Morgunblaðið - 31.08.1973, Side 24

Morgunblaðið - 31.08.1973, Side 24
24 MORGU'N’BLABMÐ — FÖSTUDAGUR 31. AGÚST 1973 Dirrh I’asscr. OG l'A VAR KATT í HÖLUNNI Sírhver unnandi sfcopleiks þ0M, sem um þessar mundir cr sýpdur í Cirkus Kaupmanna- hafhar fær sent eyðublad frá hlatursfktkknum. Og það er ekkert fjndið KyðublöAin sem eru fullkomlegfa lögleg, eru einn þátturinn í aðgerðum tál aði safna undirskriftum til etuðnings nýjum stjórnmála- fklkki j Dánmörku. Kn til þess að flnkkurinn verði fullgildur stjórnmálaflokkur, þurfa 13:000' manns að ganga i hánn, og má búast við að ekki Kði á löngu þar til svo marg- ir hafa safnazt á listann. — I>að er edtikert gaman lengur að vera dansJvur kjós- andi, segir ritfhöfundur í dag- bleði einu, sem gefið er út í Kaupmarmaböfn, í skriíum sfin um um hlátursflokkinn. — Hann mun koma fjöri í dönsk stjórrvmád, segrr hann ennfrem ur. Hlátursflokkurinn er skop- stæling á framíaraflo'kki Glistr- ups. Fraomfaraflokkurinn steín ir að því að afnema skatta, velíerðarþjóðfélag, Jeggja nið- ut herinn, og opinberar stöð- ur, svo að ekki sé minnst á skrifstofuveldið. Flokkurinm hefur átt nokkrum vinsældum að fagma, en hvort stuðnings- félk í fréttum menn hans taka hawn alvar- lega, er aftur á móti arsnað mál. Hlátursflokkurinn ætlar sér enn meira og hlæja diátt. Hláturstflokkurinn stefnir að því að bjóða sig fraim í næstu kosningum í Danmörku, sem immu fara fram næsta vor eða sumar. Stofnandi fiokksins er Preben Kaas, höfundur skop- leiksins Cirkus gamanleikurinn, og væntanlega verða danskir grínistar gæddir mikrlli kirreni- gáfu, valdir til að gegna for- mannsembættum i fiokknum. Einn frægasti grinisti Dana, Dirch Passer, verður örugglega valinn, en hann hefur sérhæft ág 5 að stæla gáskafulla stjórn málamenn, auðjöfra og mennta menn. Og slik er list hans, að með eindaamum þykir. F.f hlátursflokkurinn verður opinberlega viðurkenmdur í Danmörku, fá Diröh Passer og vinir hans óvéfengilegam rétt 01 að koma fram í sjónvarps- umræðum ásamt öðrum stjóm málaleiðtogum. Og horfurn- ar á að úr því verði eru miklar stkrifar dálkahötfamdur í einu dönsku dagblaðanma, og það er ekkert grínmái. Fiokkurinn roun koma á glundroða 1 dönsk um stjómmáiiinn, ef orð Kaas, stofmanda flokksins hafa við rök að styðjast, en hamm hefur sa,gt: Hiutverk flokksims verð- ur að hæða þinigið og dönsk stjómnmál. Eftir greinargerð um dönsk stjómmál og frumdrög að stotfnun hiátursfiokksins að dæma, hefur steína flokksims átt m iiklum vinsæidum að fagna meðal margra Dana, og kammski ekki að umdna, þvfi að Kta má á dönsk stjórmmál sem allsherjangamanleik. Nú situr að völdum í Dan- mörku jafmaðarflokkurinn, undir stjóm Ankers Jöigen- sems forsætisráðherra. En áð- ur en nokkur atkvæðagreiðsla fer fram um frumvarp á þingi, þarf að gera boð eftir græn- lemzka þ irngm ann inu m Moses Oisem, sem kýs frernur að halda sig heima í klakanum heidur en á flatneskjunni í Danmörku, svo að atkvæða- greiðsian sé lögieg. Þetta atriði m.a. finmst Dönum stórkostlega hlægilegt. Og síðan að það gerðist á þingi jaínaðarmanna- flokksims, að deilur, sem upp