Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 2

Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 2
2 ■: yMOKGU!N>BL-AJM:Ð w, FÖSTUDAGUiR 81»AGÚST*?73 Athugun sýndi ólögleg veiðarfæri um borð í sex brezkum togurum FÆREYINGAR hafa allt þetta ár sent eftirlitsmenn um bprð í erlenda tog-ara, sem komið hafa inn til hafna í Færeyjum, og hafa beir atliugað veiðarfæri erlendu skipanna. Niðurstöður þessara athugana hafa nýlega verið birtar, og kennur í Ijós að veiðarfærakönnun um borð í 1874laxar í Kollafjörð BöTÐ var að telja 1874 laxa, sem höfðu gengið í Kollafjarðarstöð- 4na í gærmorgun, og einhverjir taxar munu enn vera í skurðun- um þar ótaldir. Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri sagði i gær, að aðallaxa- gengdin væri nú búin, en þó mætti búast við einhverri göngu með höfuðdagsstraumnum. sex brezkum togurum sýndi að þeir voru allir með of litla möskvastærð á vörpum sínum. Líklegt má telja, að einhverjir þessara togara hafi verið á Ieið á íslandsmið, þegar þeir leituðu hafnar í Færeyjum. í skeyti til Morgunblaðsins í gær segir Jögvan Arge frétta- ritari Mbl. í Færeyjum, að allt þetta ár hafi sýsliumenn og eftirlitsmemn i Færeyjum farið öðru hverju um borð í erlenda togara, sem þangað hafa leitað í höfn, og athugað veiðarfæri þeirra, eins og heimilt er sam- kvæmt samkomulagi i N-Atlants haf sf iskveiðinef ndinni. 'Upplýst hefur verið að eftirlitmennirnir hafa þannig farið um borð í sex brezka togara, sem hafa verið í Færeyjum eða að veiðum þar í nánd, og hafa þeir mælt möskvastærðina á veiðarfærum þeirra. Kom í ijós, að möskva- stærðin hjá ölhim þessum tog- urum var of lítill, og hefur skýrsla um þessar athuganir nú verið send landsstjórninni í Fær eyjum. Jögvan Arge taldi ekki ólíklegt, að einhverjir þessara brezkiu togara hefðu síðar farið á Islandsmið. Sem fyrr segir er skýrslan nú til meðferðar hjá landsstjórn- inni í Þórshöfn, en framhald málsins verður síðan á þá lund, að landsstjórnin sendir kvört- un til stjórnvalda í heimalandi viðkomandi togara, sem siðan á — sarakvæmt gangi mála — að hefja rhál á hendur skipstjóran- Um. Áður hafa franskur togari, einn belgískur, einn pólskur og einn brezkur togari verið kærð- ir fyrir að hafa haft innanborðs veiðarfseri með of lítilli möskva- stærð. Að sögn Jögvans Arge voru þetta togarar á leið til veiða við Island og Grænland. Lögregluvörður var við brezka seniliráðið og bústað brezka sendiherrans í allan gærdag , og nótt, ef þar skyldi draga til tiö- inda vegna dauðaslyssins nm borð í varðskipinu Ægi. Að sögw lögreglunnar var þó allt með kyrrum kjörum á Lauíásveg- inum — „menn hafa sýnt stillingu eins og hæfir á raunastund"., sagði Iögregluvarðstjóri í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi (f.jósm. Mbl.: Sv. Þorni.) Bræðurnir Ormsson: Leggja niður verktakastarfsemina Færeyingar standa Breta að verki La.ndheigisgæzluflugvélin TF-SÝ R kotn í gær meí lík Halldórs II allfreðssonar til Reykjavíkur, — Félagar Haildórs hjá Landheigisgaezhmni og lögreglumenn bera Uistima í lögregUtbM. (Ljósm. Mbi.: Sv. Þonn.) F-JÓRÖA og 5. október verð- ur haldið í Málmey í Svíþjóð alþjóðiegt frímerkjauppboð á vegum fyrirtækisins Postiljon- en AB og verða þar m.a. frí- merkja lioðin upp nokkur ís- lenzk frímerki, þ. á m. „sjald- gæfasta íslenzka frímerkið“, sem til er, brúnt 5 aura þjón- ustumerki frá árinu 1898. Fyrsta boð í merkið er bund- ið við 110.000 krónur sænskar, sem jafngildir 2.260.500.— krónum íslenzkum. 1 fréttatilkynnmgu, sem Mbl. hefur borizt frá uppboðs fyr rtækinu sænska segir, að aðeins sé vitað um eitt eintak þessa merkis í veröldinni og ber fyrirtækið fyrir sig Faeit 1971. Ennfremur verður á frí- merkjauppboðinu boðið upp umslag með fjórum 5 aura bláum frimerkjum frá 1876 og er lágmarksverð umslags- ins á uppboðinu 32 þúsund sænskar krónur eða jafnvirði 657.600.— króna islenzkra. Þá veröa eitin'g boðin upp *****mmmmi Frímerkið, sem ekki verður selt fyrir minui upphæð en 2.260.500 krónur. á sama uppboði tvö samföst frímerki að verðgildi 20 aur- ar, blá með öfugri yfirprent- un „1 Gildi“'. Lágmarksboð í þessi tvö frimerki eru 30 þús und sænskar krónur eda 616.500.