Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 22

Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 22
22 MORGUNBLA£>IE> — FÖSTUOAGUR 31. ÁGÚST1973 Góð stór íbúð óskast heypt Um 100—150 ferm eða lítið einbýlishús á góðum stað í Reykjavík. Má þarfnast viðgerðar. Afhend- ing eftir samkomulagi. Uppl. í síma 20160 frá 12—2 eða eftir kl. 7 e. h. Aigreiðslumaðnr óskost strux Helst vunur Karlína G. Stefáns- dóttir — Minning í DAG verður jarðsungin frá Fossvoig'skirkj u frú Karlína G. Stefánsdóttir, sem . andaðist á heimilí sínu þann 22. ágúst sl., 82 ára göarrnl. Hún var faedd þ. 5. april árið 1891 að Garðsá við Fáskrúðsfjörð. Foreldrar hen.nar voru þau hjónin I>óra Oddsdótitir ættuð frá Djúpavagi og Stefán Samúelsson, sem á ættir skiar að rekja til daraskra kaupmanna á Austfjörðum. Karliína var næstymgst þrett- án systkina, en aðeins 5 þeirra náðu fullorðiinsaldri, en eru nú öll látin, Karlína þeirra síðuist. Karlína ólst upp hjá foreldr- um sínum og .systkinum í Fá- skrúðsfirði, en þegar hún var 12 ára gömul, lézt faðir hennar en móðir hennar hélt heimili áfram með bömum sínum. Nokkru eftir lát föður síras réðst Karlína til heimilisstarfa hjá þeim hjónuinum frú Valgerði Briem, sem var bróðurdóttir sr: Valdimars Briem, hins þekkta sálmaskálds og Ólafs Oddssonar, sem þá starfaði sem ijósmynd- ari í Búðum i Fáskrúðsfirði. Var Karlína þar uim nokkurra ára skeið og skapaðist þar mikil og góð vinátta, sem hélzt æ siíðan. f>egar Karl'ina var á heimili þeirra Valgerðar og Óliaifs, kom ungur maður til Fáskrúðsfjarð- Lögtaksúrskurður I dag var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftir- töldum gjaldföllnum og ógreiddum gjöldum ársins 1973 o. fl.: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa. kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga- og lífeyristryggingagjöld at- viimurekenda samkv. 36. og 25. gr. aimannatrygg- ingalaga nr. 67/1971, atvinnuleysistryggingaiðgjald, launaskattur, almennur og sérstakur, iðnaðargjald, iðnlánasjóðsgjald, skemmtanaskattur, miðagjald, bifreiðaskattur, skoðunargjald ökutækja, skip>a- skoðunargjald, lesta- og vitagjöld, vörugjald af inn- lendri framleiðslu, matvaelaeftirlitsgjald, gjaldfall- iTtn söluskattur og söluskattshækkanir, skipulags- gjald, vélaeftirlitsgjald, rafmagnseftirhtsgjald, skattsektir til ríkissjóðs og tekjuskattshækkanir. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Baejarfógetinn I Keflavík, 15. ágúst 197J. Alfreð Gíslason (sign.) Opið til kl. 10 í kvöld og 12 á morgun ,★ Skólafatnaöur í úrvali. ★ Peysur, buxur, skyrtur, nærföt, sokkar, stígvél. (★ Skólatöskur í úrvali. ★ Einnig vinsælu gráu strigatöskurnar. ★ í matvörudeild nýja kjötiö komiö. Aldrei meira matvöruúrval. Muniö viðskiptakortin. fHACKAUP Skeifunni 15 t Halldóra t Eiiigiinmaður minin, Hjartardóttir, frá Árdal, Holtsgötu 14, Halldór Benónýsson frá Krossi, I.unclareykjadal, lézt í Landspíitalairaum fimm/tud. 30. ágúst. Fyrir lézit 29. þ. m. hönd aðstamdenda. Áslaug Arnadóttir, börn og tengdabörn. Guðbjörg Hjartardóttir. Maðurínn minn. r GUÐMUNDUR JÓNSSON. Steinskoti Eyrarbakka. verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju, laugardaginn 1. sept. kl. 2 e. h. Blóm vinsamlega afþökkuð. ________________________________________Ragnheiður Sigurðardóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, FANNÝ ÞÓRARINSDÓTTIR frá Herdísarvík, Lokastíg 10, verður jarðsungin laugardaginn 1. september frá kirkju Óháða safnaðarins kl. 10.30 f. h. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á að láta kirkju Óháöa safnaðarins njóta þess. Böm, tengdabörn og bamabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, OLAV INGVALD ÓLSEN, vé I smiðame istari. verður jarðsunginn frá Kef.avikurkirkju laugardaginn 1. sept- ember kl. 1430 Athöfnin hefst frá heimili hins látna að Hóla- götu 31, Ytri-Njarðvík kl. 14. Aðstandendur. t Þökkum innilega samúð og hlýhug vegna fráfalls konu minn- ar og móður okkar, SIGRlÐAR HELGADÓTTUR. Magnús Þorvarðsson. Aslaug Magnúsdóttir, Anna S. Magnúsdóttir, Þorvarður Magnússon. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttuhug við and- lát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu. ÞÓRUNNAR KRfSTMUNDSDÓTTUH, Austurvegi 16. isafirði. Gísli Hólmbergsson, Anne Gísladóttir, Sturlaugur Jóhannsson, Fríða Gísladóttir, Pétur Blöndal, Hólmberg Gislason, Sóley Gestsdóttir, Kristmundur Gislason, Friðgerður Sigurðardóttir, Páll Sturlaugsson, Emma Rafnsdóttir og bamaböm. ar; Var það Gunnlaugur J. Guð munidsson, fæddur i Reykjavik þ. 28. ágúst 1890. Gunnlaugur var soraur Guðmundar Guömunds- saraar trésmiös ! Reykjavík og fyrri konu hans, Sígriðar Guð- munctedóttur. Guðmundur, faðir Guncilauigrs, var þekktur maður í Reykjavík fyrlr húsasmíðar á sín’Um tíma. Gunnlauigur hafði lokið námi í skósmíði, þegar hann kom til Fáskrúðsfjarðar og hóf að starfa þar að iðn sinni ásanrat ýmsu öðru, m.a. rak hann þar verzlun um tíma. I>á u:rðu þáttaskil i Mfi Karlínu, því buigir þessa unga fól'ks lágu saman og gengu þau í hjónaband þairan 4. september ár ið 1911 og stofnuðu heimili að Búðum í Fáskrúðsfirði. Þeim hjówum varð 5 bama auð ið. en tvö þeirra létust í æsku, en þaiu sem upp komust eru Stef án Þórarinn, starfsmaður Reykja víkurborgar, kvæntur Huldu Andrésdóttur, Guðmundur Hall dór, starfsmaður fluigmálastjórn ar á KefliavikurflugveUi og Þóra Gyða, gift Áma E. Valdimars- syini, sjómælingamanni. Árið 1917 tóku þau hjón'n, Karólína og Gunnlauig’ur að sér stúlku- bam, Siigríði Guðnýju Guðjóns- dóttur, þá 10 daga gamila, en faðir hennar hafð: látizt af slys- förum frá korau og möngum böm um. Ólst Sigríður upp hjá þeim hjónuin sem eitt af þeirra böm- um og reymdist hún þeim ávallt sem hin bezta dóttir. Siigriður er gift Friðgeiri Eríkssyni múrara. Árið 1928 fhittust þau Karlina og Gunnlaugur til Reykjavíkur t Þökkum auðsýrada samúð vegna andláts, Sólrúnar Nikulásdóttur frá Hliðsnesi. Börn, tengdabörn, barna- börn og barnabarnnbörn. t Þökkum auðisýnda saanúð við amcöát og jarðarför, Jóns Z. Guðmundssonar, Garðshorni, Reykhólum. Klín Ormsdóttir og böm hinx látna. t Ininiillegar þakkir fyrir aoð- gýndá siamúð við aindlát og jarðarför somar mrras, Björns Kjartanssonar, húsgagnasmiðs. Guðrún Ásta Pálsdótttr, Meðalholti 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.