Morgunblaðið - 31.08.1973, Side 32
SILFUR-
6( )o SKEIFAN
V> U BORÐSMJÖRLÍKI
SMJÖRLÍ KIÐ
SEM ALJLIR PEKKJA
FÖSTUDAGUK 31. ÁGlJST 1973
Þannig skemmdist huiningrin bakborffsmegin á Ægi.
Slysið mn borð í Ægi:
Bretar neita allri
ábyrgð á slysinu
SAMKVÆMT frásögn Larnt-
lielgisgæzlunnar af hinum
Börmulega atburði, er varð
í fyrradag, er Halldór Hall-
grímur Hatlfreðsson, 2. vét-
stjóri varðskipsins Ægis. lézt
®f raflosti, sem hann fékk,
rekja til ási'glingar herskipsins
og sigiingar dráttarbátsins. Ég
votta aðstandendum hins látna
dýpstu satnúð og sendi skipshöfin
Ægis kveðjur. Því miður er þetta
atburður, sem maðnr hefur ailt-
af óttazt að gæti gerzt," sagði
Ólafur Jóhannesson.
1 steeyti frá AP í gærkv. segir,
að Bretar neiti að vera á óbein-
an hátt ábyrgir fyrir siysinu um
borð í Ægi. „Við hörmum mjög
iát þessa manns," sagðd talsmað-
ur varnarmáiaráðuneytisins, „en
Framhald á bls. 3.
HaJUdór HaJIfreðsson.
Sígöldnvirkjuri:
er hann var að rafsjóða fyrir
gat á bakborðssíðu varðskips
Ins, var „ögrandi" sigling
dráttarbátsins Statesman or-
sök slyssins. „Alda kom inn á
feorðstokk Ægis, þar sem Hall
dór heitinn var og hélt enn
á rafsuðutækjunum. Hann
fékk raflost og missti þegar
meðvitund. Þegar voru hafn-
ar lífgunartilraunir á Hall-
dóri, en þær báru ekki árang-
ur.“
Óiafur Jóhannesson, forsætis-
ráðherra, sagði í viðtali við Morg
untbJaðið í gær, að sendiherra
Breta á Islandi, John McKenzie
hefði verið kvaddur 1 utanrikis-
ráðumeytið, þar sem Pétur Thor-
(rteimsson, ráðuneytisstjóri hefði
börið fram harðorð mótmæli
vegna hirmar ögrandi siglingar
Statesman. 1 fyrradag hafði á-
irekstrinum verið mótmælt. „Ég
íiarma þetta hörmuiega slys",
saigði íorsætisráðherra, „og tei
augijóst, að það eigi rætur að
4ra milljarða framkvæmda-
lán vestan hafs?
faiið að tilnefna menn í nefnd,
sem æfcti að kynna sér og fyigj-
ast með þessu máii.
Almennt framkvæmdalán
til ríkissjóðs fæst ekki
Náist samkomulag við banda-
ennfremur, að þinigflokkum I >'>ska stórfyrirtækið, sem allar
stjórnmálaflokkanna hefði verið > Framhald á bls. 20.
Ábyrgð lýst á
hendur Bretum
ÍSLENZK stjómvöld eru um
þessar mundir að þreifa fyrir
sér með mikla lántökii í Banda-
ríkjunum til að fjármagna fyrir-
hugaðar framkvæmdir við Sig-
ölduvirkjun. í samtali við Morg-
unblaðið í gær sagði Jóhannes
Nordai, Seðlabankastjóri, að at-
huganir á slíkri lántöku væru í
fiilium gangi og viðræður stæðu
yfir. Hann taldi, að hægt yrði
að ieggja meginlínuna varðandi
þet.ta mál fvrir Alþjóðabankann
og aðrar lánastofnanir vestan
hafs, sem til greina kemnr að
taka lán hjá, í októbermánuði
næstkomandi. Jóhannes kvað
þessa fyrirhuguðn iántöku verða
æði míkla eða af sfaérðargráð-
unni yfir fjögnr þúsnnd milljón
ir króna.
Nátengdar fyrirhuguðum fram
kvæmdum við Sigöiduvirkjun
eru samniin'gaviðræður þær, er
staðið hafa yfir við bandariska
stórfyrirtækið Union Carbide
um að reisa ferro-silicon bræðslu
á íslandi. Jóhannes kvað lítið
hafa gerzt í því máli frá því að
bráðabirgðasamkomulagið var
gert í sumar, en undirbúningi
væri haldið áfram. Næsti fund-
ur með forráðamönnum Union
Carbide er áformaður snemma í
október og þar er gert ráð fyrir
að ieggja fram samningsdrög,
að sögn Jóharmesar. Hann sagði
A SAMEIGINLEGUM fundi
þingflokks og miðstjórnar Sjálf-
stæðisflokksins, sem haldinn var
í Reykjavík 30. ágúst, var eltir-
farandi tillaga samþykkt:
„Sameiginlegur fundur mið-
stjórnar og þingflokks sjálf-
sta*ðismanna, haldinn 30. ágúst
1973, ítrekar fiarðlega mótmæli
sín við ofbddi Breta í íslenzkri
fiskveiðiiiigsögu og brotnm
brezkra skipa á aiþjóðlegum iög-
um og reglum um siglingar, sem
nú hefur leitt til þess að varð-
skipsmaður befur iátið lífið.
Harmar fiindurinn sérstaklega
þarnn atburð og lýsir fulrí
ábyrgð á hendur Brctunt."