Morgunblaðið - 28.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST 1973
3
Klippt á togvíra
tveggja Breta
VARÐSKIPIÐ Ægiir kMppti í
gaa'Tnorgun á togvira tveggja
brezkra togara uim 30 sjómiíiltir
iKxröur aí HriaiumihaÆnairtanga.
Amnar togaramma, sem mitasiti
þar vörpuma var með sjórœm-
inigjafáma á fkaggstömig i steutm-
um og var hamm viið hSið brezka
Etiigiilmigafánians. Aðeráns 10 min-
úitur voru á miiflli þessaaa
tveggja virakhppimiga.
Landheligáisgæzilam steýrir írá
FIMM mamna fóltesbiK ómýtt-
ist utn þrjúleytið á summu-
dagsnótt þegar honum var
eteið á Ijósastaur við Glerár-
,götu. Bíllinn kom norðan göt
una á mjög mikilii ferð þeg-
ar ökiumaður missti vald á
honum skammt sunnan við
ga-tmamiót Þórummarstrætis,
lemiti uppi á kamtsteimi vestan
götunnar og á staurinn, seim
geklk inn að mæláborði bíls-
ins. Tveii piltar voru i bílnum
og voru báðir famir af staðn-
um þegar lögregluna bar að.
Þeir fundust þó bráðlega
og þá kom í ljós að ökumað-
urinm var 15 ára piltur, seim
hafði fengið lánaða lykla hjá
eiganda bílsins undir þvi yf-
irskini að ætla að hlusta á
tónlist af segulbandi sem í
bilnum var. Piltana sakaði
ekkert. — Sv. P.
afhr i.rðumu m með svofelidum
orðum:
„Varðsteipið Ægdr kilippti á
báða togvima btrezka togamams
EIlu Hewetit, LO 94 kfl. 08,50 i
morgum. Tiu mímútuim sáðar
kEppti Ægir á báða togvira tog-
arams Wyre Corsaiir, FD 27. At-
burður þessii varð um 30 sjó-
máteir norður aif Hraunhafnar-
tangia. Wyre Corsadr haifðS uppi
s j órfertiimg j a fámia vráð hláð breztea
fánams."
Stálu verkfærum
LÖGREGLAN í Árbæjarhverf
imiu stöðvaði í fyrrimótt bif-
redð, sem i voru tveir piltar,
og reyndiust þeír hafa stolið
verkfærum á tveknur stöðu.m
þá uma nóttina, i Kópavogii og
á athafnasvæði Vöku á Ár-
túnshöfða.
Fangi kveikti í dýnu
FANGI í Hegndngarhúsinu við
Skólavörðustíg kveilkti á laug
ardagskvöidið í rúmdýnu
s'mmi, en eldurinin var strax
slökktur. Var fanginm síðan
fluttur í famgageymslur lög-
reglumnar í lögreiglustöðinni
við Hverfisgötu.
FORSETI islands, herra Kristjám
Eldjárn og kona hans gistu í
nótt að Hraínseyri við Arnar-
fjörð, en í gær heimsóttu þau
Suðureyri og Flateyri eftir að
hafa heimsótt Bolungarvik á
sunnudag. Fjöldi fólks fagnaði
forsetahjónunum hvarvetna, en
hér fara á eftir frásagnir frétta-
ritara Morgunblaðsins á Vest-
fjörðum.
Bolungarvik, 27. ágúst.
Forsetahjónin komiu titt Bol-
ungarvíkur um miðjan dag á
sunnudag í heimsókn sinnd um
Vestfirði. Fjöldl fólks hafði safn-
azt saman þar sem þau komu
inn í þorpið. í fylgdarliði herra
Kristjáns Eldjárns og frú Haltt-
dóru þegar þau komu til Bol-
ungarvíkur var meðai annarra,
sýslumaðurinm í Norður-lsaf jarð-
arsýslu, Björgvin Bjamason, en
í Bolungarvík tók á móti þeim
lögreglustjórinn, Gisli Istteifsson,
hreppsnefnd Hólshrepps og
sýslunefndarmenn.
