Morgunblaðið - 31.08.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
Afrekskeppnin
í golfi á Nesi
I»es«í AP-mynd er frá leik Hollands og fslands i fyrrakvöld
Johan Crnyff skora annad mark Hollendinga í leiknnm. Petta
að sinni. Urðu fslendingrar neðstir í riðlinnm, hlutu ekkert stig
stæð 2:28. Hollendingar standa bezt að vigi i riðlinum. Hafa
Belgríumenn, en markahlufcfall Hollendlnganna er miklu betra,
samtals 13 mörkum gregn 1 ogr fyrri leik sinn við Norðmenn
og sýnir knattspyrnust.jörmina
var síðasti leikur fslands i HM
og markatalan var mjög óhag-
þeir 7 stig, eða jafnmörg og
enda ha.fa þeir unnið fsland með
iinnu þeir 9:0.
Ron Rico-golf
Þorbjörn Kjærbo
KI. 9,30:
Aldursflokka-
mót HSK
LAUGARDAGINN 1. sept fer
fram afrekskeppni Flugfélags
fslands i goifi á golfvelli Golf-
klúbbs Ness á Seltjamarnesi. Til
keppninnai veljast á hverjn ári,
sigurvega.ra- í nokkrum stærstu
rnótum landsins ásamt fslands-
meístara, sem keppa saman í
einni sveit 18 holu högglelk á
Nesvellinum.
Þeir sem urmið hafa sér þátt-
tckurétt til keppninnar þetta ár,
eru: Björgvin Þorsteinsson, Is-
landsmieistc.ri 1973, Jóhann Ó.
Guteund.s.son, sigurvegari Coca
Coia keppninnar í Grafarhodti,
Atíii Aðalsteinsson, Vestmanna-
eyjaimeistari, Pétur Björnsson
meistari Golfkiúbbs Ness, Pétur
Antonsson, Suðumesjameistari
og Gunnar Þórðarson, sigiurveg-
ari í Cooa Cola keppni Akureyr-
eæ.
AMir þessir kylfmgar hafa
iunnið sér þátttökurétt með að
vinna ofangreindar keppnir, sem
eru 72 holu höggleikir. Flugfé-
lag Íslands fiýgur þátttakendum
utan af landi, til og frá keppni
Heimsmet
í kúluvarpi
SOVÉZKA stúlkan Nadiesja Tji
fsjova bætti eigið heimsmet i
kú3«yarpi kvenna á frjálsíþrótta
mótá sem fram fór i Moskvu í
fyrrakvöld. Kastaði hún 21,20
metra. Gamla metið var 21,03
metrar, sett á Olympíuleikunum
1 Miinchen í fyrra.
að kostnaðarla/usfu, eins og und-
anfarin ár.
Þessí keppni hef'ur ávaílt vak-
ið athygii golfunnenda og hafa
rnargir kylfingar gert sér leið
út á Nesvöllinn þenraan dag til
þess að fylgjast með leik þess-
arra marana. Þorhjöm Kjærbo er
ekki með að þessu sinni, en hanm
hefur oftast umnið sér þátttöku-
rétt til keppninnar, eða öll árin
frá upphafi. .
Það má búast við mjög spenn-
andi keppn.i, eins og ávallt, er
þessi keppni er haldin, enda eru
þessir kylfimgar í góðri þjálfun
og eru göifáhutgamenm hvattir
tij þess að tooma og fylgjast með
keppninni.
Framdagm
N.K. SUNNUDAG verður hald-
inn Framdagur á svæffi félags-
ins við Safamýri. Var í fyrsta
sinn í fyrra efnt til slikt dags.
Tilgangurinn er sá að kynna
starfsemi félagsins og gefa for-
eldmm tæklfæri tíl að ræða við
forystumenn félagslns og fylgj-
ast með kappleikjum yngri
flokkanna.
Hjá Fram er iðkuð knatt-
spyrna, handknattleikur og
körfuknattlelkur, auk skiða-
íþróttarinnar. Verða þrjár fyrst
nefndu greinarnar kynntar á
sunnudaglnn, en keppni hefst kl.
13.30 og stendur til kvölds.
