Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 3
I>| ;• i.r-ttj>■: ?♦* * &« ». '.j\«)i >yiy-r->f* í . ?}VWH f- •> fí» ■ i'V MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1973 3 Á nýja rúntinum „Það em engar dömur á rölti á nýja rúntinum“ sögðu félagarnir Leifur Ilelgason (tii vinstri) Ómar Smári, Eyjólfur Bragason og Logi Ólafsson. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ÞAÐ er vinsælt meðai ungi- inga í Reykjavík að fara á rúntinn. Á kvöldin og þó aðallega um helgar, er fjöld- inn allur af bílum og gang- andi fólki á rúntinum. PHt- arnir fara í ökuferð í von um að hitta einhverja fallega stúlku, sem vill koma með þeim í ökuferð. En það er ekki alltaf, sem stúlkurnar lita við piltunum og snúa þeir stundum súrir heiim á leið. Nú hefur það gerzt., að þessi vinsæli rúntur er breyttur eftir að Austur- stræti var gert að göngugötu, og er nú ekið nýja leið; er ekið um Garðastræti og niður Vesturgötu. Af þessu tilefni brugðu blaða- maður og Ijósfnyndari sér eitt kvöldið á rúntinn og ræddu við ungt fólk, sem lagði leið Rúna Ágústsdóttir og Þorleif ur Jónsson gáfu sér stnttan tima til að konia út úr bílnum og íáta taka af sér mynd áður en þau fóru næsta rúnt. Félögunum Ólafi Ólafssyni, Konráði Jónssyni, Ingva Valgeirssyni og Þorsteini Karlssyni fannst ýmist skemmtilegt eða leiðinlegt að uka nýja rúntinn. sina um Garðastræti, og spurðu þau m. a. hvernig þeim litist á nýja rúntinn. Fyrsti bBlirm, sem við stoppuðuim, var Ohievroliet Caimaro og hafðS inmainborðs 4 pálta. — Hvernig finnst ykkur að aka nýja rúntinn? — Það er st'ósrffimit, saigði sá, sem fyrst varð fyrir svörum, en úr aft- ursætiinu gall við í öðrum: — Það er leiðiintegra að aka þennan rúnt því miaður hittir efcki eins marga kunningja. — Hver finnst ykkur aðal- galllinn Við þennan nýja rúnt? — Hann er máttdu sfærri en hinn, og auk þass vantar bíla plan tlil að stoppa á. Við stoppuð'um oftast nær á ,,Hal1!ærisplaninu“ en nú get- um við hvergi lagit bílnuim. — Hvers vegna farið þið á rúntinn? — Það er svo lítið hæg>t að gera hér annað en a@ fara í bíó og á rúntímn. Fiiitarnir kváðust ekki íara eins oft á rúntfinn og áður FramhaJd á bls. 23 FERÐAALMANAK ÚTSÝNAR 1973 Hvert sem lerðinni er heitið ÚTSÝN GREIÐIR GÖTU YÐAR ÚTSÝN LEYSIR VANDANN! SEPTEMBER: 5. SPANIM: COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar. UPPSELT. 6. SPÁIMIM: COSTA BRAVA — London — 18 dagar. 9. IMORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja). 11. iTALlA: RÓM — SORRENTO/AMALFI — London — 18 dagar. 11. LONDON — vikudvöld. 12. SPÁNN: COSTA DEL SOL — 8—15—29 dagar. UPPSELT. 13. SPÁNN: COSTA DEL SOL — 14 dagar. UPPSELT. 15. NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja). 16. LONDON — vikudvöl. 19. SPANN: COSTA DEL SOL — 18 dagar. UPPSELT. 26. SPANN: COSTA DEL SOL — 15 dagar. UPPSELT. 27. SPANN COSTA DEL SOL — 15 dagar — AUKAFERE 30. LONDON — vikudvöl. OKTÓBER: 10. SPÁNN: COSTA DEL SOL — London — 25 dagar. Fá sæti laus. 14. LONDON — vikudvöl. 28. LONDON — vikudvöl. Vegno stöðugror eitirspurnnr — Ný nuknferð til COSTA DEL SOL 27. september 2 vikur, verð frá kr. 22.500,00. r ÞAÐ ER ÖRUGGARA MEÐ UTSÝN OG KOSTAR EKKERT MEIRA. ALLIR FARA í FERD MEÐ SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstrœti 17. SiMAR 26611 og 20100. UTSYN UM ALLAN HEIM. ALLIR FARSEÐLAR OG FERÐAÞ JÓN UST A FYRIR EINSTKLINGA OG HÓPA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.