Morgunblaðið - 28.08.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
19
WA Wvty Iv KNT. w\ i lv\K\F\ W
Stýrimann matsvein og vélstjóra vantar á togbát frá Ól- afsvík. Uppl. í síma 6312, Ólafsvík eða 35556 Reykjavík. Trésmiðir — trésmiðir Trésmiði vantar að Lagarfossvirkjun strax. Upplýsingar á skrifstofu Norðurverks h.f. við Lagarfoss í síma 1307 um Egilsstaði. Saumakonnr Okkur vantar strax vanar saumakonur. MODEL MAGASÍN, Ytra-Kirkjusandi. Sími 33542.
Sendisveinn ósknst hálfan eða allan daginn. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Afgreiðslustörf Kjörbúð SS Laugavegi 116 vantar pilt og stúlku til afgreiðslustarfa. Einnig stúlku hálf- an daginn. Uppl. í verzluninni. Bifreiðnrstjóri Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra til út- keyrslustarfa og fleira. Þarf að geta byrjað strax. VÖRUMARKAÐURINN, Ármúla 1 A.
Húrgreiðslunemi óskost Upplýsingar á hárgreiðslustofunni Bylgjan, Álfhólsvegi 39, Kópavogi.
Kjötofgreiðsln Óskum áð ráða vanan kjötafgreiðslumann og pilt til starfa í verzluninni. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45. Sími 35645.
Skólnnkstur Tilboð óskast i akstur að barna- og unglinga- skólanum Hvolsvelli. Tilboð skulu berast fyr- ir 1. september til Ólafs Sigfússonar Hjarðar- túni sem gefur nánari upplýsingar.
Klæðskeri ósknr eftir atvinnu við kápu og dragtasaum. Einnig kemur til greina mátanir og breytingar. Tilboð sendist í pósthólf 55 R.
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku strax. — Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bókhaldskunnátta og reynsla í meðferð bók- haldsvéla æskíleg. Skriflegar umsóknir send- ist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: ,-,7635". Skrifstofustnrf Verzlunarskólamenntuð stúlka eða piltur ósk- ast á skrifstofu verzlunarfyrirtækis til al- mennra en sjálfstæðra skrifstofustarfa. Umsækjendur leggi nöfn sín með almennum upplýsingum inn á afgr. Mbl. fyrir 31.8. merkt: ..Sjálfstætt 4771
Bóknverzlun Afgreiðslustúlka óskast strax.
HELGAFELL, W r •
Laugavegi 100. jarnsmioir — Vélvirkjnr — Aðstoðarmenn óskast. LANDSSMIÐJAN SlMI 20680.
Keflnvík Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á Keflavík- urflugvelli. Hálfs dags vinna. Aldur ekki undir 20 ára. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 92-1754 Keflavík.
Félagslíf
Filadelfia
Afmernur bifollí-ulestur í kvöld
kl. 8 30. Ræðu-mað'ur Eimar
Gís-lason.
BræSrafélag Nessokrtar
efni-r tiil su-marferðar fyrir
safnaða-rfóllk, 70 ára og eldra,
laiugardaginm 1. sept. nk. kl.
1 síðd. stundvíslega. Farið
verðiur frá Neskirkju. Ekið
verð-ur u-m Suð-urnies. Leið-
sögumaður verður séra Jón
Thorarensen. Fargjail og
kaffidrykkja ókeypis. Nána-ri
uppilýsi n-gar og óski r urn þátt-
töku veiitta-r í Félags-h-eiimiili
kirkjunnar, simi 16783, 29.—
31. 8. kl. 5—7 e. h.
Stjórn Bræðirafélags
Nessókrka-r.
Vélritunorskóli
Sigríður Þórðurdóttur
Ný námskeið hefjast næstu daga.
Sími 33292.
Afgreiðslustúlku
Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa.
Hagstæð vaktaskipti. Uppl. á staðnum ekki i
síma.
ASKUR
SuÖurlandsbraut 14
s.u.s. s.u.s.
Frjálshyggja í framkvæmd
Umræðuhópur Sambands ungra Sjálfstæðismanna um EFNA
HAGS OG ATVINNUMÁL heldur fund í Galtafelli þriðjudag-
inn 28. ágúst kl. 19.30.
Til umræðu verða tillögur, sem hópurinn hyggst leggja fyrir
S.U.S.-þing um skattamál- og atvinnulýðræði.
VESTFIRÐIR
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða-
kjördæmi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Isafirði laugar-
daginn 1. september n.k. kl. 13.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
S.U.S. S.U.S.
S j álf stæðisstef nan
— hugmynd eða veruleiki
Samband ungra sjálfstæðismanna heldur
umræðufund um sjálfstæðisstefnuna og
framkvæmd hennar miðvikudaginn 29.
ágúst á Hótel Esju annarri hæð. Fundur-
inn hefst kl. 20.30.
Málshefjandl; Sigurður Líndal, prófessor.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.