Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 1

Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 1
32 SlÐUR Stefna Sjálfstæðfsflok ksins í landhelgismáiinu: 200 mílur fyrir árslok 197 4 A FUNDI þingffokks og miðstjómar Sjálfstæðisflokksirts, sem haldinn var í gær, var gerð ályktun um, að Sjálfstæðis- fiokkurinn teldi rétt, að fiskveiðilögsagan verði færð út í 200 milur eigi síðar en fyrir árslok 1974. Sjálfstæðisflokkurinn óskar nú sem fyrr þjóðareiningar um landhelgismálið og mun leita samstöðu á Alþingi um útfærsluna i 200 milur. Ályktun þingflokksins og miðstjórnarinnar fer hér á eft- ir i heild: „Þingflokkur og miðstjórn Sjálfstæðisflokksirts álykta: Það hefur verið yfirlýst stefna Sjálfstæðisflokksins, að ftskveiðilögsagá Islands eigi að ná yfir allt landgrunnið út að yztu mörkum þess með öllum fiskimiðum umhverfis land- ið. Útfærslan í 50 mílur er áfangi á þeirri leið. A síðasta iandsfundi flokksins, i maímánuði 1973, var iandgrunnsstefnan enn ítrekuð og samþykkt, að fulltrúum Is- lands á hafréttarráðstefnunni verði falið að vinna ötullega að fullri viðurkenningu ríkja heims á rétti strandrikis til að stjórna og nytja lífræn auðæfi landgrunnshafsins allt að 200 milum. Á undirbúningsfundum hafréttarráðstefnu Sameínuðu þjóðanna, sem nú er nýlokið, hefur það komið í Ijós, að 200 mílna efnahagslögsaga nýtur fylgis meiri hluta þátttökurikja. Með hliðsjón af því, sem að framan greinir, telja þing- flokkur og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins nauðsyn á nýrri ákvörðun af hálfu íslendinga um víðáttu fiskveiðilögsögunn- ar áður en sjálf hafréttarráðstefnan hefst og lýsa yfir ein- dregnum stuðningi við 200 mílna fiskveiðilögsögu, en miðað verði við miðlinu milli landa, þar sem vegalengd er minni en 400 milur. Þingflokkur og miðstjórn telja rétt, að fiskveiðilögsagan verði færð ut í 200 mílur eigi síðar en fyrir árslok 1974. Sjálfstæðisflokkurinn óskar nú sem fyrr þjóðareiningar um landhelgismálið og mun leita samstöðu á Alþingi um út- færsluna í 200 mílur." LANDHELGIN STÆKKAR ÚR 216 ÞÚSUND FER KÍLÓMETRUM í 748 ÞÚSUND. Uppdrátturinn eýnir hin nýju lanilhelgismörk, eftir að landhelgin liefur verið færð út í 2(Mt sjómílur, ásamt jniðlínum á rnilii landa, þar sem skemmra er en 400 hundruð sjómílur. Þann- ig eru aðeins 160 sjómílur til Graenlands og hin nýju landhelgismörk verða því 80 mílur undan ströndunum. Til Færeyja eru 210 mílur og landhelgin þar verður þvi rúmar 100 mílur, en til Jan Mayen eru 295 sjðmilur og landhelgin þar verðnr því tæpar 150 mílur. J* W Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Skýr og ótvíræð stefnumörkun MORGUNBLAÐIÐ s»eri sér tiil Geirs Hallgrím.ssonar vara formanns Sj álfstæðisf lokks- ins, ag spurði hann, hvað hann vildi segja urn þá álykt un miðstjómar ag þingflakks Sj'á !'f,s tæðiisflokks ins i land- helg'smálinu, sem ge-tið er um hér að ofan. Fara orð hans hér á eftir: „Sjáillfsitæðisflokikuirinin hef- ur alltaf lagt á það mikla á- herzlu, að við Islendintgar flyligdumst vel moð störfum undi rbú ningafun da Hafréttar ráðstefnunnar með það fyrir auigum að sveigja þróun mála þar okikur í vil og einangra andstæöimga okkar. Þegar undirbúningsfundun- vim nú er lokið ag áður en sj&if h afréttarráðstefnan hefst, þótti hlýða að efna til sameiiginlegs fundar þing- fiokks ag miðstjórnar Sjálf- stæðisf 1 akksi ns til að fjaila uim landlhelgisim'álið, eftir þingfioikksifundinn í sl. vilku. Eins ag raunar hefiur kocm ið fram í biaðaviðtöium við ýrnsa full'trúa Islendinga á undirbúnintgsfundunium, þá er þróuinin svo ör akkur i vil, að búizt er við, að 80—90 iömd fylgi 200 ihílna efnahags löigsögu, af þeim 150 ríkjum, sem hafi rétt tii setu á Haf- réttarráðstefnunni sjáifri og munu þau tæpast öll senda þangað fulltrúa. Það er því fullkomin ástæða til að ætla að 200 mílna efinahagsiögsaga nái samþykki með tiiskildum meirihluta atkvæði 2/3 á vajntanlegri Hafréttarráð- stefinu. Um leið hefiur það komið fram, að 50 míina efnahags- löigisaga eða fiskveiðilögsaga er ekki á dagskrá, það eru aðeins við Isiendingiar og 2 önnur rtki, seim hafa staðnæmzt við þá víðáttu fiskveiðilögsögu nú um tíma. Við teljum því mikla nauðsyn vera á því, að við íslendiingar Skipum okk- ur nú þegar á bekk með þeim þjóðum, sem hafa þegar lýst yfir 200 mílna fiskveiðilög- sögu eins og fram kom i á- skorun 50-menninganna og í samræmi við fyrri stefnu Sjálfstæðisflokksins, að fisk- veiðilogsaga Islands eigi að ná yfir alit landgrunnið og samkvæmt samþykkt lands- fundair á sl. vori, að fulltrú- um Islands á Hafréttarráð- stefnu verði falið að vinna ötullega að fullri viðurkenn- ingu ríkja heims á rétti strand ríkis til að stjóma og nytja láfræn auðæfi landgrunnshafs ins ailt að 200 milum. Sannleikurinn er sá, að vegna hinnar öru þróunar þá stöndum við nú betur að vígi að lýsa yfir útfærslu fisk- veiðilögsögunnar i 200 mílur heldur en við gerðum, þegar við færðum út i 50 mílur. Alit útlit er fyrir, án þess að Mtið sé gert úr útfærslunni í 50 milur, sem öll þjóðin sstendur að, að lokasigur í 50 mílna útfærslunni fáist ekki íyrr en við getum eignað okkur 200 mílur. Við sjálfstæðismenn teijum miklu varða, að stefnumörk- Un oklkar fslendinga sé sikýr og ótviræð og byggjum hana á trausti á þeirri þróun al- þjóðiaréttar, sem fram hefur kamiið á undirbúniingsfundum Hafréttarráðsfiefnunnar. Þótit iíkur séu fiill, að Hafréttarráð- atefinan geti dregizt fram yfir ársilok 1974 þá er sfiefnt að því á fundi hennar á næsta ári, að sérstök stefnuyfirlýs- ing verðá þar samþykkt, sem mundi bygigja á 200 míina efnahagslögsögu og sú stefinuyfiriýsinig er Vissulega traustur grundvöllur fyrir Geir Hallgrímsson aðgerðum okkar tíl að tryggja okkur 200 milurnar. Við vonum, að þjóðarein- ing verði um lokaáfanga okk ar i iandhelgi'smálinu sem um hina íyivi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.