Eftiæ móttökuathöfnima var
haJdið til HóJsilrirkju og hún skoð
uð og forsetanum og fylgdarliðá
sögð saga staðarims. Þaðam var
haldið að féiagsheimittim/u þar
sem Bolvikingum 18 ára og eldri
hafði verið boðið til kaffidrykkju
ásamt f orsetah j ón unum. Þáði
mrákiJl fjöldi það boð. 1 þessu
kaffisamsæti voru ræður haldn-
air af Jónatan Einarssyni odd-
vdta Hólsihrepps, Ásgeir Svan-
bergssyni, sýslunefndarmanni frá
Þúfu og að lokum þakkaðl for-
seti íslands, herra Kristjám Eld-
járm fyrir móttökumar. Að hóf-
imu loknu var haldið titt Skála
víkur þar sem forsetanum var
sýndur staðurimn. Þaðan var aft-
ur haldið til Bolungarvíkur þar
sem forsetinn sat kvöldverðar-
boð forsvarsmanna staðarins. Um
kl. 22 hélt forsetimn sáðan með
fyl.gdarliði sánu til Isafjarðar.
— HaJlur.
Flateyri, 27. ágúst.
Forseti íslands, dr. Kristján
Eldjárn kom hér ásamt konu
sinná frú Halldóru Eldjárm og
fylgdarliði, forsetaritara og frú
og sýslumanni Björgvimi Bjaraa
symi og frú. Komu þau i mjög
fallegu veðri. Hreppsnefndar-
memm tóku á móti þeim á hreppa-
mörkum Flateyrar- og MosfeMa-
hrepps og fylgdu þeim titt Flait-
eyrar. Þar var þeim boðimm há-
degisverður á heiimili oddvita,
Guðtmumdar Þorlákssonar. Að
honum Joknum héttdu þau í bama
skólamn á Fttateyri, þar se<m
fólki gafst tæk'ifæiri til aðheittsa
upp á þau. Var forsetamum mjög
vel tekið og var miteið af böm-
um með fána.
1 barnasteólanum flutti ræðu
Sveinm Gunnlaugsson fyrrver-
andi skólastjóri, sem bauð for-
setann, konu hans og fylgdarttið
velkomin. Síðan talaði forsetinn
og flutti þakkir fyrir móttökum-
ar. Bornar voru fram veitingar
i skólamum fyrir alla. Þessi at-
höfn í skólanum tók um eima
klukkustund. Að þessu loknu
fóru þau og skoðuðu kirkjuna,
en að því loknu var haldið af
stað og komið við að prestsetr-
imu í Holti i Önundarfirði. Þar
var höfð dálitil viðdvöl, en sáð-
an var haldið að Núpi i Dýra-
firði.
Tóku hreppsnefmdarmenm úr
Mýrarhreppi á móti þeim á
hreppamörkum Dýrahrepps oig
Mosvallahrepps. Að Núpi var al-
menm móttaka sýslumnar og
stjórnaði þvi sýslumaðurinm,
Björgvin Bjamason. Þama
var margt fólk saman
komið úr öllum hreppum
sýslunnar. Ræður fluttu G-uð-
mumdur Ingi Kristjánsson frá
Kirkjubóli, Sturia Jónsson,
hreppstjóri á Súgandafirði og
síðan forsetínn, sem þakteaðl
mjög rausnarlegar og ánægjuleg
ar móttökur. Á Dýrafirði var
eimnig mjög fallegt veður.
Óhætt er að segja að heim-
sókn forsetams hafi verið mjög
ánægjuleg í alla staðd í dag.
Eftir dvölina á Núpi var hald-
:ð að Skrúð, sem er mjög fall-
egur garður og hann skoðaður.
Síðan var ætlunin að halda það
an til Þimgeyrar og snæða þar
kvöldverð og gista síðan að
Hrafnseyri í nótt. —Kriistjám.
Súgandafírði, 27. ágúst.
