Morgunblaðið - 02.09.1973, Page 18

Morgunblaðið - 02.09.1973, Page 18
 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBBR 1973 i.li iW KT' Trésmiðir Við óskum að ráða trésmiði, bæði í úti- og innivinnu. Framtiðarstarf, ef báðum likar. — Matur á vinnustað. Nánari uppl. í síma 13428 og eftir kl. 7 19403. BYGGINGAFÉLAGtÐ ÁRMANNSFELL SF. Trésmiðir — Trésmiðir Trésmiði vantar að Lagarfossvirkjun strax. Upplýsingar í skrifstofu Norðurverks hf. við Lagarfoss í síma 1307 um Egilsstaði. Alvinna ósknst Reglusamur og vanur verzlunarmaður óskar eftir vel launaðri atvinnu. Allt kemur til greina. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 7. 9., merkt: „4539“. Hjúkrunnrkonur Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að róða hjúkrunarkonu til starfa við sjúkrahúsið frá 1. okt. nk. Uppl. um starfið veita yfirlæknir, forstöðu- maður og yfirhjúkrunarkona í síma 92-1400 og 92-1401. Stúlku — Osló Stúlka óskast til heimilisstarfa (helzt vön mat- reiðslu) á heimili íslenzka sendiherrans i Osló frá 15. okt. Upplýsingar í síma 13204 frá kl. A—9. Stúlku óskust í varahlutaverzlun vora ti’l að færa spjaldskrá, reikningsútskrifta og fleira. GLÖBUS HF., Lágmúla 5, R. Simi 81555. Einkurituri Öskum eftir að ráða einkaritara i bæjarskrif- stofuna í Kópavogi. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 7. september og skal skila umsóknum til undirritaðs, sem veitir all- ar nánari upplýsingar um starfið. Kópavogi, 30. ágúst 1970. BÆJARRITARINN í KÓPAVOGI. Hótel Borgornes uuglýsir Oss vantar nú þegar stúlkur í sal og eldhús. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HÓTEL BORGARNES. Skrifstofustörf Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Tryggvagötu 19, sími 18500. Stúlku húHsdugsvinnu Heildverzlun óskar eftir stúlku í vinnu hálfan daginn (fyrir hádegi). Verkefni: bókhald, verðútreikningar, toll- skýrslur og helzt enskar bréfaskriftir. Laun: eftir samkomulagi. Tilboð ásamt launakröfu og meðmælum, ef til eru, sendist blaðinu, merkt: „Stundvís — 722“. Vuntur nokkru sturfsmenn í verksmiðju vora sem fyrst. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR, Kleppsvegi 33, sími 38383. Verkumenn og sprengingumuður óskust AÐALBRAUT SF., sími 81700, 86880. Stúlku óskust Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i skóbúð, hluta úr degi. Ekki yngri en 22 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. september, merkt: „Skóbúð - 723". Lugtækir verkumenn óskast í ákvæðisvinnu við framleiðslu á steinsteyptum byggingareiningum. BYGGINGARIÐJAN HF., Breiðhöfða 10 — simi 35064. Sími verkstjóra heima 37910. Nokkrur stúlkur vuntur að mötuneyti Samvinnuskólans í vetur. Upplýsingar í síma 18696 á mánudag eg næstu daga. Óskum uð rúðu verkumenn í byggingavinnu. BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9, sími 81550 Óskum uð rúðu múruru BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9, simi 81550. Bluðukonu Óskum að ráða stúlku til blaðamennsku- starfa nú þegar. Fullt starf. Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun nauðsynleg TÍMARITIÐ FRJÁLS VERZLUN, Laugavegi 178. Skipstjórur Óskum að ráða skipstjóra á 600 tonna skip til veiða á loðnu, kolmunna og spærlingi með flotvörpu. Skipið verður tilbúið til veiða fyrir áramót. Upplýsingar í síma 86605 og 82710. Véluverkfræðingur eða véltæknifræðingar með starfsreynslu, óskast til starfa i teiknistofu vora. Starfssvið: Kælikerfi og skyld verkefni. Upplýsingar gefur Páll Lúðviksson i síma 17080. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Verzlunurstörf Skrifstofustörf Óskum að ráða vanan vélritara til starfa hálf- an eða allan daginn eftir samkomulagi. Einnig vantar fólk til bókhaldsstarfa. Hálfs- dags vinna kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vegamálaskrifstofunní, Borgartúni 1, Reykjavík, fyrir 10. september. VEGAGERÐ RÍKISINS. _____________________________________ Atvinnu Viljum ráða nokkra menn, vana byggingar- vinnu til framleiðslu steinsteyptra veggein- inga og uppsetningar. Mikil vinna. Uppl. hjá skrifstofu fyrirtækisins, mánudag- inn 3. september frá kl. 5—7 e. h. Ekki svarað i síma. VERK HF., Laugavegi 120. Óskum eftir að ráða röskt og ábyggilegt fólk til eftirtalinna starfa. 1. Karl eða konu til afgreiðslustarfa í hús- gagna- og gjafavöruverzluninni. 2. Ungan mann til aðstoðar við útkeyrslu og í verzluninni. Upplýsingar um störfin verða veittar í skrif- stofunni að Laugavegi 13 á morgun, mánu- dag og þriðjudag, milli kl. 10 og 12 f. h. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF., húsgagnaverzlun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.