Morgunblaðið - 02.09.1973, Page 29

Morgunblaðið - 02.09.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ — SIJNNUDAGUR 2 SEPTEMBER 1973 SUNNUDAGUR 2. september 8.00 IVforpunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Liétt morgunlög Mogens Ellegárd leikur norræn lög á harmoniku og hljómsveit. Helm- utz Zacharias flytur vinsæl lög. 9.00 Fréttir. Crtdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Triósónata nr. 5 I C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur á orgel. b. „HjarÖsveinninn á hamrinum" eftir Franz Schubert og „Flautan ósýnilega“ eftir Saint-Saéns. Christa Ludwig syngur. Gervase de Peyer leikur á klarínettu, Douglas Whittaker á flautu og Geoffrey Parsons á píanó. c. Pianókonsert I a-moll op. 7 eft- ir Klöru Schumann. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveit Berlínar leika; Voelker Schmidt Gartenbach stjórnar. d. Konsert fyrir fiölu, selló og hljómsveit I a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. David Oistrakh, Pierre Fournier og hljómsveitin Philharmonia leika; Alceo Galliera stjórnar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Jóhann S. Hlíöar. Organleikari: Jón lsleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónlelkar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug Gísli'J. Ástþórsson rabbar viö hlustendur. 13.35 íslenzk einsöngslög Guömundur GuÖjónsson syngur lög eftir SigurÖ Þórðarson, l>órar- in Guömundsson, Eyþór Stefáns- son, Sigvalda Kaldalóns o. fl. Skúli Halldórsson leikur undir. 14.00 Á listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarp- inu i Miinchen Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit út- varpsins, Gottfried Greiner selló- leikari og Klaus Hellwig pianóleik ari. Stjórendur: Kurt Eichhorn, Klauspeter Seibel o.fl. Flutt verö- ur iétt, klassísk tónllst. 10.10 Þjóðlagaþáttur I umsjá Kristinar Ólafsdóttur. lft.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Eiríkur Stefánsson stjórnar a. Að norðan Sögur, söngvar og frásagnir, sem börn og unglingar á Akureyri flytja. b. (tvarpssaga barnanna: *.Frír drengir í vegavinnu" Höfundurinn, Loftur Guömunds- son, , les (13). 18.00 ii m Stundarkorn með planóleikaran V'ladimir Aslikenazý 18.80 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 íslenzk utanríkismál 1944—51; aimar samtalsþáttur Baldur GuÖlaugsson ræðir .við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra. 20.00 íslandsmótið í knattspyrnu; — fyrsta deild Valui' — Fram á Laugardalsvelli. Jón Ásgeirsson lýsir síöari hálf- leik. 20.50 Kvöldtónleikar Sónata í a-moll fyrir selló og píanó eftir César Franck. Guy Fallot og Karl Engel leika. 21.20 Hundrað ára afmieli fslenzkr- ar tónsmfði Dr. Hallgrlmur Helgason flytur er- indi um Jónas Helgason og tekur dæmi um tónskúldskap hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. Rænarorð. 22.35 Danslöff. 28.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. september VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Frank M. Halldórsson flytur (alla virka daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leikfimikennari og Árni Elvar píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnánna kl. 8.45: Sigriöur Eyþórsdóttir byrjar aö lesa söguna „Kári litli I skólan- um“ eftir Stefán Júliusson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: Seals Og Crofts leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Dvorák: Bolzano-tríóið leikur Trló I e-moll „Dumky“-trióiÖ Tékkneska kammersveitin leikur Serenötu i E-dúr fyrir strengja- sveit. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 VIÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 SíÓdegissagan: „Sumarfriið“ eftir ('esar Mar Valdimar Lárusson byrjar lestur sögunnar. 15.00 MiÖdegistónleikar: Fílharmónlusveit Vínarborgar leik ur Tilbrigði op. 56a eftir Brahms við stef eftir Haydn; Wilhelm FurtwSngler stjórnar. Daniel Barenboim og Philharm- onia hin nýja leika Píanókonsert nr. 3 I c-moll op. 37 eftir Beethov- en; Otto Klemperer stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 10.20 PopphorniÖ 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur í umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Svavar Gestsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ævintýri f austurvegi: Hjá Ararat Guörún Guöjónsdóttir flytur síöari feröaþátt sinn frá Sovétríkjunum. 