Morgunblaðið - 31.08.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 31.08.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBÍLAÐIÐ — FÖSTUDAGU'R 31. ÁGÚST 1973 Fékk bleikju í Tjörninni ÞAD er ekkl otft, sem menn fá bleikju í T.iörn»nni í Reykjavík, «n það kom þó fyrir, er 16 piltnr Jón Hilmarsson var að hreinsa Tjörnina snemma í gærmorgun. — Ég kreinisa Tjömiina yfir- ieitt á hverjum morgni, saigði Jóm, er við raeddum við hann í Igær, ég var staddur fyrir fram í«n Iðnó um níu leytið ag var að hreinsa drasl upp úr Tjörn- isrni með garðhrífu, þagar bleikjan kom upp með hrífunni. Þetta var frekar lítil blei'kja, svona um það bil eitt pund, og hárti ég hana. Við snerum okkur til Þórs GuAjónssonar, veiðimálastjóra, og spurðum hann hvort það væri algenigt að fiskur væri i Tjö(m- inini, og hvaðam hann kæm«. — Hanm sagði, að þessi bleikja kæmi að öllum líkindum úr tjöm inni, sem er við hlið Norræna hússins. Bleikjuseiði voru sett í tjörnina við Norræna húsið um líkit leyti og það var opnað. — Þama áttu seiðin að vera til skrauits en eirnhvern veginn virð ast se ðin hafa sloppið úr þeirri tjöm úit í Tj'örnina. Sennilega hefur ekki verið gengið nógu vel frá útfalli tjarnarinnar við Norr æna húsið. Það munu hafa verið 200 bleikjuseiði, sem sett voru í þá tjöm. Að söign Þórs er það mjöig ólík legt að bleiikja gaingi upp i Tjöm ina frá sjómum, enda sú leið ekki beint greiðfær fyrir fisk- inn. Noröursjórinn; Selt fyrir 8,5 millj kr. í gær Loftur Baldvinsson seldi aftur og er kominn yfir 36 millj. kr. FIMM íslenzk síldarskip seldu í Hirtslhals i gær, og meðal þeirra var Loftur Baldvinsson EA, sem seldi 834 kassa fyrir 765 þúsund kr. Loftar Baldvinsson er þá bú- imi að selja síld í Danmörku á þessu sumri fyrir rösklega 36 milljónir króna. Alils seldu skipin fyrir 8.5 irjiilljónir kr. 1 gær og eru síld- veiðiskipin búin að selja fyrir tæpar 30 milljónir kr. á tveimur dögum. Þessi skip seldu í gær: Svanur RE 1692 kassa fyrir 2 millj. kr., Is&eifur VE 2148 kassa fyrir 2.4 miilj. kr., Loftur Baid- vinsson EA 834 bassa fyrir 765 þús. kr., Öm SK 1646 kassa fyr- ir 2.2 millj. kr. og Grimseying- ur GK 1030 ‘kassa fyrir 1.1 millj. kr. Reyna að bjarga 2 mönnum í kafbáti Dublin, 30. ágúst NTB/AP UNNIf) var að þvi 1 dag undan nuðurströnd Irlands að reyna að bjarga tveimur mönnum i litlum kafbáti, sem þar liggur við botn á 400 metra dýpi. Mönnunum líð ur enn vel og við þá er fullt sam band en þeim hefur verið gert að hvílast sem mest og tala sem minnst til að spara súrefni. Er unnið að þessum björgunarað- gerðum í kappi við tímann, því að þeir hafa aðeins súrefni til Marit Watson ít&X*SiíK íiCðíð Hundurinn minn Bókarkápan laugardagsmorguns, að talið er. Meunimir tveiæ heita Roger Mallison, 35 ára og Roger Chap man, 28 ára. Þeir voru um borð I smiákafbátnum „Pisces 111“ oig unrau að þv4 að legigja síma- streng á hafsbotninn. Báturiinti bilaði í gær oig var þá ofansjáv- ar, slkammf frá móðursklpinu „Viokers Voyagers”. Ekiki er vit- að hvað gerðist nema báturinn fór alit í einu niður og undir skip ið og þegar hann var 56 metra undir yfirborði, slitnaði vír, sem tengdi hann skipiinu og báturinm söikk niður á botin. Til björgunar mönnunum er ætlunin að nota tvo aðra kaf- báta af sömu stærð, annan kana dískan, him.n skozkan. Var flog ið með þá til hafnarbongarinnar Coik ein þaðan flutti „Vickers Voyaigers" þá á slysstaðinn. Sá kanadíski er h nn fullkomnásti sinnar tegundar ag getur farið niður á 2.013 