Rástímar laugardaginn 1. sept.
Kl. 9.00:
Pétur Antonsson
Gunnar ÞórOarson
Björgvin Þorsteinsson
KI. 9,10:
Jón Sigurðsson
Ottár Yngvason
Loftur ólafsson
KI. 9,20:
Einar GuOnason
Júlíus R. Júlíusson
Jóhann 0. Guðmundsson
Halldór Rafnsson
Sigurður Albertsson
Kl. 9,40:
Atli Aðalsteinsson
Haukur V. Guðmundsson
Omar Kristjánsson
Kl. 9,50:
Sigurður Héðinsson
Samúel Jónsson
Gísli Sigurðsson
Sigurður Hafsteinsson
Ki. 10,00:
Sigurjón Glslason
Bert Hansson
Jón Sveinsson
Sigurjón Hallbjörnsson
Kl. 10,10:
Sveinbjörn Björnsson
Guðmundur Öfeigsson
Ragnar Magnússon
Hafsteinn Þorgeirsson
Kl. 10,20:
Hörður Magnússon
AOalsteinn Guðlaugsson
Jóhann Reynisson
Ásgeir Nikulásson
Kl. 10,30:
Þorsteinn Björnsson
Stefán Ágústsson
Guðhjartur Júnsson
Kristján Richter
Kl. 14,00:
Ragnar Steinbergsson
Ölafur Skúlason
Guðmundur Þórarinson
Kl. 14,10:
Jóhann Benediktsson
Hans Isebarn
Gunnlaugur Ragnarsson
Ágúst Svavarsson
Kl. 14,20:
Guðmundur Ringsted
Eggert Isfeld
Hilmar Steingrímsson
Gunnar Hjartarson
Kl. 14,30:
Viðar Þorsteinsson
Óskar Sæmundsson
Brynjar Vilmundarson
Ingimundur Árnason
Síðasta
vígið féll
FINNAR miiisistu nýlcga síðasta
heimsmíet siitt í frjálsum íþrótt-
uim. Skeðii það á móti, sem fram
fór í London, er Bretinn Brend-
an Foisiter hljóp 2 enskar mllur
á 8:13,8 máin. Gamla metið átti
Olympíumieiistarinn Lasse Viren
og var það sett 14. ágúst 1972.
Metið settó Foster í lands-
keppni Breta og Ungverja. Bret-
arniir sigruðu bseðli í karla-
keppninni (115:97) og í kvenna-
keppniiinni (71:64). Meðal úrslita
í liandskeppninmi má nefna að
David Jenkins hljóp 100 metra
á Í0,6 og 200 metra á 20,7 sek.
ALDURSFLOKKAMÓT HSK I
suindi verður haldið í Hveraigerði
sumnudaginn 2. september n.k.
og hefst kl. 14.00.
Keppnisgreinar eru hinar
sömu fyrir drengi og stúhcur.
Þær eru þesscir:
1. flokkur (unglingar fæddir
1957 og 1958) 200 m bringusund,
100 m skriðsund, 100 m bak-
sund, 200 m fjórsund og 50 m
flugsuind.
2. flokkur (unglingar fæddir
1959 og 1960), 100 m bringu-
sund, 100 m skriðsund, 50 m
baksund og 50 m flugsund.
3. flokkur (unglingar fæddir
1961 og síðar), 50 m bringu-
sund, 50 m skriðsund, 50 m bak-
sund og 50 m flugsund.
Þetta er fyrsita aldursfloikka-
mót HSK i sundi og eru félögin
hvött til þess að senda þátttak-
endur á mótið.
Þátttaka tilkyrmist í sundlaug
ina í Hveragerði, sdmi 4113, fyr-
ir föstudagskvöld 31. ágúst.
Að loknu aldursflokkamótinu
verða valdir þátttakendur frá
HSK á unglingameistaramót Is-
lands í sundi sem verður á Siglu
firði 15. og 16. septeimber n.k.
