Morgunblaðið - 31.08.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBL.AÐ1Ð — FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
7
Bridge
Hér fer á eftir spil írá tvi-
me'n'mngskeppaii, sem fram fór í
Aþenu nýiega og var tilefnið það
að þangað komu um 250 txridge-
spilarar frá Engl'atndi með
skemmtiíerðiaskiipiou Oriana.
Sigurvegarar í þessari keppni
wrðu ensku spiJara'mir Vietor
Mollo og Honor Fiint og nú skul
um við athuga spil frá þessari
kepptni þar sem s.igurvegaramir
mæta löndum sinum þeim Jeremy
Fiint og Nico Gardner.
Norðnr:
S: Á-K-D-7 5-3
H: 10-5
T: Á-7-5
]L: 8-3
Austiuir:
S: G-9-8
H: 84-3
T: K-2
L.: 109 7-65
Svður:
S: 2
H: Á-B-7-6
T: D-G9-43
L.: Á 42
Sagnir gengu þannig, en Moilo
og Fiint voru N.-S.
Norðiir: Suður:
1 spaðd 2 tigiar
2 spaðar 3 hjörtu
4 ti-g]®T 6 tigia.r.
Vestur iét M laufa - kóng og
mú verða hamingjudísimar að
vera með sagnhafa eí spilið á
að vinnast, þvi ekki er hægt
að meita þvl, að sagnir voru hav'ð
atr.
Sagnhafi (Molio) drap n.i_o
laufa ási, lét út spaða, drap í
borði og tök 2 slagi til viðbótar
á spaða og iosnaði þannig við
Jaufin heima. Nasst iét sagnhafi
út tígul 5 úr borði. (Hann má
ekki taka tigul ás strax, þvi það
er eina innkoman í borð til þess
að nýta spaðann siðar i spilinu
þegar andstæðingamir eru orðn-
ir tromplausir). Austur var vei á
vetrði iét tigul 2 og sagnhafi
fékk slaginn á gosann. Sagnhafi
)ét aftur tigui, gaf í borði, aust-
ur fékk á kónginn og siðan átti
sagnhafi afgangiinn.
Vestnr:
S: 10-6-4
H: K-G-9-2
T: 10-8-6
L: K-D-G
Smávarningur
— Ég er vanur að hrjóta svo
hátt, að ég vakna við það sjálf-
utr. En nú er ég búinn að finna
ráð við þvi. Ég seí bara í næsta
herbergi.
Veiatu að ég er alveg að missa
minmið. Ég heí miiklar áhyggjur
af því. — AMt í lagi iagsi.
Gieymdu því bara.
Læknirinn: — Djúpur andar-
dráttur drepur sýkiana. Þér skilj
ið það.
Sjúkiingurinn: — Já, en hvern
ig á ég að fá helvítim til að amda
djúpt.
— Það er exfitt fyrir unga
lækna að byrja atvimmu sína.
— Ég veit það, og nú eir ég að
iáta mér vaxa hökuskegg.
Já, og svo skal ég lána þér
nokkur blöð frá 1953 tiJ að hafa
á hiðstoíunmi.
— Hann er svei mér harð-
snúi-nn náumgi. Hamn er úr sveiþ
þar sem jafnvei kama-rifugiam-
ir syn-gja bassa.
— Já, okkur vantar ungan
mamn hérna á skrifstofuna. Reyk
ið þér, drekkið, jórtrlð tyggi-
gúmmi, eða slarkið á nóttumni?
— Nei, herra mimn, en ég get
étoygigiiega lært þetta.
— Mér þykii það ieitt iœknir
að ónáða yður svona iangt upp
í sveit með mér.
O, það er allt i lagi. Ég hef
annan sjúkiing í grennd við yð-
ur svo að ég get slegið tivær
flugur í eimu höggi.
DAGBÓK
BARMNKA..