20.50 Kvöldtónleikar a. González Mohino leikur á gítar I’relúdiu, fúgu og allegro I D-dúr eftir Ba<*h og „Melankoiiu“, dans eftir Granados. b. Irmgard Seefried syngur lög eft- ir Schumann. Erik Werba leikur á pianó. c. Vera Dénes og Endre Petri leika Adagio fyrir selló og píanó eftir Kodály. 21.30 CTtvarpssagan: „Verndarengl- arnir“ eftir Jóliaiines úr Kötlum Guörún .Guölaugsdóttir les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Búuaðarþáttur Hannes Pálsson frá Undirfelli tal- ar um framkvæmdir bænda 1972. 22.40 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars GuÖmundssonar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 4. september 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morguulelkfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Sigríður Eyþórsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Kári litli í skól- anum“ eftir Stefán Júliusson (2). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræöir viö Svein Ingólfsson framkvæmdastjóra Útgerðarfélags Skagstrendinga. MorRTunpopp kl. 10.40: Hljómsveit- in Climax Chicago syngur og leik- ur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Siuuar.fríið“ eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Norræn tónlist Elisabeth Söderström og Erik Saedén syngja lög eftir Geijer, Almquist og Lindblad. Stig Wester berg leikur á píanó. Leo Berlin og Lars Sellergren leika Sónötu nr. 2 í e-moll fyrir fiölu og pianó op. 24 eftir Emil Sjögren. Konunglega hljómsveitin sænska leikur „Bergbúann“, balletttónlist eftir Hugo Alfén; höf. stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 FréttaspegiH 19.35 l'mli verf ismál 19.50 Lög unga fólksins Sigurður Garöarsson kynnir. 20.50 Jón Iþróttir Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Kvöldtónleikar Kammersveitin I Prag leikur Sin- fónlu fyrir kammersveit eftir Lubomír Zelezný. — Hljóðritun frá tónlistarhátíö I Prag í júni sl. 21.30 Skúmaslcot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar þætt inum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapistlll 22.35 Harmonikulög Frankie Yankovic leikur valsa. 22.50 A hljóðbergi Menasha Skulnik les á ensku „Hamingjusama milljónarann4* og tvær aörar smásögur eftir rússn- eska gyöingahöfundinn Sholem Aleichem. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 17,00 Endurtekið efní I.engi býr að fyrstu gerð Bandarisk fræöslumynd um rann sóknir á atferli og eiginleikutn barna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Áöur á dagskrá 17. júnl sl. 18,00 Töfraboltinn Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Þ»ulur Guðrún Alfreösdóttir. 18,10 Maggi nærsýni ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18,25 Einu sinni var . . . Endurtekinn þáttur með gómlum ævintýrum I leikformi. Þulur Borgar Garöarsson. 18,45 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Emma Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir brezk-u skáldkonuna Jane Austen (1775— 1817). Leikstjóri John Glenister. Framh. á bls. 30 VIUIMIIJL Vinnudá'kurirtn hei-tear aftur með haustkomunni og hér koma fréttif af nýju Parisartizkunni. □ Áberandi aðalatriði í tízku- sýningum haiustsins voru: Tjaitd- víðar midi-kápur yfir síðbuxum eða beinsniðnar kápur með mjó- um beltum. □ Þykkar, góðar uHarkápur yfíf mynstruðum dagkjólum með að- skornu mitti. □ Faidarnir sikka með lækkandt sól. Á daginn er pilsasíddin rétt fyrir neðan bné, en á kvöktin svif- ur fai'duri'pn frá um miðjan legg niður í ökfasídd og aiveg í gólf. □ Dragtir eru með beinum pite- um og jökkum með þröngu mitti eða felidum piteum og síðum jökk- um oft með bundnum beltum. □ Mikið sást af þunnum, víðum errrtuim. Áherz'a var greinilega á snittinu um mittið, mikið um flegin má'smál, pífur og felilingar. □ Kvöldkjólar og danskjólar voru1 með iburðarmiklum glæsibrag. Þar bar á stífum satínkjólium, g'últ- vefnaði og gu*»ísaumi, rmjúku chi*ff- oni, paí'íettuskrauiti, minkaföldium og flauelí. Nýjasta efnið er mohair. □ Litir voru sterkir og hreimir: Drapp, brúnir, blái r, grænt og svaa. □ Skór voru háhæfaðir, á kvöld- in oft baindaskór. Leggir í þunnum Ijósum sokkum. □ Hattar með slöri. □ Yfirbragðið tízkukvenna fínlegt og fágað en þó frjálislegt. PHILIPS uppþvottavél 1. Tekur borðbúnað fyrir 10-12 manns. 2. 3 þvottavöl. 3. Stöðluð stærð, einföld til innbyggingar. VERÐ KR philips kann tökin á tækninni heimilistæki $f philips Sætún 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455. 1.00 Moreuiiútvarp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.