Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
HJARTACARN
fyrir þær sem prjóna fallegu og vönduðu peysurnar.
Ýmsar gerðir — Mikið úrval.
COMBI CREPE — HJARTA CREPE —
PREGO DRALON — CADIE CREPE —
NUSER BABY GARN
Verzl. HOF
Þingholtsstræti.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Kaupmannosamtök íslands
Óska eftir að ráða viðskiptafræðing og einnig mann
með endurskoðandamenntun til hagræðingar- og
rannsóknastorfa. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir sendist skrifstofu Kaupmannasamtakanna
að Marargötu 2, Reykjavík, fyrir 9. sept. nk.
Námskeið fyrir véistjóra, sem lokið hafa rafmagns-
deildarprófi, hefst mánudaginn 3. september kl. 8
fyrir hádegi.
Innritun í skólann fer fram 4. og 5. sept. í síma 23766.
Endurtekningarpróf til inngöngu í 2. og 3 stig verða
haldín mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. septem-
ber og hefjast kl. 2 e. h.
Skólasetning. Skólinn verður settur laugardaginn
15. september kl. 2 e. h.
SKÓLASTJÓRI.
*
Utborgun bóta
Almannatrygginga
í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir:
I Seltjarnarneshreppi mánudaginn 3. sept. kl. 10—12
og 1.30—5.
I Mosfellshreppi þriðjudagmn 4. sept. kl. 1—3.
I Kjalarneshreppi þriðjudaginn 4. sept. kl. 4—5.
I Kjósarhreppi þriðjudaginn 4. sept. kl. 5.30—6.30.
I Grindavíkurhreppi miðvikudaginn 5. sept. kl. 1—4
í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 6. sept. kl.
11-12.
I Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 6. sept. kl. 1—5.
I Gerðahreppi föstudaginn 7. sept. kl. 10—12.
[ Miðneshreppi föstudaginn 7. sept. kl. 2—5.
Sýsfumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
A næstunni ferma skip vor til
Islands, sem hér segir:
ANTWERfEN:
Reykjafoss 3- september
Skógafoss 13. september
Reykjafoss 24. september
ROTTERDAM:
Reykjafoss 31. ágúst
Skógafoss 12. september
Reykjafoss 21. september
FELIXSTOWE:
Mánafoss 4. september
Dettifoss 11. september
Mánafoss 18. september
Dettifoss 2ú. september
HAMBORG:
Mánafoss 6. september
Dettifoss 13. september
Mánpfoss 20. september
Dettifoss 27. september
NORFOLK:
Go&afoss 6. september
Fjallfoss 7. september
Selfoss 12. september
Brúarfoss 26. september
WESTON POINT:
Askja 13. septemiber
KAUPMANNAHÖFN:
(rafoss 4. september
Múlafoss 11. september
írafoss 18. september
Múlafcss 25. september
HELSINGBORG:
Múlafoss 12. september
Múlafoss 26. september
GAUTABORG:
írafoss 3. september
Múlafoss 10. september
(rafoss 17. september
Múlafoss 29. september
KRISTIANSAND:
Irafoss 5. september
Irafoss 19. september
GDYNIA:
Laxfoss 1. september
Laxfoss 25. september
VALKOM:
Lagarfoss 3. september
Laxfoss 6. september
Laxfoss 22. september
VENTSPILS:
Laxfoss 3. saptember.
Laxfoss 23. september
Sumarútsala
Kápur, dragtir, jakkar og stakar buxur.
- Mikil verðlækkun. -
KAPU- OG DÖMUBÚÐIN,
Laugavegi 46.
Sníð kjóla
þræði saman og máta.
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR,
kjólameistari,
Hrísateig 19, sími 86781.
KARM fiskidœlur
Höfum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara frá verk-
smiðju í Noregi, KARM fiskidælur í stærðunum 8—14
tommur.
KARM fiskidælur frá Karmöy Mek. Verksted hafa
undanfarin ár verið settar í fleiri norska og fær-
eyska fiskibáta, en dælur frá öðrum framleiðendum,
samanlagt.
Verð KARM fiskidæla er sérlega hagstætt.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
VÉLASALAN HF„
Garðastræti 6,
símar 15401, 16341.
ALLT MEÐ
EIMSKIP