komu á milli leiðtoga fiokks- iws og vinstri armsins, end- uðu með handalögmálum, heí- ur flokkurinm ekki notið telj- andi virðinigar. Áðurnefnt at- vik hefði unöir flestum kring- umstæðum, aðeins verið álitið smávægileg mistök, ef flokk- urinn nyti trausts almenrwngs. Fin stjórn Dammerkur riðar nú að falli, segja Danir, og eng- inn flokkur í landimi nýtur teljandi stuðnings. Ha, ha. 1 mörg ár hetfur verðbólga verið mikil í Danmörku, og hin ýmsu innanríkisvandamál kom ið upp. Og hver svo sem völd stjórmarirmar eru, þá virðist hún alls ekki geta ráðið bét á vandamálunum. Almenning- ur í Danmörku hefur misst alda trú á stjórnmáiamenmima, og margir líkja stjórnmále- ástamdimu við misheppmaðan gamanleik. Svona ástand rikir ekká að- eins í Ðanmörku, heldur í mörgum löndum Vesturálfumm- ar. E)n ekkert land hefur í ör- væntingu sinni stotfnað hiáturs- flokk, að Danmörku undan- Rkilimni, Enda eru Danir gædd ir fjörugri kimnigáfu og hæfi- leikum til að slá hinum aivar- legustu hhttum upp i grín, jafnvel stjórmmálum. Hláturs- flokkurinn gerir heiðariega tH- raun til að leiðrétta dömsk stjómmál. Því að þegar öiih) er á botnrnm hvolft, er hlátur- inn sterkasta vopnið. Póstur borinn út í Eyjum ó ný: Póstmeistarinn axlar pokann — Ertii búin að kveikja upp manneskja? Og ég sem er með póst til þín! Chaplin skrifar kvikmynda- handrit. París, 27.8. Gamanleikarimm heimsfrasgi, Chariie Chaplin, gerði kunnugt í París, sS. mánudag, að hann hefði ekki í hyggju eð setjast í helgan stein, heldur einbeita sér að kvikmyndagerð. Hamn er mú orðinn 84 ára gamall og vinnur að tveimur kvikmynda- handritum í Vevey í Sviss, og auk þess er hann að semja tón- iist við gamlar kvikmyndir, sem harm framleiddi og stjóm- aði á sínum tima. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIiiams t'Jn trúi þvi ekki. Heidi ætlar i aJvöm að (drjúka og giftast þessum beimska flugstrák. (2. mynd). Gerðu nú ekkert heimskulegt, manuna HolJand. Það væri ekld gott ef Heidi kæmist að því að þú njósnar um hana. (3. mynd). Það er aug- Ijióst að kælingin hefur ekki dtigað. Kamis»k» væirii rétt að reyma dálítiinin toila. Anmað handritið, sem Chap- l:.n er nú að semja, fjeiiar um fainga í Sim-Simg fangelsinu í New Yörk, en hitt skriíar hann með það fyrir augum, að dóttir hans Josephine, ieiOQ aðalhlutverkið. Roger Moore, hinn nýi Jam- es Bond, verð faðir í þriðja sinn sl. fimmtudag. Konu hams Luise, fæddist myndariegur drengur, og var hann skirður Christian David Michael. Rog er Moore átti tvö böm áður, dótturina Deboru, 10 ára og Geoffrey, sem er sjö ára. ☆ SOLZHENITSYN MÓTMYLTI — Eogimn hefur leyfi til að ákveða, hvar ég og fjölskylda m1n búum, segár sovézki rithöf undurinn Alexander Solzhenfit syn. Hann hefur mótimælt haxð 3ega við yfirvöld í Sovétríkjun um, sem hafa meinað honum að búa með eiginkonu simni Nata íya og bömum þeirra tveimur. Solzheniitsyn hefur skriíað innanríkisráðherTa Sovétríikj- amna bréf, þar sem hánm segir wijíí. — Ég er hvorki útlagi né þræH, og emginn i USSR á mág eða Íjölisky iidíu míma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.