— krönur. Háskólamenn vilja 40—50% hækkun enginn grundvöllur fyrir starfseminni vegna óraun hæfra álagningarreglna BANDALAG háskólamanna lagði fram launakröfur sínar sl. miðvikudag og gera þær ráð fyr- ir 40—50% hækkun hvað snert- ir byrjunarlaiin, að því er dr. Jónas Bjarnason, formaðnr lmunamálanefndar félagsins tjáði Búþirgitnblaðinu í gær. Jónas sagði ennfremur, að í kiöfunum væri farið fram á nokkuð auknar aldursihæikkaTiir. Þá eru settar fram kröfur um að samið verði við einstök að- íldarfélög bandalagsins um eft- írmenntun og símenntuin. Enn- fremur er farið fram á að not- aöur verið svipaður launastigi étúna. og samið var um síðast, bæði hvað snertir mismuin milli hæstu og lægstu launa og að föst prósenta verði milli tveggja saml'iggjandi launaflokka, sem er rúmlega 5% sam'kvæmt kröf- unum. Jónas sagði ennfremur, að fallizt væri á að starfsmatskerfi það sem samið var um síðast væri að verulegu leyti lagt til grundvallar við stigagjöf ein- stakra starfa. Þannig er því gert ráð fyrir ákveðnum stigafjölda en að einstök aðildarfélög semji sig síðan inn í þartn stiga. Loks er krafizt fullra verð’agsbóta á lauri en Jónas kvað nokkuð hafa skort á að svo hafi verið yfir sl. samnihgstímabil. JÚNÍ — skuttogari Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar — liggur / í heimhöfn þessa dagana vegna bilunar á vökvadælum í grand- araspilum skipsins. Togarinn kom inn til hafnar sl. mánudag með ágætan afla, og var þá strax hafizt handa nm viðgerð og er talið að skipið geti farið aftur til veiða í byrjun næstu viku. Talið er að ein ástæðan fyrir þessari bilnn sé sú, að vökva- leiðslur að dælunni hafi verið of þröngar. Verður nú skipt um leiðslur og gengið þannig frá FYRIRTÆKIÐ Bræðurnir Orms son h.f. hefur ákveðið að leggja nirtur verktakastarfsemi fyrir- tækisins í'rá og með 1. janúar 1974. Tvær deildir eru innan verktakastarfseminnar og nefn- ast þær „Verkstæðis- og raf- dæiunni sjálfri að biiun af þessu tagi geti ekki endurtekið sig. Af hinum Spánarskuttogaran- um, bv. Bjarna Benediktssyni, er það að frétta, að búizt er við því að hann fari aftur á veiðar 10.—15. september nk. Á síðasta fundi Útgerðarráðs Reykjavik- urborgar 23. þ. m. var gerð eft- irfarandi bókun: „Að undanförnu hafa unni'ð tveir verkfræðingar, annar frá M.A.N. werke í Augsburg og hinn frá Bazan í Cartagena á Spáni, ásamt véistjórum skips- magnsdeild.“ Bræðurnir Ormsson hafa starfrækt rafverktakastarf- semi um 50 ára skeið og hafa að jafnaði starfað þar um 50 manns, en þeir hafa komizt upp í 200, þegar starfsemin hefur verið sem mest. — Stjórn fyrir- ins og viðgerðarmönnum úr lancfi, að því að gera við bilanir og skemimdir á aðálvélum skipsins og hjálparvél þess og endurnýja ýrnsa vélahluta með varahlútum, sam pantaðir höfðu verið frá þessum vélaframleið- endum. Laugardagskvöld, 18. þ. m. kl. 22.00, var farið í reynsluferð út í Faxaflóa og komið aftur að Framhaid á bls. 20. tækisins ákvað að leggja |iess« starfsemi niður, vegna mikita hallareksturs. f' Karl Eiríksson, frairnkvæmdiás Stjóri, sagði áð ákvörðun þessi hefði verið tekiffi sökum algjör- lega óraunhæfra ála.gniingar- reglna, sem rafmangisiðmaðurinri hafi orðið að búa við undarafar- in ár og orsakað hefði langvar- andi taprekstur á þessum deiM- uim fyrirtækteóns. ........ Nú á þessu ári væri svo kotn- ið, að þeiir þættSir rekstuirsiras, sem skiiliað hiaifla hagnaði, sfcæðu ekki lengur undir taprekstri venkstæða og annarrar rafvetk- takaþjónustu. Ekki verður þó oHl rafverk- takaistarfsemi fyrirtækis’ins lögð raiður. Ákveðið er að halda á- fraim rekstri á bifrai'ðaverkstæfö- Rekstri lyftudeildar, uppsaön- iragu og viðhaldii, verður haldíð áfram, og þá væntanlega í söirtu húsakyraraum, aif Hadlgrími Guð- miuradisisyrai og er það fyrir hans eigim reikning og ábyrgð. Rekstri heimii'Hsviðgerðaverk- stæðis veröuir einniig haldiið áfram, væratanilega á sama hátt og áður. 2,2 milljón króna isl. frímerki á uppboði BILUÐ SPIL A JUNI Bjarni Benediktsson til veiða í september

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.