Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 31.08.1973, Síða 31
MÖRGlMÖÉAÐtÖ'-K- FÖ'SfÖÐ'ÁGUft Ö±/ ÁgOST 'léW íslenzkur fatnaður: NýttBreiðholts- hverfi í Kópav. Og iðnaðarhverfi frá Kópavogi í Reykjavík N VTT Breiðholtshverfi mun senn rísa á landi sem áður tii- heyrði Kópavogi og um svipað leyli roun væntanlega nýtt iðn aðarsvæði frá Kópavogi rísa á landi sem áður tilheyrði Reykja- vík. Ástæðan er sú, að nýlega samdi Re y k.j a v í k 11 r ho r g um Jlandamerkjabreytingar við Kópavogskaupstað. Að sögn Þórðar Þorbjörnsson ar, borgarverkfræðimgs, eru hin ar nýj'U landamerkjabreytingar m.illi þessara nágranna fólgnar í því að Reykjavikiurborg fær 33,7 hektara lands frá Kópavogskaup stað — á svonefradum Selhrygig sem ligigur utan í Breiðhölti II og samkvæmt því er gert ráð fyrir staákkun þess hverfishliuta á- fram til suðurs. Á sama tima fær Kópavogskaupstaður um 30,6 hektara lands undir iðnaðar- svaeði á Kópavogshálsi, vestan V’ ð Reykjanesbrauit, en það svæði tilheyrð; Reykjavíik, eins og áður ságði. Þá gat borgarverkfræðiraguir um þá ákvörðun borgaryfirvalda að fresta framkvæmdum við hraðbraut í gegnum Fossvogsdal i.nn a.m.k. í tvö ár rraeðan kannað væri hvmrt ekki mætti leysa um ferðarvanda borgarmnar á ann an viðhlítandi hátt. Hann kvað þessa frestun haldast í hendur við yfirstandandi endurskoðun á umferðarspá aðalskipulagsins, en það verk hefði sótzt svo vel að von'r stæðu til að niðurstaða eindurskoðunarinnar lægi fyrir strax um næstu áramót. — Gæti þá um leið skýrzt hvort nauðsynleg't yrði að gera hrað- brautina í Fossvogsdalnum. 12. kaupstefnan í íþróttahúsi Erna Stefánsdóttir í peysu frá Prjónastofu Önnu Þórðardóttur. Eva Vilhelririsdótfcii- teiknaði peysuna. (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur.) Þessi stutta dragt er frá Peysunni sf. — Eigandi fyrirtækisfns. Soffía Vilhjálmsdóttir, teiknaði dragtina. INNLENT Seltjarnarness KAUPSTEFNAN — íslenzkur fatnaður — var opnuff í gær í íþróttahúsi Seltjarnarness. Þetta er í hilfta sinn, sem kaupstefnan er haldin, en hún er haidin tvisvar á ári, vor og haust. — Fyrsta kaupstefnan var haldin fyrir tilstuffian Félags íslenzkra iðnrekenda í samkomuhúsimi Lídó, og æ síðan hefur þátttaka íslenzkra fataframleiffenda veriff góff. Alls sýna 20 fyr rtsetki fram- teiiðölu sína á þessari kaupstefnu og eru þar á boðstóium fliestar tegundir fatnaðar, al'lt frá sokkum og bindum upp í kuldafatnað. Stærsta fyrirtækið, sem sýnir á kaupstefnunm er Sjólklæðagerðiin. Hvert fyrirtækfi hefur si'nn bás á sýningunni, en avk þess eru daglegia tíakusýn- ingar á meðan kaupstefnan standur yfir, í veiitingasal húss- ins, þar sem stúlkur úr Tízku- skóla Pálínu Jó.nmundsdóttuir sýna. Kaupstefnuinni lýkur á sunnudag. Það er von þeirra, sem að kaupsitefinunni standa, að inn- kaupastjórar noti sér þetta tæki færi til þeiss að tryggja sér vör- ur, því að að þessu filnni mun vera mieiri eftirspurn en fram- boð á frairraleiðsl'U fataiðnað- arins. Að sögn Ólafs Slgurðs- sonar, blaðafull'trúa kaupstefn- uranar, hefur það gerzt að nokkr ir framilieiðenda hafi seit rraeira en hielming af ársframlieiðslu sinni á kaupstefnunni. Fyriirtæiklln, sem sýna á kaup- stefnunni, eru: Álafoss hf., Arte mliis sf., Bergmann hf., Fatagerð J. M. J. hf., Hálsbindagerðin Windsor, L. H. Mul'ler, Lady hf., Lexa, hálsbindagerð, Nærfata- gerðin Ceres hf., Papey, sokka- verfcsimiiðja, Peysan sf., Prjóna- stofan Dymgja hf., Prjónastofan Iðunn hf., Prjónastofa Önnu Þórðardóttur, Skóverksmiðjan Aglia, Sjóklæðagerðin hf., Saumastofa Önnu Bergmann, Verksrraiðjan Dúkur hf. og Vinnufatagerð Islands hf. t Maðurinn minn, BÚ1 JÓNSSON frá Ferstikhi, andaðist í Borgarspitalanum, fimmtudaginn 30 ágúst. ftffargrét Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.