PRINSESSAN, SEM
GAT EKKISOFNAÐ
Eítir Karen Margrete Bitsch
Kóngur: Vekið haim þá og vekið a]la í höJlinni. Nú
þarf ég að tala við fólkið mitt. Og gleymdu ekki hon-
um Hans.
Þjónn: Gott og vel, yðar hátign.
Prinsessan: Ó, pabbi, ég hlakka svo til. Á morgun
ætla ég að giftast Hans.og við fáum hálft konungs-
ríkið.
Kóngur: Þið getið fengið það aJlt. (Geispar). Ég er
ekki búinn að sofa nóg. Ég nenni ekki að stjórna leng-
ur. Gerið þið svo vel og takið það allt saman.
Prinsessan: Þakka þér kærlega fyrir, pabbi. Nú verð-
um við að undirbúa brúðkaupið.
Kón-gur: Já, já, það skulum við gera, en fyrst verð
ég að fá eitthvað að borða. (KaJlar). Sendið heiJa her-
sveit niður í eldhúsið til að vekja kokkinn. Við erum
öll svöng. En ég skil reyndar ekki enn, hvernig hann
Hans fór að þessu. Það hljóta að ve-ra einhverjir gaídr-
ar í öllum brekkunum.
(Hans kemur inn).
Hans: Góðan dag, herra kóngur og góðan dag, prins-
essa. Hvemig þóknaðist prinsessunni að soía í nótt?
Prinsessan: Góðan dag, Þlans. Jú, ég- svaf ágætJega
og þú er bezti Jæknir í öJJu rikinu og ég vil giftast
þér.
Hans: Eins og prinsessunbi þóknast.
Prinsessan: En þú varst strangur við mig í gær, Hans.
Hans: Ég mátti til, IrmeJin.
Köngur: Svona takið nú um hálsinn hvort á öðru.
En þú ver.ður að vera góður við bana, Hans. Því verð-
ur þú að Jofa.
(Allir syngja).
(ENDIR)
Garðy rk j umaðuriiin,
ábótinn
og kóngurinn
Þjóösaga frá Mallorka
ENDUR fyrir löngu var frdðsamur og hægJátur ábóti í
fjaJJaklaustrinu La Reyal. Þessi ábóti bafði Jifað mörg
ár við gott fæði og nægan svefn og hafði því gildnað
mjög, svo skikkjan hans var eins og sæmilega stórt
tjald.
Kóngurinn i borginni var hins vegar þvengmjór eins
og marhálmur, já, svo mjór, að stundum kom hann
ekki sjálfur auga á skuggann sinn. Þegar ábótinn varð
á vegi hans svona sællegur og broshýr, þá gramdist
honum hlutskipti sitt.
„Hvemig stendur á því,“ spurði kóngurinn dag nokk-
urn, „að þú ert svon-a feitur og ég. svon-a mjór?“
„Því er auð®varað,“ sagði ábótinn og brosti sinu
breiða brosi. „Yðar hátign á við mörg vandamál að
stríða sem vaJda bæði höfuðverk og annarri pínu. Ég
get bins vegar tekið öllu með ró og stundum með brosi
á vör. Ég tek bitið úr vandamáJunum svo þau bíti mig
ekki, ef svo mætti að orði komast. En vandamálin naga
yður og bíta svo holdið verður rýrt.“ Og ábótinn kJapp-
aði á ýstmna sína og kinkaði kolli, því hann var svo
feitur að hann gat ekki bukkað sig.
Kónigurinn hnyklaði brúnir og sagði við sjálf-an sig:
„Ábótinh er að gera gys að mér. Getur það verið að
bann eigi ekki við vandamál að stríða? Sé svo, skal
því breytt. Ég skal víkja að honum vandamáli, sem
hann getur e-kki afgreitt með brosi. Það skal naga bann
og bíta, þangað til ha-n-n er orðinn eins grindhoraður
og ég.“
Síðar um daginn gerði kóngurinn boð fyrir ábótann.
„Ábóti góður, þú færð þriggja daga frest til að svara
FRRMfMLÐS&R&HN
SMÁFÓLK
FERDINAND