metra dýpi. Þá er bandarísk herfluigvél á leið á slysstaðinn frá San Diego í Kali- fomiu með taek' , sem notuð voru til að ná vetnissprengjuinum af hafsbotni umdan Spánarströnd fyrir nokkrum árum. „Hundurinn minn“ — eftir Mark Watson BÓKAFORLAG Odds Björnsson ar á Aknreyrl hefur geflð út bók Ina „Hundurinn minn“, leiöar- vísi um meðferð hunda, eftir Mark VVatson. i þýðingu Hail- dórs Þorsteinssonar, með teikn bngum Barböru Árnadóttiir. Bókin er 40 bls. að stærð, teikm ngum Barböru og ímyndum aí islenzkum oig er lendum hundum. Innganig ritar Jakob Jónasson lseknir, formað- ur Hundavinafélags íslands, en siðan koma kaflarnir Aðailþarfir humda, Hundaval — humdakaup, Vi'ðbónaður, Eldi, Meðhördlun, Að vemja humda, He isa, Með- íerð tíka, Got og uppeldi, Með höndlun hvo’.pa eítir fæð'ngu, Gamlir hundar og Hagnýtair bæk ur um humda. >Ión Hilmarsson stendur hér á T.jarnarbakkanum með bleikj- una, sem hann fékk í Tjörninni í gærmorgun. Ljósm. Mbi. Brynjóifur. Stórlúður á stöng Sjóstangaveiðimenm á Breiða- firði hafa komizt í feitt þessa dagana, en þar eru nm þessar mundir 12 útlendingar og fáein- ir íslendingar með þeim á lúðu- veiðum. Hafa nokkrir fengið stórlúðu þarna síðiistu dagana, og þykir Breiðafjörðurinn iofa góðu sem stórfiskasióð fyrir sjó- stangaveiðimenn. Þarnmig féklk einn Svíi rúm- lega 50 kílóa lúðu í fyrradag, en í gær fékk Bretinn Ron Kiil- burn 70,4 kllóa lúðu og Jóhann Sigurðsson fékk 61,3 kg. Tveiir aðrir Breitar fengu 46,6 kg og 38,3 kg lúður oig margijr voru mi&ð simærri lúður. Næstkoimandi laugardag er fyrirhu.gað sjóstaingaveiðimó't í Breiðafirð' moð þát'ttöfcu útlend- inganna og inniendra sjóstanga- veiiðimanna. Skuttogari til Þingeyrar Þinigeyri, 30. ágúst — Hafréttarráðstefna á dagskrá — hjá utanríkisráðherrum Norðurlanda amdi siglimg’afrelsi' á úthafimr og innam laindhe'gi. Ráðherrarrtir ítrekuðu í þessu saimbamdi nauðsym þess að ráð- stefnam lýistt því yfrr, að hið al- þjóðiiega hafsibo'missvæði verðd mýtt i þágu aðHis mannkymis og að mörk lögsögu rikia á haf'mu verið ákvörðuð. 1 fraimhaldi af því lýsitu ráðherrarmár ernm yfir skilim'imgi á þeim ástæðum sem l'iggja að báki ákvörðum Islemd- iniga að íaara út fiskveiðiilögsög- umta og vaarrfa þests að hiniir þýð itngarmfklu hagsmumir ísiend- inga i þessurn efmtutm og ammairra Norðun!l?indaþjóða verði teknir ti'l greina á ráðstefmmmd. — Sigöldu- virkjun Framhald af bis. 32. líkur benda til, mun ferro-silicon bræðslan væntanlega rísa i Hval firði. Stofnkostnaður við hana er áætliaður um 2500 milljónir króma, en árlegt fra'rnleiösluverð- mæti hennar er áætlað um 1000 milljónir krónia. Bræðslan mundi verða tiibúim um svipað leyti og Sigölduvirkjun eða árið 1976, enda gert ráð fyrir því að bræðsl an þurfi að fá 55—56 MW raf- orku frá Sigölduvirkjuninni. NYI skuttogarinn okkar, Fram- nes, var væntaniegnr hingað til hafnar núna nm tín leytið i kvöld, og mun margt manna fagna komu hans. — Á morgun stendur til að halda Uaffisam- sæti og efna til dansleiks vegna komu togarans, og verður þar vafalaust glatt á hjalla. Skipstjóri á Framnesi er Auð- unn Auðunssori og að þvi er for stjóri útgerðarféiagsims tjéði mér mum hanm vilja halda til veiða á skipi sínu strax á 1 a ug- ardag. — Hulda. — Biluð spil Framhald af bls. 2. sunnudagsmorgni kl. 7.00 ár- degís. Virtust þessar vélar skips ins vera komnar i gott lag, en umræddar vélar eru af M.A.N.