Morgunblaðið - 31.08.1973, Side 4

Morgunblaðið - 31.08.1973, Side 4
4 MORGUTSTBLAÐrÐ — FÖSTUDAGUR 31. ÁGOST 1973 \ ll / T-íH-,.;;. ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 BÍLALEIGA I STAKSTEINAR Möðruvalla- hreyfingin Framboðstilraunir Ólafs R. Grímssonar taka á sigr æ f jöl- breyttari myndir. Siðasta framtak hans var að stofna til Möðruvallahreyfingarinnar. Eru þar saman komnir ailir stuðningsmenn Ólafs, menn eins og Már Pétursson, Elías Jónsson og Baldur Óskars- son. Ennfremur eru í hreyf ingunni menn eins og Magn- ús Gislason og Kristján Ing- ólfsson. Því verður ekki neitað, að margir af eldri framsóknar- mönnum, sem nú hafa tengzt samtökum með Ólafi Ragnari, hafa hingað til verið taldir stuðningsmenn Ólafs Jóhann essonar. Er það út af fyrir sig rétt. En hins vegar eru þessir menn fyrst og fremst stuðningsmenn Eysteins Jóns- sonar og stefnu hans, þessir menn eru sammála SUF-mönn um í því að eyða þurfi áhrif- um þeirra framsóknarmanna, sem nii láta hæst innan flokks ins eða svo vitnað sé til eins þeirra: „Enginn flokkur þol- ir það til lengdar að hafa í áhrifastöðum menn með svip aðar lífsskoðanir og Steingrím Hermannsson og Kidda Finn boga.“ Uppgangnr Steingríms og Kristins hefur ætíð verið Ey- steini þyrnir í auga og sjálf- ur óttast hann um hugsjónir flokksins, ef þeir ná völd- um til langframa. Ólafur Jó- hannesson hefur hins vegar stuðzt við þessa menn og stef na þeirra hefur verið ráðandi í valdabraski flokksins undan farið. Möðruvallahreyfingin er ekki stofnuð til þess að lærj- ast gegn Ólafi Jóhannessyni. Forsprakkar hreyfingarinnar eru ekki á móti Ólafi, en telja hann í vondum félagsskap. Þennan félagsskap ætlar hreyfingin sér að losa for- sætisráðherrann við. Hinn vondi félagsskapur Þegar Ölafur Jóhannesson tók við völdum í Framsóknar flokknum, var virðing hans svipuð og Karls Gústafs. Ey steinn Jónsson treysti eftir- manni sínum ekki meira en svo, að hann hélt eftir sem áður öllum stjórnartaumum i eigin hendi. Fylgismenn Ey- steins voru i öllum trúnaðar stöðum og sama var hvert Ólafur sneri sér, — alls stað- ar var hann án áhrifa. Ólafur greip þá til þess ráðs að efla til áhrifa menn, sem Eysteinn hafði af pólttiskri glöggskyggni forðazt að fela önnur störf en t. d. að af henda málverk í afmælisveizl um. Þessir menn ráða Fram- sóknarflokknum, menn henti- stefnu og valdagræðgi. Áhrif þessara manna hafa orðið til þess að framsóknar- flokkurinn hefur á siðustu ár um fjarlægzt æ meir upphaf- ■ega stefnu flokksins. Daður við kommúnista og undan- sláttur við stefnu þeirra hef- ur sett æ meiri svip á störf flokksins, og þegar flokkur- inn var í stjórnarandstöðu mátti segja að öll stefnumót- un liafi verið framkvæmd af Lúðvik Jósefssyni. Margir framsóknarmenn hugguðu sig þá við, að þetta lagaðist þegar flokkurinn kæmist í stjórn. Reynslan er hins vegar sú, að Lúðvík Jós- efsson er ennþá lielzti hug- myndafræðingur Framsóknar- flokksins. Möðruvallahreyfingin hef- ur tvenns konar tilgang. Ann ars vegar er hún úrslitatil- raun Ólafs Ragnars Grím»: sonar til þess að koniast d þing. Hins vegar er hún studd af mörgiim þeim mönn- um, sem vilja sveigja Fram- sóknarflokkinn aftur til upp- haflegrar stefnu sinnar, — þeirrar stefnu sem réð áður en Ólafur Jóhannesson tók við völdum. CAR RENTAL n 21190 21188 CAK KNTAt •IlAlEIGA TRAUSTI ►VCtHOlT ISATEt. 