Morgunblaðið - 28.08.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.08.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973 EHQEE Atvinna Matráðskonu og stúlku vantar að Hótel Blönduósi 1. september. Sími 95-4126. Stúlka óskast Trésmíðameistarar í eldhús og borðstofu Bændaskólans á Hólum frá 1. október — 15. maí. Uppl. hjá skólastjóra um símstöðina á Hólum frá kl. 10—11 f.h. Óska eftir húsasmiðameistara. Gott verkefni framundan. Tilboð merkt: ,,S.S.S. 824" send- ist blaðinu fyrir kl. 5 á fimmtudag. Ungur Iaghentur maðnr óskar eftir atvinnu, hefur bíl til umráða. Vmis- legt kemur til greina. Upplýsingar í sma 24997. Lagtækur maður óskast til starfa við skóframleiðslu. Uppl. í síma 33490. NÝJA SKÓGERÐIM, Ármúla 28. 2. stýrimann vanan togveiðum vantar strax á nýjan skut- togara. Uppl. i síma 52152 eftir kl. 7 á kvöldin. Jórniðnaðarmenn óskast nú þegar. Upplýsingar gefa yfirverkstjóri og skrifstofustjóri. H.F. HAMAR, Sími 22123. Ræstingakonur Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða ræstinga- konur til starfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá Sverri Jónssyni, stöðvar- stjóra, Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar ekki veittar í síma. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Slökkviliðsmenn — Ankastarf ínnflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða nú þegar sölumann til að annast sölu á hand- slökkvitækjum og tækjum fyrir slökkvilið Hentugt fyrir slökkviliðsmann. Umsóknir ásamt uppl. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Framtíð 4529”. Óskum eftir að ráða rofeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði voru í Straumsvík. Til greina koma útvarpsvirkjar, radíó-sím- virkjar eða aðrir með tilsvarandi menntun. Æskilegt er, að viðkomandi hafi sem víð- tækasta reynslu á sviði nútíma rafeindatækni. Góð laun, frítt fæði og fríar ferðir. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu er bent á að hafa samband við ráðningar- stjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar til Islenzka Álfélags- ins h.f. sem fyrst eigi siðar en 4. septem- ber 1973 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F., Straumsvík. Véltak h.f. Véltak h.f. Júrniðnaðarmenn Óskum að ráða plötusmiði, vélvirkja og menn vana málmiðnaði, nú þegar eða með haustinu. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21, sími 86605. Kvöldsími 82710 — 31247. Yfirborgardómarinn í Reykjavik óskar að ráða vélritara Góð íslenzku- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu borgardóms Reykjavíkur, Túngötu 14, fyrir 4. september n.k. Rennismiðir, vélvirkjar og vélstjórar Óskum að ráða rennismið nú þegar og einn- ig vélvirkja og vélstjóra til starfa úti á landi. Mikil vinna og góð laun fyrir góða menn. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21. Simi 86605. Kvöldsími 82710. Útvorpsvirkjor Óskum að ráða nokkra útvarpsvirkja svo og aðstoðarmann í þjónustudeild okkar, Sætúni 8. Mjög góð vinnuaðstaða. Nánari uppl. gefur verkstjóri Þorvaldur Mawby. HEIMILISTÆKI S.F., Sætúni 8. Sími 24000. Storísmoðnr óskast Stofnun óskar eftir karii eða konu til söfn- unar á skýrslum og til skýrslugerðar. Að miklu leyti sjálfstæð vinna. Samvinnuskóla- eða Verzlunarskólapróf æskilegt. Góð laun fyrir réttan mann. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt launakröfum sendíst blaðinu fyrir 1. september merkt: „1682 — 4579“. Sendill Röskur maður með bílpróf óskast til sendi- ferða og lagfæringa á verkstæði. Uppl. hjá verkstjóra. FORD VERSTÆÐIÐ, Suðurlandsbraut 2. Skrífstofustoif Lögfræðiskrifstofa óskar að ráða stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir send st afgreiðslu blaðsins fyrir 1. september n.k. merkt: „Lögfræðiskrifstofa 822". Vélritunarstúlka Óska eftir stúlku til vélritunar- og bókhalds- starfa á skrifstofu minni. Þarf að kunna vél- ritun og bókhald. Vinsamlega sendið skriflega umsókn með uppl. um menntun og starfsreynslu. Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafsson, Laugavegi 18. Rókavörðnr Bæjar- og héraðsbókasafnið i Hafnarfirði ósk- ar að ráða bókavörð með próf í bókasafns- fræðum frá 1. október n.k. Til greina kemur karl eða kona með starfsreynslu í bóka- safni eða góða almenna menntun. Senda ber umsóknir fyrir 10. september til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. YFIRBÓKAVÖRÐUR Lausor stöður Lögreglustjóraembætt ð óskað að ráða tvær skrifstofustúlkur. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 3. september n k. LÖGREGLUSTJÓRINN ( REYKJAVK, 27. ágúst 1973. Skriistoiustúlka óskast Félag ísl. stórkaupmanna óskar að ráða skrif- stofustúlku. Hér er um heils dags starf að ræða. Nokkur reynsla i skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist vinsamlegast tíl skrifstofu F.i.S fyrir 5 sept SKRIFSTOFA F.Í.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.