Magn-
ússonar á Lslandi, sagði að hér
væri miikáð og gott safn bóka
á flerðinrai, sem stofiniuninni
væri mákill fengur að fá. Þeg-
ar eru komim til laradsins nokk-
ur hundruð biradi og er gert ráð
fyrir að flesitar bækumar verðí
komraar til landsins fyrir ára-
mót, en formileg afhiendiing fer
Framhald á bls. 31.
Enn með-
vitundar-
laus
DRENGURINN, sem slasaðist
alvarlega, er hann varð fyrir
biíreið á Vesturlandsvegi á
þriðjudags'kvöldið, er eran ekJd
komdnin til meðvituindar. Líðan
haras var þó talin heldur betri
í gær era áður. Hann er 13 ára
að aldri.
Mikill viðbún-
aður lögreglu
vegna umferðarinnar um
verzlunarmannahelgina
LÖGREGLAN í Reykjavík mun,
svo sem verið hefur undanfarin
ár, hafa mikinn viðbúnað vegna
umferðar og ferðalaga fólks um
Framkvæmdastofnunin getur
ekki stöðvað Seðlabankann
—■ segir forsætisráðherra
FRAMKVÆMDASTOFNUN
rikisins hefur ekki he.imild til
að stöðva byggingu Seðla-
bankans við Sölvhóisgötu
skv. löguni um stofmmina,
sagði Ólafur Jöhannesson for
sætisráðherra í viðtaii við
Morgunblaðið í gær.
Rjkisstjómin hefur ekki
rætt um þessa byggingu enn
nem komið er, en forsætisráð-
herra kvaðst gera ráð fyrir,
að þetta yrði rætt þar innan
tíðar.
Þess iraá geta, að Ragnar
Amalds, íormaður stjómar
Framikvæmdastof nun a rinn ar
sagði í viðtali við Þjóðviij-
ann 20. júlí sl., að hann teldi,
að Framkvæmdastofnunin
hefði slikt vaid. Orðrétt
stendur í Þjóðviijanum 20.
júli:
Sp.: — „En vilji nú stjóm
Seðöabankams ekki fallast á
tilmæli ykikar, hefur þó ekki
einhver aðiii stöð,v''unarva]d?
— Jú, ég tel í rauninni eing
an vafa á því, að i samræmi
við lögim um Framlkvæmda-
stofraun ríkisins, þá gefcum
við i stjóm Framkvæmda-
stofraunarinnar sett almenn-
ar reglur um það hverc konar
framkvæmdir skuli l.afa for-
gang umfram aðrar, og þvi
er hugsanlegt í þvi óvenju-
lega ástandi, sem nú ríkir í
atvinnulífi þjóðarinnar, að
kveða á um það, áð öllum
bankabyggingum verði slegið
á írest."
Morgiunbiaðið sneri sér í
gær tii Guðmiundar Vigfús-
sonar, framkvæmdastjóra hjá
Framkvæmdastofnun ríkisins
og spurði hann hvort Fram-
kvæmdasJofnunin hefði tekið
afstöðu til annarra banka-
bygginga en Seðlabankans,
eins og t. d. byggingar Sam-
vinmiubankams í Bankastræti
og viðbyggingar Landsbank-
ans að Laugav. 77. Guðmund-
ur Vigfússion sagði að stofn-
umin hefði ekki gert það, en
hún hefði hins vegar skrifað
ölium þönkjunum nú um mán-
aðamótin og óskað etftir
Framhald á bls. 31.
verzhinarmannahelgina. 1 frétt
frá lögreglnstjóraembættimi í
Reykjavík segir, að flokkar lög-
reglumanna úr Reykjavík verði
iMMidir til aðstoðar lögregluyfir-
vöidmn í lögsagnarumdæmuni ut
an Reykjavíkur, m. a. í Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu, Rangárvalla
sýslu og Skagafjarðarsýslu.
Mnnu þeir hafa nána samvinnu
við lögreglumenn á hverjum
stað, en víðast hvar er mikill við
húnaður og öflug löggæzla fyrir.
Flokkur lögreglumanna verður
við löggæzlu á Þlngvöllum og i
næsta nágrenni.
Einnig verður miikUl viðbúnað-
ur varðandi vegalögigæzlu. Löig-
reglubifreiðar og bifhjól verða
Framhald á bls. 13.
er borin út með blaðinn í
dag.