Danska
knattspyrnan
ÚRSLIT leikja í 14. umferð
dönsku 1. deildar keppninnar í
knattspyrnu urðu þessi:
Frem - - AGF 5—2
Köge — - B 1901 1— -2
Aab — B 1903 0—1
Hvidovre — Randers 4— -0
Vejle - - Næstved 1— -1
AB — KB 0—2
Staðan í deildinni er þessi:
Vejle 14 8 1 5 24:16 17
KB 14 7 3 4 29:27 17
Hvidovre 14 5 5 4 28:22 15
Aab 14 5 5 4 18:15 15
Frem 14 5 5 4 28:27 15
Næstved 14 6 3 5 23:22 15
AGF 14 4 5 5 17:18 13
AB 14 5 3 6 21:23 13
B 1901 14 6 1 7 26:34 13
Köge 14 5 2 7 18:19 12
Ramders 14 4 4 6 20:22 12
B 1903 14 3 5 6 13:17 11
Elmar í atvinnu-
mennsku?
— forráðamenn Go Ahead vilja
gera við hann samning og
koma hingað í næstu viku
EINS og skýrt hefur verið
frá í Mbl. í frásögnum af
landsleikjum Islands og Hol-
lands í knattspyrnu, þá þótti
einn íslenzku knattspyrnu-
mannanna bera af á vellin-
um. Það var Elmar Geirsson
og hefur frammistaða hans i
landsleikjimum orðið til þess
að forráðamenn eins þekkt-
asta knattspyrnufélags í Hol-
landi, Go Ahead, hafa sýnt
mikinn áhuga á að fá Elmar
til sín í atvinnumennsku.
— Ég hef ekki fenigið nedtt
formlegt boð frá þeim ennþá,
siagði Elmar Geirsson í við-
tailli við Morgunblaðiið í gær-
kvöidi. •—■ Framkvæmdiasitjóri
félagsins kom tái mín stxax
eftir sieiinind landsileikinin og
ræddi þá laiuisiega við mig.
Hatrm nrjn svo koma hingað
tii lainds i næstiu viiku tiiil frek-
ari viðræðna.
Elmar Geirsson sagði, að
ekki væri ólíklegt að hann
gerði samning við félagið, ef
boð þess yrði hagstaett. —
Ég get ekki neitað því að
atvimnuknattspyrinain heillar
miig dálítið, saigði hann. —
En það verður algjört skil-
yrði frá miiinini hálfu í væmit-
amítegum samnmgum, sagði
Ekrtair, að ég geti lokið námi
mimu.
Elmar Gedrsson leggur nú
stúnd á tannlæknanám við há
skóla í Berlin og þar hefur .
hann leikið kmattspymu með
þekktu félagi: Hertha Berlin.
— Ég á aðeins eitt ár eftir
í náminu, sagði Elmar — og
það kemur vitanlega ekki til
greina að leggja það fyrir
róða, þótt mér stæði til boða
að gerast atvinnuknattspyrnu
maður. Hitt er svo annað mál,
að ég gæti eftir atvikum sætt
mig við að lokahluti náms-
ins tæki eitthvað lenigri tima
en það eina ár sem ég á eftir
við eðlilegar krimgumstæður.
Go Ahead Eagles hefur í
áraraðir verið eitt fremsta
knattspyrnulið Hollands, en
því hefur þó ekki vegnað sem
bezt undanfarin tvö ár, og
þess vegna hafa forráðamenn
félagsins lagt mikla áherzlu
á að ná nýjum mönnum til
sín. Á síðasta keppnistímabili
var liðið í 9. sæti í hollenzku
1. deildar keppninni (í henni
leika 18 lið) og hlaut þá 34
stig. Liðið hefur hlotið hol-
Elmar Geirsson.
lenzkan meistaratitil samtals
5 sinnum.
— Ég veit nánast ekkert um
þetta félag, né leikmenn þess,
sagði Elmar Geirsson. — En
fyrir liggur að það hefur mjög
góða aðstöðu. Seinni lands-
leikur íslamds og Hollands fór
fram á heimavelld félagsiins og
rúmar hann um 23 þúsund
áhorfendur.
Þess má að lokum geta að
forráðamenn Go Ahéad fylgd
ust mjög vel með Elmari í Hol
landsferð landsliðsins og
mættu m.a. á æfingar íslenzka
landsliðsins til þess að fylgj-
ast með honum.