- gerð og smiðaðar í Bazan í Cartagena sámkvæmit sérieyfi frá M.A.N. werke í Augsburg. Hins vegar var loftþrýstikerfi skipstiins ekki í fuliu lagi og iai- ið nauðsynlegt að frekari við- gerð færi fram á því áður en skipdð héldi aftur á vciðar. Er nú uminið að því að fá loftþrýsti- kerfið í ful.llt lag, þannig að full samsifclilimg (coordimaition) verði miillLi þess og annars vélbúnaðar skiips'ms. Verkfræðingur frá M.A.N. í Auigsburg, herra Stráhle, er síð- an væn.tanlegur til landsins 9. september nk. og mtun barm fara út á vteiðar með bv. Bjarna Beneddktssym 2—3 veiðiferðir til þess að aðistoða við samstill- ingu á loftþrýstikerfi skipsins vi'ð annan útbúnað þess. NÚ stendur yfir í Stokkhólmi iitanríkisráöherrafundur Norður landa, og sækir Einar Ágústs- son fundinn af ísiands hálfu. 1 yfirlýsingu fundarins í gær scg- ir eftirfarandi um stuðning Norðurlanda við lítfærslu ísl. fiskveiðilögsögunnar og verk- efni Hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna: Ráðttierram.ir lögðu áherzlu á að það væri sameigimliegit hags- mumamiái! þeirra að þriðja haf- réttarráðstefna S.Þ. yrðá haldin saimikværntt áælitum. Þetir töldu það gkipta mjög mikliu rnáli að á ráðstefmmm væri saimikamu- iag um víðáttu lamdlrel'gi'minar og fuBnaegjamcK lauism yrði fund- in vairðamdi rótt stramdríkja 'til amðlimda á svæðinrj utan lamd helginnar og jafmframt varð- — Steingrímur Framliald af bls. 10. að ekki skyldi vera byggt á lóðinni minmi fyrir austan húsið. En nú var komimn kött ur í ból Bjarnar, þegar ég kom austur i gærkveldi. Það hafði verið úthlutað lóð inni á lóð, sem samkvæmt guðs- lögum og manna, ef menn eru, tittlheyrir Roðgúl. Ég var ekki látinn vita um þetta, ég var ekki varaður við, mér var ekki gefimn tími til að átta mig á þessari ráð- stÖvum og það var ekki hægt að velja verri tima, em ein- mnitt þegar ég er að halda stóra sýningu þá stærstu sem ég hef haldið til þessa. 1 formöld var oft gerð að- för að bæjum, á meðan menn voru ekki heima. Þetta sem kom fyrir, getur skapað nýtt tímabil hjá mér í málverkinu, nýja fardaga og nýja hreinsun. En ég ætla að reyna að sigra i hvoru- tveggja, bæði heima á Stokks eyri og i sálrænu viðfangs- efni málverksins og listarinn ar. Undanfarin ár hefur ríkissjóð ur tekið almennt framkvæmda- lán eriendis í svonefndum Eur- ope-bonds, og þannig var nú síð- ast tekið um 15 milljón dollara almenmt skuldiabréf'alán í þessu skyni. Morgunblaðimi er kunn- ugt um, að nú í september átti að endurtaka þetta og taka slíkt framkvæmdalán hjá Europe- bonds í frönskum frönkum — alls 80 milljónir franka. Búið var að fá samþykki franskra stjórn- valda fyrir þessu, en þegar til átti að taka lokaðist skyndilega þessi markaður i kjölfar þess að Englandsbanki hœkkaði forvexti sina í 11%. Situr svo enn og verður því ekki af þessarí lán- töku ríkissjóðs að óbneyttum að- stæðum. Bilanir á Spánartogurunum virðast hafa orðið til þess að ýmisir hafa fylilzt vantrú á ágæti þessara togara og jafnvel látíð í ljós efa uim að þeir muni nokkru sinni á sjó fara. Þess vegna er e. t. v. fróðlegt að heyi'a áktt Halldórs Halldórs- sonar, skipstjóra á Júní, á skápi sinu, sem kom fram í viðtali ný- lega í blaðimu Hamri. Þar segir Halldór: „Skipið reyndist í alla staði alveg skínandi vel og öll áhöfiniin er samimála um að Júní saimieim'i híð bezita sem völ er á í sambandi við skuittogara." í viðtalimu fer Halldór mjög lof- samiegum orðum um togarann að öðru leytS, bæði hvað snertir sjóhæfni hans og alla aðstöðu um borð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.