Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 23
23
MORGUNBLAÍDIÐ — FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
með fjotekyl'd'U síirna og rak Gunn
lauigur skósmíðavnnustofu að
Bergstaðastræti 19. Árið 1936
fluttust þau hjónin í sitt eigið
hús, þá nýbygigt, að Hringbra'Ut
100 hér í borg. Heimili þeirra að
Hriingbraut var mikið rausnar-
heimili. Þau hjón voru ákaflega
g’estrisin og var oft gestkvæmt
á heimili þeirra. Voru það t.d.
ekki fáir Auistfirðingar sem nutu
igestrisni þe'rra hjóna um lengri
eða skeimimri tíma. Gunnlaugur
átti mörg systkini í Reykjavik;
kynntist Karlina þeim nánar eft
ir að þau hjón'n fiuttust að aust
an og hefur alla tíð haldizt góð-
ur virskapur þar á milli.
Karlína hélt alltaf góðu saim-
bandi við ættfólk sitt fyrir auist
an, eft'.r að húin fiuttist til
Reykjavikur. Fór hún nokkrum
sinnum í beimisókn til Austfjarða
til að hi'tta vim og ættingja þar.
Þóra, móðir Karlinu andaðiist ár
ið 1938 háöldruð og hafði þá ver
við blind í mörg ár.
G'uinnlaugur, maður Karlinu,
andaðist þ. 30. nóv. 1950, eftir 39
ára haminigj uríkt og ástúðlegt
hjónaband. Var það miki'll missir
fyrir Kartiin'u að sjá á eftir ást-
ríkum eiiginmanni, en hún bar
harm sinn i hljóði. Karlína bjó
áfram í húsi sínu við Hringbraut
ásamt Þóru Gyðu, dóttur sinni,
og mamni hennar, til hinztu
stundar. Karlína var mjöig trúuð
kmna, má þar nefna hinn falleiga
sið hennar að lesa í Nýja-Testa-
menti á hverju kvöldi áður en
hún lagðist tii svefns. Karllína
var ákaflega fáguð kona og prúð
í allri framkomu og snyrti-
menmska hennar bar af, bæði 1
urrngengni sem öðru.
Þegar ég nú kveð mina kæru
tengdamóður, vil ég þakka henni
öll þau ár, sem ég hefii verið
návist hennar og minnist r
þakklæti alls þess, sem hún hef
ur fyrir okkur gert. Megi hún
hvíla í friði eft'r larngt og gæfu-
ríkt ævistarf við hlið síns ást-
kæra eiiginmanns, sem hún af-tur
hittir eftir laimgan viðskilnað.
Al'góður Guð blessi minnimgu
hennar. Á. E. V.
Kveöja:
Árni
Arnason
Fæddur 8. ágúst 1917.
Dáinn 21. ágúst 1973.
Kveðja frá börnum og barna-
börnum.
21. ÁGÚST sl. lézt Árni Áma-
son. Hann var sonur hjónanma
Árna Árnasonar, fyrrverandi
Dómkirkj uvarðar og Elísabetar
Ámadóttur. Árni stundaði ung-
ur sjóinn, en með trega þurfti
hamm að hætta sjómennsku
vegna hjartasjúkdóms og gerð-
ist þá biifreiðastjóri. Við böm
hans sendum honum margar
hlýjar kveðjur, og þökkum hon-
um allt það, sem hann hefur
fyrir okkur gert. Þó mun sökn-
uðurinn vera mestur hjá bama-
börnum, sem hændtist öll að hon
um. Fyrir þau viildi hamn alllt
gera. Hamn hafði sérstakt lag á
að láta þe'im líða vel í návist
simni með sínu létta skapi.
Minmingin mun því lengi lifa
1 buiguim okkar allra. S. Á.
Óska eftir íbúð
með húsgögnum í Keflavik eða nágrenni í 1 ár.
GLENN BRADY,
sími 24324, ext. 2290.
Sendiráðsbíll
Volkswagen 1302 S, árg. 1971, ekinn aðeins 1000
km, til sölu hjá
BÍLASÖLUNN1 BÍLAHÚSIÐ,
Sígtúni 3, simi 85840 — 85841.
Fró íþróttaskóla
Jóns Þorsteinssonar
Kennsla hefst að nýju laugardagirm 1. september. Baðstofu-
böðin byrja einnig sama dag. Fólk, sem ætlar að æfa á sunnu-
dögum í stærri sal, endurnýi pantanir sínar.
JÓN ÞORSTEINSSON.
Heilsuræktin HE8i\
Mbrekku 53
Nýtt námskeið í megrunarleikfimi
hefst 1. september.
Sturtur — Sauna — Ljós — Nudd
og hvíldarherbergi.
Glæsileg aðstaða.
Innritun í sima 38157 og 42360.
GENERAL
ELECTRIC
II ppþ votta vélin
ER ÞEKKT FYRIR GÆDl
★ Fjögur þvottaprógröm.
★ Tengjanleg fyrir heitt
eða kalt vatn.
★ Tekur ailan upp-
þvottinn í einu fyrir
meðalstóra fjölskyldu
og meira, eða
12—14 manns.
Verð aðeins kr. 44.635
Bezta heimilishjálpin fyrir húsmóðurina.
Allar frekari upplýsingar hjá:
ELECTRIC
Túngötu 6 — sími 15355.
m
: - v, iíli
ai i
Wmí'mí
WáíBmé
4 i mm :