Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 14

Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 14
14 MORGUINÍBLAEÆÐ — FÖSTUDAGUR 31. ÁGOST 1973 Dansleikur Kvenfélag Þingvallahrepps heldur sinn árlega dansleik í Hlégarði föstudag 31. ágúst kl. 9. Hljómsveit GISSURAR GEIRS. Sætaferðir frá B.S.I. kl. 9. STJÓRNIN. Hlaðan endurreist á þremur dögum Mosfellshreppur Samkvæmt úrskurði sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu 21. ágúst 1973 geta lögtök farið fram vegna gjaldfallinna, en ógreiddra útsvara, viðlaga- gjalda, fasteignagjalda og aðstöðugjalda til sveit- arsjóðs Mosfellshrepps, álagðra 1973, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. SVEITARSTJÓRI. Bæjum, Snæfjallaströnd, 26. ágúst ÞAÐ voru sinör handtök við upp bygigingu fjárhúshlöðu hjá Jens í Bæjum, er brann að kvöldi fimmtudag’sins, 22. ágúst. Dag- inn eftir var efni komið á stað inn til endurbyggingar hlöðunn- ar og kvöldið eftir kom sonur Jens, sem er smiður, með þrjá smiði með sér frá Akranesi — og einnig komu firá Reykjavík tveir húsasmíðameistarar og einn handlangari, eða samtals 7 manns. í allt unnu 13 menn við að endurreisa hlöðuna — og að kvöldi laugardagsins 25. ágúst var verkinu lokið og hlaðan kom in í si'tt fyrra ástand og útlit — enda stóðu hendur fram úr erm- um þeirra er að unnu og það var meira en 8 tima vinnudagur inn sá. Ekki fékkst nokkur spíta af byggingarefni á Isafirði en í Bol- ungarvik fékkst það efni er til þurfti. Var Jónatan Einarsson, verzlunarstjóri i verzlun E. Guð- finnssonar fljótur til allrar fyrir greiðslu um útvegun þess. Jens biöur Morgunblaðið að færa öllum þe:m, körlum og kon um og unglingum, sem af sér- stökum dugnaði lögðu sig fram við að slökkva eldinn við hin erfiðustu skilyrði, hjartkærar þakkir — og mátti þar þakka, hve allir brugðu skjótt við í Snæ fjalla- og Nauteyrarhreppum, svo að segja hver einasti maður — gestir sem heimamenn. ■— Og þá ekki síður biður Jens að færa þeim hjartkærar þakkir, sem svo skjótt og drengilega brugðu við til hjálpar við uppbyggingu nýrr ar hiöðu. — Fréttaritari. Opnum á laugardögum trá og með 7. september SS Búiirnar Utsnla Stórútsala hófst í morgun. - Peysur, buxur, blússur, úlp- ur, skyrtur, frotté-skyrtur, nærföt, sokkar, sokkabuxur, gardínuefni, jersey-efni, kjólaefni. ALLT A STÖRLÆKKUÐU VERÐI. Opið til kl. 10 á kvöld og 12 á morgun SKEIFUNN115 og Lækjargötu. „For- æfingar 66 handa 6 ára börnum UM þessar mundiir koma út hjá Ríkisútgáfu námsbóka Foræf- ingar handa 6 ára bekkjum barnaskóla. Höfundur þeirra er Þorsteinn Sigurðsson kennari. Hér er um að ræða 64 vinnu- blöð ásamt hefti með kennsluleið beiningum. Þess er vænzt, að æf ingarnar reynist heppilegar ttí að þroska skynjun, mál og fín- hreyfingar barnanna og búa þau undir venjubundið nám í lestri og öðrum námsgreinum skyldu- námsskólans. Vinnublöðunum er skipt í eft irtalda flokka, en heiti þeirra gefa hugmynd um, að hverju stefnt er: Samhæfing auga og handar; merkirig orða; ályktun, minni, gagnrýni; hljóðgreining; skyngeymd; forgrunnur — bak- grunnur; mismunur flatar- mynda; afstaða hluta; staða hluta í rúmi. i Halldór Pétursson teiknaði myndirnar, pyentun annaðist Ingólfsprent h.f. 15 til 22 tonna bátur óskast. helzt nýlegur. Hef til sölu 58 tonna og 70 tonna báta. Uppl. hjá GEIR EGILSSYNI, sími 99-4290, Hveragerði. Sumarbústaðir Hef til sölu góðan sumarbústað í Grímsnesi, ásamt V2 hektara lands. Einnig til sölu fokheldur sumarbústaður í landi Úlfarsfells, ásamt 1 hektara lands. Uppl. hjá GEIR EGILSSYNI, simi 99-4290, Hveragerði. (fh FASTEIGNAURVALIÐ SÍM113000 í einkosölu við Reynimel Falleg og vönduð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk, sem stendur við Hagamel. Verð 3,6 millj. VIÐ LAUGARNESVEG 4ra herbergja vönduð íbúð á 3. hæð. Uppl. hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni, simi 13000. Skipholt 5 herb. Höfum í einkasölu stórglæsilega íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Skipholt. Ibúðin skiptist í tvær mjög stórar stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað, sér- þvottahús, auk sérgeymslu og sameiginlegs þvotta- húss í kjallara. Sökklar og lagnir fyrir bílskúr. Nánari uppl. í skrifstofunni. PÉTUR AXEL JÓNSSON, lögfræðingur, öldugötu 8. Sími 12672.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.