Forseti Islands dr. Kristján
Eldjárn kom himgað kl. 10 í
morgun ásamt konu sinni frú
Halldóru Eldjárn og fylgdarliðiL
Fi-amhald á bls. 3L
Reynt að kanna hvort V-Þ j óð-
verjar veiða síld fyrir SA-landi
*
Islendingar fá ekki að fara um borð í togarana til að kanna málið
FRÁ ÞVl var skýrt i frétta-
táma útvarpsims í fyrrakvöld,
að v-þýzkir verksmiðjutogar-
ar stunduðu dráp á síld í rik-
um mæli fyrir Suðaustur-
landi. Hafði útvarpið þessa
frétt eftir Einari Ásgeirssyni
skipstjóra á skuttogaramum
Hvalbak SU. Hafði Einar
heyrt íslenzka togbáta sem
voru á veiðum fyrdr SA-landi
tala um þetta sín á milli. Eins
og flestum mun kunnugt er
íslenzki sOdarstofninn alfriðað
ur um þessar mundir og hef-
ur verið friðaður að
meira og minna leyti síðan
1967. Bar Morgunblaðið þessa
írétt undir þá Jakob Jakobs-
scxn, fiskifræðing og Má Elís-
son fis.kimálastjóra í gær.
Jakob Jakobsson sagði, að
þeir hjá Hafrannsófcnastofn-
uninni hefðu ekki enn fengið
frekari sönnun á þessu máli,
en á næstu dögum yrði reynt
að kanna það niður í
Jcjölinn, en því miður væri
nokkuð erfitt að kanna svona
mál um þessar mundir.
Hann sagði, að Þjóðverjum
væri vel (kumnugt um síld-
veiðibauinið við ísland og ef
fréttin væri rétt, þá gengju
þeir fulllangt í sínum veiðum.
Farráð hefði verið að friða síld-
ina árið 1967 og nú væri al-
gjört síldveiðibann þangað til
næsta haust. Sildveiðibannið
var kynnt rækilega fyrir öll-
um þjóðum á sínum tima, og
ættu þvi Þjóðverjar ekki til
neima afsökun, ef þessi frétt
reyndist rétt.
Már Elísson fiskimála-
stjóri sagði, að nú væri erfitt
að kanna þetta mál. Mögu-
leilki væri á að v-þýzku tog-
aramir væru með klæddan
poka. Reyndar væri það svo
að Þjóðverjar væru aðilar að
aiþjóða reglurh um möskva-
stærð, en síðan landhelgin
var færð út í 50 mílur hefðu
íslenzk'r aðilar ekki fengið
leyfi til að fara um borð i
v-þýzk og brezk veiðiskip
til að athuga möskvastærðina.
Islenzk stjómvöld ættu að
krefjast þess, að Bretar og
Þjóðverjar settu eigin eftiriits
menn um borð í skipin á með
an svona væri ástatt á miðuin-
um.
Ennfremur sagði Már, að
það væri nokkuð vafasamt að
v-þýzku togaramir veiddu
mikið af smáfiski og sild til
bræðslu, þar sem bræðslum-
ar í togurunum væru ekki
það afkastamiklar, þær væru
aðeins gerðar titt að bræða
úrgang frá vinnslusölunum í
þessum stóru verksmiðjutog-
urum og þann smáfisk, sem
óhjákvæmilegit væri að
slaaddist með. íslenzk stjórn-
völd væru meðal annars þess
vegna hrædd við að heimila
veiðar verksmiðjutogara í
stórum stíl á hafsvæðinu um-
hverfis íslnd.
FÍ leitar að Fokker
Kaupir hugsanlega af
Landhelgisgæzlunni
FLUGFÉLAG Islands er nú að
kanna með kaup á Fok’ker Friend
ship fluigvéJ og kemur tíJ greina
að sögn Amar Johnson forstjóra,
að félaig.ið kaupi Fokkervél Land
Dýrt
hlustun
arleyfi
Afcureyri, 27. ágúst.
helgisgæzliu.nnar, en hún hefur i
hyggju að sk'pta urn vél.
Saigði Öm að á nsestiu tveimur
mániuðum yrðu FluigféJaigsimenn
að fá úir því skorið hvort Land-
heJigisgæzIan viJdi selja, en að
öðrum kostí mun FJiugtfélagið
reyna að fá keypta notaða vél er
Jendis.
Þá hefur einmig verið í athug
un hjá Fluigfélagiruu að kaupa
vél með stærri dyrum en eru á
múverandi vélum félagsins með
tíJMti tíl auldnna vöruflutnimga í
loftí.
öm sagði að ein Fokkervél í
viðtoóí við flóta félágsáns myndli
nægja fyrir riæsta ár.
Forsetabjónin á flugveUinum á fsafirði.
Forsetinn í veður-
blíðu á V estf j örðum
Mannfjöldi fagnaði forsetahjón inum