25780 BILALEIGA JÓNASAR & KARLS Ármúla 28 — Sími 81315 AI//S SIMI 24460 C- BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL ^SENDUM 86060 MJÓR ER MIKILS 0SAMVINNUBANKINN R SKODA EYÐIR MINNA. LEÍGAN AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. lEsm DflOLECD nuGLVsmcflR ££<,-»22480 Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús til leigu á Stor-Reykjavík- ursvæðinu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „537“. Sérleyfisleiðir lausar til umsóknar Sérleyfisleiðirnar Siglufjörður — Sauðárkrókur — Varmahlíð og Reykjavík — Höfn í Homafirði, eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar Umferðarmáladeild pósts og síma, Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir 15. september 1973. Með umsóknum skulu fylgja upp- lýsingar um bifreiðakost umsækjanda. Reykjavík, 29. ágúst 1973. Umferðarmáladeiid pósts og síma. Tilkynning til bifreiðaeigenda Ljósaskoðun 1973 1. Athygli bifreiðaeigenda, sem mæta með bifreið sína til skoðunar hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, skal vakin á því, að þeir þurfa að framvísa vott- orði um ljósaskoðun frá bifreiðaverkstæði, sem hefur löggilta ijósastillingarmenn. 2. Þeir sem.mæta með bifreið til ljósaskoðunar eftir 1. sept. munu, auk vottorðs um ljósaskoðun, fá afhentan miða með áletruninni „Ljósaskoðun 1973“, sem gefinn er út af Umferðarráði og Bifreiðaeftirlitinu. 3. Þeir sem fengið hafa vottorð um ljósaskoðun eftir 1. ágúst 1973, geta fengið afhenta miða á bifreiðaverkstæðum, sem annast ljósaskoðun eða hjá bifreiðaeftirlitsmönnum og lögreglu. 4. Eigendur þeirra bifreiða, sem fengu fullnaðar- skoðun fyrir 1. ágúst 1973, eru hvattir til að mæta sem fyrst með bifreiðar sínar til ljósa- skoðunar á bifreiðaverkstæði og eigi síðar en 15. október 1973. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Verksmiðjuútsala Síðustu dagar útsölunnar. Mikil verðlækkun. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR Nýlendugötu 10. Breyltur skrifslofutími Frá 3. september n.k. verður aðalskrifstofa Loft- leiða h.f. á Reykjavíkurflugvelli opin frá kl. 09:00— 17:00 alla virka daga nema laugardaga. Þá er lokað. Farskrárdeildin, beinn sími 25100 er opin milli kl. 08:00—22:00 alla daga. Farþegaafgreiðslan á Reykjavíkurflugvelli, sími 20200, er opin allan sólarhringinn, alla daga vik- unnar. Farþegaafgreiðslan á Keflavíkurflugvelli, beinn sími 22333, er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Söluskrifstofa Loftleiða og Ferðaþjónusta Loftleiða, Vesturgötu 2, sími 20200. — Opin frá kl. 09:00— 18:00 virka daga nema laugardaga. Þá opin kl. 09:00—12:00. LOFTLEIÐIR H.F. sjazzBai_L©CC8kóLi búpu Sauna líkQm/rmkt Nýr þriggja vikna kúr í líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri hefst mánudaginn 3. september. Upplýsingar og innritun alla daga í síma 83730 kl. 1—6. Seinasta 3ja vikna námskeiðið á sumrinu. JaZZBQLLOCCökDLÍ BÚPU Q N N u Q 0 CT C0 5 CD Q c

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.