Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 18
18
MORGU'NBLAÐIÐ — FÖ3TUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
KTITO
Óskum nð ráðu munn
til aksturs og lagerstarfa.
Upplýsingar veittar fyrir hádegi. Framtíðar-
atvinna.
I. S. HELGASON SF.,
Skeifunni 3 J.
Bókhuld
Óskum eftir að ráða stúlku til bókhaldsstarfa.
Verzlunar- eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir, er grein1 menntun og fyrri störf,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. september
nk., merktar: ,,Góð laun — 4538“.
Aðstoðurslúlku óskust
í tannlæknastofu strax.
Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,534".
Pípulugningumenn
óskum að ráða 4 vana pípulagningamenn eða
járnsmiði til framleiðslu og lagna i 35 einbýlis-
hús. Arðbær vinna fyrir röska menn.
Uppl. í síma 32331 til kl. 10 í kvöld og 5 til 10
sunnudag og mánudag.
VATNS- OG HITALAGNIR HF.
Mutsveinn
Óskum að ráða matsvein nú þegar.
Upplýsingar á staðnum.
LEIKHÚSKJALLARINN.
Röskur reglumuður
óskast til starfa sem fyrst við vöruafgreiðslu,
helzt vanul á vörulyftara. Fyrirspurnum ekki
svarað i síma.
H. BENEDIKTSSON HF.,
byggingavöruverzlun,
Suðurlandsbraut 4.
Trésmiðir
Við óskum að ráða trésmiði, bæði í úti- og
innivinnu. Framtíðarstarf, ef báðum likar. —
Matur á vinnustað.
Nánari uppl. í sima 13428 og 19403 eftir kl. 7.
Heimilishjúlpin
óskur eftir
Starfsstúlkum frá næstu mánaðamótum Hálfs-
dags stúlkur koma til greina. Einnig óskast
konur til að taka að sér heimíli í lengri tíma.
Upplýsingar frá kl. 1—4 hjá Helgu M. Níels-
dóttur, Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar,
Tjarnargötu 11, uppi, eða í síma 18800
(74 innanhúss).
Skrifstofumuður
Eitt elzta og stærsta fyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir að ráða skrifstofumann. Verzlunar-
skóla- eða hliðstæð menntun æskileg.
Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, send-
ist afgr. Mb|., merkt: „Skrifstofumaður —
9385“ fyrir nk. mánudagskvöld.
Vunur vélsetjnri óskust
Góð laun í boði.
Umsóknir er greini starfsreynslu og fyrri
vinnustaði, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. sept.,
merkt: „Vélsetjari — 9486".
Sölumuður
Þekkt heildverzlun vill ráða duglegan sölu-
mann til starfa sem fyrst.
Tilboð, merkt: „Matvara — 4537“, sendist Mbl.
fyrir 6. september.
Viljum rúðu nú þegur
mann til sendibifreiðaaksturs og innheimtu-
starfa. Einnig menn til afgreiðslu i timbur-
lager.
ÁSBJÖRN ÖLAFSSON HF.,
Borgartúni 23, sími 24440.
Atvinnu
Olíustöðin í Hafnarfirði hf., óskar að ráða
verkamann. Bílpróf æskilegt.
Upplýsingar í síma 50057 kl. 17—19.
Lugerstörf
— Huinurfjörður
Óskum að ráða sem fyrst afgreiðslumann við
fóðurvörulager okkar í Hafnarfirði.
Allar nánari upplýsingar hjá verkstjóra i vöru-
skemmu okkar við Norðurbakka 2, Hafnarfirði.
GLOBUS HF.
Sturfsstúlkur óskust
strax í Veitingahúsið Neðrí-Bæ, Siðumúla 34.
Upplýsingar ekki gefnar i sima.
Atvinnu
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra og af-
greiðslumenn í vörugeymslu.
KAUPFÉLAG ARNESINGA,
Selfossi.
Skóluhjúkrunurkonu
óskast að skólum Garðahrepps strax í hálft
starf.
Æskilegt væri, að viðkomandi annaðist einnig
heilsufræðikennslu í gagnfræðaskóla, um 4
stundir á viku.
Umsóknir sendist undirrituðum.
SVEITARSTJÓRJNN í GARÐAHREPPI.
Maður eða kona óskast til skrífstofustarfa
hjá fyrirtæki í Kópavogi.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt. „Launaút-
reikningur — 536“ fyrir 5. september.
Konu óskur eftir
góðrí utvinnu
Vön afgreiðslu-, síma- og bókhaldsstörfum
hér og erlendis. Góð ensku- og þýzkukunn-
átta.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtið —
4534“.
Skipstjóru
helzt með skipshöfn, vantar á góðan 80 tonna
bát frá Suðurnesjum, sem fer á togveiðar í
haust og síðan á línu- og netaveiðar.
Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang
inn á afgr. Mbl., merkt: „Skipstjóri — 9386“..
18 úru
Stúlka óskar eftir atvinnu strax, t. d. við sima-
vörzlu, skrifstofustörf eða eitthvað þessháttar.
Upplýsingar í sima 14613 eftir kl. 1 e. h.
Hjúkrunurnemi
og kennuri
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, frá og
með 1. okt., eða fyrr. Barnlaus og reglusöm.
Fyrirframgreiðsla. Simi 35061.
Atvinnu óskust
Háskólanemi óskar eftir mikitli vinrvu í hátfan mánuð
til þrjár vikur. Ef um góða vinnu yrði að ræða, kæmi
til greina vinna allan veturinn. Bilpróf og fungumála-
kunnátta fyrir hendi.
Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt:
„Góð vinna — 535".
¥erkumenn
Qkkur vantar nokkra verkamenn i byggingar-
vinnu.
Upplýsingar í síma 83640 kl. 9—4 í dag og
mánudag.
ISLENZKJR AÐALVERKTAKAR SF.
Skrilstoiuvinnu